Besta deild karla Meistararnir fá góðan liðsstyrk úr Kópavoginum Íslands- og bikarmeistarar Víkings kynntu tvo nýja leikmenn í dag, þá Karl Friðleif Gunnarsson og Davíð Örn Atlason. Þeir koma báðir frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 26.11.2021 11:40 Víkingur og KA í Skandinavíudeild Íslandsmeistarar Víkings og lið KA munu hefja nýtt knattspyrnuár í hlýjunni á Alicante á Spáni þar sem liðin leika í Skandinavíudeildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 24.11.2021 15:31 Segir að það hafi verið mistök að reka Willum Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, viðurkennir að hafa gert mistök þegar Willum Þór Þórssyni var sagt upp sem þjálfara liðsins um mitt sumar 2009. Íslenski boltinn 23.11.2021 09:00 „Svíður ekki“ þegar Val er lýst sem fasteignafélagi: „Snertum ekki höfuðstólinn“ Formaður knattspyrnudeildar Vals segir að Valsmenn séu staðráðnir í að fara vel með sterka fjárhagsstöðu sína og það angri sig ekki þó að „einhverjir félagar á Twitter“ lýsi félaginu sem fasteignafélagi. Fótbolti 22.11.2021 13:01 Óskar Hrafn sannfærður um að Venesúelamaðurinn hitti í mark Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, bindur miklar vonir við nýjasta leikmann liðsins, Juan Camilo Pérez frá Venesúela. Íslenski boltinn 20.11.2021 10:31 Breiðablik fær venesúelskan liðsstyrk Breiðablik hefur samið við Juan Camilo Pérez, 22 ára fjölhæfan leikmann frá Venesúela, um að leika með liðinu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 19.11.2021 07:52 Tiago snýr aftur í Fram Portúgalski miðjumaðurinn Tiago Manuel Silva Fernandes er snúinn aftur í raðir Fram og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 17.11.2021 23:01 Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. Íslenski boltinn 17.11.2021 17:46 Dr. Football telur að það þurfi að fækka fótboltafélögum í Reykjavík Hjörvar Hafliðason, eigandi hlaðvarpsins Dr. Football og knattspyrnusérfræðingur, hefur ákveðnar skoðanir á því sem þarf að gerast í íslenskri knattspyrnu svo að íslenskir knattspyrnukarlar fari aftur að ná árangri. Fótbolti 17.11.2021 12:01 Keflavík endurheimtir Sindra frá ÍA Keflavík hefur fengið góðan liðsstyrk en miðjumaðurinn Sindri Snær Magnússon hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir út næstu þrjár leiktíðir. Íslenski boltinn 16.11.2021 17:31 „Ætli móðirin hafi ekki séð um uppeldið“ Sigurður Óli Þórleifsson, aðstoðardómari í leiknum fræga á milli FH og Stjörnunnar árið 2014, sendir fyrrverandi formanni knattspyrnudeildar FH tóninn í færslu á Facebook eftir harkaleg ummæli formannsins í hans garð. Íslenski boltinn 16.11.2021 11:00 Kennir „blindum beitusala“ um og segir Stjörnuna enn eiga eftir að vinna titilinn „Ég sé rautt þegar það er talað um þetta,“ segir Jón Rúnar Halldórsson, bæði í gríni og alvöru, um leikinn fræga á milli Stjörnunnar og FH þegar Stjarnan tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla árið 2014, á kostnað FH. Íslenski boltinn 16.11.2021 08:30 Óttar Bjarni spilar með uppeldisfélaginu á næstu leiktíð Það virðist klappað og klárt að Óttar Bjarni Guðmundsson muni leika með uppeldisfélagi sínu Leikni Reykjavík í efstu deild karla í knattspyrnu sumarið 2022. Íslenski boltinn 15.11.2021 20:16 FH fær vinstri bakvörð Fram Nýliðar Fram halda áfram að missa leikmenn úr sínum röðum en vinstri bakvörðurinn Haraldur Einar Ásgrímsson hefur samið við FH um mun leika með félaginu næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 13.11.2021 12:00 Óskar Örn: „KR á stóran sess í mínu hjarta“ Óskar Örn Hauksson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Stjörnuna og mun því leika með Garðarbæjarliðinu á komandi leiktíð í Pepsi Max deild karla eftir 15 ára veru hjá KR. Óskar segir að þetta hafi verið ein erfiðasta ákvörðun sem hann hefur tekið. Fótbolti 12.11.2021 19:31 Erfið stund þegar Óskar kvaddi: „Verður sárt saknað en við virðum hans val“ „Við áttum ágætis fund í morgun sem var erfið stund og allt það, en svona er þetta bara í lífinu. Við virðum hans ákvörðun og vonum að honum gangi allt í haginn,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir að hafa horft á eftir leikja- og markahæsta leikmanni í sögu félagsins. Íslenski boltinn 12.11.2021 12:31 Óskar Örn í Stjörnuna Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. Íslenski boltinn 12.11.2021 11:50 Fullyrðir að Óskar Örn sé búinn að semja við Stjörnuna Í gær var greint frá því að einn reyndasti leikmaður KR-inga, Óskar Örn Hauksson, væri líklega á leið í Stjörnuna eftir fimmtán tímabil með Vesturbæjarliðinu. Nú fullyrða ýmsir að Óskar hafi skrifað undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið í dag. Fótbolti 11.11.2021 23:30 Valsmenn sögðust hafa rekið Hannes Valur hefur sent frá sér tilkynningu varðandi starfslok Hannesar Þórs Halldórssonar við félagið. Valsmenn segjast hafa rekið Hannes. Íslenski boltinn 11.11.2021 16:35 Valur gerir starfslokasamning við Hannes Valur hefur gert starfslokasamning við Hannes Þór Halldórsson. Þetta herma heimildir íþróttadeildar. Íslenski boltinn 11.11.2021 14:38 KR bauð Óskari Erni eins árs samning og bíður svars frá honum KR-ingar bíða eftir svari frá fyrirliða sínum, Óskari Erni Haukssyni, hvort hann taki samningstilboði þeirra. Íslenski boltinn 10.11.2021 14:36 Þungavigtin: Ítarlegri læknisskoðun hjá Val en Werder Bremen Aron Jóhannsson segist hafa farið í gegnum umfangsmikla læknisskoðun áður en hann skrifaði undir samning við Val. Það sé að vissu leyti skiljanlegt eftir tíma hans hjá Werder Bremen í Þýskalandi. Fótbolti 10.11.2021 14:31 Segja að markahæsti og leikjahæsti KR-ingurinn sé líklega á leið i Stjörnuna Óskar Örn Hauksson hefur spilað með KR undanfarin fimmtán tímabil en það gæti orðið breyting á því næsta sumar. Íslenski boltinn 10.11.2021 08:00 Þungavigtin: Börkur vill boxa við Hannes Kristján Óli Sigurðsson lét vaða á súðum í nýjasta þætti Þungavigarinnar þegar talið barst að stöðu Hannesar Þórs Halldórssonar, leikjahæsta landsliðsmarkvarðar Íslands í fótbolta, hjá Val. Íslenski boltinn 9.11.2021 16:01 „Auðvitað ekki eðlilegt að félagið eigi ekki heimavöll sem hægt er að spila á“ Langri bið KA-manna eftir nýjum heimavelli lýkur ekki á næsta ári og útlit er því fyrir að félagið þurfi að leita á náðir Dalvíkinga líkt og á síðustu fótboltaleiktíð. Bæjaryfirvöld á Akureyri hyggjast þó koma til móts við KA með því að flýta framkvæmdum. Fótbolti 9.11.2021 10:01 Hannes byrjaður að ræða við Val um framtíðina Hannes Þór Halldórsson segist hafa rætt við Val um framtíð sína hjá félaginu. Ekki liggur þó fyrir hvað kemur út úr þeim viðræðum. Íslenski boltinn 5.11.2021 09:30 „Datt ekki í hug að þetta myndi gerast aftur“ „Mig langar að halda áfram,“ segir framherjinn Pétur Theodór Árnason. Hann var rétt búinn að æfa með Breiðabliki í viku þegar hann varð fyrir enn einu áfallinu á sínum ferli. Íslenski boltinn 5.11.2021 08:00 Aron Jóhansson: Landsliðsþjálfarinn er með númerið mitt Aron Jóhannsson gerði í dag þriggja ára samning við Val eftir rúmlega áratug í atvinnumennsku. Hann segir aðdragandan hefa verið fremur stuttan og að gott sé að vera loksins kominn heim. Fótbolti 4.11.2021 18:01 Aron og Heiðar komnir til Vals Aron Jóhannsson og Heiðar Ægisson eru gengnir í raðir Vals. Greint var frá þessu á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag. Íslenski boltinn 4.11.2021 15:09 Heiðar Ægisson hefur spilað sinn síðasta leik með Stjörnunni Heiðar Ægisson mun ekki spila með Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta næsta sumar. Fótbolti 3.11.2021 11:16 « ‹ 97 98 99 100 101 102 103 104 105 … 334 ›
Meistararnir fá góðan liðsstyrk úr Kópavoginum Íslands- og bikarmeistarar Víkings kynntu tvo nýja leikmenn í dag, þá Karl Friðleif Gunnarsson og Davíð Örn Atlason. Þeir koma báðir frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 26.11.2021 11:40
Víkingur og KA í Skandinavíudeild Íslandsmeistarar Víkings og lið KA munu hefja nýtt knattspyrnuár í hlýjunni á Alicante á Spáni þar sem liðin leika í Skandinavíudeildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 24.11.2021 15:31
Segir að það hafi verið mistök að reka Willum Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, viðurkennir að hafa gert mistök þegar Willum Þór Þórssyni var sagt upp sem þjálfara liðsins um mitt sumar 2009. Íslenski boltinn 23.11.2021 09:00
„Svíður ekki“ þegar Val er lýst sem fasteignafélagi: „Snertum ekki höfuðstólinn“ Formaður knattspyrnudeildar Vals segir að Valsmenn séu staðráðnir í að fara vel með sterka fjárhagsstöðu sína og það angri sig ekki þó að „einhverjir félagar á Twitter“ lýsi félaginu sem fasteignafélagi. Fótbolti 22.11.2021 13:01
Óskar Hrafn sannfærður um að Venesúelamaðurinn hitti í mark Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, bindur miklar vonir við nýjasta leikmann liðsins, Juan Camilo Pérez frá Venesúela. Íslenski boltinn 20.11.2021 10:31
Breiðablik fær venesúelskan liðsstyrk Breiðablik hefur samið við Juan Camilo Pérez, 22 ára fjölhæfan leikmann frá Venesúela, um að leika með liðinu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 19.11.2021 07:52
Tiago snýr aftur í Fram Portúgalski miðjumaðurinn Tiago Manuel Silva Fernandes er snúinn aftur í raðir Fram og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 17.11.2021 23:01
Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. Íslenski boltinn 17.11.2021 17:46
Dr. Football telur að það þurfi að fækka fótboltafélögum í Reykjavík Hjörvar Hafliðason, eigandi hlaðvarpsins Dr. Football og knattspyrnusérfræðingur, hefur ákveðnar skoðanir á því sem þarf að gerast í íslenskri knattspyrnu svo að íslenskir knattspyrnukarlar fari aftur að ná árangri. Fótbolti 17.11.2021 12:01
Keflavík endurheimtir Sindra frá ÍA Keflavík hefur fengið góðan liðsstyrk en miðjumaðurinn Sindri Snær Magnússon hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir út næstu þrjár leiktíðir. Íslenski boltinn 16.11.2021 17:31
„Ætli móðirin hafi ekki séð um uppeldið“ Sigurður Óli Þórleifsson, aðstoðardómari í leiknum fræga á milli FH og Stjörnunnar árið 2014, sendir fyrrverandi formanni knattspyrnudeildar FH tóninn í færslu á Facebook eftir harkaleg ummæli formannsins í hans garð. Íslenski boltinn 16.11.2021 11:00
Kennir „blindum beitusala“ um og segir Stjörnuna enn eiga eftir að vinna titilinn „Ég sé rautt þegar það er talað um þetta,“ segir Jón Rúnar Halldórsson, bæði í gríni og alvöru, um leikinn fræga á milli Stjörnunnar og FH þegar Stjarnan tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla árið 2014, á kostnað FH. Íslenski boltinn 16.11.2021 08:30
Óttar Bjarni spilar með uppeldisfélaginu á næstu leiktíð Það virðist klappað og klárt að Óttar Bjarni Guðmundsson muni leika með uppeldisfélagi sínu Leikni Reykjavík í efstu deild karla í knattspyrnu sumarið 2022. Íslenski boltinn 15.11.2021 20:16
FH fær vinstri bakvörð Fram Nýliðar Fram halda áfram að missa leikmenn úr sínum röðum en vinstri bakvörðurinn Haraldur Einar Ásgrímsson hefur samið við FH um mun leika með félaginu næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 13.11.2021 12:00
Óskar Örn: „KR á stóran sess í mínu hjarta“ Óskar Örn Hauksson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Stjörnuna og mun því leika með Garðarbæjarliðinu á komandi leiktíð í Pepsi Max deild karla eftir 15 ára veru hjá KR. Óskar segir að þetta hafi verið ein erfiðasta ákvörðun sem hann hefur tekið. Fótbolti 12.11.2021 19:31
Erfið stund þegar Óskar kvaddi: „Verður sárt saknað en við virðum hans val“ „Við áttum ágætis fund í morgun sem var erfið stund og allt það, en svona er þetta bara í lífinu. Við virðum hans ákvörðun og vonum að honum gangi allt í haginn,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir að hafa horft á eftir leikja- og markahæsta leikmanni í sögu félagsins. Íslenski boltinn 12.11.2021 12:31
Óskar Örn í Stjörnuna Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. Íslenski boltinn 12.11.2021 11:50
Fullyrðir að Óskar Örn sé búinn að semja við Stjörnuna Í gær var greint frá því að einn reyndasti leikmaður KR-inga, Óskar Örn Hauksson, væri líklega á leið í Stjörnuna eftir fimmtán tímabil með Vesturbæjarliðinu. Nú fullyrða ýmsir að Óskar hafi skrifað undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið í dag. Fótbolti 11.11.2021 23:30
Valsmenn sögðust hafa rekið Hannes Valur hefur sent frá sér tilkynningu varðandi starfslok Hannesar Þórs Halldórssonar við félagið. Valsmenn segjast hafa rekið Hannes. Íslenski boltinn 11.11.2021 16:35
Valur gerir starfslokasamning við Hannes Valur hefur gert starfslokasamning við Hannes Þór Halldórsson. Þetta herma heimildir íþróttadeildar. Íslenski boltinn 11.11.2021 14:38
KR bauð Óskari Erni eins árs samning og bíður svars frá honum KR-ingar bíða eftir svari frá fyrirliða sínum, Óskari Erni Haukssyni, hvort hann taki samningstilboði þeirra. Íslenski boltinn 10.11.2021 14:36
Þungavigtin: Ítarlegri læknisskoðun hjá Val en Werder Bremen Aron Jóhannsson segist hafa farið í gegnum umfangsmikla læknisskoðun áður en hann skrifaði undir samning við Val. Það sé að vissu leyti skiljanlegt eftir tíma hans hjá Werder Bremen í Þýskalandi. Fótbolti 10.11.2021 14:31
Segja að markahæsti og leikjahæsti KR-ingurinn sé líklega á leið i Stjörnuna Óskar Örn Hauksson hefur spilað með KR undanfarin fimmtán tímabil en það gæti orðið breyting á því næsta sumar. Íslenski boltinn 10.11.2021 08:00
Þungavigtin: Börkur vill boxa við Hannes Kristján Óli Sigurðsson lét vaða á súðum í nýjasta þætti Þungavigarinnar þegar talið barst að stöðu Hannesar Þórs Halldórssonar, leikjahæsta landsliðsmarkvarðar Íslands í fótbolta, hjá Val. Íslenski boltinn 9.11.2021 16:01
„Auðvitað ekki eðlilegt að félagið eigi ekki heimavöll sem hægt er að spila á“ Langri bið KA-manna eftir nýjum heimavelli lýkur ekki á næsta ári og útlit er því fyrir að félagið þurfi að leita á náðir Dalvíkinga líkt og á síðustu fótboltaleiktíð. Bæjaryfirvöld á Akureyri hyggjast þó koma til móts við KA með því að flýta framkvæmdum. Fótbolti 9.11.2021 10:01
Hannes byrjaður að ræða við Val um framtíðina Hannes Þór Halldórsson segist hafa rætt við Val um framtíð sína hjá félaginu. Ekki liggur þó fyrir hvað kemur út úr þeim viðræðum. Íslenski boltinn 5.11.2021 09:30
„Datt ekki í hug að þetta myndi gerast aftur“ „Mig langar að halda áfram,“ segir framherjinn Pétur Theodór Árnason. Hann var rétt búinn að æfa með Breiðabliki í viku þegar hann varð fyrir enn einu áfallinu á sínum ferli. Íslenski boltinn 5.11.2021 08:00
Aron Jóhansson: Landsliðsþjálfarinn er með númerið mitt Aron Jóhannsson gerði í dag þriggja ára samning við Val eftir rúmlega áratug í atvinnumennsku. Hann segir aðdragandan hefa verið fremur stuttan og að gott sé að vera loksins kominn heim. Fótbolti 4.11.2021 18:01
Aron og Heiðar komnir til Vals Aron Jóhannsson og Heiðar Ægisson eru gengnir í raðir Vals. Greint var frá þessu á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag. Íslenski boltinn 4.11.2021 15:09
Heiðar Ægisson hefur spilað sinn síðasta leik með Stjörnunni Heiðar Ægisson mun ekki spila með Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta næsta sumar. Fótbolti 3.11.2021 11:16