Besta deild karla Mætingin á niðurleið í Pepsi-deildinni Í annað sinn á þrettán árum var meðalmæting á leiki í Pepsídeildinni undir 1.000. Mikið fall á meðan á EM stóð. Mætingin minnkaði nær árlega undanfarin tímabil. Íslenski boltinn 17.10.2016 19:42 Kristófer tekur við Leikni Kristófer Sigurgeirsson sem var síðast aðstoðarþjálfari Breiðabliks er nýr þjálfari 1. deildar liðs Leiknis Reykjavíkur. Íslenski boltinn 17.10.2016 09:23 Kristján: Deildin verður sterkari á næsta ári Kristján Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 15.10.2016 19:24 Kristján tekur við ÍBV Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.10.2016 16:25 Veigar Páll farinn frá Stjörnunni Veigar Páll Gunnarsson mun yfirgefa Stjörnuna en þetta staðfestir hann í samtali við vefmiðilinn 433.is Íslenski boltinn 15.10.2016 11:37 Steven Lennon í FH næstu tvö árin Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandmeistara FH en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við leikmanninn. Íslenski boltinn 14.10.2016 18:10 Milos verður áfram í Víkinni Serbinn bætti stigamet Víkings í efstu deild í sumar og hann heldur áfram að setja sér há markmið. Íslenski boltinn 14.10.2016 07:38 Helgi Sigurðsson tekur við Fylki Aðstoðarþjálfari Víkings er maðurinn sem á að koma Árbæingum aftur upp í Pepsi-deildina. Íslenski boltinn 13.10.2016 10:38 40 erlendir þjálfarar hafa sótt um þjálfarastöðuna hjá KR Kristinn Kjærnested, formaður Knattspyrnudeildar KR, er enn að leita að þjálfara fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla í fótbolta. Mikill áhugi er á þjálfarastöðu KR meðal erlendra þjálfara. Íslenski boltinn 11.10.2016 16:22 Þjálfaraskipti ÍBV í sumar: Ingi Sig svarar Gróu á Leiti í langri yfirlýsingu Ingi Sigurðsson, gjaldkeri knattspyrnudeildar ÍBV í sumar, hefur nú látið af störfum eins og allt knattspyrnuráð meistaraflokk karla í Vestmannaeyjum. Lokaverk hans er að skýra frá því hvað gerðist í kringum þjálfaraskipti liðsins í sumar. Íslenski boltinn 10.10.2016 19:16 Grétar yfirgefur Stjörnuna Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna. Íslenski boltinn 9.10.2016 14:45 Hermann Hreiðarsson hættur með Fylki Hermann Hreiðarsson hefur hætt þjálfun knattspyrnuliðs Fylkis sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar. Fylkir sendi út tilkynningu þess efnis rétt í þessu. Fótbolti 8.10.2016 20:24 Ólafur Páll aftur í Krikann Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH. Íslenski boltinn 7.10.2016 17:29 Sigurður Egill framlengdi við Val Það er orðið ljóst að Sigurður Egill Lárusson verður áfram í herbúðum Vals. Íslenski boltinn 7.10.2016 12:56 Guðlaugur hættur hjá FH Guðlaugur Baldursson verður ekki áfram aðstoðarmaður Heimis Guðjónssonar hjá FH og Ólafur Páll Snorrason ku vera á leið aftur í Hafnarfjörðinn. Íslenski boltinn 7.10.2016 12:47 Óttar Magnús heimsækir Ole Gunnar hjá Molde Norsku úrvalsdeildarliðin Molde og Brann bæði búin að bjóða Víkingnum unga að kíkja á aðstæður. Íslenski boltinn 6.10.2016 14:36 Draumur að hafa Doumbia Kassim Doumbia, miðvörður Íslandsmeistara FH, er leikmaður ársins í Pepsi-deild karla hjá Fréttablaðinu en hann var efstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis í sumar. FH-ingar eiga fimm menn á topp tólf. Íslenski boltinn 5.10.2016 23:31 Þjálfarar bikarmeistaranna framlengja samninga sína á Hlíðarenda Ólafur Jóhannesson og aðstoðarmaður hans Sigurbjörn Örn Hreiðarsson verða áfram með Valsmenn í Pepsi-deild karla 2017. Íslenski boltinn 5.10.2016 16:57 Þorvaldur hættur hjá Keflavík Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Keflavíkur í fótbolta eftir aðeins eitt ár í starfi. Íslenski boltinn 4.10.2016 21:02 Taskovic á förum frá Víkingi Víkingur R. ætlar ekki að framlengja samning serbneska miðjumannsins Igor Taskovic. Íslenski boltinn 4.10.2016 17:06 Jeffs heldur áfram með kvennalið ÍBV Karlaliðið mætir til leiks í vor með nýjan þjálfara við stjórnvölinn. Íslenski boltinn 4.10.2016 13:56 Söguleg stigasöfnun Willums KR tryggði sér sæti í Evrópukeppni með mögnuðum endaspretti en liðið vann fimm síðustu leikina. Willum Þór Þórsson tók við liðinu í tíunda sæti í júní og fór með það upp í bronssætið á þremur mánuðum. Íslenski boltinn 3.10.2016 21:33 Þróttarar byrjaðir að huga að næsta tímabili Þróttur, sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar, hefur endurnýjað samninga við tvo lykilmenn, þá Odd Björnsson og Tonny Mawejje. Íslenski boltinn 3.10.2016 16:26 Ásgeir: Nú reynir á Fylkishjartað "Maður reynir að bera sig vel,“ segir Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, en helgin var erfið fyrir hann og hans félag enda féll Fylkir úr Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 3.10.2016 12:06 Logi fer ekki með himinskautum yfir spilamennskunni í sumar Guðjón Guðmundsson fékk Loga Ólafsson til að gera upp sumarið í Pepsi-deild karla í kvöldfréttum Stöðvar 2 en Loga fannst Evrópumót landsliða í knattspyrnu hafa stór áhrif á gæði deildarinnar. Íslenski boltinn 2.10.2016 18:12 Leikmaður Þróttar sakaður um að áreita stúlku undir lögaldri Samningi leikmannsins rift hjá Reykjavíkurliðinu sem féll úr efstu deild. Íslenski boltinn 2.10.2016 17:13 Svona var lokaþáttur Pepsi-markanna Þriggja tíma tvöfaldur lokaþáttur Pepsi-markanna þar sem lokaumferðin og tímabilið var allt verður gert upp. Íslenski boltinn 1.10.2016 16:25 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Víkingur 1-2 | Víkingar upp í sjöunda sætið Víkingur Reykjavík náði sjöunda sæti af Skagamönnum með 2-1 sigri á Þrótti Reykjavík í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 30.9.2016 15:42 Veigar Páll: Ætla að taka allavega eitt ár í viðbót. Veigar Páll var á því að góður seinni hálfleikur hafi verið það sem skapaði góðan sigur Stjörnunnar á Víking Ólafsvík í dag. Íslenski boltinn 1.10.2016 17:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fjölnir 0-3 | Frábær sigur Fjölnis en hvorugt liðið náði Evrópusæti Fjölnir kláraði tímabilið með stæl þegar liðið vann 0-3 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 30.9.2016 15:37 « ‹ 260 261 262 263 264 265 266 267 268 … 334 ›
Mætingin á niðurleið í Pepsi-deildinni Í annað sinn á þrettán árum var meðalmæting á leiki í Pepsídeildinni undir 1.000. Mikið fall á meðan á EM stóð. Mætingin minnkaði nær árlega undanfarin tímabil. Íslenski boltinn 17.10.2016 19:42
Kristófer tekur við Leikni Kristófer Sigurgeirsson sem var síðast aðstoðarþjálfari Breiðabliks er nýr þjálfari 1. deildar liðs Leiknis Reykjavíkur. Íslenski boltinn 17.10.2016 09:23
Kristján: Deildin verður sterkari á næsta ári Kristján Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 15.10.2016 19:24
Kristján tekur við ÍBV Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.10.2016 16:25
Veigar Páll farinn frá Stjörnunni Veigar Páll Gunnarsson mun yfirgefa Stjörnuna en þetta staðfestir hann í samtali við vefmiðilinn 433.is Íslenski boltinn 15.10.2016 11:37
Steven Lennon í FH næstu tvö árin Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandmeistara FH en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við leikmanninn. Íslenski boltinn 14.10.2016 18:10
Milos verður áfram í Víkinni Serbinn bætti stigamet Víkings í efstu deild í sumar og hann heldur áfram að setja sér há markmið. Íslenski boltinn 14.10.2016 07:38
Helgi Sigurðsson tekur við Fylki Aðstoðarþjálfari Víkings er maðurinn sem á að koma Árbæingum aftur upp í Pepsi-deildina. Íslenski boltinn 13.10.2016 10:38
40 erlendir þjálfarar hafa sótt um þjálfarastöðuna hjá KR Kristinn Kjærnested, formaður Knattspyrnudeildar KR, er enn að leita að þjálfara fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla í fótbolta. Mikill áhugi er á þjálfarastöðu KR meðal erlendra þjálfara. Íslenski boltinn 11.10.2016 16:22
Þjálfaraskipti ÍBV í sumar: Ingi Sig svarar Gróu á Leiti í langri yfirlýsingu Ingi Sigurðsson, gjaldkeri knattspyrnudeildar ÍBV í sumar, hefur nú látið af störfum eins og allt knattspyrnuráð meistaraflokk karla í Vestmannaeyjum. Lokaverk hans er að skýra frá því hvað gerðist í kringum þjálfaraskipti liðsins í sumar. Íslenski boltinn 10.10.2016 19:16
Grétar yfirgefur Stjörnuna Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna. Íslenski boltinn 9.10.2016 14:45
Hermann Hreiðarsson hættur með Fylki Hermann Hreiðarsson hefur hætt þjálfun knattspyrnuliðs Fylkis sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar. Fylkir sendi út tilkynningu þess efnis rétt í þessu. Fótbolti 8.10.2016 20:24
Ólafur Páll aftur í Krikann Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH. Íslenski boltinn 7.10.2016 17:29
Sigurður Egill framlengdi við Val Það er orðið ljóst að Sigurður Egill Lárusson verður áfram í herbúðum Vals. Íslenski boltinn 7.10.2016 12:56
Guðlaugur hættur hjá FH Guðlaugur Baldursson verður ekki áfram aðstoðarmaður Heimis Guðjónssonar hjá FH og Ólafur Páll Snorrason ku vera á leið aftur í Hafnarfjörðinn. Íslenski boltinn 7.10.2016 12:47
Óttar Magnús heimsækir Ole Gunnar hjá Molde Norsku úrvalsdeildarliðin Molde og Brann bæði búin að bjóða Víkingnum unga að kíkja á aðstæður. Íslenski boltinn 6.10.2016 14:36
Draumur að hafa Doumbia Kassim Doumbia, miðvörður Íslandsmeistara FH, er leikmaður ársins í Pepsi-deild karla hjá Fréttablaðinu en hann var efstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis í sumar. FH-ingar eiga fimm menn á topp tólf. Íslenski boltinn 5.10.2016 23:31
Þjálfarar bikarmeistaranna framlengja samninga sína á Hlíðarenda Ólafur Jóhannesson og aðstoðarmaður hans Sigurbjörn Örn Hreiðarsson verða áfram með Valsmenn í Pepsi-deild karla 2017. Íslenski boltinn 5.10.2016 16:57
Þorvaldur hættur hjá Keflavík Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Keflavíkur í fótbolta eftir aðeins eitt ár í starfi. Íslenski boltinn 4.10.2016 21:02
Taskovic á förum frá Víkingi Víkingur R. ætlar ekki að framlengja samning serbneska miðjumannsins Igor Taskovic. Íslenski boltinn 4.10.2016 17:06
Jeffs heldur áfram með kvennalið ÍBV Karlaliðið mætir til leiks í vor með nýjan þjálfara við stjórnvölinn. Íslenski boltinn 4.10.2016 13:56
Söguleg stigasöfnun Willums KR tryggði sér sæti í Evrópukeppni með mögnuðum endaspretti en liðið vann fimm síðustu leikina. Willum Þór Þórsson tók við liðinu í tíunda sæti í júní og fór með það upp í bronssætið á þremur mánuðum. Íslenski boltinn 3.10.2016 21:33
Þróttarar byrjaðir að huga að næsta tímabili Þróttur, sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar, hefur endurnýjað samninga við tvo lykilmenn, þá Odd Björnsson og Tonny Mawejje. Íslenski boltinn 3.10.2016 16:26
Ásgeir: Nú reynir á Fylkishjartað "Maður reynir að bera sig vel,“ segir Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, en helgin var erfið fyrir hann og hans félag enda féll Fylkir úr Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 3.10.2016 12:06
Logi fer ekki með himinskautum yfir spilamennskunni í sumar Guðjón Guðmundsson fékk Loga Ólafsson til að gera upp sumarið í Pepsi-deild karla í kvöldfréttum Stöðvar 2 en Loga fannst Evrópumót landsliða í knattspyrnu hafa stór áhrif á gæði deildarinnar. Íslenski boltinn 2.10.2016 18:12
Leikmaður Þróttar sakaður um að áreita stúlku undir lögaldri Samningi leikmannsins rift hjá Reykjavíkurliðinu sem féll úr efstu deild. Íslenski boltinn 2.10.2016 17:13
Svona var lokaþáttur Pepsi-markanna Þriggja tíma tvöfaldur lokaþáttur Pepsi-markanna þar sem lokaumferðin og tímabilið var allt verður gert upp. Íslenski boltinn 1.10.2016 16:25
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Víkingur 1-2 | Víkingar upp í sjöunda sætið Víkingur Reykjavík náði sjöunda sæti af Skagamönnum með 2-1 sigri á Þrótti Reykjavík í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 30.9.2016 15:42
Veigar Páll: Ætla að taka allavega eitt ár í viðbót. Veigar Páll var á því að góður seinni hálfleikur hafi verið það sem skapaði góðan sigur Stjörnunnar á Víking Ólafsvík í dag. Íslenski boltinn 1.10.2016 17:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fjölnir 0-3 | Frábær sigur Fjölnis en hvorugt liðið náði Evrópusæti Fjölnir kláraði tímabilið með stæl þegar liðið vann 0-3 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 30.9.2016 15:37