UMF Selfoss Í blíðu og stríðu: „Ég ætla fá að standa fyrir það sem ég vil standa fyrir“ Hjónin Björn Sigurbjörnsson og Sif Atladóttir hafa staðið í ströngu með kvennaliði Selfoss í Bestu deild kvenna í fótbolta á yfirstandandi tímabili. Fall Selfyssinga úr Bestu deildinni hefur verið staðfest en Björn er þjálfari liðsins og Sif leikmaður. Íslenski boltinn 7.9.2023 12:30 Selfyssingar sækja Svein Andra til Þýskalands Handknattleiksdeild Selfoss hefur komist að samkomulagi við Svein Andra Sveinsson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 6.9.2023 11:00 Umfjöllun: ÍBV - Selfoss 2-1 | Eyjakonur sendu Selfoss niður um deild Selfoss er fallið úr Bestu deild kvenna eftir 1-2 tap gegn ÍBV á Hásteinsvelli. Áslaug Dóra kom Selfyssingum yfir eftir hornspyrnu en Olga Sevcova skoraði svo tvö mörk fyrir Eyjakonur og gerði útaf við allar vonir gestanna. Íslenski boltinn 5.9.2023 16:16 Suðurlandsslagurinn getur fellt Selfyssinga Suðurlandsslagur ÍBV og Selfoss sem fram fer í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag er líklega einn sá mikilvægasti í áraraðir. Mistakist stelpunum frá Selfossi að vinna er liðið fallið úr deildinni. Fótbolti 5.9.2023 10:00 Mark með síðustu spyrnu leiksins galopnaði fallbaráttuna Selfoss vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Gróttu í fallbaráttuslag Lengjudeildarinnar fyrr í kvöld. Fótbolti 1.9.2023 22:15 Umfjöllun: Stjarnan - Selfoss 3-0 | Frábær innkoma Andreu Mistar innsiglaði sigur Stjörnunnar Stjarnan bar sigur úr býtum, 3-0, þegar liðið fékk Selfoss í heimsókn á Samsung-völlinn í Garðabæinn í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Eftir þessa umferð verður deildinni tvískipt í efri hluta og neðri hluta. Sex efstu liðin fara í efri hlutann og fjögur neðstu berjast um að forðast fall úr deildinni. Íslenski boltinn 27.8.2023 13:16 Mikilvæg mörk í Bestu deild kvenna í gær: Sjáðu þau öll Stjarnan, Keflavík, Valur og Þór/KA fögnuðu öll sigri í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 21.8.2023 14:01 Umfjöllun: Selfoss - Þór/KA 1-2 | Fallið blasir við Selfyssingum Þór/KA vann góðan 2-1 sigur er liðið heimsótti botnlið Selfoss í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Selfyssingar eru nú sjö stigum frá öruggu sæti og fallið blasir við liðinu. Íslenski boltinn 20.8.2023 13:16 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 1-3 | Nýliðarnir tryggðu sæti í efri hlutanum FH-ingar, nýliðar Bestu-deildar kvenna, tryggðu sér sæti í efri hluta deildarinnar er liðið vann öruggan 3-1 útisigur á Selfossi í kvöld. Gestirnir skoruðu öll þrjú mörkin sín í fyrri hálfleik og sigur þeirra var í raun aldrei í hættu. Fótbolti 15.8.2023 17:16 „Liðið var mjög meðvitað um hvað væri í húfi“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var eðlilega kampakátur eftir 3-1 sigur liðsins gegn Selfyssingum í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hann segir að siurinn hafi í raun aldrei verið í hættu eftir að FH-ingar bættu öðru og þriðja markinu við eftir rúmlega hálftíma leik. Fótbolti 15.8.2023 20:17 Þróttur úr fallsæti eftir sjö marka leik Þróttur fór upp úr fallsæti Lengjudeildar karla með 4-3 sigri á Selfossi í Laugardal. Fallbaráttan harðnar fyrir vikið. Íslenski boltinn 12.8.2023 19:24 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Selfoss 0-0 | Markalaust í mikilvægum botnslag Tindastóll og Selfoss gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Sauðárkróki í Bestu-deild kvenna í dag. Liðin eru í harðri fallbaráttu og hefðu því bæði þurft á þremur stigum að halda. Íslenski boltinn 8.8.2023 16:16 Vestri batt enda á sigurgöngu Selfyssinga Vestri vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Selfossi í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar höfðu unnið þrjá leiki í röð í deildinni og sigur hefði komið þeim upp í umspilssæti. Fótbolti 8.8.2023 19:51 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 4-0 | Öruggur heimasigur í Kópavoginum Breiðablik vann þægilegan sigur á botnliði Selfoss í kvöld í Bestu deild kvenna. Liðið heldur því áfram spennu í toppbaráttunni en Blikakonur eru tveimur stigum á eftir Valskonum. Íslenski boltinn 3.8.2023 18:31 Dagskráin í dag: KA fer til Írlands og Besta deild kvenna Það verður nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sports í dag. 15. umferð Bestu-deildar kvenna klárast með tveimur leikjum og síðan mun Helena Ólafsdóttir gera upp umferðina í Bestu mörkunum. Sport 3.8.2023 06:01 Höttur fékk rúmar fimmtán milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ í ár Höttur á Egilsstöðum fékk langmest af öllum félögum þegar KSÍ úthlutaði úr mannvirkjasjóði fyrir árið 2023. Íslenski boltinn 31.7.2023 12:32 Botnliðið fær liðsstyrk Selfoss hefur samið við Abby Burdette um að leika með liðinu út tímabilið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Selfoss situr sem stendur á botni deildarinnar með aðeins sjö stig, fimm frá öruggu sæti. Íslenski boltinn 20.7.2023 17:31 Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 0-3 | Meistararnir fóru illa með botnliðið Íslandsmeistarar Vals unnu afar öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti botnlið Selfoss í 12. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Fótbolti 9.7.2023 13:15 „Hvort að ég sé rétti maðurinn er annarra að ákveða“ Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss, var eðlilega niðurlútur eftir 3-0 tap liðsins gegn Íslandsmeisturum Vals í sólinni á Selfossi í dag. Fótbolti 9.7.2023 17:00 Alltaf erfitt á Selfossi „Þetta eru alltaf mjög erfiðir leikir, sérstaklega á Selfossi. Þetta verður bara hörkuleikur,“ segir Lillý Rut Hlynsdóttir, leikmaður Vals, um verkefni dagsins. Valur og Selfoss mætast í Bestu deild kvenna klukkan 14:00. Íslenski boltinn 9.7.2023 12:31 Ekki bara læti í Kötlu í Mýrdalsjökli heldur einnig í Laugardalnum Katla Tryggvadóttir og félagar hennar í Þrótti unnu flottan 3-0 sigur á Selfossi í fyrsta leik elleftu umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 4.7.2023 09:00 „Frábærar í fyrri en seinni hálfleikur var hryllilegur“ Þróttur sigraði Selfoss 3-0 á heimavelli fyrr í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari liðsins, var sáttur með niðurstöðu leiksins en óánægður með frammistöðu liðsins í seinni hálfleik. Fótbolti 3.7.2023 22:32 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 3-0 | Þróttur heldur í við toppliðin Þróttur vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti botnliði Selfoss í fyrsta leik 11. umferðar Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum stökk Þróttur upp í þriðja sæti deildarinnar, en Selfyssingar eru enn límdir við botninn. Íslenski boltinn 3.7.2023 18:31 Grótta með tvo sigra og Vestri vann á heimavelli Grótta vann sigra bæði í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þá lagði Vestri lið Leiknis í Lengjudeild karla. Fótbolti 28.6.2023 21:37 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 0-2 | ÍBV skilur Selfyssinga eftir á botninum ÍBV vann mikilvægan 2-0 sigur er liðið heimsótti Selfyssinga í botnslag Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þetta var fyrsti deildarsigur ÍBV síðan 15. maí síðastliðinn. Fótbolti 26.6.2023 17:15 „Þetta eyðileggur leikinn fyrir okkur“ „Þetta er bara grátlegt, alveg grátlegt,“ sagði niðurlútur Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss, eftir 2-0 tap liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. Fótbolti 26.6.2023 20:28 Stórir viðburðir frá síðasta sigri: „Risahrós á Selfoss“ Það er óhætt að segja að margt hafi gerst á milli sigranna tveggja sem Selfoss hefur unnið í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar, eins og bent var á í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 23.6.2023 13:59 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 2-1 | Fyrsti sigur Selfyssinga í 36 daga Selfoss vann langþráðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Selfyssingar höfðu tapað fimm leikjum í röð í öllum keppnum, en seinasti sigur þeirra kom þann 16. maí síðastliðinn. Íslenski boltinn 21.6.2023 17:16 „Ég tók þetta á mig og gerði það með stæl“ Bakvörðurinn Barbára Sól Gísladóttir spilaði í fremstu víglínu fyrir Selfyssinga er liðið tók á móti Stjörnunni í 9. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Hún þakkaði traustið og skoraði fyrra mark liðsins í langþráðum 2-1 sigri. Fótbolti 21.6.2023 20:20 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 20 ›
Í blíðu og stríðu: „Ég ætla fá að standa fyrir það sem ég vil standa fyrir“ Hjónin Björn Sigurbjörnsson og Sif Atladóttir hafa staðið í ströngu með kvennaliði Selfoss í Bestu deild kvenna í fótbolta á yfirstandandi tímabili. Fall Selfyssinga úr Bestu deildinni hefur verið staðfest en Björn er þjálfari liðsins og Sif leikmaður. Íslenski boltinn 7.9.2023 12:30
Selfyssingar sækja Svein Andra til Þýskalands Handknattleiksdeild Selfoss hefur komist að samkomulagi við Svein Andra Sveinsson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 6.9.2023 11:00
Umfjöllun: ÍBV - Selfoss 2-1 | Eyjakonur sendu Selfoss niður um deild Selfoss er fallið úr Bestu deild kvenna eftir 1-2 tap gegn ÍBV á Hásteinsvelli. Áslaug Dóra kom Selfyssingum yfir eftir hornspyrnu en Olga Sevcova skoraði svo tvö mörk fyrir Eyjakonur og gerði útaf við allar vonir gestanna. Íslenski boltinn 5.9.2023 16:16
Suðurlandsslagurinn getur fellt Selfyssinga Suðurlandsslagur ÍBV og Selfoss sem fram fer í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag er líklega einn sá mikilvægasti í áraraðir. Mistakist stelpunum frá Selfossi að vinna er liðið fallið úr deildinni. Fótbolti 5.9.2023 10:00
Mark með síðustu spyrnu leiksins galopnaði fallbaráttuna Selfoss vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Gróttu í fallbaráttuslag Lengjudeildarinnar fyrr í kvöld. Fótbolti 1.9.2023 22:15
Umfjöllun: Stjarnan - Selfoss 3-0 | Frábær innkoma Andreu Mistar innsiglaði sigur Stjörnunnar Stjarnan bar sigur úr býtum, 3-0, þegar liðið fékk Selfoss í heimsókn á Samsung-völlinn í Garðabæinn í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Eftir þessa umferð verður deildinni tvískipt í efri hluta og neðri hluta. Sex efstu liðin fara í efri hlutann og fjögur neðstu berjast um að forðast fall úr deildinni. Íslenski boltinn 27.8.2023 13:16
Mikilvæg mörk í Bestu deild kvenna í gær: Sjáðu þau öll Stjarnan, Keflavík, Valur og Þór/KA fögnuðu öll sigri í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 21.8.2023 14:01
Umfjöllun: Selfoss - Þór/KA 1-2 | Fallið blasir við Selfyssingum Þór/KA vann góðan 2-1 sigur er liðið heimsótti botnlið Selfoss í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Selfyssingar eru nú sjö stigum frá öruggu sæti og fallið blasir við liðinu. Íslenski boltinn 20.8.2023 13:16
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 1-3 | Nýliðarnir tryggðu sæti í efri hlutanum FH-ingar, nýliðar Bestu-deildar kvenna, tryggðu sér sæti í efri hluta deildarinnar er liðið vann öruggan 3-1 útisigur á Selfossi í kvöld. Gestirnir skoruðu öll þrjú mörkin sín í fyrri hálfleik og sigur þeirra var í raun aldrei í hættu. Fótbolti 15.8.2023 17:16
„Liðið var mjög meðvitað um hvað væri í húfi“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var eðlilega kampakátur eftir 3-1 sigur liðsins gegn Selfyssingum í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hann segir að siurinn hafi í raun aldrei verið í hættu eftir að FH-ingar bættu öðru og þriðja markinu við eftir rúmlega hálftíma leik. Fótbolti 15.8.2023 20:17
Þróttur úr fallsæti eftir sjö marka leik Þróttur fór upp úr fallsæti Lengjudeildar karla með 4-3 sigri á Selfossi í Laugardal. Fallbaráttan harðnar fyrir vikið. Íslenski boltinn 12.8.2023 19:24
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Selfoss 0-0 | Markalaust í mikilvægum botnslag Tindastóll og Selfoss gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Sauðárkróki í Bestu-deild kvenna í dag. Liðin eru í harðri fallbaráttu og hefðu því bæði þurft á þremur stigum að halda. Íslenski boltinn 8.8.2023 16:16
Vestri batt enda á sigurgöngu Selfyssinga Vestri vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Selfossi í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar höfðu unnið þrjá leiki í röð í deildinni og sigur hefði komið þeim upp í umspilssæti. Fótbolti 8.8.2023 19:51
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 4-0 | Öruggur heimasigur í Kópavoginum Breiðablik vann þægilegan sigur á botnliði Selfoss í kvöld í Bestu deild kvenna. Liðið heldur því áfram spennu í toppbaráttunni en Blikakonur eru tveimur stigum á eftir Valskonum. Íslenski boltinn 3.8.2023 18:31
Dagskráin í dag: KA fer til Írlands og Besta deild kvenna Það verður nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sports í dag. 15. umferð Bestu-deildar kvenna klárast með tveimur leikjum og síðan mun Helena Ólafsdóttir gera upp umferðina í Bestu mörkunum. Sport 3.8.2023 06:01
Höttur fékk rúmar fimmtán milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ í ár Höttur á Egilsstöðum fékk langmest af öllum félögum þegar KSÍ úthlutaði úr mannvirkjasjóði fyrir árið 2023. Íslenski boltinn 31.7.2023 12:32
Botnliðið fær liðsstyrk Selfoss hefur samið við Abby Burdette um að leika með liðinu út tímabilið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Selfoss situr sem stendur á botni deildarinnar með aðeins sjö stig, fimm frá öruggu sæti. Íslenski boltinn 20.7.2023 17:31
Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 0-3 | Meistararnir fóru illa með botnliðið Íslandsmeistarar Vals unnu afar öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti botnlið Selfoss í 12. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Fótbolti 9.7.2023 13:15
„Hvort að ég sé rétti maðurinn er annarra að ákveða“ Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss, var eðlilega niðurlútur eftir 3-0 tap liðsins gegn Íslandsmeisturum Vals í sólinni á Selfossi í dag. Fótbolti 9.7.2023 17:00
Alltaf erfitt á Selfossi „Þetta eru alltaf mjög erfiðir leikir, sérstaklega á Selfossi. Þetta verður bara hörkuleikur,“ segir Lillý Rut Hlynsdóttir, leikmaður Vals, um verkefni dagsins. Valur og Selfoss mætast í Bestu deild kvenna klukkan 14:00. Íslenski boltinn 9.7.2023 12:31
Ekki bara læti í Kötlu í Mýrdalsjökli heldur einnig í Laugardalnum Katla Tryggvadóttir og félagar hennar í Þrótti unnu flottan 3-0 sigur á Selfossi í fyrsta leik elleftu umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 4.7.2023 09:00
„Frábærar í fyrri en seinni hálfleikur var hryllilegur“ Þróttur sigraði Selfoss 3-0 á heimavelli fyrr í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari liðsins, var sáttur með niðurstöðu leiksins en óánægður með frammistöðu liðsins í seinni hálfleik. Fótbolti 3.7.2023 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 3-0 | Þróttur heldur í við toppliðin Þróttur vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti botnliði Selfoss í fyrsta leik 11. umferðar Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum stökk Þróttur upp í þriðja sæti deildarinnar, en Selfyssingar eru enn límdir við botninn. Íslenski boltinn 3.7.2023 18:31
Grótta með tvo sigra og Vestri vann á heimavelli Grótta vann sigra bæði í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þá lagði Vestri lið Leiknis í Lengjudeild karla. Fótbolti 28.6.2023 21:37
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 0-2 | ÍBV skilur Selfyssinga eftir á botninum ÍBV vann mikilvægan 2-0 sigur er liðið heimsótti Selfyssinga í botnslag Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þetta var fyrsti deildarsigur ÍBV síðan 15. maí síðastliðinn. Fótbolti 26.6.2023 17:15
„Þetta eyðileggur leikinn fyrir okkur“ „Þetta er bara grátlegt, alveg grátlegt,“ sagði niðurlútur Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss, eftir 2-0 tap liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. Fótbolti 26.6.2023 20:28
Stórir viðburðir frá síðasta sigri: „Risahrós á Selfoss“ Það er óhætt að segja að margt hafi gerst á milli sigranna tveggja sem Selfoss hefur unnið í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar, eins og bent var á í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 23.6.2023 13:59
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 2-1 | Fyrsti sigur Selfyssinga í 36 daga Selfoss vann langþráðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Selfyssingar höfðu tapað fimm leikjum í röð í öllum keppnum, en seinasti sigur þeirra kom þann 16. maí síðastliðinn. Íslenski boltinn 21.6.2023 17:16
„Ég tók þetta á mig og gerði það með stæl“ Bakvörðurinn Barbára Sól Gísladóttir spilaði í fremstu víglínu fyrir Selfyssinga er liðið tók á móti Stjörnunni í 9. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Hún þakkaði traustið og skoraði fyrra mark liðsins í langþráðum 2-1 sigri. Fótbolti 21.6.2023 20:20