Sigurður Ragnar valdi 22 leikmenn í æfingahóp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2013 16:11 Elín Metta Jensen í leik á móti Norður-Írlandi síðasta haust. Mynd/Daníel Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari í fótbolta, hefur valið 22 manna hóp fyrir landsliðsæfingar sem fara fram um næstu helgi en þetta eru eingöngu leikmenn sem spila í Pepsi-deildinni. Sigurður Ragnar hafði áður valið 42 leikmenn í undirbúningshóp fyrir verkefni ársins en þrír leikmenn sem voru ekki í þeim hóp eru með núna. Það eru: Ásgerður Stefanía Baldursdóttir úr Stjörnunni, Katrín Gylfadóttir úr Val og Silvía Rán Sigurðardóttir úr Þór/KA. Sigurður Ragnar velur flesta leikmenn úr Val eða alls sjö talsins en fimm Stjörnukonur eru einnig boðaðar á æfingarnar og Íslandsmeistarar Þór/KA eiga fjóra leikmenn í æfingahópnum. Allir leikmenn byrja helgina á því að taka YoYo IR1 hlaupapróf í Fífunni á föstudagskvöldið en leikmenn Breiðabliks hafa þegar lokið prófinu og þurfa því ekki að mæta. Sigurður Ragnar verður síðan með tvær æfingar í Kórnum, eina á laugardaginn og aðra á sunnudagsmorguninn.Æfingahópur landsliðsins fyrir helgina 22. til 24. febrúar: Birna Kristjánsdóttir Breiðablik (fædd 1986) Hlín Gunnlaugsdóttir Breiðablik (1989) Rakel Hönnudóttir Breiðablik (1988) Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir ÍBV (1991) Elísa Viðarsdóttir ÍBV (1991) Kristín Erna Sigurlásdóttir ÍBV (1991) Anna Björk Kristjánsdóttir Stjarnan (1989) Anna María Baldursdóttir Stjarnan (1994) Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Stjarnan (1987) Glódís Perla Viggósdóttir Stjarnan (1995) Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan (1986) Dóra María Lárusdóttir Valur (1985) Elín Metta Jensen Valur (1995) Katrín Gylfadóttir Valur (1993) Kristín Ýr Bjarnadóttir Valur (1984) Málfríður Erna Sigurðardóttir Valur (1984) Rakel Logadóttir Valur (1981) Svava Rós Guðmundsdóttir Valur (1995) Arna Sif Ásgrímsdóttir Þór (1992) Katrín Ásbjörnsdóttir Þór (1992) Sandra María Jessen Þór (1995) Silvía Rán Sigurðardóttir Þór (1992) Íslenski boltinn Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari í fótbolta, hefur valið 22 manna hóp fyrir landsliðsæfingar sem fara fram um næstu helgi en þetta eru eingöngu leikmenn sem spila í Pepsi-deildinni. Sigurður Ragnar hafði áður valið 42 leikmenn í undirbúningshóp fyrir verkefni ársins en þrír leikmenn sem voru ekki í þeim hóp eru með núna. Það eru: Ásgerður Stefanía Baldursdóttir úr Stjörnunni, Katrín Gylfadóttir úr Val og Silvía Rán Sigurðardóttir úr Þór/KA. Sigurður Ragnar velur flesta leikmenn úr Val eða alls sjö talsins en fimm Stjörnukonur eru einnig boðaðar á æfingarnar og Íslandsmeistarar Þór/KA eiga fjóra leikmenn í æfingahópnum. Allir leikmenn byrja helgina á því að taka YoYo IR1 hlaupapróf í Fífunni á föstudagskvöldið en leikmenn Breiðabliks hafa þegar lokið prófinu og þurfa því ekki að mæta. Sigurður Ragnar verður síðan með tvær æfingar í Kórnum, eina á laugardaginn og aðra á sunnudagsmorguninn.Æfingahópur landsliðsins fyrir helgina 22. til 24. febrúar: Birna Kristjánsdóttir Breiðablik (fædd 1986) Hlín Gunnlaugsdóttir Breiðablik (1989) Rakel Hönnudóttir Breiðablik (1988) Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir ÍBV (1991) Elísa Viðarsdóttir ÍBV (1991) Kristín Erna Sigurlásdóttir ÍBV (1991) Anna Björk Kristjánsdóttir Stjarnan (1989) Anna María Baldursdóttir Stjarnan (1994) Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Stjarnan (1987) Glódís Perla Viggósdóttir Stjarnan (1995) Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan (1986) Dóra María Lárusdóttir Valur (1985) Elín Metta Jensen Valur (1995) Katrín Gylfadóttir Valur (1993) Kristín Ýr Bjarnadóttir Valur (1984) Málfríður Erna Sigurðardóttir Valur (1984) Rakel Logadóttir Valur (1981) Svava Rós Guðmundsdóttir Valur (1995) Arna Sif Ásgrímsdóttir Þór (1992) Katrín Ásbjörnsdóttir Þór (1992) Sandra María Jessen Þór (1995) Silvía Rán Sigurðardóttir Þór (1992)
Íslenski boltinn Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Sjá meira