Fótbolti Tottenham og Man United mætast í bikarúrslitum Tottenham Hotspur og Manchester United mætast í úrslitum ensku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Tottenham lagði Leicester City í undanúrslitum á meðan Man United lagði Englandsmeistara Chelsea. Enski boltinn 14.4.2024 16:24 Allt lagt í sölurnar á Anfield en niðurstaðan grátlegt tap Liverpool tapaði 0-1 fyrir Crystal Palace og missti af gullnu tækifæri til að koma sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.4.2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru landsliðskonur í knattspyrnu að horfa á? Sunnudagar eru uppáhalds dagar sumra sem njóta þess til dæmis að sofa út og kveikja svo á sjónvarpinu. Með offramboði af streymisveitum, þáttaseríum og kvikmyndum gætu sumir þó veigrað sér frá því að kveikja á imbanum sökum valkvíða. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks í Hámhorfinu þar sem ýmsar hugmyndir af sjónvarpsglápi koma fram. Bíó og sjónvarp 14.4.2024 12:31 Ten Hag strunsaði út af blaðamannafundi: „Vitum að þetta er ekki nógu gott“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, viðurkenndi að lið sitt hefði ekki átt skilið að vinna Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær, laugardag. Þá gagnrýndi hann leikmenn sína fyrir slakan fyrri hálfleik. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Enski boltinn 14.4.2024 07:01 Hollywood-lið Wrexham upp um deild annað árið í röð Ævintýri Wrexham virðist engan endi ætla að taka. Liðið komst í dag, laugardag, upp um deild annað árið í röð þökk sé ótrúlegum 6-0 sigri á Forest Green. Enski boltinn 13.4.2024 23:00 Ísak Bergmann á skotskónum og Düsseldorf dreymir Fortuna Düsseldorf vann 2-0 útisigur á Wehen í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Liðið hefur nú unnið fimm leiki í röð og lætur sig dreyma um sæti í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 13.4.2024 22:15 La Liga: Toppliðin tvö unnu nauma sigra Real Madríd og Barcelona unnu bæði leiki sína í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, í dag með einu marki gegn engu. Þá vann Atlético Madríd góðan sigur á Girona í baráttunni um 3. sætið. Fótbolti 13.4.2024 21:00 Man United stal stigi á Vitality-vellinum AFC Bournemouth og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Gestirnir frá Manchester lentu tvívegis undir en komu til baka í bæði skiptin. Það má þó með sanni segja að þeir hafi stolið stiginu í dag. Enski boltinn 13.4.2024 16:01 „Að fá á sig þrjú mörk er bara of mikið” Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA í Bestu deild karla í knattspyrnu, segir erfitt að vinna þegar andstæðingurinn skorar þrjú mörk líkt og FH gerði á Greifavellinum í dag og fór með 3-2 sigur af hólmi gegn lærisveinum Hallgríms. Íslenski boltinn 13.4.2024 18:34 Eyþór Wöhler á leið í KR Framherjinn Eyþór Aron Wöhler er á leið í KR samkvæmt öruggum heimildum Vísis. Íslenski boltinn 13.4.2024 18:11 „Heyrði „skjóttu“ þannig ég lét bara vaða“ Kjartan Kári Halldórsson skoraði eitt mark og átti stóran þátt í öðru þegar FH vann 3-2 útisigur á KA í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Mark Kjartans Kára kom á 58. mínútu og reyndist sigurmark leiksins. Íslenski boltinn 13.4.2024 18:01 Leicester að fatast flugið í toppbaráttunni Leicester City ætlar að ganga bölvanlega að tryggja sér sæti í efstu deild að ný en liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Plymouth 0-1. Fótbolti 12.4.2024 22:31 Emma Hayes svaraði fyrir sig með ljóði Samskipti, eða samskiptaleysi jafnvel, þeirra Emmu Hayes, stjóra Chelsea og Jonas Eidevall stjóra Arsenal, eftir bikarúrslitleik liðanna á dögunum halda áfram að rata í fjölmiðla en Hayes tjáði sig um málið á blaðamannafundi í dag en á nokkuð óhefðbundin hátt. Fótbolti 12.4.2024 17:45 KR-ingar líta í kringum sig: „Þetta er mikill skellur“ Gregg Ryder, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta, segir vonbrigði að missa tvo kantmenn liðsins í meiðsli. Þetta sé tækifæri fyrir aðra að stíga upp og þá útilokar hann ekki styrkingu á hópnum í ljósi þessa. Íslenski boltinn 12.4.2024 11:08 Á kafi í fjárhættuspili í afmæli dóttur sinnar Myndband af brasilíska fótboltakappanum Neymar á kafi í netpóker í sex mánaða afmæli dóttur sinnar hefur breiðst út eins og eldur í sinu um netheima. Fótbolti 11.4.2024 22:57 Fjölnota íþróttahús KR á leið í útboð Borgarráð hefur samþykkt að heimila umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur að hefja útboðsferli vegna byggingar á nýju fjölnota íþróttahúsi KR við Frostaskjól, sem mun bæta æfingaaðstæðu mjög fyrir iðkendur á öllum aldri. Húsið verður alls um 6700 fermetrar og þar af er íþróttasalur um 4400 fermetrar. Innlent 11.4.2024 16:58 Bjóst við tíu leikjum ekki tíu árum Daninn Patrick Pedersen skoraði um helgina sitt hundraðasta mark í efstu deild hér á landi og er því kominn í fámennan hóp manna með þriggja stafa tölu. Hann stefnir á að verða markahæstur í sögu deildarinnar. Íslenski boltinn 11.4.2024 08:00 Sex handteknir vegna morðsins á Fleurs Knattspyrnumaðurinn Luke Fleurs var skotinn til bana í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Í gær, miðvikudag, voru sex manns handteknir vegna morðsins. Fótbolti 11.4.2024 07:00 HK fékk fyrstu sekt sumarsins Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur sektað HK um 7000 krónur vegna fjölda gulra spjalda sem liðið fékk þegar það heimsótti KA í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 10.4.2024 23:30 Aðalmarkvörðurinn framlengir á meðan varamarkvörðurinn riftir Ólafur Kristófer Helgason hefur framlengt samning sinn við Fylki til ársins 2027. Á sama tíma fékk Jón Rivine samningi sínum við félagið rift. Íslenski boltinn 10.4.2024 23:00 Einvígið lifir þökk sé marki undir lokin Atlético Madrid hefur ekki enn tapað í útsláttarkeppni Meistaradeild Evrópu undir stjórn Diego Simeone. Leikirnir eru nú orðnir 17 talsins en Atlétíco lagði Dortmund 2-1 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 10.4.2024 18:30 Frábær sigur Börsunga í París Barcelona vann frábæran 3-2 útisigur á París Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn var sveiflukenndur en bæði lið voru með forystuna á einhverjum tímapunkti. Fótbolti 10.4.2024 18:30 Berglind Björg frá París til Íslandsmeistara Vals Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun ganga í raðir Vals þegar samningur hennar við París Saint-Germain rennur út í sumar. Fótbolti.net greindi fyrst frá. Íslenski boltinn 10.4.2024 19:55 Segir að Bompastor leysi Hayes af hólmi hjá Chelsea Það virðist sem Chelsea sé búið að finna arftaka Emmu Hayes. Sú heitir Sonia Bompastor og er í dag þjálfari franska stórliðsins Lyon. Enski boltinn 10.4.2024 19:19 Sveindís Jane óbrotin og fór ekki úr axlarlið Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir fór hvorki úr axlarlið né axlarbrotnaði í leiknum gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 sem fram fór ytra í gær. Búist var við hinu versta eftir að Sveindís Jane yfirgaf völlinn vegna meiðsla á öxl í fyrri hálfleik. Fótbolti 10.4.2024 18:01 Fögur íbúð knattspyrnukappa til sölu Fyrrverandi fyrirliði meistaraliðs Breiðabliks og flugumferðarstjórinn Kári Ársælsson hefur sett íbúð sína í Urriðaholti í Garðabæ á sölu. Um er að ræða smekklega 98 fermetra íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Þar er fallegt útsýni yfir Heiðmörk og er ásett verð 76,9 milljónir. Lífið 10.4.2024 11:15 Fáránlegar legghlífar nýjasta leikmanns HK George Nunn gekk nýverið í raðir HK og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða enskan framherja sem á einhverjar áhugaverðustu legghlífar sem sögur fara af. Íslenski boltinn 10.4.2024 07:00 Arteta: Þú gerir mistök og þér er refsað Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sína menn geta sinnt litlu hlutunum betur eftir 2-2 jafntefli við Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 9.4.2024 23:01 Formaður dómaranefndar KSÍ: Tímabært að við tökum á þessum ofsafengnu mótmælum „Þetta kemur til af áherslum sem við fáum frá Knattspyrnusambandi Evrópu,“ sagði Egill Arnar Sigurþórsson, formaður dómaranefndar KSÍ, um þann fjölda gulra spjalda sem fóru á loft í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 9.4.2024 22:11 Markaveisla í Madríd Real Madríd tók á móti Evrópumeisturum Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Að þessu sinni fór það svo að liðin gerðu 3-3 jafntefli og því ljóst að það er til alls að vinna á Etihad-vellinum í Manchester þann 17. apríl næstkomandi. Fótbolti 9.4.2024 18:30 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 334 ›
Tottenham og Man United mætast í bikarúrslitum Tottenham Hotspur og Manchester United mætast í úrslitum ensku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Tottenham lagði Leicester City í undanúrslitum á meðan Man United lagði Englandsmeistara Chelsea. Enski boltinn 14.4.2024 16:24
Allt lagt í sölurnar á Anfield en niðurstaðan grátlegt tap Liverpool tapaði 0-1 fyrir Crystal Palace og missti af gullnu tækifæri til að koma sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.4.2024 12:31
Hámhorfið: Hvað eru landsliðskonur í knattspyrnu að horfa á? Sunnudagar eru uppáhalds dagar sumra sem njóta þess til dæmis að sofa út og kveikja svo á sjónvarpinu. Með offramboði af streymisveitum, þáttaseríum og kvikmyndum gætu sumir þó veigrað sér frá því að kveikja á imbanum sökum valkvíða. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks í Hámhorfinu þar sem ýmsar hugmyndir af sjónvarpsglápi koma fram. Bíó og sjónvarp 14.4.2024 12:31
Ten Hag strunsaði út af blaðamannafundi: „Vitum að þetta er ekki nógu gott“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, viðurkenndi að lið sitt hefði ekki átt skilið að vinna Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær, laugardag. Þá gagnrýndi hann leikmenn sína fyrir slakan fyrri hálfleik. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Enski boltinn 14.4.2024 07:01
Hollywood-lið Wrexham upp um deild annað árið í röð Ævintýri Wrexham virðist engan endi ætla að taka. Liðið komst í dag, laugardag, upp um deild annað árið í röð þökk sé ótrúlegum 6-0 sigri á Forest Green. Enski boltinn 13.4.2024 23:00
Ísak Bergmann á skotskónum og Düsseldorf dreymir Fortuna Düsseldorf vann 2-0 útisigur á Wehen í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Liðið hefur nú unnið fimm leiki í röð og lætur sig dreyma um sæti í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 13.4.2024 22:15
La Liga: Toppliðin tvö unnu nauma sigra Real Madríd og Barcelona unnu bæði leiki sína í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, í dag með einu marki gegn engu. Þá vann Atlético Madríd góðan sigur á Girona í baráttunni um 3. sætið. Fótbolti 13.4.2024 21:00
Man United stal stigi á Vitality-vellinum AFC Bournemouth og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Gestirnir frá Manchester lentu tvívegis undir en komu til baka í bæði skiptin. Það má þó með sanni segja að þeir hafi stolið stiginu í dag. Enski boltinn 13.4.2024 16:01
„Að fá á sig þrjú mörk er bara of mikið” Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA í Bestu deild karla í knattspyrnu, segir erfitt að vinna þegar andstæðingurinn skorar þrjú mörk líkt og FH gerði á Greifavellinum í dag og fór með 3-2 sigur af hólmi gegn lærisveinum Hallgríms. Íslenski boltinn 13.4.2024 18:34
Eyþór Wöhler á leið í KR Framherjinn Eyþór Aron Wöhler er á leið í KR samkvæmt öruggum heimildum Vísis. Íslenski boltinn 13.4.2024 18:11
„Heyrði „skjóttu“ þannig ég lét bara vaða“ Kjartan Kári Halldórsson skoraði eitt mark og átti stóran þátt í öðru þegar FH vann 3-2 útisigur á KA í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Mark Kjartans Kára kom á 58. mínútu og reyndist sigurmark leiksins. Íslenski boltinn 13.4.2024 18:01
Leicester að fatast flugið í toppbaráttunni Leicester City ætlar að ganga bölvanlega að tryggja sér sæti í efstu deild að ný en liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Plymouth 0-1. Fótbolti 12.4.2024 22:31
Emma Hayes svaraði fyrir sig með ljóði Samskipti, eða samskiptaleysi jafnvel, þeirra Emmu Hayes, stjóra Chelsea og Jonas Eidevall stjóra Arsenal, eftir bikarúrslitleik liðanna á dögunum halda áfram að rata í fjölmiðla en Hayes tjáði sig um málið á blaðamannafundi í dag en á nokkuð óhefðbundin hátt. Fótbolti 12.4.2024 17:45
KR-ingar líta í kringum sig: „Þetta er mikill skellur“ Gregg Ryder, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta, segir vonbrigði að missa tvo kantmenn liðsins í meiðsli. Þetta sé tækifæri fyrir aðra að stíga upp og þá útilokar hann ekki styrkingu á hópnum í ljósi þessa. Íslenski boltinn 12.4.2024 11:08
Á kafi í fjárhættuspili í afmæli dóttur sinnar Myndband af brasilíska fótboltakappanum Neymar á kafi í netpóker í sex mánaða afmæli dóttur sinnar hefur breiðst út eins og eldur í sinu um netheima. Fótbolti 11.4.2024 22:57
Fjölnota íþróttahús KR á leið í útboð Borgarráð hefur samþykkt að heimila umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur að hefja útboðsferli vegna byggingar á nýju fjölnota íþróttahúsi KR við Frostaskjól, sem mun bæta æfingaaðstæðu mjög fyrir iðkendur á öllum aldri. Húsið verður alls um 6700 fermetrar og þar af er íþróttasalur um 4400 fermetrar. Innlent 11.4.2024 16:58
Bjóst við tíu leikjum ekki tíu árum Daninn Patrick Pedersen skoraði um helgina sitt hundraðasta mark í efstu deild hér á landi og er því kominn í fámennan hóp manna með þriggja stafa tölu. Hann stefnir á að verða markahæstur í sögu deildarinnar. Íslenski boltinn 11.4.2024 08:00
Sex handteknir vegna morðsins á Fleurs Knattspyrnumaðurinn Luke Fleurs var skotinn til bana í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Í gær, miðvikudag, voru sex manns handteknir vegna morðsins. Fótbolti 11.4.2024 07:00
HK fékk fyrstu sekt sumarsins Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur sektað HK um 7000 krónur vegna fjölda gulra spjalda sem liðið fékk þegar það heimsótti KA í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 10.4.2024 23:30
Aðalmarkvörðurinn framlengir á meðan varamarkvörðurinn riftir Ólafur Kristófer Helgason hefur framlengt samning sinn við Fylki til ársins 2027. Á sama tíma fékk Jón Rivine samningi sínum við félagið rift. Íslenski boltinn 10.4.2024 23:00
Einvígið lifir þökk sé marki undir lokin Atlético Madrid hefur ekki enn tapað í útsláttarkeppni Meistaradeild Evrópu undir stjórn Diego Simeone. Leikirnir eru nú orðnir 17 talsins en Atlétíco lagði Dortmund 2-1 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 10.4.2024 18:30
Frábær sigur Börsunga í París Barcelona vann frábæran 3-2 útisigur á París Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn var sveiflukenndur en bæði lið voru með forystuna á einhverjum tímapunkti. Fótbolti 10.4.2024 18:30
Berglind Björg frá París til Íslandsmeistara Vals Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun ganga í raðir Vals þegar samningur hennar við París Saint-Germain rennur út í sumar. Fótbolti.net greindi fyrst frá. Íslenski boltinn 10.4.2024 19:55
Segir að Bompastor leysi Hayes af hólmi hjá Chelsea Það virðist sem Chelsea sé búið að finna arftaka Emmu Hayes. Sú heitir Sonia Bompastor og er í dag þjálfari franska stórliðsins Lyon. Enski boltinn 10.4.2024 19:19
Sveindís Jane óbrotin og fór ekki úr axlarlið Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir fór hvorki úr axlarlið né axlarbrotnaði í leiknum gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 sem fram fór ytra í gær. Búist var við hinu versta eftir að Sveindís Jane yfirgaf völlinn vegna meiðsla á öxl í fyrri hálfleik. Fótbolti 10.4.2024 18:01
Fögur íbúð knattspyrnukappa til sölu Fyrrverandi fyrirliði meistaraliðs Breiðabliks og flugumferðarstjórinn Kári Ársælsson hefur sett íbúð sína í Urriðaholti í Garðabæ á sölu. Um er að ræða smekklega 98 fermetra íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Þar er fallegt útsýni yfir Heiðmörk og er ásett verð 76,9 milljónir. Lífið 10.4.2024 11:15
Fáránlegar legghlífar nýjasta leikmanns HK George Nunn gekk nýverið í raðir HK og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða enskan framherja sem á einhverjar áhugaverðustu legghlífar sem sögur fara af. Íslenski boltinn 10.4.2024 07:00
Arteta: Þú gerir mistök og þér er refsað Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sína menn geta sinnt litlu hlutunum betur eftir 2-2 jafntefli við Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 9.4.2024 23:01
Formaður dómaranefndar KSÍ: Tímabært að við tökum á þessum ofsafengnu mótmælum „Þetta kemur til af áherslum sem við fáum frá Knattspyrnusambandi Evrópu,“ sagði Egill Arnar Sigurþórsson, formaður dómaranefndar KSÍ, um þann fjölda gulra spjalda sem fóru á loft í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 9.4.2024 22:11
Markaveisla í Madríd Real Madríd tók á móti Evrópumeisturum Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Að þessu sinni fór það svo að liðin gerðu 3-3 jafntefli og því ljóst að það er til alls að vinna á Etihad-vellinum í Manchester þann 17. apríl næstkomandi. Fótbolti 9.4.2024 18:30