Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2023 08:02 KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Breiðablik er ekki bara Íslandsmeistari í karlaflokki heldur er félagið að velta ótrúlegum fjármunum. Í skýrslunni kemur fram að félagið hafi fengið 390 milljónir króna frá UEFA á aðeins tveimur árum. Í fyrra fékk félagið 180 milljónir en árið á undan fengu Blikar 210 milljónir. Góður árangur í Evrópukeppninni gefur vel í vasann en Víkingur fékk 185 milljónir á síðasta ári. Félagið fékk aðeins 8 milljónir þar á undan. Breiðablik er einnig í sérflokki er kemur að sölu leikmanna. Félagið seldi leikmenn fyrir 117 milljónir króna í fyrra en Stjarnan kom næst með 42 milljónir. Blikar fá langmestan pening fyrir félagaskipti öll þessi ár. Árið 2019 selur félagið fyrir 96 milljónir á meðan næsta lið er að fá 18 milljónir. 2020 eru Blikar að fá 84 milljónir fyrir félagaskipti en næsta lið með 28. Árið 2021 er þetta jafnara en Blikar samt efstir með 70 milljónir en KR kemur næst með 53 milljónir. Tekjur félaga af félagaskiptum árið 2022.Skjáskot/Deloitte/KSÍ Tekjur félaga frá UEFA á árinu 2022.Skjáskot/Deloitte/KSÍ UEFA PENINGAR: 2022: Víkingur - 185 milljónir króna Breiðablik - 180 Valur - 48 KR - 25 Stjarnan - 18 2021: Breiðablik - 210 milljónir króna Valur - 134 FH - 86 Stjarnan - 45 KR - 31 2020: FH - 68 milljónir króna Víkingur - 59 Breiðablik - 55 KR - 31 Valur - 25 2019: Valur - 120 milljónir króna KR - 113 Stjarnan - 77 Breiðablik - 63 FH - 19 FÉLAGASKIPTI: 2022: Breiðablik - 117 milljónir króna ÍA - 74 Víkingur - 48 Stjarnan - 42 KA - 38 Keflavík - 21 Fjölnir - 20 2021: Breiðablik - 70 milljónir króna KR - 53 ÍA - 42 KA - 36 Valur - 24 Stjarnan - 15 Fjölnir - 12 2020: Breiðablik - 84 milljónir króna Víkingur - 32 Fylkir - 31 ÍA - 28 HK - 14 Grótta - 14 Selfoss - 11 2019: Breiðablik - 96 milljónir króna FH - 19 ÍA - 18 KA - 16 Keflavík - 7 Besta deild karla Besta deild kvenna Breiðablik Víkingur Reykjavík Valur KR Stjarnan FH KA Fjölnir UMF Selfoss Grótta HK ÍA Keflavík ÍF Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Breiðablik er ekki bara Íslandsmeistari í karlaflokki heldur er félagið að velta ótrúlegum fjármunum. Í skýrslunni kemur fram að félagið hafi fengið 390 milljónir króna frá UEFA á aðeins tveimur árum. Í fyrra fékk félagið 180 milljónir en árið á undan fengu Blikar 210 milljónir. Góður árangur í Evrópukeppninni gefur vel í vasann en Víkingur fékk 185 milljónir á síðasta ári. Félagið fékk aðeins 8 milljónir þar á undan. Breiðablik er einnig í sérflokki er kemur að sölu leikmanna. Félagið seldi leikmenn fyrir 117 milljónir króna í fyrra en Stjarnan kom næst með 42 milljónir. Blikar fá langmestan pening fyrir félagaskipti öll þessi ár. Árið 2019 selur félagið fyrir 96 milljónir á meðan næsta lið er að fá 18 milljónir. 2020 eru Blikar að fá 84 milljónir fyrir félagaskipti en næsta lið með 28. Árið 2021 er þetta jafnara en Blikar samt efstir með 70 milljónir en KR kemur næst með 53 milljónir. Tekjur félaga af félagaskiptum árið 2022.Skjáskot/Deloitte/KSÍ Tekjur félaga frá UEFA á árinu 2022.Skjáskot/Deloitte/KSÍ UEFA PENINGAR: 2022: Víkingur - 185 milljónir króna Breiðablik - 180 Valur - 48 KR - 25 Stjarnan - 18 2021: Breiðablik - 210 milljónir króna Valur - 134 FH - 86 Stjarnan - 45 KR - 31 2020: FH - 68 milljónir króna Víkingur - 59 Breiðablik - 55 KR - 31 Valur - 25 2019: Valur - 120 milljónir króna KR - 113 Stjarnan - 77 Breiðablik - 63 FH - 19 FÉLAGASKIPTI: 2022: Breiðablik - 117 milljónir króna ÍA - 74 Víkingur - 48 Stjarnan - 42 KA - 38 Keflavík - 21 Fjölnir - 20 2021: Breiðablik - 70 milljónir króna KR - 53 ÍA - 42 KA - 36 Valur - 24 Stjarnan - 15 Fjölnir - 12 2020: Breiðablik - 84 milljónir króna Víkingur - 32 Fylkir - 31 ÍA - 28 HK - 14 Grótta - 14 Selfoss - 11 2019: Breiðablik - 96 milljónir króna FH - 19 ÍA - 18 KA - 16 Keflavík - 7
UEFA PENINGAR: 2022: Víkingur - 185 milljónir króna Breiðablik - 180 Valur - 48 KR - 25 Stjarnan - 18 2021: Breiðablik - 210 milljónir króna Valur - 134 FH - 86 Stjarnan - 45 KR - 31 2020: FH - 68 milljónir króna Víkingur - 59 Breiðablik - 55 KR - 31 Valur - 25 2019: Valur - 120 milljónir króna KR - 113 Stjarnan - 77 Breiðablik - 63 FH - 19 FÉLAGASKIPTI: 2022: Breiðablik - 117 milljónir króna ÍA - 74 Víkingur - 48 Stjarnan - 42 KA - 38 Keflavík - 21 Fjölnir - 20 2021: Breiðablik - 70 milljónir króna KR - 53 ÍA - 42 KA - 36 Valur - 24 Stjarnan - 15 Fjölnir - 12 2020: Breiðablik - 84 milljónir króna Víkingur - 32 Fylkir - 31 ÍA - 28 HK - 14 Grótta - 14 Selfoss - 11 2019: Breiðablik - 96 milljónir króna FH - 19 ÍA - 18 KA - 16 Keflavík - 7
Besta deild karla Besta deild kvenna Breiðablik Víkingur Reykjavík Valur KR Stjarnan FH KA Fjölnir UMF Selfoss Grótta HK ÍA Keflavík ÍF Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira