Fótbolti Börn leita til umboðsmanns barna vegna hegðunar foreldra Umboðsmanni barna hafa borist fyrirspurnir frá börnum sem eru ósátt við hegðun foreldra sinna á íþróttamótum. Börnin upplifa oft mikla pressu frá foreldrum og vanlíðan. Innlent 3.10.2023 19:30 Himinn og haf á milli hegðunar íslenskra foreldra og sænskra Íslenskur þjálfari segir tvennt ólíkt að fylgjast með foreldrahegðun á fótboltamótum á Íslandi og í Svíþjóð. Sænsku foreldrarnir hegði sér töluvert betur á hliðarlínunni en þar í landi séu upplýsingaskilti við hvern einasta völl þar sem minnt er á hvað sé æskileg hegðun þegar börn keppa. Innlent 3.10.2023 12:11 Veist að ungum dómurum: Þrettán ára dómari sagður til skammar fyrir félagið Þrettán ára strákur var sagður vera íþróttafélagi sínu til skammar þegar hann dæmdi leik sex ára barna á fótboltamóti. Þá eru dæmi foreldrar hafi veist að ungmennum sem hafa verið að dæma fótboltaleiki barna. Innlent 3.10.2023 08:00 Modrić næstur á blaði hjá Beckham og Messi David Beckham horfir áfram hýru auga til bestu leikmanna Spánar undanfarinn áratug þegar kemur að því að sækja leikmenn til Inter Miami. Næstur á blaði er Króatinn Luka Modrić ef marka má orðróma vestanhafs. Fótbolti 2.10.2023 23:31 Fyrirliðinn vonast til að Chelsea byggi ofan á sigrana tvo Chelsea vann Fulham 2-0 á útivelli í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð í öllum keppnum og vonast Conor Gallagher, fyrirliði liðsins, til að hægt sé að byggja ofan á það eftir erfiða byrjun. Enski boltinn 2.10.2023 22:15 Annar sigur Chelsea kom gegn Fulham Chelsea vann í kvöld sinn annan sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið sótti Fulham heim í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Kotinu, Craven Cottage, 0-2 og vonast lærisveinar Mauricio Pochettino til þess að hafa snúið blaðinu við. Enski boltinn 2.10.2023 18:31 Vilhjálmur bað HK-inga afsökunar: „Gefur okkur bara svo rosalega lítið“ Fótboltadómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson bað HK-inga afsökunar á ákvörðun sem hann tók í leik liðsins gegn Fram í Bestu deildinni á dögunun. Afsökunarbeiðnin kom skömmu fyrir leik HK í gær sem Vilhjálmur dæmdi. Þjálfari HK telur hann hafa gert önnur afdrifarík mistök í þeim leik. Íslenski boltinn 2.10.2023 20:30 Sjáðu Svein Aron leggja upp og brenna af dauðafæri fyrir opnu marki Sveinn Aron Guðjohnsen kom svo sannarlega við sögu í 2-1 sigri Elfsborg á Varberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2.10.2023 19:45 Andri Lucas með sigurmarkið í Óðinsvé Íslendingalið Lyngby fer frá Óðinsvé með þrjú stig í pokanum eftir 2-1 sigur á OB í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lyngby er nú ósigrað í síðustu fjórum leikjum sínum. Andri Lucas Guðjohnsne skoraði það sem reyndist sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiks. Fótbolti 2.10.2023 16:31 Francis Lee látinn Francis Lee, fyrrverandi leikmaður Manchester City og enska landsliðsins er látinn eftir harða baráttu við krabbamein. Hann var 79 ára gamall. Enski boltinn 2.10.2023 18:00 Beta hættir hjá Kristianstad eftir nærri fimmtán ár í starfi Knattspyrnuþjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir, nær alltaf kölluð Beta, mun láta af störfum sem þjálfari sænska efstu deildarliðsins Kristianstad þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. Hún hefur starfað fyrir félagið undanfarin 15 ár eða svo. Fótbolti 2.10.2023 17:23 Gylfi Þór meiddur og ekki með í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í leikmannahópi danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby sem mætir OB í kvöld. Gylfi er að glíma við smávægileg meiðsli. Fótbolti 2.10.2023 10:16 Komu til Englands aðeins sólarhring áður en leikur hófst Stuðningsfólk Liverpool er vægast sagt ósátt eftir 2-1 tap liðsins gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það bætir ekki úr sök að tveir úr dómarateyminu dæmdu leik í Sameinuðu arabísku furstadæmunum aðeins 48 tímum áður en leikur hófst í Lundúnum. Enski boltinn 2.10.2023 07:00 Martínez þarf að fara undir hnífinn á ný Lisandro Martínez, miðvörður Manchester United, er aftur í leið á aðgerð á rist. Talið er að hann verði frá út árið hið minnsta. Enski boltinn 1.10.2023 23:01 Atlético kom til baka gegn Cádiz Atlético Madríd kom til baka eftir að lenda 0-2 undir gegn Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla, í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-2 Atlético í vil. Fótbolti 1.10.2023 21:15 Roma aftur á beinu brautina Roma vann 2-0 sigur á Frosinone í Serie A-deildinni á Ítalíu í kvöld. Um var að ræða aðeins annan deildarsigur liðsins í sjö leikjum. Fótbolti 1.10.2023 20:55 Verðugt verkefni í vallarmálum: „Það vinnur ekkert með okkur í þessu“ Breiðablik spilar sinn fyrsta heimaleik í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn kemur. Mikið umstang fylgir verkefni þeirra grænklæddu, þá sérstaklega fyrir vallarstarfsfólk Laugardalsvallar sem þarf að gæta þess að grasið sé grænt langt fram á vetur. Íslenski boltinn 1.10.2023 20:01 Ómar Ingi: Erum að keppa við eitthvað miklu meira heldur en andstæðingar okkar HK tapaði í kvöld 0-1 fyrir ÍBV í Kórnum í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Bæði lið eru harðri baráttu um að halda sæti sínu í deildinni en leikurinn réðist á umdeildri vítaspyrnu sem dæmd var á 30. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 1.10.2023 19:55 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍBV 0-1 | Sigur heldur vonum Eyjamanna á lífi Í dag hófst næstsíðasta umferð Bestu deildarinnar. Í Kórnum fékk HK ÍBV í heimsókn í leik sem Eyjamenn unnu 0-1. Úrslit leiksins réðust úr umdeildri vítaspyrnu sem dæmd var á 30. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 1.10.2023 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 1-0 | Fram fór langleiðina með að bjarga sér frá falli Fram steig afar stórt skref í átt að því að tryggja sér veru í efstu deild í fótbolta karla með dýrmætum 1-0 sigri þegar liðið fékk KA í heimsókn í 26. og næststíðustu umferð deildarinnar á Framvöllinn í Úlfarsárdal í kvöld. Það var Þengill Orrason sem skoraði sigurmark Frammara í leiknum. Íslenski boltinn 1.10.2023 16:17 Sara Björk sá rautt í öruggum sigri Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir fékk tvö gul spjöld og þar með rautt þegar Juventus lagði Sampdoria 4-1 í Serie A kvenna, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.10.2023 18:15 Fyrsta mark Guðmundar Baldvins kom í súru tapi Guðmundur Baldvin Nökkvason skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Markið skoraði hann undir lok fyrri hálfleiks en Mjallby missti forystuna niður og tapaði 3-2 á heimavelli fyrir Varnamo. Fótbolti 1.10.2023 17:40 „Alltaf verið draumur minn að stýra KR“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var afar svekktur eftir tap gegn KR 4-3. Óskar fór einnig yfir það hvort hann væri að taka við Haugesund. Íslenski boltinn 1.10.2023 17:36 „Þeir sem að stjórna sjá fótbolta öðruvísi en þjálfararnir“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með 4-3 sigur gegn Blikum. Rúnar fór yfir árangurinn hjá liðinu og talaði um ákvörðun félagsins að hafa hann ekki áfram sem þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 1.10.2023 16:52 Tíu menn frá Skírisskógi jöfnuðu metin Nottingham Forest og Brentford gerðu 1-1 jafntefli sín á milli í leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að lenda manni og marki undir tókst Forest að sækja stigið. Enski boltinn 1.10.2023 15:11 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 3 - FH 1 | 2. sætið innan seilingar Breiðablik vann sannfærandi 3-1 sigur á FH í Bestu deild kvenna í dag. Annað sætið er innan seilingar fyrir Blika en úrslitin ráðast þó ekki fyrr en í lokaumferðinni. Fótbolti 30.9.2023 13:58 „Skiptir okkur svo ótrúlega miklu máli“ Agla María Albertsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum ánægð eftir sigur sín liðs gegn FH í Bestu deild kvenna í dag þar sem liðið fór langleiðina með að tryggja sér 2. sætið í deildinni. Fótbolti 30.9.2023 16:39 Þróttur missti niður unnin leik í blálokin Þróttarar kvöddu 2. sætið í Bestu Deild kvenna í dag þegar liðið gerði jafntefli við Íslandsmeistara Vals. Fótbolti 30.9.2023 16:11 Sverrir Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland gerðu góða ferð til Kaupamannahafnar í dag þar sem liðið lagði heimamenn í FC København með tveimur mörkum gegn engu. Fótbolti 30.9.2023 15:24 Selma Sól kom Rosenborg á bragðið í bikarsigri Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir var í byrjunarliði Rosenborg þegar liðið tók á móti Lilleström í undanúrslitum norska bikarsins. Fótbolti 30.9.2023 14:50 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 334 ›
Börn leita til umboðsmanns barna vegna hegðunar foreldra Umboðsmanni barna hafa borist fyrirspurnir frá börnum sem eru ósátt við hegðun foreldra sinna á íþróttamótum. Börnin upplifa oft mikla pressu frá foreldrum og vanlíðan. Innlent 3.10.2023 19:30
Himinn og haf á milli hegðunar íslenskra foreldra og sænskra Íslenskur þjálfari segir tvennt ólíkt að fylgjast með foreldrahegðun á fótboltamótum á Íslandi og í Svíþjóð. Sænsku foreldrarnir hegði sér töluvert betur á hliðarlínunni en þar í landi séu upplýsingaskilti við hvern einasta völl þar sem minnt er á hvað sé æskileg hegðun þegar börn keppa. Innlent 3.10.2023 12:11
Veist að ungum dómurum: Þrettán ára dómari sagður til skammar fyrir félagið Þrettán ára strákur var sagður vera íþróttafélagi sínu til skammar þegar hann dæmdi leik sex ára barna á fótboltamóti. Þá eru dæmi foreldrar hafi veist að ungmennum sem hafa verið að dæma fótboltaleiki barna. Innlent 3.10.2023 08:00
Modrić næstur á blaði hjá Beckham og Messi David Beckham horfir áfram hýru auga til bestu leikmanna Spánar undanfarinn áratug þegar kemur að því að sækja leikmenn til Inter Miami. Næstur á blaði er Króatinn Luka Modrić ef marka má orðróma vestanhafs. Fótbolti 2.10.2023 23:31
Fyrirliðinn vonast til að Chelsea byggi ofan á sigrana tvo Chelsea vann Fulham 2-0 á útivelli í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð í öllum keppnum og vonast Conor Gallagher, fyrirliði liðsins, til að hægt sé að byggja ofan á það eftir erfiða byrjun. Enski boltinn 2.10.2023 22:15
Annar sigur Chelsea kom gegn Fulham Chelsea vann í kvöld sinn annan sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið sótti Fulham heim í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Kotinu, Craven Cottage, 0-2 og vonast lærisveinar Mauricio Pochettino til þess að hafa snúið blaðinu við. Enski boltinn 2.10.2023 18:31
Vilhjálmur bað HK-inga afsökunar: „Gefur okkur bara svo rosalega lítið“ Fótboltadómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson bað HK-inga afsökunar á ákvörðun sem hann tók í leik liðsins gegn Fram í Bestu deildinni á dögunun. Afsökunarbeiðnin kom skömmu fyrir leik HK í gær sem Vilhjálmur dæmdi. Þjálfari HK telur hann hafa gert önnur afdrifarík mistök í þeim leik. Íslenski boltinn 2.10.2023 20:30
Sjáðu Svein Aron leggja upp og brenna af dauðafæri fyrir opnu marki Sveinn Aron Guðjohnsen kom svo sannarlega við sögu í 2-1 sigri Elfsborg á Varberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2.10.2023 19:45
Andri Lucas með sigurmarkið í Óðinsvé Íslendingalið Lyngby fer frá Óðinsvé með þrjú stig í pokanum eftir 2-1 sigur á OB í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lyngby er nú ósigrað í síðustu fjórum leikjum sínum. Andri Lucas Guðjohnsne skoraði það sem reyndist sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiks. Fótbolti 2.10.2023 16:31
Francis Lee látinn Francis Lee, fyrrverandi leikmaður Manchester City og enska landsliðsins er látinn eftir harða baráttu við krabbamein. Hann var 79 ára gamall. Enski boltinn 2.10.2023 18:00
Beta hættir hjá Kristianstad eftir nærri fimmtán ár í starfi Knattspyrnuþjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir, nær alltaf kölluð Beta, mun láta af störfum sem þjálfari sænska efstu deildarliðsins Kristianstad þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. Hún hefur starfað fyrir félagið undanfarin 15 ár eða svo. Fótbolti 2.10.2023 17:23
Gylfi Þór meiddur og ekki með í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í leikmannahópi danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby sem mætir OB í kvöld. Gylfi er að glíma við smávægileg meiðsli. Fótbolti 2.10.2023 10:16
Komu til Englands aðeins sólarhring áður en leikur hófst Stuðningsfólk Liverpool er vægast sagt ósátt eftir 2-1 tap liðsins gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það bætir ekki úr sök að tveir úr dómarateyminu dæmdu leik í Sameinuðu arabísku furstadæmunum aðeins 48 tímum áður en leikur hófst í Lundúnum. Enski boltinn 2.10.2023 07:00
Martínez þarf að fara undir hnífinn á ný Lisandro Martínez, miðvörður Manchester United, er aftur í leið á aðgerð á rist. Talið er að hann verði frá út árið hið minnsta. Enski boltinn 1.10.2023 23:01
Atlético kom til baka gegn Cádiz Atlético Madríd kom til baka eftir að lenda 0-2 undir gegn Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla, í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-2 Atlético í vil. Fótbolti 1.10.2023 21:15
Roma aftur á beinu brautina Roma vann 2-0 sigur á Frosinone í Serie A-deildinni á Ítalíu í kvöld. Um var að ræða aðeins annan deildarsigur liðsins í sjö leikjum. Fótbolti 1.10.2023 20:55
Verðugt verkefni í vallarmálum: „Það vinnur ekkert með okkur í þessu“ Breiðablik spilar sinn fyrsta heimaleik í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn kemur. Mikið umstang fylgir verkefni þeirra grænklæddu, þá sérstaklega fyrir vallarstarfsfólk Laugardalsvallar sem þarf að gæta þess að grasið sé grænt langt fram á vetur. Íslenski boltinn 1.10.2023 20:01
Ómar Ingi: Erum að keppa við eitthvað miklu meira heldur en andstæðingar okkar HK tapaði í kvöld 0-1 fyrir ÍBV í Kórnum í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Bæði lið eru harðri baráttu um að halda sæti sínu í deildinni en leikurinn réðist á umdeildri vítaspyrnu sem dæmd var á 30. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 1.10.2023 19:55
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍBV 0-1 | Sigur heldur vonum Eyjamanna á lífi Í dag hófst næstsíðasta umferð Bestu deildarinnar. Í Kórnum fékk HK ÍBV í heimsókn í leik sem Eyjamenn unnu 0-1. Úrslit leiksins réðust úr umdeildri vítaspyrnu sem dæmd var á 30. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 1.10.2023 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 1-0 | Fram fór langleiðina með að bjarga sér frá falli Fram steig afar stórt skref í átt að því að tryggja sér veru í efstu deild í fótbolta karla með dýrmætum 1-0 sigri þegar liðið fékk KA í heimsókn í 26. og næststíðustu umferð deildarinnar á Framvöllinn í Úlfarsárdal í kvöld. Það var Þengill Orrason sem skoraði sigurmark Frammara í leiknum. Íslenski boltinn 1.10.2023 16:17
Sara Björk sá rautt í öruggum sigri Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir fékk tvö gul spjöld og þar með rautt þegar Juventus lagði Sampdoria 4-1 í Serie A kvenna, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.10.2023 18:15
Fyrsta mark Guðmundar Baldvins kom í súru tapi Guðmundur Baldvin Nökkvason skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Markið skoraði hann undir lok fyrri hálfleiks en Mjallby missti forystuna niður og tapaði 3-2 á heimavelli fyrir Varnamo. Fótbolti 1.10.2023 17:40
„Alltaf verið draumur minn að stýra KR“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var afar svekktur eftir tap gegn KR 4-3. Óskar fór einnig yfir það hvort hann væri að taka við Haugesund. Íslenski boltinn 1.10.2023 17:36
„Þeir sem að stjórna sjá fótbolta öðruvísi en þjálfararnir“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með 4-3 sigur gegn Blikum. Rúnar fór yfir árangurinn hjá liðinu og talaði um ákvörðun félagsins að hafa hann ekki áfram sem þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 1.10.2023 16:52
Tíu menn frá Skírisskógi jöfnuðu metin Nottingham Forest og Brentford gerðu 1-1 jafntefli sín á milli í leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að lenda manni og marki undir tókst Forest að sækja stigið. Enski boltinn 1.10.2023 15:11
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 3 - FH 1 | 2. sætið innan seilingar Breiðablik vann sannfærandi 3-1 sigur á FH í Bestu deild kvenna í dag. Annað sætið er innan seilingar fyrir Blika en úrslitin ráðast þó ekki fyrr en í lokaumferðinni. Fótbolti 30.9.2023 13:58
„Skiptir okkur svo ótrúlega miklu máli“ Agla María Albertsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum ánægð eftir sigur sín liðs gegn FH í Bestu deild kvenna í dag þar sem liðið fór langleiðina með að tryggja sér 2. sætið í deildinni. Fótbolti 30.9.2023 16:39
Þróttur missti niður unnin leik í blálokin Þróttarar kvöddu 2. sætið í Bestu Deild kvenna í dag þegar liðið gerði jafntefli við Íslandsmeistara Vals. Fótbolti 30.9.2023 16:11
Sverrir Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland gerðu góða ferð til Kaupamannahafnar í dag þar sem liðið lagði heimamenn í FC København með tveimur mörkum gegn engu. Fótbolti 30.9.2023 15:24
Selma Sól kom Rosenborg á bragðið í bikarsigri Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir var í byrjunarliði Rosenborg þegar liðið tók á móti Lilleström í undanúrslitum norska bikarsins. Fótbolti 30.9.2023 14:50