Stefán Ingi: Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur Dagur Lárusson skrifar 28. apríl 2023 23:18 Stefán Ingi Sigurðarson skoraði þrennu fyrir Blika í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Stefán Ingi Sigurðarson, leikmaður Breiðabliks, fór á kostum í leik liðsins gegn Fram í kvöld en hann skoraði þrjú mörk og var maður leiksins. „Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur en ef við lítum á þetta út frá okkur þá verðum við að bæta mikið af hlutum,” byrjaði Stefán Ingi að segja í viðtali eftir leik. „Við erum að fá á okkur alltof mikið af mörkum og þá sérstaklega frekar auðveld mörk sem þeir fá úr skyndisóknum. Við verðum að verjast betur sem lið og stöðva þessar skyndisóknir áður en þær hefjast. Við erum auðvitað að skora mikið af mörkum en við verðum einfaldlega að fækka mörkunum sem við fáum á okkur,” hélt Stefán Ingi áfram. Stefán lýsti fyrsta hálftímanum af leiknum sem nánast fullkomnum hjá Blikum. „Við vorum yfir í öllu í rauninni, algjörlega frábær fyrsti hálftíminn af leiknum. En eftir það fórum við svolítið niður á við og þá sérstaklega síðustu fimm mínúturnar. Við vorum orðnir kærulausir og hleyptum þeim inn í leikinn.” Stefán talaði einnig um það að hann og liðsfélagar vildu svara gagnrýnisröddunum aftir tapið í síðasta leik. „Við vildum mæta í þennan leik af miklum krafti og svara fyrir síðasta leik. Þar sem þetta var í raun okkar heimaleikur þá var það ennþá mikilvægara að vinna. Við mættum því mjög einbeittir til leiks og það sást en síðan eftir það misstum við dampinn og hleyptum þeim inn en við verðum að læra af því,” endaði Stefán Ingi Sigurðarson að segja eftir leik. Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. 28. apríl 2023 23:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
„Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur en ef við lítum á þetta út frá okkur þá verðum við að bæta mikið af hlutum,” byrjaði Stefán Ingi að segja í viðtali eftir leik. „Við erum að fá á okkur alltof mikið af mörkum og þá sérstaklega frekar auðveld mörk sem þeir fá úr skyndisóknum. Við verðum að verjast betur sem lið og stöðva þessar skyndisóknir áður en þær hefjast. Við erum auðvitað að skora mikið af mörkum en við verðum einfaldlega að fækka mörkunum sem við fáum á okkur,” hélt Stefán Ingi áfram. Stefán lýsti fyrsta hálftímanum af leiknum sem nánast fullkomnum hjá Blikum. „Við vorum yfir í öllu í rauninni, algjörlega frábær fyrsti hálftíminn af leiknum. En eftir það fórum við svolítið niður á við og þá sérstaklega síðustu fimm mínúturnar. Við vorum orðnir kærulausir og hleyptum þeim inn í leikinn.” Stefán talaði einnig um það að hann og liðsfélagar vildu svara gagnrýnisröddunum aftir tapið í síðasta leik. „Við vildum mæta í þennan leik af miklum krafti og svara fyrir síðasta leik. Þar sem þetta var í raun okkar heimaleikur þá var það ennþá mikilvægara að vinna. Við mættum því mjög einbeittir til leiks og það sást en síðan eftir það misstum við dampinn og hleyptum þeim inn en við verðum að læra af því,” endaði Stefán Ingi Sigurðarson að segja eftir leik.
Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. 28. apríl 2023 23:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. 28. apríl 2023 23:15