Covid-sjúkum býðst fjarheilbrigðisforrit Birgir Olgeirsson skrifar 7. apríl 2020 18:39 Sidekick Fjarheilbrigðisforritið Landspítalinn hefur tekið í notkun fjarheilbrigðisforrit sem verður sent í síma Covid-sjúklinga. Þar geta sjúklingar greint frá einkennum sínum og fengið ráðgjöf frá sérfræðingum. Fyrir um tveimur vikum óx starfsfólki Landspítalans mjög í augum sá fjöldi sjúklinga sem þyrfti að sinna vegna kórónuveirunnar. Var talið að verkefnið yrði of stórt fyrir símavöktunarkerfið. Ráðist var í hönnun snjallforrits í samvinnu við fyrirtækið Sidekick. Ef einhver greinist með Covid-19 þá er honum boðið þetta forrit í símann. „Þá getur þú skráð þig inn og fengið upplýsingar um sjúkdóminn. Þar er sjúkraþjálfari sem fer í gegnum öndunaræfingar og sálfræðingur fer yfir andlega þætti. Þetta gerir okkur kleift að fylgjast með einkennum sem sjúklingurinn skráir sjálfur. Þetta gerir okkur það mögulegt að ef faraldurinn vex meira en hann er núna, þá getum við sinnt þessum breiða hópi fólks, bæði með símavöktun og snjallforriti, og kallaða þá veikustu inn á göngudeildina og lagt þá inn ef svo ber undir,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, yfirlæknir Covid-göngudeildar Landspítalans. Talið er að Covid-teymi Landspítalans geti sinnt um 12-15 hundruð sjúklingum á dag og hringt um 4-500 símtöl. „Við sjáum fyrir okkur að ef faraldurinn verður mikið stærri þá er gott að hafa einhvern stuðning með þeirri vinnu og þar kemur þetta snjallforrit inn í myndina,“ segir Ragnar Freyr. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tækni Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Landspítalinn hefur tekið í notkun fjarheilbrigðisforrit sem verður sent í síma Covid-sjúklinga. Þar geta sjúklingar greint frá einkennum sínum og fengið ráðgjöf frá sérfræðingum. Fyrir um tveimur vikum óx starfsfólki Landspítalans mjög í augum sá fjöldi sjúklinga sem þyrfti að sinna vegna kórónuveirunnar. Var talið að verkefnið yrði of stórt fyrir símavöktunarkerfið. Ráðist var í hönnun snjallforrits í samvinnu við fyrirtækið Sidekick. Ef einhver greinist með Covid-19 þá er honum boðið þetta forrit í símann. „Þá getur þú skráð þig inn og fengið upplýsingar um sjúkdóminn. Þar er sjúkraþjálfari sem fer í gegnum öndunaræfingar og sálfræðingur fer yfir andlega þætti. Þetta gerir okkur kleift að fylgjast með einkennum sem sjúklingurinn skráir sjálfur. Þetta gerir okkur það mögulegt að ef faraldurinn vex meira en hann er núna, þá getum við sinnt þessum breiða hópi fólks, bæði með símavöktun og snjallforriti, og kallaða þá veikustu inn á göngudeildina og lagt þá inn ef svo ber undir,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, yfirlæknir Covid-göngudeildar Landspítalans. Talið er að Covid-teymi Landspítalans geti sinnt um 12-15 hundruð sjúklingum á dag og hringt um 4-500 símtöl. „Við sjáum fyrir okkur að ef faraldurinn verður mikið stærri þá er gott að hafa einhvern stuðning með þeirri vinnu og þar kemur þetta snjallforrit inn í myndina,“ segir Ragnar Freyr.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tækni Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira