Kristinn og Castillion búnir að semja við FH Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. nóvember 2017 14:15 Kristinn Steindórsson er kominn í FH-búninginn. vísir/ernir FH heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild karla á næstu leiktíð en risinn úr Hafnarfirði samdi við tvo leikmenn á blaðamannafundi í Kaplakrika í dag. Þetta eru framherjinn Geoffrey Castillion, sem kemur til FH frá Víkingi, og vængmaðurinn Kristinn Steindórsson sem kemur frá sænska úrvalsdeildarliðinu Sundsvall. Báðir leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samning við Fimleikafélagið. Castillion gat ekki verið á fundi FH-inga í dag þar sem hann er ekki á landinu en hann kemur til landsins 6. janúar.Vísir greindi frá því í byrjun mánaðarins að Castillion væri á leið til FH og sagði svo frá því í gær að Kristinn væri einnig búinn að semja við FH-inga sem ætla sér greinilega stóra hluti á næstu leiktíð. Hollendingurinn Castillion kom til Íslands í byrjun árs og samdi við Víking en hann skoraði ellefu mörk í 16 leikjum fyrir Fossvogsliðið á síðustu leiktíð og sýndi að hann er einn besti leikmaður deildarinnar. Koma hans ætti að styrkja sóknarleik FH gríðarlega. Kristinn Steindórsson er uppalinn hjá Breiðabliki og skoraði 35 mörk í 94 deildar- og bikarleikjum frá 2007-2011 áður en hann fór í atvinnumennsku til Svíþjóðar og Bandaríkjanna. Hann á þrjá landsleiki að baki en í þeim skoraði hann tvö mörk. Hann varð Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki undir stjórn Ólafs Kristjánssonar sem tók einmitt við FH-liðinu fyrr í vetur. Hann er annar uppaldi Blikinn úr meistaraliðinu sem Ólafur fær til sín en áður var mættur í Krikann Guðmundur Kristjánsson. Auk þeirra tveggja er FH svo einnig búið að semja við Hjört Loga Valgarðsson þannig FH er nú búið að fá til sína fjóra stóra bita. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli áfram hjá FH Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár. 2. nóvember 2017 19:30 Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH 29. september 2017 07:52 Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3. nóvember 2017 20:37 Ásmundur aðstoðarþjálfari FH Ásmundur Haraldsson hefur tekið við stöðu aðstoðarþjálfara FH 20. nóvember 2017 20:48 Kristinn á leið til FH Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson. 23. nóvember 2017 10:59 Kassim Doumbia verður ekki áfram hjá FH Miðvörðurinn frá Malí eftirsóttur af öðrum liðum í Pepsi-deildinni. 23. nóvember 2017 19:06 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
FH heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild karla á næstu leiktíð en risinn úr Hafnarfirði samdi við tvo leikmenn á blaðamannafundi í Kaplakrika í dag. Þetta eru framherjinn Geoffrey Castillion, sem kemur til FH frá Víkingi, og vængmaðurinn Kristinn Steindórsson sem kemur frá sænska úrvalsdeildarliðinu Sundsvall. Báðir leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samning við Fimleikafélagið. Castillion gat ekki verið á fundi FH-inga í dag þar sem hann er ekki á landinu en hann kemur til landsins 6. janúar.Vísir greindi frá því í byrjun mánaðarins að Castillion væri á leið til FH og sagði svo frá því í gær að Kristinn væri einnig búinn að semja við FH-inga sem ætla sér greinilega stóra hluti á næstu leiktíð. Hollendingurinn Castillion kom til Íslands í byrjun árs og samdi við Víking en hann skoraði ellefu mörk í 16 leikjum fyrir Fossvogsliðið á síðustu leiktíð og sýndi að hann er einn besti leikmaður deildarinnar. Koma hans ætti að styrkja sóknarleik FH gríðarlega. Kristinn Steindórsson er uppalinn hjá Breiðabliki og skoraði 35 mörk í 94 deildar- og bikarleikjum frá 2007-2011 áður en hann fór í atvinnumennsku til Svíþjóðar og Bandaríkjanna. Hann á þrjá landsleiki að baki en í þeim skoraði hann tvö mörk. Hann varð Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki undir stjórn Ólafs Kristjánssonar sem tók einmitt við FH-liðinu fyrr í vetur. Hann er annar uppaldi Blikinn úr meistaraliðinu sem Ólafur fær til sín en áður var mættur í Krikann Guðmundur Kristjánsson. Auk þeirra tveggja er FH svo einnig búið að semja við Hjört Loga Valgarðsson þannig FH er nú búið að fá til sína fjóra stóra bita.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli áfram hjá FH Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár. 2. nóvember 2017 19:30 Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH 29. september 2017 07:52 Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3. nóvember 2017 20:37 Ásmundur aðstoðarþjálfari FH Ásmundur Haraldsson hefur tekið við stöðu aðstoðarþjálfara FH 20. nóvember 2017 20:48 Kristinn á leið til FH Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson. 23. nóvember 2017 10:59 Kassim Doumbia verður ekki áfram hjá FH Miðvörðurinn frá Malí eftirsóttur af öðrum liðum í Pepsi-deildinni. 23. nóvember 2017 19:06 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Atli áfram hjá FH Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár. 2. nóvember 2017 19:30
Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH 29. september 2017 07:52
Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3. nóvember 2017 20:37
Ásmundur aðstoðarþjálfari FH Ásmundur Haraldsson hefur tekið við stöðu aðstoðarþjálfara FH 20. nóvember 2017 20:48
Kristinn á leið til FH Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson. 23. nóvember 2017 10:59
Kassim Doumbia verður ekki áfram hjá FH Miðvörðurinn frá Malí eftirsóttur af öðrum liðum í Pepsi-deildinni. 23. nóvember 2017 19:06
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann