Á kafi í fjárhættuspili í afmæli dóttur sinnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. apríl 2024 22:57 Neymar gat ekki slitið sig frá pókernum í afmæli dóttur sinnar. Myndband af brasilíska fótboltakappanum Neymar á kafi í netpóker í sex mánaða afmæli dóttur sinnar hefur breiðst út eins og eldur í sinu um netheima. Brasilíska súperstjarnan fór síðasta sumar frá franska stórveldinu PSG yfir til Al Hilal í sádíarabísku deildinni. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið og ku fá 2,5 milljónir evra í laun á viku. Dvöl Neymars í Sádi-Arabíu hefur hins vegar farið vægast sagt illa af stað. Eftir aðeins fimm leiki hjá Al Hilal sleit hann krossband í leik með brasilíska landsliðinu í október og spilar ekki aftur fyrr en á næsta tímabili. Neymar fagnaði nýlega sex mánaða afmæli dóttur sinnar Maeve og hefur myndband úr afmælinu verið í dreifingu á samfélagsmiðlum en þar má sjá Neymar og barnsmóður hans, Brunu Biancardi, stilla sér upp fyrir myndavélarnar með dótturinni. Á meðan á myndartökunni stendur getur Neymar hins vegar ekki slitið sig frá póker sem hann er að spila í símanum sínum. this guy neymar is absolutely finished bro is gambling on poker in the middle of his daughters birthday pic.twitter.com/3bQ3MWrIty— (@KyKySZN) April 11, 2024 Netverjar hafa margir sterkar skoðanir á hegðun fótboltamannsins, sumir furða sig á hegðuninni, aðrir hæðast að honum og einhverjir telja Neymar þurfa að leita sér hjálpar vegna spilafíknar. „Þessi gæji Neymar er búið spil. Gaurinn er í póker í barnaafmæli dóttur sinnar,“ segir einn. Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Fjárhættuspil Tengdar fréttir Neymar áhugasamur um að spila aftur með Messi Brasilíumaðurinn Neymar er farinn að tala um það að spila aftur með Lionel Messi og sterkur orðrómur er nú um að þeir spili saman á ný hjá bandaríska félaginu Inter Miami í framtíðinni. 5. mars 2024 09:31 Neymar svarar fyrir sig: Bætti á sig fegurðarkílóum en er ekki feitur Brasilíski framherjinn Neymar spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla og er staddur heima í Brasilíu þar sem hann sótti afmælisveislu Romário í Rio de Janeiro um helgina. 1. febrúar 2024 13:00 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Brasilíska súperstjarnan fór síðasta sumar frá franska stórveldinu PSG yfir til Al Hilal í sádíarabísku deildinni. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið og ku fá 2,5 milljónir evra í laun á viku. Dvöl Neymars í Sádi-Arabíu hefur hins vegar farið vægast sagt illa af stað. Eftir aðeins fimm leiki hjá Al Hilal sleit hann krossband í leik með brasilíska landsliðinu í október og spilar ekki aftur fyrr en á næsta tímabili. Neymar fagnaði nýlega sex mánaða afmæli dóttur sinnar Maeve og hefur myndband úr afmælinu verið í dreifingu á samfélagsmiðlum en þar má sjá Neymar og barnsmóður hans, Brunu Biancardi, stilla sér upp fyrir myndavélarnar með dótturinni. Á meðan á myndartökunni stendur getur Neymar hins vegar ekki slitið sig frá póker sem hann er að spila í símanum sínum. this guy neymar is absolutely finished bro is gambling on poker in the middle of his daughters birthday pic.twitter.com/3bQ3MWrIty— (@KyKySZN) April 11, 2024 Netverjar hafa margir sterkar skoðanir á hegðun fótboltamannsins, sumir furða sig á hegðuninni, aðrir hæðast að honum og einhverjir telja Neymar þurfa að leita sér hjálpar vegna spilafíknar. „Þessi gæji Neymar er búið spil. Gaurinn er í póker í barnaafmæli dóttur sinnar,“ segir einn.
Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Fjárhættuspil Tengdar fréttir Neymar áhugasamur um að spila aftur með Messi Brasilíumaðurinn Neymar er farinn að tala um það að spila aftur með Lionel Messi og sterkur orðrómur er nú um að þeir spili saman á ný hjá bandaríska félaginu Inter Miami í framtíðinni. 5. mars 2024 09:31 Neymar svarar fyrir sig: Bætti á sig fegurðarkílóum en er ekki feitur Brasilíski framherjinn Neymar spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla og er staddur heima í Brasilíu þar sem hann sótti afmælisveislu Romário í Rio de Janeiro um helgina. 1. febrúar 2024 13:00 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Neymar áhugasamur um að spila aftur með Messi Brasilíumaðurinn Neymar er farinn að tala um það að spila aftur með Lionel Messi og sterkur orðrómur er nú um að þeir spili saman á ný hjá bandaríska félaginu Inter Miami í framtíðinni. 5. mars 2024 09:31
Neymar svarar fyrir sig: Bætti á sig fegurðarkílóum en er ekki feitur Brasilíski framherjinn Neymar spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla og er staddur heima í Brasilíu þar sem hann sótti afmælisveislu Romário í Rio de Janeiro um helgina. 1. febrúar 2024 13:00