Freyr: Okkar riðill er einn sá sterkasti á mótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2016 18:02 Íslensku stelpurnar fagna hér sæti á EM. Vísir/Anton Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er ánægður með riðill Íslands á Evrópumóti kvenna í fótbolta en úrslitakeppnin fer fram í Hollandi næsta sumar. Ísland lenti í C-riðli og er þar með Frakklandi, Austurríki og Sviss í riðli. Fyrsti leikur Íslands er á móti stórliði Frakka sem verður risapróf í fyrsta leik. „Ég er hæstánægður með dráttinn og riðilinn okkar. Við vissum að það væri sama í hvaða riðli við myndum enda þá yrðu allir leikirnir erfiðir. Liðin sem eru komin alla leið á lokamót EM eiga fullt erindi þangað og því lítum við á alla leiki sem verðug verkefni sem við tökumst á í sameiningu,” segir Freyr Alexandersson í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Ég met riðilinn okkar sem einn þann sterkasta á mótinu. Það má ekki gleyma því að það fara einungis tvö lið áfram úr riðlinum og við ætlum okkur að ná í sæti til að fara áfram. Öll liðin í riðlinum eru verðug þess að fara áfram og það er því ljóst að við eigum spennandi mót fyrir höndum,” segir Freyr Freyr segir undirbúning liðsins á fullu og vonar hann að sem flestir taki þátt í honum. „Við munum undirbúa okkur mjög vel fyrir EM en það er ekki síður mikilvægt að leikmenn, knattspyrnusambandið og stuðningsmenn allir njóti undirbúningsins í sameiningu. Það er mikil vinna framundan en að sama skapi mikil tilhlökkun í öllum sem koma að liðinu fyrir þessu verkefni,” segir Freyr Stuðningur úr stúkunni er mikilvægur og vonast Freyr til að sem flestir sjái sér fært á að fylla stúkurnar í Hollandi og styðja stelpurnar okkar til dáða. „Það sýndi sig vel á EM í Frakklandi hversu mikilvægur stuðningurinn er og efa ég ekki að íslenskir stuðningsmenn fjölmenni á leiki Íslands á EM og láti vel í sér heyra. Það er mikið spurt um það hvort íslenskir stuðningsmenn ætli ekki að halda upp eins góðri stemningu og á EM í Frakklandi. Ég á ekki von á öðru,” sagði Freyr.Freyr Alexandersson.Vísir/Anton EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er ánægður með riðill Íslands á Evrópumóti kvenna í fótbolta en úrslitakeppnin fer fram í Hollandi næsta sumar. Ísland lenti í C-riðli og er þar með Frakklandi, Austurríki og Sviss í riðli. Fyrsti leikur Íslands er á móti stórliði Frakka sem verður risapróf í fyrsta leik. „Ég er hæstánægður með dráttinn og riðilinn okkar. Við vissum að það væri sama í hvaða riðli við myndum enda þá yrðu allir leikirnir erfiðir. Liðin sem eru komin alla leið á lokamót EM eiga fullt erindi þangað og því lítum við á alla leiki sem verðug verkefni sem við tökumst á í sameiningu,” segir Freyr Alexandersson í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Ég met riðilinn okkar sem einn þann sterkasta á mótinu. Það má ekki gleyma því að það fara einungis tvö lið áfram úr riðlinum og við ætlum okkur að ná í sæti til að fara áfram. Öll liðin í riðlinum eru verðug þess að fara áfram og það er því ljóst að við eigum spennandi mót fyrir höndum,” segir Freyr Freyr segir undirbúning liðsins á fullu og vonar hann að sem flestir taki þátt í honum. „Við munum undirbúa okkur mjög vel fyrir EM en það er ekki síður mikilvægt að leikmenn, knattspyrnusambandið og stuðningsmenn allir njóti undirbúningsins í sameiningu. Það er mikil vinna framundan en að sama skapi mikil tilhlökkun í öllum sem koma að liðinu fyrir þessu verkefni,” segir Freyr Stuðningur úr stúkunni er mikilvægur og vonast Freyr til að sem flestir sjái sér fært á að fylla stúkurnar í Hollandi og styðja stelpurnar okkar til dáða. „Það sýndi sig vel á EM í Frakklandi hversu mikilvægur stuðningurinn er og efa ég ekki að íslenskir stuðningsmenn fjölmenni á leiki Íslands á EM og láti vel í sér heyra. Það er mikið spurt um það hvort íslenskir stuðningsmenn ætli ekki að halda upp eins góðri stemningu og á EM í Frakklandi. Ég á ekki von á öðru,” sagði Freyr.Freyr Alexandersson.Vísir/Anton
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira