Fram „Við vorum bara klaufar“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var niðurlútur í leikslok en lærisveinar hans töpuðu á dramatískan hátt á móti FH. Fram tapaði með minnsta mun eftir að hafa leitt leikinn þokkalega þægilega framan af og voru lokatölur 30-29, FH í vil, í Úlfarsárdal í kvöld. Handbolti 29.11.2024 22:05 Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Fram tók á móti FH í 12. umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld og réðust úrslitin á síðustu andartökum leiksins. Leikurinn endaði 30-29 fyrir FH en Framarar voru með yfirhöndina framan af og leiddu um tíma með fimm mörkum í síðari hálfleik. Handbolti 29.11.2024 18:45 Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Knattspyrnudeild Fram hefur nú staðfest komu tveggja leikmanna sem koma til félagsins frá Lengjudeildarliðum Grindavíkur og Gróttu. Áður hafði félagið fengið annan leikmann frá Grindavík og leikmann frá ÍR. Íslenski boltinn 24.11.2024 10:45 Framarar náðu toppliðunum að stigum Framarar eru í hópi þriggja efstu liðanna í Olís deild karla í handbolta eftir sannfærandi heimasigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 21.11.2024 21:31 Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Fram varð í kvöld fimmta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 18.11.2024 20:02 „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Arnar Pétursson, þjálfari Fram, landaði sigri á móti Haukum í 9. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í 2. og 3. sæti deildarinnar en Fram var ekki vandræðum með Hafnfirðinga í kvöld og endaði leikurinn 28-20. Handbolti 13.11.2024 21:26 Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Rúnar Kárason átti stórleik þegar Fram sótti tvö stig út í Vestmannaeyjar í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 13.11.2024 21:06 Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Fram sigraði Hauka örugglega með átta mörkum í 9. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti deildarinnar fyrir leikinn og mátti búast við spennandi leik. Framarar áttu þó ekki í vandræðum með Hafnfirðinga í kvöld og endaði leikurinn 28-20. Handbolti 13.11.2024 18:16 Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Í Kviss á laugardaginn mættust KR og Fram í átta liða úrslitunum. Þau Gísli Marteinn Baldursson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir skipa lið KR. Lífið 12.11.2024 14:00 „Velkomin í dal draumanna“ Fram verður með í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar og félagið er byrjað að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 10.11.2024 14:31 Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Knattspyrnufélagið Fram og Reykjavíkurborg hafa nú náð saman um frekari uppbyggingu mannvirkja við íþróttaaðstöðu Fram í Úlfarsárdal en þetta er viðauki við samninginn sem var gerður árið 2017. Íslenski boltinn 10.11.2024 09:32 Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Framkonur komust upp að hlið Haukum í öðru sæti Olís deildar kvenna í handbolta eftir sex marka sigur á Stjörnunni í Mýrinni í dag, 24-18. Framliðið endaði fyrri hálfleikinn vel og var með ágæt tök á leiknum í seinni. Alfa Brá Hagalín skoraði átta mörk fyrir Fram. Handbolti 9.11.2024 12:29 Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri „Heilt yfir er ég ánægð. Ánægð með þennan sigur, ekki sjálfgefið að taka tvo punkta hér,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Fram, eftir sigur síns liðs á Stjörnunni í Olís-deild kvenna. Lokatölur 18-24 og með sigrinum er Fram komið í annað sæti deildarinnar. Handbolti 9.11.2024 15:07 Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Baldur Fritz Bjarnason, leikmaður ÍR, er markahæsti leikmaður Olís deildar karla í handbolta nú þegar deildin er komin í landsleikjafrí. Handbolti 8.11.2024 12:02 „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson ræddu ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara Fram, um úrslitakeppnina í Bestu deild karla í Besta sætinu. Þeir deila ekki skoðun á fyrirkomulaginu. Íslenski boltinn 6.11.2024 11:30 Fram flaug áfram í bikarnum Framkonur eru komnar í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta eftir öruggan sigur á Selfossi í kvöld, 26-19, þrátt fyrir að staðan væri jöfn snemma í seinni hálfleik. Handbolti 4.11.2024 21:03 Harpa Valey tryggði Selfossi stig Selfoss og Fram gerðu 27-27 jafntefli í Olís-deild kvenna í kvöld. Harpa Valey Gylfadóttir skoraði jöfnunarmark Selfyssinga og Cornelia Hermansson tryggði þeim svo stig með því verja skot frá Ölfu Brá Hagalín á lokasekúndunum. Handbolti 1.11.2024 20:00 Sjáðu markaflóðið úr Bestu deildinni í gær Ekki vantaði mörkin í Bestu deild karla í gær. Alls voru skoruð þrjátíu mörk í fimm leikjum. Þau má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 27.10.2024 09:33 „Mér finnst þetta lélegt fyrirkomulag og ég hef sagt það frá upphafi“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, hefur þurft að horfa á sína menn tapa fjórum leikjum í röð eftir að hafa bjargað sér frá falli. 1-4 varð niðurstaðan gegn KA í lokaleik tímabilsins. Íslenski boltinn 26.10.2024 16:27 Uppgjörið: Fram - KA 1-4 | KA kláraði Fram og fær Forsetabikarinn Fram tók á móti KA í lokaumferð Bestu deildar karla og tapaði 4-1 á heimavelli. KA menn tryggðu sér með sigrinum sjöunda sæti deildarinnar, efsta sæti neðra hlutans. Íslenski boltinn 26.10.2024 13:17 Valsmenn náðu að jafna í lokin Fram og Valur gerðu 31-31 jafntefli í Reykjavíkurslag í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 25.10.2024 19:48 Fram fyrir Ljósið: „Veit að hún hugsar hlýlega til okkar“ „Það er svolítið sárt að hugsa til þess en engu að síður þá veit ég að hún hugsar hlýlega til Ljóssins og okkar sem erum að vinna í þessu,“ segir Guðmundur Torfason, formaður knattspyrnudeildar Fram, sem missti Bryndísi systur sína úr krabbameini í byrjun árs. Framarar hafa nú ákveðið að lokaleikur þeirra í Bestu deildinni í ár verði til styrktar Ljósinu. Íslenski boltinn 25.10.2024 11:03 Orri Sigurður kallar leikmann Fram ræfil Orri Sigurður Ómarsson, leikmaður Vals í Bestu deild karla í fótbolta, og jafnframt bróðir Ómars Inga Guðmundssonar, þjálfara HK, tók ekki vel í það þegar derhúfa Ómars Inga var slegin af honum eftir dramatískan 2-1 sigur á Fram í næstsíðustu umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 22.10.2024 07:01 Sjáðu markið sem hélt lífi í vonum HK Þorsteinn Aron Antonsson skoraði sigurmark HK gegn Fram á elleftu stundu í gær. HK-ingar eiga því enn möguleika á að halda sér í Bestu deild karla. Í gær unnu KR-ingar svo sinn þriðja sigur í röð þegar þeir sóttu fallna Fylkismenn heim. Íslenski boltinn 21.10.2024 10:03 Lætin í Kórnum: Rúnar tók ekki í höndina á Ómari og húfan slegin af honum Upp úr sauð eftir leik HK og Fram í Bestu deild karla í gær. Rúnar Kristinsson og Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfarar liðanna, áttu í einhverju orðaskaki og leikmaður Fram sló derhúfuna af Ómari. Íslenski boltinn 21.10.2024 09:01 Uppgjörið: HK - Fram 2-1 | Flautumark heldur vonum HK á lífi HK vann hádramatískan sigur á Fram í neðri hluta Bestu deildar karla í kvöld en sigurmarkið kom í uppbótartíma. Íslenski boltinn 20.10.2024 18:31 Uppgjörið: Fram - ÍBV 29-20 | Öruggur heimasigur Fram lagði ÍBV með níu marka mun í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Aðeins munaði stigi á liðunum fyrir leik en það sást ekki í leik kvöldsins. Handbolti 16.10.2024 17:15 „Stór partur af mér sem persónu“ „Þetta var bara ótrúlega skemmtilegt. Við auðvitað töpuðum leiknum svo maður var smá tapsár en sældartilfinningin eiginlega trompaði það,“ segir Karen Knútsdóttir um fyrsta handboltaleik sinn í rúm tvö ár. Hún er snúin aftur á völlinn og ætlar að loka handboltaferlinum á eigin forsendum. Handbolti 16.10.2024 08:03 Framarar áfram á sigurbraut í Lambhagahöllinni Framarar unnið þriðja heimaleik sinn í röð í Olís deild karla í handbolta í kvöld þegar KA-menn komu í heimsókn í kvöld. Handbolti 11.10.2024 19:35 Fyrsta sms sögunnar kom keppendum á óvart Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar Framarar og Sindri mættust. Lífið 9.10.2024 12:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 29 ›
„Við vorum bara klaufar“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var niðurlútur í leikslok en lærisveinar hans töpuðu á dramatískan hátt á móti FH. Fram tapaði með minnsta mun eftir að hafa leitt leikinn þokkalega þægilega framan af og voru lokatölur 30-29, FH í vil, í Úlfarsárdal í kvöld. Handbolti 29.11.2024 22:05
Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Fram tók á móti FH í 12. umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld og réðust úrslitin á síðustu andartökum leiksins. Leikurinn endaði 30-29 fyrir FH en Framarar voru með yfirhöndina framan af og leiddu um tíma með fimm mörkum í síðari hálfleik. Handbolti 29.11.2024 18:45
Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Knattspyrnudeild Fram hefur nú staðfest komu tveggja leikmanna sem koma til félagsins frá Lengjudeildarliðum Grindavíkur og Gróttu. Áður hafði félagið fengið annan leikmann frá Grindavík og leikmann frá ÍR. Íslenski boltinn 24.11.2024 10:45
Framarar náðu toppliðunum að stigum Framarar eru í hópi þriggja efstu liðanna í Olís deild karla í handbolta eftir sannfærandi heimasigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 21.11.2024 21:31
Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Fram varð í kvöld fimmta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 18.11.2024 20:02
„Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Arnar Pétursson, þjálfari Fram, landaði sigri á móti Haukum í 9. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í 2. og 3. sæti deildarinnar en Fram var ekki vandræðum með Hafnfirðinga í kvöld og endaði leikurinn 28-20. Handbolti 13.11.2024 21:26
Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Rúnar Kárason átti stórleik þegar Fram sótti tvö stig út í Vestmannaeyjar í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 13.11.2024 21:06
Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Fram sigraði Hauka örugglega með átta mörkum í 9. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti deildarinnar fyrir leikinn og mátti búast við spennandi leik. Framarar áttu þó ekki í vandræðum með Hafnfirðinga í kvöld og endaði leikurinn 28-20. Handbolti 13.11.2024 18:16
Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Í Kviss á laugardaginn mættust KR og Fram í átta liða úrslitunum. Þau Gísli Marteinn Baldursson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir skipa lið KR. Lífið 12.11.2024 14:00
„Velkomin í dal draumanna“ Fram verður með í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar og félagið er byrjað að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 10.11.2024 14:31
Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Knattspyrnufélagið Fram og Reykjavíkurborg hafa nú náð saman um frekari uppbyggingu mannvirkja við íþróttaaðstöðu Fram í Úlfarsárdal en þetta er viðauki við samninginn sem var gerður árið 2017. Íslenski boltinn 10.11.2024 09:32
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Framkonur komust upp að hlið Haukum í öðru sæti Olís deildar kvenna í handbolta eftir sex marka sigur á Stjörnunni í Mýrinni í dag, 24-18. Framliðið endaði fyrri hálfleikinn vel og var með ágæt tök á leiknum í seinni. Alfa Brá Hagalín skoraði átta mörk fyrir Fram. Handbolti 9.11.2024 12:29
Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri „Heilt yfir er ég ánægð. Ánægð með þennan sigur, ekki sjálfgefið að taka tvo punkta hér,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Fram, eftir sigur síns liðs á Stjörnunni í Olís-deild kvenna. Lokatölur 18-24 og með sigrinum er Fram komið í annað sæti deildarinnar. Handbolti 9.11.2024 15:07
Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Baldur Fritz Bjarnason, leikmaður ÍR, er markahæsti leikmaður Olís deildar karla í handbolta nú þegar deildin er komin í landsleikjafrí. Handbolti 8.11.2024 12:02
„Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson ræddu ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara Fram, um úrslitakeppnina í Bestu deild karla í Besta sætinu. Þeir deila ekki skoðun á fyrirkomulaginu. Íslenski boltinn 6.11.2024 11:30
Fram flaug áfram í bikarnum Framkonur eru komnar í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta eftir öruggan sigur á Selfossi í kvöld, 26-19, þrátt fyrir að staðan væri jöfn snemma í seinni hálfleik. Handbolti 4.11.2024 21:03
Harpa Valey tryggði Selfossi stig Selfoss og Fram gerðu 27-27 jafntefli í Olís-deild kvenna í kvöld. Harpa Valey Gylfadóttir skoraði jöfnunarmark Selfyssinga og Cornelia Hermansson tryggði þeim svo stig með því verja skot frá Ölfu Brá Hagalín á lokasekúndunum. Handbolti 1.11.2024 20:00
Sjáðu markaflóðið úr Bestu deildinni í gær Ekki vantaði mörkin í Bestu deild karla í gær. Alls voru skoruð þrjátíu mörk í fimm leikjum. Þau má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 27.10.2024 09:33
„Mér finnst þetta lélegt fyrirkomulag og ég hef sagt það frá upphafi“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, hefur þurft að horfa á sína menn tapa fjórum leikjum í röð eftir að hafa bjargað sér frá falli. 1-4 varð niðurstaðan gegn KA í lokaleik tímabilsins. Íslenski boltinn 26.10.2024 16:27
Uppgjörið: Fram - KA 1-4 | KA kláraði Fram og fær Forsetabikarinn Fram tók á móti KA í lokaumferð Bestu deildar karla og tapaði 4-1 á heimavelli. KA menn tryggðu sér með sigrinum sjöunda sæti deildarinnar, efsta sæti neðra hlutans. Íslenski boltinn 26.10.2024 13:17
Valsmenn náðu að jafna í lokin Fram og Valur gerðu 31-31 jafntefli í Reykjavíkurslag í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 25.10.2024 19:48
Fram fyrir Ljósið: „Veit að hún hugsar hlýlega til okkar“ „Það er svolítið sárt að hugsa til þess en engu að síður þá veit ég að hún hugsar hlýlega til Ljóssins og okkar sem erum að vinna í þessu,“ segir Guðmundur Torfason, formaður knattspyrnudeildar Fram, sem missti Bryndísi systur sína úr krabbameini í byrjun árs. Framarar hafa nú ákveðið að lokaleikur þeirra í Bestu deildinni í ár verði til styrktar Ljósinu. Íslenski boltinn 25.10.2024 11:03
Orri Sigurður kallar leikmann Fram ræfil Orri Sigurður Ómarsson, leikmaður Vals í Bestu deild karla í fótbolta, og jafnframt bróðir Ómars Inga Guðmundssonar, þjálfara HK, tók ekki vel í það þegar derhúfa Ómars Inga var slegin af honum eftir dramatískan 2-1 sigur á Fram í næstsíðustu umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 22.10.2024 07:01
Sjáðu markið sem hélt lífi í vonum HK Þorsteinn Aron Antonsson skoraði sigurmark HK gegn Fram á elleftu stundu í gær. HK-ingar eiga því enn möguleika á að halda sér í Bestu deild karla. Í gær unnu KR-ingar svo sinn þriðja sigur í röð þegar þeir sóttu fallna Fylkismenn heim. Íslenski boltinn 21.10.2024 10:03
Lætin í Kórnum: Rúnar tók ekki í höndina á Ómari og húfan slegin af honum Upp úr sauð eftir leik HK og Fram í Bestu deild karla í gær. Rúnar Kristinsson og Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfarar liðanna, áttu í einhverju orðaskaki og leikmaður Fram sló derhúfuna af Ómari. Íslenski boltinn 21.10.2024 09:01
Uppgjörið: HK - Fram 2-1 | Flautumark heldur vonum HK á lífi HK vann hádramatískan sigur á Fram í neðri hluta Bestu deildar karla í kvöld en sigurmarkið kom í uppbótartíma. Íslenski boltinn 20.10.2024 18:31
Uppgjörið: Fram - ÍBV 29-20 | Öruggur heimasigur Fram lagði ÍBV með níu marka mun í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Aðeins munaði stigi á liðunum fyrir leik en það sást ekki í leik kvöldsins. Handbolti 16.10.2024 17:15
„Stór partur af mér sem persónu“ „Þetta var bara ótrúlega skemmtilegt. Við auðvitað töpuðum leiknum svo maður var smá tapsár en sældartilfinningin eiginlega trompaði það,“ segir Karen Knútsdóttir um fyrsta handboltaleik sinn í rúm tvö ár. Hún er snúin aftur á völlinn og ætlar að loka handboltaferlinum á eigin forsendum. Handbolti 16.10.2024 08:03
Framarar áfram á sigurbraut í Lambhagahöllinni Framarar unnið þriðja heimaleik sinn í röð í Olís deild karla í handbolta í kvöld þegar KA-menn komu í heimsókn í kvöld. Handbolti 11.10.2024 19:35
Fyrsta sms sögunnar kom keppendum á óvart Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar Framarar og Sindri mættust. Lífið 9.10.2024 12:32