Rut Arnfjörð: Þetta hafa verið krefjandi mánuðir Hjörvar Ólafsson skrifar 5. september 2024 20:58 Rut Arnfjörð Jónsdóttir er komin aftur af stað í boltanum og lék með Haukum í flottum sigri í kvöld. Haukar Rut Arnfjörð Jónsdóttir lék sinn fyrsta deildarleik með Haukum í kvöld þegar liðið vann sannfærandi tólf marka sigur á nýliðum Selfoss. „Það er gríðarlega góð tilfinning að vera kominn aftur inn á handboltavöllinn. Þetta hafa verið krefjandi mánuðir og mikil vinna að baki við að koma mér aftur í nógu gott líkamlegt form til þess að geta spilað handbolta,“ sagði Rut, sem kom til Hauka frá KA/Þór fyrir þetta keppnistímabil. „Ég á ennþá svolítið í land að ná mínu fyrra formi en það kemur bara hægt og rólega. Mér líður mjög vel hérna á Ásvöllum og mér líst bara mjög vel á þetta tímabil. Markmiðið er klárt, það er að berjast um þá titla sem í boði eru,“ sagði þessi frábæri leikmaður. „Haukaliðið hefur verið að gera góða hluti undanfarin ár og það eru hér ungir leikmenn með mikil gæði sem eiga mikla möguleika á að bæta sig. Vörnin var ógnarsterk að þessu sinni og þar fyrir aftan var Sara Sif mjög góð. Við getum tekið margt jákvætt úr þessum fyrsta leik,“ sagði Rut. Olís-deild kvenna Haukar UMF Selfoss Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
„Það er gríðarlega góð tilfinning að vera kominn aftur inn á handboltavöllinn. Þetta hafa verið krefjandi mánuðir og mikil vinna að baki við að koma mér aftur í nógu gott líkamlegt form til þess að geta spilað handbolta,“ sagði Rut, sem kom til Hauka frá KA/Þór fyrir þetta keppnistímabil. „Ég á ennþá svolítið í land að ná mínu fyrra formi en það kemur bara hægt og rólega. Mér líður mjög vel hérna á Ásvöllum og mér líst bara mjög vel á þetta tímabil. Markmiðið er klárt, það er að berjast um þá titla sem í boði eru,“ sagði þessi frábæri leikmaður. „Haukaliðið hefur verið að gera góða hluti undanfarin ár og það eru hér ungir leikmenn með mikil gæði sem eiga mikla möguleika á að bæta sig. Vörnin var ógnarsterk að þessu sinni og þar fyrir aftan var Sara Sif mjög góð. Við getum tekið margt jákvætt úr þessum fyrsta leik,“ sagði Rut.
Olís-deild kvenna Haukar UMF Selfoss Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira