Þór Akureyri Þórsarar orðlausir þegar Alusevski ákvað að slá til Margir ráku eflaust upp stór augu þegar Þór tilkynnti um ráðningu á nýjum þjálfara karlaliðs félagsins í handbolta í fyrradag. Sá heitir Stevce Alusevski og var síðast þjálfari norður-makedónska stórliðsins Vardar. Handbolti 4.8.2021 11:01 Frá einu stærsta liði Evrópu í Grill 66 deildina Þórsarar virðast stórhuga fyrir komandi keppnistímabil í Grill 66 deildinni en félagið tilkynnti í dag um ráðningu nýs þjálfara. Sá þjálfaði makedónska stórveldið Vardar Skopje á síðasta tímabili. Handbolti 2.8.2021 17:28 Ungu Stjörnustrákarnir yfirgefa félagið í körfuboltanum Karlakörfuboltalið Stjörnunnar hefur misst tvo unglingalandsliðsmenn í önnur félög á síðustu dögum og áður höfðu tvíburarnir af vestan einnig snúið til sín heima. Körfubolti 30.7.2021 18:01 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Breiðablik 2-2 | Dramatík fyrir norðan er Blikum mistókst að komast á toppinn Þór/KA batt í kvöld enda á sigurhrinu Íslandsmeistara Breiðabliks er liðin skildu jöfn 2-2 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Breiðablik missti þar með af tækifæri til að komast á toppinn. Íslenski boltinn 28.7.2021 17:46 Andri: Þær verðskulduðu þetta stig svo sannarlega Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þór/KA, var virkilega sáttur með að hafa náð í stig í blálokin gegn sterku liði Breiðabliks í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli þar sem Norðankonur jöfnuðu leikinn í uppbótartíma. Íslenski boltinn 28.7.2021 21:59 Tvíburarnir kláruðu Þórsara fyrir norðan Tvíburabræðurnir Alexander Már og Indriði Áki Þorlákssynir skoruðu mörk Framara er þeir unnu 2-0 sigur á Þór Akureyri í eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27.7.2021 20:00 Gifti sig í skrúfutökkunum Jóhann Helgi Hannesson, framherji Þórs á Akureyri í Lengjudeild karla í fótbolta, batt á sig heldur óhefðbundinn skóþveng þegar hann gifti sig í gær. Íslenski boltinn 25.7.2021 12:02 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 1-3 | Valskonur halda toppsætinu Valur vann góðan 1-3 útisigur á Þór/KA á Saltpay vellinum á Akureyri í dag. Leikurinn var liður í 12. umferð Pepsí Max deildar kvenna. Íslenski boltinn 24.7.2021 15:15 Öruggir sigrar ÍBV og Þórs Tveir leikir voru á dagskrá í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍBV og Þór unnu þar bæði örugga heimasigra. Íslenski boltinn 23.7.2021 20:01 Celtic sækir liðsstyrk frá Akureyri María Catharina Ólafsdóttir Gros, leikmaður Þórs/KA, er gengin til liðs við skoska úrvalsdeildarfélagið Celtic frá Glasgow. María skrifar undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 22.7.2021 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þór/KA 1-1 | Selfyssingar björguðu stigi Selfoss og Þór/KA gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld þar sem Selfyssingar jöfnuðu á lokamínútunum. Íslenski boltinn 20.7.2021 17:16 Arna Sif: Við erum svekktar Arnar Sif, fyrirliði Þór/KA, var svekkt eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 20.7.2021 20:23 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - ÍBV 1-1 | Jafnt í hörkuleik á Akureyri Þór/KA og ÍBV eru enn hlið við hlið í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta eftir 1-1 jafntefli í fyrsta leik 10. umferð deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hálfleik komst Þór/KA yfir en gestirnir jöfnuðu skömmu síðar og þar við sat. Íslenski boltinn 11.7.2021 13:15 Grótta sótti þrjú stig til Eyja og stórsigur Þórs á Þrótti ÍBV missteig sig í Lengjudeild karla er liðið tapaði 1-0 fyrir Gróttu á heimavelli í 11. umferð deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 9.7.2021 19:52 Sautján ára stelpur með glæsimörk úr aukaspyrnum í Pepsi Max í gær: Sjáðu mörkin Tvær 2004 stelpur skoruðu frábær mörk með skotum beint úr aukaspyrnu í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 7.7.2021 13:31 Þór/KA upp úr fallsæti eftir útisigur Þór/KA náði sér í mikilvæg þrjú stig í Pepsi Max deild kvenna með 2-1 útisigri gegn Keflavík. Með sigrinum lyfta stelpurnar að norðan sér upp í sjöunda sæti. Fótbolti 6.7.2021 19:55 Andri Hjörvar: Barátta og stríð framundan „Ég hefði viljað þrjú stig. Við vorum svo nálægt því og við lögðum svo mikið púður í það að ná í þessi þrjú stig hefði verið sanngjarnt en eitt stig er rauninn í dag og við þurfum bara að taka því,“ sagði Andri Hjörvari þjálfari Þór/KA eftir 0-0 jafntefli á móti Fylki á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 29.6.2021 20:35 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. Íslenski boltinn 29.6.2021 17:15 Þrenna í kveðjuleiknum Þór frá Akureyri gerði góða ferð í Grafarvoginn þar sem Fjölnismenn tóku á móti þeim í Lengjudeild karla í dag. Álvaro Montejo skoraði öll mörk liðsins í 3-0 sigri, en þetta var kveðjuleikur Montejo fyrir Þór. Fótbolti 26.6.2021 19:01 Sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik Sóknarleikur Vals í 1-1 jafnteflinu gegn Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 24.6.2021 22:31 Sú markahæsta í Íslandsmeistaraliðinu var sú efnilegasta: Ekki búið að vera auðvelt Rakel Sara Elvarsdóttir úr KA/Þór var kosin efnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta í gær og Guðjón Guðmundsson talaði við hana á verðlaunahófi HSÍ. Handbolti 24.6.2021 12:30 Rut valin best: Sterkar stelpur sem ég er að spila með KA/Þórs leikmaðurinn Rut Arnfjörð Jónsdóttir var hlaðin verðlaunum eftir lokahóf HSÍ í dag en hún var kosin besti leikmaður Olís deildar kvenna af bæði leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. Rut var einnig kosin besti sóknarmaðurinn. Handbolti 23.6.2021 15:01 Rut og Árni Bragi best og Rakel Sara og Blær efnilegust Rut Jónsdóttir og Árni Bragi Eyjólfsson voru valin bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta á lokahófi HSÍ. Handbolti 23.6.2021 12:26 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Grindavík 2-1 | Þórsarar í 16-liða úrslit Þór mætti Grindavík á Salt-Pay vellinum á Akureyri í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins nú í kvöld. Liðin leika bæði í Lengjudeildinni og skilja þar 8 stig liðin að. Þórsarar eru komnir áfram eftir 2-1 iðnaðarsigur. Íslenski boltinn 22.6.2021 17:16 Orri: Við náum að sýna smá karakter og landa þessum sigri en hann var mjög ljótur Þór sló Grindavík út úr Mjólkurbikarnum með 2-1 sigri á Salt-Pay vellinum á Akureyri í dag. Jakob Snær Árnason og Alvaro Montejo komu Þórsurum í 2-0 áður en Mirza Hasercic minnkaði muninn. Fótbolti 22.6.2021 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 1-1 | Valur missteig sig á heimavelli Valur og Þór/KA skildu jöfn á Origo-vellinum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld, 1-1. Valskonur höfðu yfirhöndina mest allan leikinn en Þór/KA stúlkur stóðu vaktina vel í vörninni. Íslenski boltinn 21.6.2021 17:16 Dramatík í Eyjum ÍBV vann dramatískan 2-1 sigur á Þór en liðin mættust í 6. umferð Lengjudeildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2021 19:51 KA/Þór stelpur gerðu það sem ekkert annað Íslandsmeistaralið hefur gert Fall var heldur betur fararheill fyrir leikmenn KA/Þórs í úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 7.6.2021 16:31 Aldís svaraði kalli Rutar í lokasókninni Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði markið sem gulltryggði KA/Þór fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Handbolti 7.6.2021 15:30 Átján ára ísköld á ögurstundu Hin átján ára Rakel Sara Elvarsdóttir átti stóran þátt í fyrsta Íslandsmeistaratitli KA/Þórs og sýndi oft stáltaugar þegar mest var undir í úrslitakeppninni. Handbolti 7.6.2021 14:03 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 29 ›
Þórsarar orðlausir þegar Alusevski ákvað að slá til Margir ráku eflaust upp stór augu þegar Þór tilkynnti um ráðningu á nýjum þjálfara karlaliðs félagsins í handbolta í fyrradag. Sá heitir Stevce Alusevski og var síðast þjálfari norður-makedónska stórliðsins Vardar. Handbolti 4.8.2021 11:01
Frá einu stærsta liði Evrópu í Grill 66 deildina Þórsarar virðast stórhuga fyrir komandi keppnistímabil í Grill 66 deildinni en félagið tilkynnti í dag um ráðningu nýs þjálfara. Sá þjálfaði makedónska stórveldið Vardar Skopje á síðasta tímabili. Handbolti 2.8.2021 17:28
Ungu Stjörnustrákarnir yfirgefa félagið í körfuboltanum Karlakörfuboltalið Stjörnunnar hefur misst tvo unglingalandsliðsmenn í önnur félög á síðustu dögum og áður höfðu tvíburarnir af vestan einnig snúið til sín heima. Körfubolti 30.7.2021 18:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Breiðablik 2-2 | Dramatík fyrir norðan er Blikum mistókst að komast á toppinn Þór/KA batt í kvöld enda á sigurhrinu Íslandsmeistara Breiðabliks er liðin skildu jöfn 2-2 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Breiðablik missti þar með af tækifæri til að komast á toppinn. Íslenski boltinn 28.7.2021 17:46
Andri: Þær verðskulduðu þetta stig svo sannarlega Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þór/KA, var virkilega sáttur með að hafa náð í stig í blálokin gegn sterku liði Breiðabliks í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli þar sem Norðankonur jöfnuðu leikinn í uppbótartíma. Íslenski boltinn 28.7.2021 21:59
Tvíburarnir kláruðu Þórsara fyrir norðan Tvíburabræðurnir Alexander Már og Indriði Áki Þorlákssynir skoruðu mörk Framara er þeir unnu 2-0 sigur á Þór Akureyri í eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27.7.2021 20:00
Gifti sig í skrúfutökkunum Jóhann Helgi Hannesson, framherji Þórs á Akureyri í Lengjudeild karla í fótbolta, batt á sig heldur óhefðbundinn skóþveng þegar hann gifti sig í gær. Íslenski boltinn 25.7.2021 12:02
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 1-3 | Valskonur halda toppsætinu Valur vann góðan 1-3 útisigur á Þór/KA á Saltpay vellinum á Akureyri í dag. Leikurinn var liður í 12. umferð Pepsí Max deildar kvenna. Íslenski boltinn 24.7.2021 15:15
Öruggir sigrar ÍBV og Þórs Tveir leikir voru á dagskrá í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍBV og Þór unnu þar bæði örugga heimasigra. Íslenski boltinn 23.7.2021 20:01
Celtic sækir liðsstyrk frá Akureyri María Catharina Ólafsdóttir Gros, leikmaður Þórs/KA, er gengin til liðs við skoska úrvalsdeildarfélagið Celtic frá Glasgow. María skrifar undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 22.7.2021 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þór/KA 1-1 | Selfyssingar björguðu stigi Selfoss og Þór/KA gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld þar sem Selfyssingar jöfnuðu á lokamínútunum. Íslenski boltinn 20.7.2021 17:16
Arna Sif: Við erum svekktar Arnar Sif, fyrirliði Þór/KA, var svekkt eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 20.7.2021 20:23
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - ÍBV 1-1 | Jafnt í hörkuleik á Akureyri Þór/KA og ÍBV eru enn hlið við hlið í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta eftir 1-1 jafntefli í fyrsta leik 10. umferð deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hálfleik komst Þór/KA yfir en gestirnir jöfnuðu skömmu síðar og þar við sat. Íslenski boltinn 11.7.2021 13:15
Grótta sótti þrjú stig til Eyja og stórsigur Þórs á Þrótti ÍBV missteig sig í Lengjudeild karla er liðið tapaði 1-0 fyrir Gróttu á heimavelli í 11. umferð deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 9.7.2021 19:52
Sautján ára stelpur með glæsimörk úr aukaspyrnum í Pepsi Max í gær: Sjáðu mörkin Tvær 2004 stelpur skoruðu frábær mörk með skotum beint úr aukaspyrnu í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 7.7.2021 13:31
Þór/KA upp úr fallsæti eftir útisigur Þór/KA náði sér í mikilvæg þrjú stig í Pepsi Max deild kvenna með 2-1 útisigri gegn Keflavík. Með sigrinum lyfta stelpurnar að norðan sér upp í sjöunda sæti. Fótbolti 6.7.2021 19:55
Andri Hjörvar: Barátta og stríð framundan „Ég hefði viljað þrjú stig. Við vorum svo nálægt því og við lögðum svo mikið púður í það að ná í þessi þrjú stig hefði verið sanngjarnt en eitt stig er rauninn í dag og við þurfum bara að taka því,“ sagði Andri Hjörvari þjálfari Þór/KA eftir 0-0 jafntefli á móti Fylki á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 29.6.2021 20:35
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. Íslenski boltinn 29.6.2021 17:15
Þrenna í kveðjuleiknum Þór frá Akureyri gerði góða ferð í Grafarvoginn þar sem Fjölnismenn tóku á móti þeim í Lengjudeild karla í dag. Álvaro Montejo skoraði öll mörk liðsins í 3-0 sigri, en þetta var kveðjuleikur Montejo fyrir Þór. Fótbolti 26.6.2021 19:01
Sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik Sóknarleikur Vals í 1-1 jafnteflinu gegn Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 24.6.2021 22:31
Sú markahæsta í Íslandsmeistaraliðinu var sú efnilegasta: Ekki búið að vera auðvelt Rakel Sara Elvarsdóttir úr KA/Þór var kosin efnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta í gær og Guðjón Guðmundsson talaði við hana á verðlaunahófi HSÍ. Handbolti 24.6.2021 12:30
Rut valin best: Sterkar stelpur sem ég er að spila með KA/Þórs leikmaðurinn Rut Arnfjörð Jónsdóttir var hlaðin verðlaunum eftir lokahóf HSÍ í dag en hún var kosin besti leikmaður Olís deildar kvenna af bæði leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. Rut var einnig kosin besti sóknarmaðurinn. Handbolti 23.6.2021 15:01
Rut og Árni Bragi best og Rakel Sara og Blær efnilegust Rut Jónsdóttir og Árni Bragi Eyjólfsson voru valin bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta á lokahófi HSÍ. Handbolti 23.6.2021 12:26
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Grindavík 2-1 | Þórsarar í 16-liða úrslit Þór mætti Grindavík á Salt-Pay vellinum á Akureyri í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins nú í kvöld. Liðin leika bæði í Lengjudeildinni og skilja þar 8 stig liðin að. Þórsarar eru komnir áfram eftir 2-1 iðnaðarsigur. Íslenski boltinn 22.6.2021 17:16
Orri: Við náum að sýna smá karakter og landa þessum sigri en hann var mjög ljótur Þór sló Grindavík út úr Mjólkurbikarnum með 2-1 sigri á Salt-Pay vellinum á Akureyri í dag. Jakob Snær Árnason og Alvaro Montejo komu Þórsurum í 2-0 áður en Mirza Hasercic minnkaði muninn. Fótbolti 22.6.2021 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 1-1 | Valur missteig sig á heimavelli Valur og Þór/KA skildu jöfn á Origo-vellinum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld, 1-1. Valskonur höfðu yfirhöndina mest allan leikinn en Þór/KA stúlkur stóðu vaktina vel í vörninni. Íslenski boltinn 21.6.2021 17:16
Dramatík í Eyjum ÍBV vann dramatískan 2-1 sigur á Þór en liðin mættust í 6. umferð Lengjudeildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2021 19:51
KA/Þór stelpur gerðu það sem ekkert annað Íslandsmeistaralið hefur gert Fall var heldur betur fararheill fyrir leikmenn KA/Þórs í úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 7.6.2021 16:31
Aldís svaraði kalli Rutar í lokasókninni Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði markið sem gulltryggði KA/Þór fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Handbolti 7.6.2021 15:30
Átján ára ísköld á ögurstundu Hin átján ára Rakel Sara Elvarsdóttir átti stóran þátt í fyrsta Íslandsmeistaratitli KA/Þórs og sýndi oft stáltaugar þegar mest var undir í úrslitakeppninni. Handbolti 7.6.2021 14:03