Yfirlýsing Blika: KR hefur ekki rætt við Breiðablik um riftun á samningi Kristins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2017 17:10 Kristinn í leik með Breiðabliki á síðasta tímabili. vísir/vilhelm Breiðablik hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar um að félagið hafi bannað Kristni Jónssyni að æfa með KR. Vefsíðan 433.is greindi fyrst frá málinu. Yfirlýsing Breiðabliks er svohljóðandi:Í ljósi fréttar um að Kristni Jónssyni sé bannað að æfa með KR vill knattspyrnudeild Breiðabliks koma eftirfarandi á framfæri:Kristinn Jónsson er samningsbundinn knattspyrnudeild Breiðabliks til áramóta. Félagið greiðir honum því laun og tryggir leikmanninn fram að þeim tíma eins og samningar kveða á um.Hvorki Kristinn né KR hafa óskað eftir því við knattspyrnudeild Breiðabliks að þessum samningi sé rift eða að KR taki yfir skuldbindingar Breiðabliks gagnvart Kristni. Samningur Kristins við Breiðablik rennur út 1. janúar næstkomandi. Í samtali við 433.is sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, að KR-ingar og Kristinn hefðu reynt að tala við Breiðablik en án árangurs. „Hann er samningsbundinn Breiðabliki til 1. janúar, þeir hafa ekki gefið honum leyfi til að æfa með okkur. Þannig er staðan,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við 433.is. „Við höfum reynt að tala við Breiðablik og Kristinn hefur reynt það líka en án árangurs. Blikar eru í fullum rétti á að gera þetta.“ Kristinn er einn þriggja leikmanna sem KR hefur fengið eftir að síðasta tímabili lauk. Hinir eru Björgvin Stefánsson og Pablo Punyed. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn má ekki æfa með KR Kristinn Jónsson, einn af nýju leikmönnunum í KR, má ekki æfa né spila með liðinu fyrr en á nýju ári. 29. nóvember 2017 16:15 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Breiðablik hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar um að félagið hafi bannað Kristni Jónssyni að æfa með KR. Vefsíðan 433.is greindi fyrst frá málinu. Yfirlýsing Breiðabliks er svohljóðandi:Í ljósi fréttar um að Kristni Jónssyni sé bannað að æfa með KR vill knattspyrnudeild Breiðabliks koma eftirfarandi á framfæri:Kristinn Jónsson er samningsbundinn knattspyrnudeild Breiðabliks til áramóta. Félagið greiðir honum því laun og tryggir leikmanninn fram að þeim tíma eins og samningar kveða á um.Hvorki Kristinn né KR hafa óskað eftir því við knattspyrnudeild Breiðabliks að þessum samningi sé rift eða að KR taki yfir skuldbindingar Breiðabliks gagnvart Kristni. Samningur Kristins við Breiðablik rennur út 1. janúar næstkomandi. Í samtali við 433.is sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, að KR-ingar og Kristinn hefðu reynt að tala við Breiðablik en án árangurs. „Hann er samningsbundinn Breiðabliki til 1. janúar, þeir hafa ekki gefið honum leyfi til að æfa með okkur. Þannig er staðan,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við 433.is. „Við höfum reynt að tala við Breiðablik og Kristinn hefur reynt það líka en án árangurs. Blikar eru í fullum rétti á að gera þetta.“ Kristinn er einn þriggja leikmanna sem KR hefur fengið eftir að síðasta tímabili lauk. Hinir eru Björgvin Stefánsson og Pablo Punyed.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn má ekki æfa með KR Kristinn Jónsson, einn af nýju leikmönnunum í KR, má ekki æfa né spila með liðinu fyrr en á nýju ári. 29. nóvember 2017 16:15 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Kristinn má ekki æfa með KR Kristinn Jónsson, einn af nýju leikmönnunum í KR, má ekki æfa né spila með liðinu fyrr en á nýju ári. 29. nóvember 2017 16:15