Ástin á götunni HK vann fyrsta sigur sinn í sumar á Djúpmönnum Guðjóns Þórðarsonar HK er ekki alveg búið að gefa upp alla von um að bjarga sér frá falli úr 1. deild karla í fótbolta eftir glæsilegan 3-0 sigur á BÍ/Bolungarvík á Kópavogsvellinum í dag. Íslenski boltinn 20.8.2011 21:30 Utan vallar: Krabbamein fótboltans Óheiðarlegir knattspyrnumenn sem svindla á vellinum eru að verða stærsta vandamál íþróttarinnar. Leikaraskapur er orðinn eðlilegur hluti af leiknum og það sem meira er – svindlurunum er aldrei refsað. Íslenski boltinn 17.8.2011 21:54 Hjörtur: Aldrei að vita nema maður spili á næsta ári "Við vissum það svona nokkurn veginn fyrir þennan lokasprett að sætið í efstu deild væri svo gott sem tryggt, en við þurftum að klára dæmið og það gekk í kvöld,“ sagði Hjörtur Júlíus Hjartarson, markaskorari ÍA, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2011 22:07 Þórður: Ætlum okkur að verða stöðugt lið í efstu deild "Það hefði verið skemmtilegra að vinna leikinn, en mér líður alveg yndislega samt sem áður,“ sagði Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2011 22:04 Reynir: Áttum ekki okkar besta dag, en þetta dugði "Mér líður virkilega vel með að vera komnir í efstu deild,“ sagði Reynir Leósson, fyrirliði ÍA, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2011 21:57 Kjúklingalið hjá Skagamönnum í kvöld - þjálfarinn hefur ekki áhyggjur Skagamenn geta tryggt sér sæti í Pepsi-deild karla í kvöld þegar þeir mæta ÍR-ingum upp í Mjódd í 17. umferð 1. deildar karla. ÍA-liðið vantar aðeins eitt stig til þess að komast aftur upp í úrvalsdeildina þar sem að liðið spilaði síðast sumarið 2008. Íslenski boltinn 16.8.2011 16:16 Grétar: Það er gríðarleg seigla í þessu liði „Ég er bara gríðarlega stoltur,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, eftir sigurinn í Valitor-bikar karla í dag, en liðið bar sigur úr býtum gegn Þór 2-0. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:34 Gunnar Þór: Þetta féll með okkur í dag „Þetta er frábært, ólýsanlegt,“ sagði Gunnar Þór Gunnarsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Þór í dag, en KR varð bikarmeistari eftir sigurinn. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:25 Viktor Bjarki: Nú er bara að fagna þessum titli í nokkra daga „Þetta var virkilega sætt,“ sagði Viktor Bjarki Arnarsson, leikmaður KR, eftir sigur í Valitor-bikarkeppni karla í dag, en liðið vann Þór, 2-0, í sjálfum úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:17 Guðjón: Var kominn heim á sama tíma í fyrra „Mér líður virkilega vel núna,“ sagði Guðjón Baldvinsson, leikmaður KR, rétt eftir að liðið varð bikarmeistari í Valitor-bikarnum. KR bar sigur úr býtum, 2-0, gegn baráttuglöðum Þórsurum á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:09 Páll: Er stoltur af því að vera Þórsari í dag „Við stóðum okkur vel í dag og ég er mjög stoltur af því að vera Þórsari,“ sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, eftir ósigurinn í dag gegn KR í bikarúrslitaleik KSÍ. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:01 Rúnar: Þetta er ógeðslega gaman „Þetta er ógeðslega gaman,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn á Þór í bikarúrslitaleiknum sem fram fór á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:55 Atli: Skelfilegt að tapa fyrir framan þessa áhorfendur "Við áttum fullt í þessum leik og hefðum átt að skora,“ sagði Atli Sigurjónsson, leikmaður Þórs, eftir Bikarúrslitaleikinn í dag, en Þór tapaði 2-0 gegn KR. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:47 Baldur: Það var ljúft að sjá boltann í netinu „Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í Valitor-bikarnum í dag. KR vann fínan sigur á Þór, 2-0, á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:44 Mjölnismenn gera allt vitlaust á Ölveri Vísir leit við á Ölveri þar sem Mjölnir, stuðningsmannasveit Þórs, var mætt til að hita upp fyrir Bikarúrslitaleikinn gegn KR-ingum sem fram fer á Laugardalsvelli kl 16:00 í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 14:58 Miðjan hitar upp á Rauða Ljóninu Vísir leit við á Rauða Ljóninu þar sem Miðjan, stuðningsmannasveit KR, var mætt til að hita upp fyrir Bikarúrslitaleikinn gegn Þór sem fram fer á Laugardalsvelli kl 16:00 í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 14:52 Aðeins fjögur lið af ellefu hafa breytt silfri í gull KR og Þór Akureyri mætast í úrslitaleik Valtorsbikarsins á Laugardalsvellinum klukkan 16.00 í dag. KR-ingar eru mættir í Laugardalinn annað árið í röð en Þór er komið þangað í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 12.8.2011 21:19 Keimlíkir - annar Þórsari en hinn KR-ingur Nafnarnir Arnar Logi Tómasson, KR-ingur, og Arnar Logi Viðarsson, Þórsari, hittust á Norðurálsmótinu á Akranesi fyrr í sumar. Þeir eru nauðalíkir í útliti, fæddir sama árið og í sama mánuðinum. Þeir eru áhugasamir um fótbolta þótt þeir styðji sitthvort liðið. Íslenski boltinn 12.8.2011 13:29 Á virkilega ekki að taka í taumana? Staða íslenska landsliðsins versnar enn eftir neyðarlegt 4-0 tap gegn Ungverjum í vikunni. KSÍ verður að grípa til aðgerða strax og hefja endurreisnarstarf. Ímynd A-landsliðs karla er í molum. Íslenski boltinn 11.8.2011 21:58 Andri með fernu fyrir Gróttu - dramatík í lokin í Breiðholtinu Grótta og KA bættu stöðu sína í fallbaráttu 1. deildar karla í kvöld en Leiknismenn urðu að horfa á eftir þremur stigum þegar Víkingar úr Ólafsvík skoruðu tvö mörk á þá á lokamínútunum og unnu 3-2 sigur. Þróttur og Selfoss töpuðu bæði stigum en HK hefur nú leikið sextán leiki án sigurs. Íslenski boltinn 11.8.2011 21:02 KR-ingar í appelsínugulum búningum á laugardaginn - Valgeir dæmir Blaðamannafundur fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í dag fyrir bikarúrslitaleik Þórs og KR á laugardaginn. Á fundinum kom fram að Þórsarar spila í sínum hefðbundnu hvítu og rauðu búningum en KR-ingar verða í appelsínugulum varabúningum sínum. Íslenski boltinn 11.8.2011 15:56 Þarf bara að finna heimilisfang á gáminn Ármann Smári Björnsson hefur verið samningslaus síðan hann yfirgaf Hartlepool í lok síðustu leiktíðar. Ármann Smári hefur varið stórum hluta sumarsins hér á landi, æft sjálfur og haldið sér í standi. Fótbolti 10.8.2011 22:50 Hversu langt getur liðið sokkið? Íslenska landsliðið í fótbolta beið afhroð í vináttulandsleik á móti Ungverjum í Búdapest í gærkvöldi en liðið steinlá 0-4 og hefur aldrei tapað stærra undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Ungverjar refsuðu íslensku strákunum fyrir mistökin og brutu á endanu Íslenski boltinn 10.8.2011 22:50 Guðný Guðleif baðst persónulegrar afsökunar Guðný Guðleif Einarsdóttir, leikmaður FH, sem var dæmd í fjögurra leikja bann fyrir að skalla fyrrum samherja sinn úr Sindra, hefur sent frá sér yfirlýsingu ásamt Kvennaráði knattspyrnudeildar FH. Íslenski boltinn 10.8.2011 22:55 Ólafur: Okkur var refsað grimmilega fyrir allt sem við gerðum illa Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, var allt annað en sáttur með tapleik íslenska landsliðsins í Ungverjalandi í kvöld. Íslenska liðið tapaði 0-4 fyrir Ungverjum og hefur aldrei tapað stærra undir hans stjórn. Íslenski boltinn 10.8.2011 22:40 Niðurlæging í Búdapest Ungverjaland vann 4-0 sigur á Íslandi í vináttulandsleik í Búdapest í kvöld. Óhætt er að segja að strákarnir hafi fengið slæma útreið í kvöld en leikurinn var einn sá allra versti undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Íslenski boltinn 10.8.2011 16:48 Ungverjar ekki með sitt sterkasta lið Sandor Egervari landsliðsþjálfari Ungverja hefur tilkynnt byrjunarlið Ungverja gegn Íslendingum í kvöld. Nokkra reynslumikla leikmenn vantar í lið heimamanna. Íslenski boltinn 10.8.2011 11:56 Byrjunarlið Íslands-Birkir Bjarnason byrjar Ólafur Jóhanesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Ungverjum í vináttulandsleik í Búdapest í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2011 10:25 Sárt að þurfa að segja sig úr landsliðshópnum Hannes Þór Halldórsson, markvörður toppliðs KR, hefur verið í sannkölluðu landsliðsformi á sínu fyrsta tímabili með KR-ingum og var í kjölfarið valinn í A-landsliðið fyrir vináttuleikinn á móti Ungverjum í kvöld. Hannes varð hins vegar að segja sig úr hópnum vegna meiðsla á hendi og það verður því einhver bið á því að hann spili fyrsta landsleikinn. Íslenski boltinn 9.8.2011 22:28 Ólafur Jóhannesson: Þetta er mjög vitlaus umræða Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar íslenska liðið mætir Ungverjum í vináttulandsleik í Búdapest. Íslenski boltinn 9.8.2011 22:28 « ‹ 223 224 225 226 227 228 229 230 231 … 334 ›
HK vann fyrsta sigur sinn í sumar á Djúpmönnum Guðjóns Þórðarsonar HK er ekki alveg búið að gefa upp alla von um að bjarga sér frá falli úr 1. deild karla í fótbolta eftir glæsilegan 3-0 sigur á BÍ/Bolungarvík á Kópavogsvellinum í dag. Íslenski boltinn 20.8.2011 21:30
Utan vallar: Krabbamein fótboltans Óheiðarlegir knattspyrnumenn sem svindla á vellinum eru að verða stærsta vandamál íþróttarinnar. Leikaraskapur er orðinn eðlilegur hluti af leiknum og það sem meira er – svindlurunum er aldrei refsað. Íslenski boltinn 17.8.2011 21:54
Hjörtur: Aldrei að vita nema maður spili á næsta ári "Við vissum það svona nokkurn veginn fyrir þennan lokasprett að sætið í efstu deild væri svo gott sem tryggt, en við þurftum að klára dæmið og það gekk í kvöld,“ sagði Hjörtur Júlíus Hjartarson, markaskorari ÍA, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2011 22:07
Þórður: Ætlum okkur að verða stöðugt lið í efstu deild "Það hefði verið skemmtilegra að vinna leikinn, en mér líður alveg yndislega samt sem áður,“ sagði Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2011 22:04
Reynir: Áttum ekki okkar besta dag, en þetta dugði "Mér líður virkilega vel með að vera komnir í efstu deild,“ sagði Reynir Leósson, fyrirliði ÍA, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2011 21:57
Kjúklingalið hjá Skagamönnum í kvöld - þjálfarinn hefur ekki áhyggjur Skagamenn geta tryggt sér sæti í Pepsi-deild karla í kvöld þegar þeir mæta ÍR-ingum upp í Mjódd í 17. umferð 1. deildar karla. ÍA-liðið vantar aðeins eitt stig til þess að komast aftur upp í úrvalsdeildina þar sem að liðið spilaði síðast sumarið 2008. Íslenski boltinn 16.8.2011 16:16
Grétar: Það er gríðarleg seigla í þessu liði „Ég er bara gríðarlega stoltur,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, eftir sigurinn í Valitor-bikar karla í dag, en liðið bar sigur úr býtum gegn Þór 2-0. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:34
Gunnar Þór: Þetta féll með okkur í dag „Þetta er frábært, ólýsanlegt,“ sagði Gunnar Þór Gunnarsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Þór í dag, en KR varð bikarmeistari eftir sigurinn. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:25
Viktor Bjarki: Nú er bara að fagna þessum titli í nokkra daga „Þetta var virkilega sætt,“ sagði Viktor Bjarki Arnarsson, leikmaður KR, eftir sigur í Valitor-bikarkeppni karla í dag, en liðið vann Þór, 2-0, í sjálfum úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:17
Guðjón: Var kominn heim á sama tíma í fyrra „Mér líður virkilega vel núna,“ sagði Guðjón Baldvinsson, leikmaður KR, rétt eftir að liðið varð bikarmeistari í Valitor-bikarnum. KR bar sigur úr býtum, 2-0, gegn baráttuglöðum Þórsurum á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:09
Páll: Er stoltur af því að vera Þórsari í dag „Við stóðum okkur vel í dag og ég er mjög stoltur af því að vera Þórsari,“ sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, eftir ósigurinn í dag gegn KR í bikarúrslitaleik KSÍ. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:01
Rúnar: Þetta er ógeðslega gaman „Þetta er ógeðslega gaman,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn á Þór í bikarúrslitaleiknum sem fram fór á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:55
Atli: Skelfilegt að tapa fyrir framan þessa áhorfendur "Við áttum fullt í þessum leik og hefðum átt að skora,“ sagði Atli Sigurjónsson, leikmaður Þórs, eftir Bikarúrslitaleikinn í dag, en Þór tapaði 2-0 gegn KR. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:47
Baldur: Það var ljúft að sjá boltann í netinu „Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í Valitor-bikarnum í dag. KR vann fínan sigur á Þór, 2-0, á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:44
Mjölnismenn gera allt vitlaust á Ölveri Vísir leit við á Ölveri þar sem Mjölnir, stuðningsmannasveit Þórs, var mætt til að hita upp fyrir Bikarúrslitaleikinn gegn KR-ingum sem fram fer á Laugardalsvelli kl 16:00 í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 14:58
Miðjan hitar upp á Rauða Ljóninu Vísir leit við á Rauða Ljóninu þar sem Miðjan, stuðningsmannasveit KR, var mætt til að hita upp fyrir Bikarúrslitaleikinn gegn Þór sem fram fer á Laugardalsvelli kl 16:00 í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 14:52
Aðeins fjögur lið af ellefu hafa breytt silfri í gull KR og Þór Akureyri mætast í úrslitaleik Valtorsbikarsins á Laugardalsvellinum klukkan 16.00 í dag. KR-ingar eru mættir í Laugardalinn annað árið í röð en Þór er komið þangað í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 12.8.2011 21:19
Keimlíkir - annar Þórsari en hinn KR-ingur Nafnarnir Arnar Logi Tómasson, KR-ingur, og Arnar Logi Viðarsson, Þórsari, hittust á Norðurálsmótinu á Akranesi fyrr í sumar. Þeir eru nauðalíkir í útliti, fæddir sama árið og í sama mánuðinum. Þeir eru áhugasamir um fótbolta þótt þeir styðji sitthvort liðið. Íslenski boltinn 12.8.2011 13:29
Á virkilega ekki að taka í taumana? Staða íslenska landsliðsins versnar enn eftir neyðarlegt 4-0 tap gegn Ungverjum í vikunni. KSÍ verður að grípa til aðgerða strax og hefja endurreisnarstarf. Ímynd A-landsliðs karla er í molum. Íslenski boltinn 11.8.2011 21:58
Andri með fernu fyrir Gróttu - dramatík í lokin í Breiðholtinu Grótta og KA bættu stöðu sína í fallbaráttu 1. deildar karla í kvöld en Leiknismenn urðu að horfa á eftir þremur stigum þegar Víkingar úr Ólafsvík skoruðu tvö mörk á þá á lokamínútunum og unnu 3-2 sigur. Þróttur og Selfoss töpuðu bæði stigum en HK hefur nú leikið sextán leiki án sigurs. Íslenski boltinn 11.8.2011 21:02
KR-ingar í appelsínugulum búningum á laugardaginn - Valgeir dæmir Blaðamannafundur fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í dag fyrir bikarúrslitaleik Þórs og KR á laugardaginn. Á fundinum kom fram að Þórsarar spila í sínum hefðbundnu hvítu og rauðu búningum en KR-ingar verða í appelsínugulum varabúningum sínum. Íslenski boltinn 11.8.2011 15:56
Þarf bara að finna heimilisfang á gáminn Ármann Smári Björnsson hefur verið samningslaus síðan hann yfirgaf Hartlepool í lok síðustu leiktíðar. Ármann Smári hefur varið stórum hluta sumarsins hér á landi, æft sjálfur og haldið sér í standi. Fótbolti 10.8.2011 22:50
Hversu langt getur liðið sokkið? Íslenska landsliðið í fótbolta beið afhroð í vináttulandsleik á móti Ungverjum í Búdapest í gærkvöldi en liðið steinlá 0-4 og hefur aldrei tapað stærra undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Ungverjar refsuðu íslensku strákunum fyrir mistökin og brutu á endanu Íslenski boltinn 10.8.2011 22:50
Guðný Guðleif baðst persónulegrar afsökunar Guðný Guðleif Einarsdóttir, leikmaður FH, sem var dæmd í fjögurra leikja bann fyrir að skalla fyrrum samherja sinn úr Sindra, hefur sent frá sér yfirlýsingu ásamt Kvennaráði knattspyrnudeildar FH. Íslenski boltinn 10.8.2011 22:55
Ólafur: Okkur var refsað grimmilega fyrir allt sem við gerðum illa Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, var allt annað en sáttur með tapleik íslenska landsliðsins í Ungverjalandi í kvöld. Íslenska liðið tapaði 0-4 fyrir Ungverjum og hefur aldrei tapað stærra undir hans stjórn. Íslenski boltinn 10.8.2011 22:40
Niðurlæging í Búdapest Ungverjaland vann 4-0 sigur á Íslandi í vináttulandsleik í Búdapest í kvöld. Óhætt er að segja að strákarnir hafi fengið slæma útreið í kvöld en leikurinn var einn sá allra versti undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Íslenski boltinn 10.8.2011 16:48
Ungverjar ekki með sitt sterkasta lið Sandor Egervari landsliðsþjálfari Ungverja hefur tilkynnt byrjunarlið Ungverja gegn Íslendingum í kvöld. Nokkra reynslumikla leikmenn vantar í lið heimamanna. Íslenski boltinn 10.8.2011 11:56
Byrjunarlið Íslands-Birkir Bjarnason byrjar Ólafur Jóhanesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Ungverjum í vináttulandsleik í Búdapest í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2011 10:25
Sárt að þurfa að segja sig úr landsliðshópnum Hannes Þór Halldórsson, markvörður toppliðs KR, hefur verið í sannkölluðu landsliðsformi á sínu fyrsta tímabili með KR-ingum og var í kjölfarið valinn í A-landsliðið fyrir vináttuleikinn á móti Ungverjum í kvöld. Hannes varð hins vegar að segja sig úr hópnum vegna meiðsla á hendi og það verður því einhver bið á því að hann spili fyrsta landsleikinn. Íslenski boltinn 9.8.2011 22:28
Ólafur Jóhannesson: Þetta er mjög vitlaus umræða Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar íslenska liðið mætir Ungverjum í vináttulandsleik í Búdapest. Íslenski boltinn 9.8.2011 22:28