UMF Njarðvík Haukur Helgi í Njarðvík Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Briem Pálsson mun leika með Njarðvík á næstu leiktíð í efstu deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.6.2021 20:45 Benedikt Guðmundsson tekur við Njarðvík Benedikt Guðmundsson mun þjálfa karlalið Njarðvíkur í Domino's deildinni næstu þrjú ár. Samningar þess efnis voru undirritaðir á dögunum en Benedikt mun einnig taka að sér þjálfun yngri flokka félagsins. Körfubolti 30.5.2021 17:46 Njarðvík og Grindavík í úrslit Njarðvík og Grindavík tryggðu sér sæti í úrslitaleik 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Sigurvegari úrslitaleikurinn tryggir sér sæti í Domino´s deild kvenna á næstu leiktíð. Körfubolti 25.5.2021 21:31 Teitur Örlygsson kosinn í stjórn hjá Njarðvík og Gunnar Örlygs líka Bræðurnir Teitur og Gunnar Örlygssynir eru báðir nýir í stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN en ný stjórn var kosin á aðalfundi deildarinnar í gær. Körfubolti 25.5.2021 16:30 Keflvíkingar láta allan ágóða af leiknum á morgun renna í Minningarsjóð Ölla Njarðvíkingurinn Örlygur Aron Sturluson hefði haldið upp á fertugsafmælið sitt í dag ef hann hefði lifað en hann lést af slysförum fyrir rúmu 21 ári síðan. Nágrannarnir úr Keflavík minnast hans um helgina með rausnarlegum hætti. Körfubolti 21.5.2021 15:31 „Skurðlæknirinn“ Logi mun áfram skera upp andstæðingana „Þetta verður 25. tímabilið mitt í röð í meistaraflokki og það er mikið afrek fyrir íþróttamann. Ég hef lagt mikið á mig til þess,“ segir körfuboltagoðsögnin Logi Gunnarsson sem mun spila 40 ára að aldri í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 11.5.2021 12:00 „Á ekki von á því að vera áfram í Njarðvík“ Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur býst ekki við því að vera áfram þjálfari Njarðvíkur á næsta tímabili. Körfubolti 10.5.2021 22:25 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 88-73 | Njarðvíkingar sleppa við fall Njarðvíkingar sluppu við fall en voru á sama tíma hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppnina þegar uppi var staðið. Körfubolti 10.5.2021 18:31 Hatrið ekki slíkt að menn vilji láta Njarðvík falla Keflvíkingar gætu komist í þá stöðu í kvöld að geta sent erkifjendur sína í Njarðvík niður í 1. deild, með því að tapa gegn Hetti á Egilsstöðum. Þeir hafa hins vegar meiri áhuga á því Njarðvík haldi sér uppi og að liðin mætist í úrslitakeppninni. Körfubolti 10.5.2021 11:31 „Að sjálfsögðu eru allir mígandi stressaðir“ Sævar Sævarsson, einn af spekingum Domino's Körfuboltakvölds, segir að Njarðvík sé stórhættulegt lið í úrslitakeppninni, komist þeir þangað. Benedikt Guðmundsson, annar spekingur, bætti við að fallbaráttan væri erfiðust fyrir harða Njarðvíkinga sem þjálfa liðið. Körfubolti 9.5.2021 12:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 99-106 | Gestirnir flugu upp töfluna eftir ótrúlegan sigur Leikur ÍR og Njarðvíkur var hreint út sagt frábær skemmtun. Bæði lið voru fyrir leik í fallhættu en að sama skapi áttu bæði góða möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Lokatölur 106-99 Njarðvík í vil. Körfubolti 6.5.2021 19:31 Einn stærsti leikur í sögu Njarðvíkur Njarðvík unnu lífsnauðsynlegan sigur á ÍR í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur sem gerðu lokamínútur leiksins æsispennandi en Njarðvík hafði betur að lokum og unnu 99-106 og var Loga Gunnarssyni leikmanni Njarðvíkur afar létt eftir leikinn. Körfubolti 6.5.2021 22:40 Sextán stig gætu á sama tíma dugað inn í úrslitakeppnina en ekki til að bjarga liði frá falli Lokaumferðir Domino´s deildar karla í körfubolta eiga örugglega eftir að bjóða upp á mikla dramatík enda eru lið á sama tíma á barmi þess að komast í úrslitakeppnina og að falla úr deildinni. Körfubolti 6.5.2021 14:01 „Maður vill vera í betra standi en þetta en samt gott að vera kominn aftur“ Júlíus Orri Ágústsson, leikmaður Þór Akureyri, spilaði sinn fyrsta leik í langan tíma eftir erfið meiðsli. Júlíus spilaði í heildina 8 og hálfa mínútu gegn Njarðvík í kvöld en náði þó ekki að setja nein stig á töfluna. Körfubolti 2.5.2021 21:31 Umfjöllun: Stjarnan - Njarðvík 82-70 | Njarðvíkingar sitja á botninum Njarðvík situr á botni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 82-70 tap gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld á meðan að Höttur og Haukar fögnuðu bæði sigri. Körfubolti 29.4.2021 19:27 Njarðvíkingar geta gert nágranna sína í Keflavík að deildarmeisturum í kvöld Keflvíkingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld án þess að spila en þá fara fram fjórir fyrstu leikirnir í nítjándu umferð Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 29.4.2021 10:31 Leið illa eftir að hafa spáð Njarðvík falli Sævar Sævarsson og Benedikt Guðmundsson telja báðir að Haukar falli úr Domino's deild karla. Þeir eru hins vegar ekki sammála hvaða lið fylgir Haukum niður í 1. deildina. Körfubolti 27.4.2021 23:00 Grýtti penna í vegg af bræði eftir klúður Glasgows: Ekki hægt að útskýra þetta Dramatíkin var allsráðandi í lokin á leiknum mikilvæga á milli Njarðvíkur og Hattar í gærkvöld. Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi rýndu í lokasóknir liðanna sem óhætt er að segja að hafi verið misvel heppnaðar. Körfubolti 27.4.2021 11:32 „Ég hef séð Loga setja þetta skot ansi oft“ Sigurði Gunnari Þorsteinssyni var ansi létt þegar hann kom í viðtal í leikslok eftir æsispennandi lokamínútu í leik Njarðvíkur og Hattar í kvöld. Logi Gunnarsson fékk tækifæri til að vinna leikinn fyrir Njarðvík þegar 2,7 sekúndur voru eftir en þriggja stiga tilraun hans fór ekki niður. Körfubolti 26.4.2021 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 92-94 | Gestirnir héldu sér á lífi Með sigri í Njarðvík opnuðu Hattarmenn allt upp á gátt í fallslagnum í sætum sigri Hattar þar sem spennan var rosaleg undir lok leiksins. Körfubolti 26.4.2021 22:44 Hafa aldrei unnið í Njarðvík en sigur í kvöld setur mikla spennu í fallbaráttuna Stórleikur kvöldsins er leikur upp á líf eða dauða í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Úrslitin munu ráða miklu um framhaldið í fallbaráttunni. Körfubolti 26.4.2021 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 91-94 | Njarðvík sótti gull í greipar Grindvíkinga Njarðvík vann gríðarlega mikilvægan sigur í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Grindavík á útivelli. Körfubolti 23.4.2021 17:30 Ólafur: Við lögðumst bara niður og töpuðum leiknum Ólafur Ólafsson var ósáttur eftir tap Grindavíkur á heimavelli gegn Njarðvík í kvöld og vildi að sitt lið myndi byrja að láta verkin tala. Körfubolti 23.4.2021 20:43 Sjötíu dagar síðan Njarðvíkingar unnu síðast leik Njarðvíkingar geta endað mjög langa bið eftir sigri í kvöld þegar þeir heimsækja Grindvíkinga í Röstina í fyrsta leik Suðurnesjaliðanna tveggja eftir kórónuveirustopp. Körfubolti 23.4.2021 14:30 Finnur það alla leið til Reykjavíkur að það nötrar allt í Njarðvík Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex neðstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í níunda og tíunda sæti. Körfubolti 30.3.2021 16:21 Lengsta taphrina Njarðvíkur í sögu úrvalsdeildarinnar Njarðvíkingar töpuðu í gær sjötta leik sínum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta og hafa aldrei áður tapað svo mörgum leikjum í einum rykk í sögu úrvalsdeildar karla. Körfubolti 22.3.2021 13:01 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 78-80 | Enn tapa Njarðvíkingar Valur vann afar nauman tveggja stiga sigur á lánlausu liði Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 21.3.2021 19:31 „Það er bara „knockout“ ef við töpum næsta leik“ Þrátt fyrir afar svekkjandi tap gegn Val í kvöld gat Maciek Baginski, leikmaður Njarðvíkur, einbeitt sér á það jákvæða við leikinn en Njarðvík leiddi leikinn nánast allan tímann. Körfubolti 21.3.2021 22:52 „Það er erfitt að hitta fólkið sitt því maður skammast sín svo mikið“ Jón Arnór Sverrisson, leikmaður Njarðvíkur, var algjörlega miður sín og hálf orðlaus í viðtali eftir 89-57 tap gegn erkifjendunum í Keflavík. Körfubolti 19.3.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 89-57 | Sjóðheitir Keflvíkingar ljúka Reykjanesslagnum með eldgosi Njarðvík voru lömb leidd til slátrunar í Sláturhúsinu í Keflavík í kvöld. Keflavík er því með örugga forystu á toppnum en Njarðvík hefur tapað átta af síðustu níu leikjum sínum. Körfubolti 19.3.2021 19:30 « ‹ 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Haukur Helgi í Njarðvík Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Briem Pálsson mun leika með Njarðvík á næstu leiktíð í efstu deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.6.2021 20:45
Benedikt Guðmundsson tekur við Njarðvík Benedikt Guðmundsson mun þjálfa karlalið Njarðvíkur í Domino's deildinni næstu þrjú ár. Samningar þess efnis voru undirritaðir á dögunum en Benedikt mun einnig taka að sér þjálfun yngri flokka félagsins. Körfubolti 30.5.2021 17:46
Njarðvík og Grindavík í úrslit Njarðvík og Grindavík tryggðu sér sæti í úrslitaleik 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Sigurvegari úrslitaleikurinn tryggir sér sæti í Domino´s deild kvenna á næstu leiktíð. Körfubolti 25.5.2021 21:31
Teitur Örlygsson kosinn í stjórn hjá Njarðvík og Gunnar Örlygs líka Bræðurnir Teitur og Gunnar Örlygssynir eru báðir nýir í stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN en ný stjórn var kosin á aðalfundi deildarinnar í gær. Körfubolti 25.5.2021 16:30
Keflvíkingar láta allan ágóða af leiknum á morgun renna í Minningarsjóð Ölla Njarðvíkingurinn Örlygur Aron Sturluson hefði haldið upp á fertugsafmælið sitt í dag ef hann hefði lifað en hann lést af slysförum fyrir rúmu 21 ári síðan. Nágrannarnir úr Keflavík minnast hans um helgina með rausnarlegum hætti. Körfubolti 21.5.2021 15:31
„Skurðlæknirinn“ Logi mun áfram skera upp andstæðingana „Þetta verður 25. tímabilið mitt í röð í meistaraflokki og það er mikið afrek fyrir íþróttamann. Ég hef lagt mikið á mig til þess,“ segir körfuboltagoðsögnin Logi Gunnarsson sem mun spila 40 ára að aldri í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 11.5.2021 12:00
„Á ekki von á því að vera áfram í Njarðvík“ Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur býst ekki við því að vera áfram þjálfari Njarðvíkur á næsta tímabili. Körfubolti 10.5.2021 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 88-73 | Njarðvíkingar sleppa við fall Njarðvíkingar sluppu við fall en voru á sama tíma hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppnina þegar uppi var staðið. Körfubolti 10.5.2021 18:31
Hatrið ekki slíkt að menn vilji láta Njarðvík falla Keflvíkingar gætu komist í þá stöðu í kvöld að geta sent erkifjendur sína í Njarðvík niður í 1. deild, með því að tapa gegn Hetti á Egilsstöðum. Þeir hafa hins vegar meiri áhuga á því Njarðvík haldi sér uppi og að liðin mætist í úrslitakeppninni. Körfubolti 10.5.2021 11:31
„Að sjálfsögðu eru allir mígandi stressaðir“ Sævar Sævarsson, einn af spekingum Domino's Körfuboltakvölds, segir að Njarðvík sé stórhættulegt lið í úrslitakeppninni, komist þeir þangað. Benedikt Guðmundsson, annar spekingur, bætti við að fallbaráttan væri erfiðust fyrir harða Njarðvíkinga sem þjálfa liðið. Körfubolti 9.5.2021 12:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 99-106 | Gestirnir flugu upp töfluna eftir ótrúlegan sigur Leikur ÍR og Njarðvíkur var hreint út sagt frábær skemmtun. Bæði lið voru fyrir leik í fallhættu en að sama skapi áttu bæði góða möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Lokatölur 106-99 Njarðvík í vil. Körfubolti 6.5.2021 19:31
Einn stærsti leikur í sögu Njarðvíkur Njarðvík unnu lífsnauðsynlegan sigur á ÍR í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur sem gerðu lokamínútur leiksins æsispennandi en Njarðvík hafði betur að lokum og unnu 99-106 og var Loga Gunnarssyni leikmanni Njarðvíkur afar létt eftir leikinn. Körfubolti 6.5.2021 22:40
Sextán stig gætu á sama tíma dugað inn í úrslitakeppnina en ekki til að bjarga liði frá falli Lokaumferðir Domino´s deildar karla í körfubolta eiga örugglega eftir að bjóða upp á mikla dramatík enda eru lið á sama tíma á barmi þess að komast í úrslitakeppnina og að falla úr deildinni. Körfubolti 6.5.2021 14:01
„Maður vill vera í betra standi en þetta en samt gott að vera kominn aftur“ Júlíus Orri Ágústsson, leikmaður Þór Akureyri, spilaði sinn fyrsta leik í langan tíma eftir erfið meiðsli. Júlíus spilaði í heildina 8 og hálfa mínútu gegn Njarðvík í kvöld en náði þó ekki að setja nein stig á töfluna. Körfubolti 2.5.2021 21:31
Umfjöllun: Stjarnan - Njarðvík 82-70 | Njarðvíkingar sitja á botninum Njarðvík situr á botni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 82-70 tap gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld á meðan að Höttur og Haukar fögnuðu bæði sigri. Körfubolti 29.4.2021 19:27
Njarðvíkingar geta gert nágranna sína í Keflavík að deildarmeisturum í kvöld Keflvíkingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld án þess að spila en þá fara fram fjórir fyrstu leikirnir í nítjándu umferð Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 29.4.2021 10:31
Leið illa eftir að hafa spáð Njarðvík falli Sævar Sævarsson og Benedikt Guðmundsson telja báðir að Haukar falli úr Domino's deild karla. Þeir eru hins vegar ekki sammála hvaða lið fylgir Haukum niður í 1. deildina. Körfubolti 27.4.2021 23:00
Grýtti penna í vegg af bræði eftir klúður Glasgows: Ekki hægt að útskýra þetta Dramatíkin var allsráðandi í lokin á leiknum mikilvæga á milli Njarðvíkur og Hattar í gærkvöld. Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi rýndu í lokasóknir liðanna sem óhætt er að segja að hafi verið misvel heppnaðar. Körfubolti 27.4.2021 11:32
„Ég hef séð Loga setja þetta skot ansi oft“ Sigurði Gunnari Þorsteinssyni var ansi létt þegar hann kom í viðtal í leikslok eftir æsispennandi lokamínútu í leik Njarðvíkur og Hattar í kvöld. Logi Gunnarsson fékk tækifæri til að vinna leikinn fyrir Njarðvík þegar 2,7 sekúndur voru eftir en þriggja stiga tilraun hans fór ekki niður. Körfubolti 26.4.2021 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 92-94 | Gestirnir héldu sér á lífi Með sigri í Njarðvík opnuðu Hattarmenn allt upp á gátt í fallslagnum í sætum sigri Hattar þar sem spennan var rosaleg undir lok leiksins. Körfubolti 26.4.2021 22:44
Hafa aldrei unnið í Njarðvík en sigur í kvöld setur mikla spennu í fallbaráttuna Stórleikur kvöldsins er leikur upp á líf eða dauða í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Úrslitin munu ráða miklu um framhaldið í fallbaráttunni. Körfubolti 26.4.2021 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 91-94 | Njarðvík sótti gull í greipar Grindvíkinga Njarðvík vann gríðarlega mikilvægan sigur í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Grindavík á útivelli. Körfubolti 23.4.2021 17:30
Ólafur: Við lögðumst bara niður og töpuðum leiknum Ólafur Ólafsson var ósáttur eftir tap Grindavíkur á heimavelli gegn Njarðvík í kvöld og vildi að sitt lið myndi byrja að láta verkin tala. Körfubolti 23.4.2021 20:43
Sjötíu dagar síðan Njarðvíkingar unnu síðast leik Njarðvíkingar geta endað mjög langa bið eftir sigri í kvöld þegar þeir heimsækja Grindvíkinga í Röstina í fyrsta leik Suðurnesjaliðanna tveggja eftir kórónuveirustopp. Körfubolti 23.4.2021 14:30
Finnur það alla leið til Reykjavíkur að það nötrar allt í Njarðvík Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex neðstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í níunda og tíunda sæti. Körfubolti 30.3.2021 16:21
Lengsta taphrina Njarðvíkur í sögu úrvalsdeildarinnar Njarðvíkingar töpuðu í gær sjötta leik sínum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta og hafa aldrei áður tapað svo mörgum leikjum í einum rykk í sögu úrvalsdeildar karla. Körfubolti 22.3.2021 13:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 78-80 | Enn tapa Njarðvíkingar Valur vann afar nauman tveggja stiga sigur á lánlausu liði Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 21.3.2021 19:31
„Það er bara „knockout“ ef við töpum næsta leik“ Þrátt fyrir afar svekkjandi tap gegn Val í kvöld gat Maciek Baginski, leikmaður Njarðvíkur, einbeitt sér á það jákvæða við leikinn en Njarðvík leiddi leikinn nánast allan tímann. Körfubolti 21.3.2021 22:52
„Það er erfitt að hitta fólkið sitt því maður skammast sín svo mikið“ Jón Arnór Sverrisson, leikmaður Njarðvíkur, var algjörlega miður sín og hálf orðlaus í viðtali eftir 89-57 tap gegn erkifjendunum í Keflavík. Körfubolti 19.3.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 89-57 | Sjóðheitir Keflvíkingar ljúka Reykjanesslagnum með eldgosi Njarðvík voru lömb leidd til slátrunar í Sláturhúsinu í Keflavík í kvöld. Keflavík er því með örugga forystu á toppnum en Njarðvík hefur tapað átta af síðustu níu leikjum sínum. Körfubolti 19.3.2021 19:30