Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2023 10:30 Það getur borgað sig fyrir íslensk félög að hafa umgjörðina í lagi og bjóða upp á metnaðarfulla mat og svalandi drykki á vellinum. vísir/getty KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Tekjur íslenskra knattspyrnufélaga eru sífellt að aukast. Greiðslur vegna útsendingarréttar eru sífellt að aukast og hækkuðu um 104 milljónir króna frá árinu 2021 til 2022. Tekjur vegna miðasölu hækkuðu sömuleiðis um 50 milljónir króna á milli sömu ára. Það er ekki nóg að fá fólk á völlinn því mikil sóknarfæri eru í að selja fólk mat og annan varning á vellinum. Sala á varningi og veitingum hefur einnig rokið upp og fór upp um 85 milljónir á þessum tíma. Það er áhugavert að sjá að lið eins og ÍBV, Þróttur og Keflavík eru dugleg að selja varning á vellinum. Það er alltaf fín mæting hjá KR á síðustu árum en félagið á augljóslega inni að selja áhorfendum sínum meira. ÚTSENDINGARRÉTTUR: 2022: Víkingur - 32 milljónir króna KR - 27 Breiðablik - 26 Stjarnan - 24 Valur - 23 2021: Breiðablik - 21 milljón Valur - 19 KR - 16 Víkingur - 15 Keflavík - 15 2020: KR - 17 milljónir FH - 15 Stjarnan - 13 Breiðablik - 13 2019: Stjarnan - 15 milljónir KR - 15 FH - 14 Breiðablik - 13 MIÐASALA: 2022: Víkingur - 27 milljónir króna Breiðablik - 24 FH - 21 KR - 18 Fram - 13 Valur - 10 2021: KR - 22 milljónir króna FH - 16 Víkingur - 14 Breiðablik - 13 Fylkir, Valur, ÍA - 10 2020: KR - 14 milljónir ÍBV - 12 Fylkir - 11 Valur - 11 FH - 9 2019: KR - 20 milljónir FH - 16 Fylkir - 13 Valur - 13 Breiðablik - 12 ÍBV - 12 SÖLUVARNINGUR OG VEITINGAR: 2022: ÍBV - 37 milljónir Breiðablik - 35 Þróttur - 24 Keflavík - 22 Víkingur - 21 2021: Keflavík - 24 milljónir Breiðablik - 22 milljónir Víkingur - 19 Selfoss - 19 Þróttur - 11 2020: Keflavík - 17 milljónir Breiðablik - 17 KR - 12 Selfoss - 9 2019: Þróttur - 21 milljón Breiðablik - 20 Keflavík - 14 ÍBV - 12 KR - 11 Besta deild karla Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík KR Breiðablik Stjarnan Valur Keflavík ÍF FH Fram ÍBV Fylkir ÍA Þróttur Reykjavík UMF Selfoss Tengdar fréttir Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27. apríl 2023 09:30 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 08:02 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Tekjur íslenskra knattspyrnufélaga eru sífellt að aukast. Greiðslur vegna útsendingarréttar eru sífellt að aukast og hækkuðu um 104 milljónir króna frá árinu 2021 til 2022. Tekjur vegna miðasölu hækkuðu sömuleiðis um 50 milljónir króna á milli sömu ára. Það er ekki nóg að fá fólk á völlinn því mikil sóknarfæri eru í að selja fólk mat og annan varning á vellinum. Sala á varningi og veitingum hefur einnig rokið upp og fór upp um 85 milljónir á þessum tíma. Það er áhugavert að sjá að lið eins og ÍBV, Þróttur og Keflavík eru dugleg að selja varning á vellinum. Það er alltaf fín mæting hjá KR á síðustu árum en félagið á augljóslega inni að selja áhorfendum sínum meira. ÚTSENDINGARRÉTTUR: 2022: Víkingur - 32 milljónir króna KR - 27 Breiðablik - 26 Stjarnan - 24 Valur - 23 2021: Breiðablik - 21 milljón Valur - 19 KR - 16 Víkingur - 15 Keflavík - 15 2020: KR - 17 milljónir FH - 15 Stjarnan - 13 Breiðablik - 13 2019: Stjarnan - 15 milljónir KR - 15 FH - 14 Breiðablik - 13 MIÐASALA: 2022: Víkingur - 27 milljónir króna Breiðablik - 24 FH - 21 KR - 18 Fram - 13 Valur - 10 2021: KR - 22 milljónir króna FH - 16 Víkingur - 14 Breiðablik - 13 Fylkir, Valur, ÍA - 10 2020: KR - 14 milljónir ÍBV - 12 Fylkir - 11 Valur - 11 FH - 9 2019: KR - 20 milljónir FH - 16 Fylkir - 13 Valur - 13 Breiðablik - 12 ÍBV - 12 SÖLUVARNINGUR OG VEITINGAR: 2022: ÍBV - 37 milljónir Breiðablik - 35 Þróttur - 24 Keflavík - 22 Víkingur - 21 2021: Keflavík - 24 milljónir Breiðablik - 22 milljónir Víkingur - 19 Selfoss - 19 Þróttur - 11 2020: Keflavík - 17 milljónir Breiðablik - 17 KR - 12 Selfoss - 9 2019: Þróttur - 21 milljón Breiðablik - 20 Keflavík - 14 ÍBV - 12 KR - 11
ÚTSENDINGARRÉTTUR: 2022: Víkingur - 32 milljónir króna KR - 27 Breiðablik - 26 Stjarnan - 24 Valur - 23 2021: Breiðablik - 21 milljón Valur - 19 KR - 16 Víkingur - 15 Keflavík - 15 2020: KR - 17 milljónir FH - 15 Stjarnan - 13 Breiðablik - 13 2019: Stjarnan - 15 milljónir KR - 15 FH - 14 Breiðablik - 13 MIÐASALA: 2022: Víkingur - 27 milljónir króna Breiðablik - 24 FH - 21 KR - 18 Fram - 13 Valur - 10 2021: KR - 22 milljónir króna FH - 16 Víkingur - 14 Breiðablik - 13 Fylkir, Valur, ÍA - 10 2020: KR - 14 milljónir ÍBV - 12 Fylkir - 11 Valur - 11 FH - 9 2019: KR - 20 milljónir FH - 16 Fylkir - 13 Valur - 13 Breiðablik - 12 ÍBV - 12 SÖLUVARNINGUR OG VEITINGAR: 2022: ÍBV - 37 milljónir Breiðablik - 35 Þróttur - 24 Keflavík - 22 Víkingur - 21 2021: Keflavík - 24 milljónir Breiðablik - 22 milljónir Víkingur - 19 Selfoss - 19 Þróttur - 11 2020: Keflavík - 17 milljónir Breiðablik - 17 KR - 12 Selfoss - 9 2019: Þróttur - 21 milljón Breiðablik - 20 Keflavík - 14 ÍBV - 12 KR - 11
Besta deild karla Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík KR Breiðablik Stjarnan Valur Keflavík ÍF FH Fram ÍBV Fylkir ÍA Þróttur Reykjavík UMF Selfoss Tengdar fréttir Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27. apríl 2023 09:30 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 08:02 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27. apríl 2023 09:30
Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 08:02