Hluthafi stefnir Zoom fyrir meintar öryggisblekkingar Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. apríl 2020 22:05 Fjarfundafyrirtækið Zoom hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu, eftir að hafa átt stórauknum vinsældum að fagna. Getty/Olivier Doiliery Hluthafi í fjarfundafyrirtækinu Zoom hefur hafið hópmálsókn gegn fyrirtækinu vegna fullyrðinga þess fyrir um öryggismál. Lítil innistæða hafi reynst fyrir persónuverndarloforðum Zoom og auglýst dulkóðun hafi ekki verið upp á marga fiska. Í stefnu hluthafans, Michael Dreu, segir að afhjúpanir fjölmiðla síðustu daga hafi varpað ljósi á umrædda öryggisgalla í fjarfundabúnaði Zoom. Fyrir vikið hafi hlutabréfaverð í fyrirtækinu hrapað skarpt á síðustu vikum, markaðsvirði Zoom hefur þannig lækkað um þriðjung frá því í lok mars. Það hafði hækkað ört meðfylgjandi kórónuveirufaraldrinum og aukinna vinsælda fjarfundabúnaða í samkomubönnum um allan heim. Eins og Vísir greindi frá fyrir helgi hafa forsvarsmenn Zoom lofað að taka öryggismál sín í gegn. Stóraukin ásókn í Zoom, úr 10 milljón mánaðarlegum notendum í rúmlega 200 milljónir á dag, hafi afhjúpað hina ýmsu galla sem forsvarsmenn fyrirtækisins höfðu ekki getað gert sér í hugarlund. Nú þegar sé búið að gefa út nokkrar uppfærslur og ætlar Zoom sér að vera búin að stoppa í öll göt innan 90 daga. Mörgum þykja þær yfirlýsingar þó ekki traustvekjandi. Þannig hefur tæknifrumkvöðullinn Elon Musk bannað starfsmönnum geimfyrirtækisins SpaceX að nota Zoom vegna „alvarlegra efasemda [þess] um öryggis- og persónuverndarmál.“ Stjórnvöld í Tævan hafa að sama skapi bannað ríkisstarfsmönnum að nota fjarfundabúnað fyrirtækisins. Tækni Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Netöryggi Fjarvinna Tengdar fréttir Þúsundir Zoom-funda rata á netið Hægt er að finna þúsundir myndbanda af samtölum og fundum fólks í gegnum fjarfundaforritið Zoom. 4. apríl 2020 09:15 Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. 3. apríl 2020 10:56 Tröll herja á fjarfundi alkóhólista í New York Þetta athæfi kallast Zoom bombing þar sem nettröll leita uppi fundi og deila hlekkjum sín á milli sem þeir nota til að skemma fundina. 1. apríl 2020 12:07 Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Samstarf Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Hluthafi í fjarfundafyrirtækinu Zoom hefur hafið hópmálsókn gegn fyrirtækinu vegna fullyrðinga þess fyrir um öryggismál. Lítil innistæða hafi reynst fyrir persónuverndarloforðum Zoom og auglýst dulkóðun hafi ekki verið upp á marga fiska. Í stefnu hluthafans, Michael Dreu, segir að afhjúpanir fjölmiðla síðustu daga hafi varpað ljósi á umrædda öryggisgalla í fjarfundabúnaði Zoom. Fyrir vikið hafi hlutabréfaverð í fyrirtækinu hrapað skarpt á síðustu vikum, markaðsvirði Zoom hefur þannig lækkað um þriðjung frá því í lok mars. Það hafði hækkað ört meðfylgjandi kórónuveirufaraldrinum og aukinna vinsælda fjarfundabúnaða í samkomubönnum um allan heim. Eins og Vísir greindi frá fyrir helgi hafa forsvarsmenn Zoom lofað að taka öryggismál sín í gegn. Stóraukin ásókn í Zoom, úr 10 milljón mánaðarlegum notendum í rúmlega 200 milljónir á dag, hafi afhjúpað hina ýmsu galla sem forsvarsmenn fyrirtækisins höfðu ekki getað gert sér í hugarlund. Nú þegar sé búið að gefa út nokkrar uppfærslur og ætlar Zoom sér að vera búin að stoppa í öll göt innan 90 daga. Mörgum þykja þær yfirlýsingar þó ekki traustvekjandi. Þannig hefur tæknifrumkvöðullinn Elon Musk bannað starfsmönnum geimfyrirtækisins SpaceX að nota Zoom vegna „alvarlegra efasemda [þess] um öryggis- og persónuverndarmál.“ Stjórnvöld í Tævan hafa að sama skapi bannað ríkisstarfsmönnum að nota fjarfundabúnað fyrirtækisins.
Tækni Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Netöryggi Fjarvinna Tengdar fréttir Þúsundir Zoom-funda rata á netið Hægt er að finna þúsundir myndbanda af samtölum og fundum fólks í gegnum fjarfundaforritið Zoom. 4. apríl 2020 09:15 Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. 3. apríl 2020 10:56 Tröll herja á fjarfundi alkóhólista í New York Þetta athæfi kallast Zoom bombing þar sem nettröll leita uppi fundi og deila hlekkjum sín á milli sem þeir nota til að skemma fundina. 1. apríl 2020 12:07 Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Samstarf Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Þúsundir Zoom-funda rata á netið Hægt er að finna þúsundir myndbanda af samtölum og fundum fólks í gegnum fjarfundaforritið Zoom. 4. apríl 2020 09:15
Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. 3. apríl 2020 10:56
Tröll herja á fjarfundi alkóhólista í New York Þetta athæfi kallast Zoom bombing þar sem nettröll leita uppi fundi og deila hlekkjum sín á milli sem þeir nota til að skemma fundina. 1. apríl 2020 12:07