„Alltaf verið draumur minn að stýra KR“ Andri Már Eggertsson skrifar 1. október 2023 17:35 Óskar Hrafn Þorvaldsson á hliðarlínunni í leik dagsins Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var afar svekktur eftir tap gegn KR 4-3. Óskar fór einnig yfir það hvort hann væri að taka við Haugesund. „Leikurinn fór ekkert endilega frá okkur í uppbótartíma. Mér fannst við bjóða þessu heim í seinni hálfleik og mér fannst við flatir. Við buðum KR upp á að gefa boltann út á kannt og koma honum fyrir sem þeir eru mjög góðir í og kunna það liða best. Þegar við erum ekki með hungrið til að vinna boltann og hungrið til þess að klára þennan leik þá fer svona.“ „Þetta hefur verið saga okkar í deildinni. Við höfum ekki náð að klára leiki og haft drifkraftinn til þess. Frammistaðan í seinni hálfleik var óboðleg.“ Óskar Hrafn er orðaður við Haugesund og sagði að hann hafi átt samtöl við þá og hann er hungraður í að þjálfa erlendis. „Það er ekkert stórkostlegt í gangi. Ég hef heyrt í þessum mönnum og átt spjall við þá en það er ekki komið lengra en það.“ „Auðvitað vill maður alltaf taka eitt skref í viðbót og það verður að vera rétt og það er ekki auðvelt fyrir íslenska þjálfara að komast erlendis. Reynslan hefur sýnt að það er flókið og erfitt. Það á við um mig eins og leikmennina að það er nauðsynlegt að hafa hungur til staðar til þess að taka næsta skref og það er drifkrafturinn sem keyrir mann áfram bæði mig og leikmennina og alla aðra í kringum þetta.“ „Ég er með tvö ár eftir af samningnum mínum við Breiðablik og ég held mig við það þangað til að annað kemur í ljós.“ Klippa: Alltaf verið draumurinn minn að stýra KR Óskar er uppalinn KR-ingur og var spurður hvort hann hafi áhuga á þjálfarastarfi KR. „Ég er KR-ingur og bjó fyrstu 23 ár ævi minnar í blokkunum hérna við völlinn. Auðvitað hefur alltaf verið draumur minn að stýra KR en hvenær og hvort það gerist. Núna eru menn að kveðja frábæran þjálfara og ég sé á eftir honum sem KR-ingur en mér finnst ótímabært að tala um það samningsbundinn Breiðabliki en ég er KR-ingur og vill þessu félagi allt það besta,“ sagði Óskar Hrafn að lokum. KR Breiðablik Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
„Leikurinn fór ekkert endilega frá okkur í uppbótartíma. Mér fannst við bjóða þessu heim í seinni hálfleik og mér fannst við flatir. Við buðum KR upp á að gefa boltann út á kannt og koma honum fyrir sem þeir eru mjög góðir í og kunna það liða best. Þegar við erum ekki með hungrið til að vinna boltann og hungrið til þess að klára þennan leik þá fer svona.“ „Þetta hefur verið saga okkar í deildinni. Við höfum ekki náð að klára leiki og haft drifkraftinn til þess. Frammistaðan í seinni hálfleik var óboðleg.“ Óskar Hrafn er orðaður við Haugesund og sagði að hann hafi átt samtöl við þá og hann er hungraður í að þjálfa erlendis. „Það er ekkert stórkostlegt í gangi. Ég hef heyrt í þessum mönnum og átt spjall við þá en það er ekki komið lengra en það.“ „Auðvitað vill maður alltaf taka eitt skref í viðbót og það verður að vera rétt og það er ekki auðvelt fyrir íslenska þjálfara að komast erlendis. Reynslan hefur sýnt að það er flókið og erfitt. Það á við um mig eins og leikmennina að það er nauðsynlegt að hafa hungur til staðar til þess að taka næsta skref og það er drifkrafturinn sem keyrir mann áfram bæði mig og leikmennina og alla aðra í kringum þetta.“ „Ég er með tvö ár eftir af samningnum mínum við Breiðablik og ég held mig við það þangað til að annað kemur í ljós.“ Klippa: Alltaf verið draumurinn minn að stýra KR Óskar er uppalinn KR-ingur og var spurður hvort hann hafi áhuga á þjálfarastarfi KR. „Ég er KR-ingur og bjó fyrstu 23 ár ævi minnar í blokkunum hérna við völlinn. Auðvitað hefur alltaf verið draumur minn að stýra KR en hvenær og hvort það gerist. Núna eru menn að kveðja frábæran þjálfara og ég sé á eftir honum sem KR-ingur en mér finnst ótímabært að tala um það samningsbundinn Breiðabliki en ég er KR-ingur og vill þessu félagi allt það besta,“ sagði Óskar Hrafn að lokum.
KR Breiðablik Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki