Ástin á götunni Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 3-2 | Strákarnir með fullt hús stiga eftir frábæran sigur Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri vann frækinn 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en eftir leikinn er Ísland með fullt hús stiga á toppi riðils 3. Fótbolti 4.9.2015 13:26 Grótta í vandræðum | Markalaust í toppslagnum í Ólafsvík Þrír leikir fóru fram í tuttugustu umferð fyrstu deildar karla í dag. Grótta er komið langleiðina niður í aðra deild og KA gerði jafntefli í mikilvægum leik gegn Ólafsvík. Íslenski boltinn 5.9.2015 16:08 Allir klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga Allir leikmenn íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu eru klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga fyrir Kazakstan í undankeppni EM 2016 á morgun. Fái Ísland eitt stig eru þeir komnir á Evrópumótið 2016 sem haldið er í Frakklandi. Fótbolti 5.9.2015 11:52 Elías Már: Getum ekki borið virðingu fyrir franska liðinu Elías Már Ómarsson segir að íslenska liðið geti ekki borið virðingu fyrir því franska þegar á völlinn er komið því þeir ætli sér að vinna leikinn. Fótbolti 4.9.2015 22:33 Hjörtur: Hollendingar þurftu að gleypa stóran og sveittan sokk Hjörtur stráði salti í sárin hjá meðal annars Ruud Van Nistelrooy eftir 1-0 sigur Íslands á Hollandi í gær en hann segir íslensku U21 árs strákanna tilbúna í leikinn gegn Frökkum á morgun Fótbolti 4.9.2015 22:26 Strákarnir í U-21 árs landsliðinu æfðu á Hlíðarenda | Myndir Strákarnir í U-21 árs landsliðinu taka á morgun á móti Frakklandi í undankeppni EM 2017. Fótbolti 4.9.2015 16:48 Myndasyrpa frá ógleymanlegu kvöldi á Amsterdam Arena Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. Fótbolti 3.9.2015 23:21 Hannes: Getur orðið eitt svakalegasta partý á landinu á sunnudaginn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena. Fótbolti 3.9.2015 22:52 Birkir Bjarna: Heppnir að Robben fór af velli Birkir Bjarnason var maðurinn á bak við sigurmarkið á móti Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld en hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiksins úr í upphafi seinni hálfleiks. Fótbolti 3.9.2015 22:24 Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. Fótbolti 3.9.2015 22:03 Eiður Smári og fjórir aðrir geta spilað tímamótaleik á Amsterdam Arena í kvöld Framundan er risaleikur fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar strákarnir mæta Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016. Nokkrir leikmanna Íslands geta spilað tímamóta leik. Fótbolti 3.9.2015 13:01 Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. Fótbolti 3.9.2015 09:52 Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina. Fótbolti 3.9.2015 10:23 Fyrrverandi varaformaður KA látinn langt fyrir aldur fram Sigurbjörn Sveinsson fallinn frá 45 ára að aldri. Íslenski boltinn 3.9.2015 10:22 42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. Fótbolti 3.9.2015 10:08 Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. Fótbolti 2.9.2015 14:53 Jóhann Berg: Gaman að vera liðið á toppnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í íslenska landsliðinu í fótbolta verja toppsæti A-riðilsins í undankeppni EM 2016 þegar sjöunda umferð riðilsins fer fram á morgun. Fótbolti 2.9.2015 14:37 Jón Daði: Geggjað gaman að vinna þá í fyrri leiknum Jón Daði Böðvarsson átti frábæran leik þegar Ísland vann Holland í fyrri leiknum á Laugardalsvelli og gerir tilkall til þess að fá að byrja leikinn á Amsterdam Arena á morgun. Fótbolti 2.9.2015 14:09 Segir Hollendinga ekkert græða á því að skoða tapleikinn í Laugardalnum Aron Einar Gunnarsson og félagar í íslenska landsliðinu eru orðnir spenntir fyrir leiknum á móti Hollandi á Amsterdam Arena annað kvöld en með sigri getur íslenska liðið nánast tryggt sér sæti á EM í Frakklandi 2016. Fótbolti 1.9.2015 21:36 Bakvörður íslenska landsliðsins spilar sem miðvörður í sænsku deildinni Birkir Már Sævarsson var fyrir utan byrjunarlið íslenska landsliðsins í byrjun undankeppninnar en vann sig síðan inn í liðið og hefur byrjað síðustu leiki í hægri bakverðinum. Fótbolti 1.9.2015 07:56 Aron Einar: Erum að læra að stjórna leikjum Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er skiljanlega mjög sáttur með gengi liðsins í undankeppni EM enda strákarnir okkar á toppi riðilsins með fimmtán stig af átján mögulegum. Fótbolti 1.9.2015 21:31 Birkir Már: Ég held að Robben muni ekkert eftir mér Birkir Már Sævarsson hefur verið fastamaður í hægri bakverðinum í síðustu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og það eru góðar líkur á að svo verði áfram á móti Hollandi á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 11:49 Strákarnir fengu sérinnfluttan þorsk frá Íslandi Íslenski hópurinn kvartar ekki yfir matnum hér úti í Hollandi en líkt og í síðustu leikjum þá er íslenskur kokkur hluti af starfsliði íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 1.9.2015 12:11 Kolbeinn í löngu viðtali hjá Ajax TV Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska liðsins, yfirgaf Ajax í sumar eftir fjögur tímabil í Amsterdam. Þegar Kolbeinn mætti á blaðamannaviðburð í dag þá beið hans sjónvarpsfólk frá Ajax TV. Fótbolti 1.9.2015 11:01 Hollenska pressan ánægð með andrúmsloftið á æfingu íslenska liðsins Íslensku strákarnir hittu bæði íslenska og hollenska blaðamenn í morgun á annarri æfingu Íslands fyrir leikinn við Holland á Amsterdam Arena á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 10:57 Rúnar Alex meiddur - Anton Ari kemur inn í hópinn Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs liðsins í fótbolta, hefur kallað inn Anton Ara Einarsson, markvörður Vals, inn í landsliðshópinn vegna meiðsla Rúnars Alex Rúnarssonar. Íslenski boltinn 1.9.2015 12:34 Allir með á æfingunni í Amsterdam í dag | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 11:29 Tveir bikarar geta farið á loft í íslenska fótboltanum í dag Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari kvenna og Ólafsvíkingar komist upp í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 1.9.2015 07:51 Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 31.8.2015 20:02 Íslenska liðið hefur aðeins verið undir í 34 mínútur í fyrstu sex leikjunum Íslenska landsliðið hefur ekki aðeins unnið 5 af 6 leikjum í undankeppni EM 2016 heldur hafa íslensku strákarnir aðeins verið undir í sex prósent leiktímans. Fótbolti 31.8.2015 20:11 « ‹ 156 157 158 159 160 161 162 163 164 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 3-2 | Strákarnir með fullt hús stiga eftir frábæran sigur Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri vann frækinn 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en eftir leikinn er Ísland með fullt hús stiga á toppi riðils 3. Fótbolti 4.9.2015 13:26
Grótta í vandræðum | Markalaust í toppslagnum í Ólafsvík Þrír leikir fóru fram í tuttugustu umferð fyrstu deildar karla í dag. Grótta er komið langleiðina niður í aðra deild og KA gerði jafntefli í mikilvægum leik gegn Ólafsvík. Íslenski boltinn 5.9.2015 16:08
Allir klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga Allir leikmenn íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu eru klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga fyrir Kazakstan í undankeppni EM 2016 á morgun. Fái Ísland eitt stig eru þeir komnir á Evrópumótið 2016 sem haldið er í Frakklandi. Fótbolti 5.9.2015 11:52
Elías Már: Getum ekki borið virðingu fyrir franska liðinu Elías Már Ómarsson segir að íslenska liðið geti ekki borið virðingu fyrir því franska þegar á völlinn er komið því þeir ætli sér að vinna leikinn. Fótbolti 4.9.2015 22:33
Hjörtur: Hollendingar þurftu að gleypa stóran og sveittan sokk Hjörtur stráði salti í sárin hjá meðal annars Ruud Van Nistelrooy eftir 1-0 sigur Íslands á Hollandi í gær en hann segir íslensku U21 árs strákanna tilbúna í leikinn gegn Frökkum á morgun Fótbolti 4.9.2015 22:26
Strákarnir í U-21 árs landsliðinu æfðu á Hlíðarenda | Myndir Strákarnir í U-21 árs landsliðinu taka á morgun á móti Frakklandi í undankeppni EM 2017. Fótbolti 4.9.2015 16:48
Myndasyrpa frá ógleymanlegu kvöldi á Amsterdam Arena Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. Fótbolti 3.9.2015 23:21
Hannes: Getur orðið eitt svakalegasta partý á landinu á sunnudaginn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena. Fótbolti 3.9.2015 22:52
Birkir Bjarna: Heppnir að Robben fór af velli Birkir Bjarnason var maðurinn á bak við sigurmarkið á móti Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld en hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiksins úr í upphafi seinni hálfleiks. Fótbolti 3.9.2015 22:24
Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. Fótbolti 3.9.2015 22:03
Eiður Smári og fjórir aðrir geta spilað tímamótaleik á Amsterdam Arena í kvöld Framundan er risaleikur fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar strákarnir mæta Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016. Nokkrir leikmanna Íslands geta spilað tímamóta leik. Fótbolti 3.9.2015 13:01
Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. Fótbolti 3.9.2015 09:52
Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina. Fótbolti 3.9.2015 10:23
Fyrrverandi varaformaður KA látinn langt fyrir aldur fram Sigurbjörn Sveinsson fallinn frá 45 ára að aldri. Íslenski boltinn 3.9.2015 10:22
42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. Fótbolti 3.9.2015 10:08
Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. Fótbolti 2.9.2015 14:53
Jóhann Berg: Gaman að vera liðið á toppnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í íslenska landsliðinu í fótbolta verja toppsæti A-riðilsins í undankeppni EM 2016 þegar sjöunda umferð riðilsins fer fram á morgun. Fótbolti 2.9.2015 14:37
Jón Daði: Geggjað gaman að vinna þá í fyrri leiknum Jón Daði Böðvarsson átti frábæran leik þegar Ísland vann Holland í fyrri leiknum á Laugardalsvelli og gerir tilkall til þess að fá að byrja leikinn á Amsterdam Arena á morgun. Fótbolti 2.9.2015 14:09
Segir Hollendinga ekkert græða á því að skoða tapleikinn í Laugardalnum Aron Einar Gunnarsson og félagar í íslenska landsliðinu eru orðnir spenntir fyrir leiknum á móti Hollandi á Amsterdam Arena annað kvöld en með sigri getur íslenska liðið nánast tryggt sér sæti á EM í Frakklandi 2016. Fótbolti 1.9.2015 21:36
Bakvörður íslenska landsliðsins spilar sem miðvörður í sænsku deildinni Birkir Már Sævarsson var fyrir utan byrjunarlið íslenska landsliðsins í byrjun undankeppninnar en vann sig síðan inn í liðið og hefur byrjað síðustu leiki í hægri bakverðinum. Fótbolti 1.9.2015 07:56
Aron Einar: Erum að læra að stjórna leikjum Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er skiljanlega mjög sáttur með gengi liðsins í undankeppni EM enda strákarnir okkar á toppi riðilsins með fimmtán stig af átján mögulegum. Fótbolti 1.9.2015 21:31
Birkir Már: Ég held að Robben muni ekkert eftir mér Birkir Már Sævarsson hefur verið fastamaður í hægri bakverðinum í síðustu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og það eru góðar líkur á að svo verði áfram á móti Hollandi á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 11:49
Strákarnir fengu sérinnfluttan þorsk frá Íslandi Íslenski hópurinn kvartar ekki yfir matnum hér úti í Hollandi en líkt og í síðustu leikjum þá er íslenskur kokkur hluti af starfsliði íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 1.9.2015 12:11
Kolbeinn í löngu viðtali hjá Ajax TV Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska liðsins, yfirgaf Ajax í sumar eftir fjögur tímabil í Amsterdam. Þegar Kolbeinn mætti á blaðamannaviðburð í dag þá beið hans sjónvarpsfólk frá Ajax TV. Fótbolti 1.9.2015 11:01
Hollenska pressan ánægð með andrúmsloftið á æfingu íslenska liðsins Íslensku strákarnir hittu bæði íslenska og hollenska blaðamenn í morgun á annarri æfingu Íslands fyrir leikinn við Holland á Amsterdam Arena á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 10:57
Rúnar Alex meiddur - Anton Ari kemur inn í hópinn Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs liðsins í fótbolta, hefur kallað inn Anton Ara Einarsson, markvörður Vals, inn í landsliðshópinn vegna meiðsla Rúnars Alex Rúnarssonar. Íslenski boltinn 1.9.2015 12:34
Allir með á æfingunni í Amsterdam í dag | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 11:29
Tveir bikarar geta farið á loft í íslenska fótboltanum í dag Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari kvenna og Ólafsvíkingar komist upp í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 1.9.2015 07:51
Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 31.8.2015 20:02
Íslenska liðið hefur aðeins verið undir í 34 mínútur í fyrstu sex leikjunum Íslenska landsliðið hefur ekki aðeins unnið 5 af 6 leikjum í undankeppni EM 2016 heldur hafa íslensku strákarnir aðeins verið undir í sex prósent leiktímans. Fótbolti 31.8.2015 20:11