Víkingur Reykjavík Ingvar óumdeildur arftaki Hannesar Þórs sem besti markvörður Bestu deildarinnar Það virðist sem Ingvar Jónsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, sé óumdeilanlega besti markvörður Bestu-deildarinnar eins og staðan er í dag. Hann sest í hásætið sem Hannes Þór Halldórsson skildi eftir er hann lagði hanskana á hilluna nýverið. Íslenski boltinn 8.4.2022 09:01 Sú yngsta sem hefur fengið samning hjá knattspyrnudeild Víkinga Það er þekkt erlendis að klúbbar séu eru farnir að gera samning við mjög unga leikmenn og nú hafa Íslandsmeistarar Víkings stigið skref í þá átt. Íslenski boltinn 4.4.2022 16:30 Þriðji sigurinn í röð hjá Gróttu sem nálgast hratt sæti í úrslitakeppninni Gróttumenn eru aðeins tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni eftir öruggan tólf marka sigur á Víkingum, 33-21, á Seltjarnarnesinu í Olís deild karla i handbolta í kvöld. Handbolti 1.4.2022 20:59 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Selfoss 25-32 | Selfyssingar keyrðu yfir Víkinga þegar leið á Víkingur tók á móti Selfossi í 19. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 27.3.2022 17:15 Arnar: Kemur alltaf að þessu FH vann dramatískan 2-1 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins en Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, segir svekkjandi að hafa tapað leiknum. Íslenski boltinn 25.3.2022 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 1-2 | FH Lengjubikarmeistari þökk sé marki í blálokin FH lagði ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Ástbjörn Þórðarson skoraði sigurmark leiksins með síðasta skoti leiksins undir lok uppbótartíma, lokatölur 2-1 Hafnfirðingum í vil. Íslenski boltinn 25.3.2022 16:15 Haukar í basli með botnliðið en sendu það niður um deild Topplið Olís-deildar karla í handbolta, Haukar, mörðu botnlið Víkings 28-26 í leik liðanna í kvöld. Úrslitin þýða að Víkingar eru fallnir úr deildinni líkt og HK sem féll einnig eftir tap í kvöld. Handbolti 23.3.2022 23:00 Ingvar vítabani heldur áfram að koma Víkingi nær titlum: Sjáðu atvikin Víkingur og KR áttust við í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Íslandsmeistarar Víkings höfðu betur 1-0, en KR-ingar fengu gullið tækifæri til að jafna leikinn um miðjan síðari hálfleik. Íslenski boltinn 15.3.2022 23:01 Pablo Punyed skaut Víkingum í úrslit Lengjubikarsins Pablo Punyed skoraði eina mark leiksins er Íslandsmeistarar Víkings unnu 1-0 sigur gegn KR í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 15.3.2022 21:16 Víkingur í undanúrslit með fullt hús stiga Íslands- og bikarmeistarar Víkings áttu í vandræðum með nýliða ÍBV er liðin mættust í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Lauk leiknum þó á endanum með 2-0 sigri Víkinga. Íslenski boltinn 11.3.2022 19:00 Víkingar unnu öruggan sigur gegn Gróttu Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 3-0 sigur er liðið mætti Gróttu í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 4.3.2022 21:31 Víkingar tóku stig gegn Aftureldingu Víkingur og Afturelding skiptu stigunum óvænt á milli sín er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 25-25, en Víkingar sitja enn á botni deildarinnar. Handbolti 3.3.2022 21:14 „Þarf líka góðan leiðtoga sem talar mikið og er tilbúinn að stýra og stjórna“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkinga segir félagið ekki aðeins hafa verið að leita að góðum fótboltamanna heldur einnig leiðtoga en félagið samdi við hinn sænska Oliver Ekroth í gærdag. Íslenski boltinn 26.2.2022 09:00 Nýr miðvörður Víkings um veðrið á Íslandi: „Getur bara orðið betra úr þessu“ „Ég varð mjög spenntur þegar ég heyrði um félagið. Er að spila í Evrópu á næstu leiktíð, unnu deild og bikar í fyrra og stefna á að verja þá í ár,“ sagði Oliver Ekroth, nýjasti liðsmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings við Vísi og Stöð 2 Sport eftir undirskrift í dag. Íslenski boltinn 25.2.2022 18:35 Meistararnir kynntu Ekroth til leiks Sænski miðvörðurinn Oliver Ekroth verður í vörn Íslands- og bikarmeistara Víkings í sumar en hann var í dag formlega kynntur til leiks í Víkinni. Íslenski boltinn 25.2.2022 12:16 Meistararnir búnir að fylla í stóru skörðin? Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa boðað til blaðamannafundar í Víkinni í dag. Íslenski boltinn 25.2.2022 07:01 Víkingar skelltu Val að Hlíðarenda Það var stórleikur í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkinga heimsóttu Val að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 24.2.2022 19:53 Öruggur sigur Íslandsmeistaranna | Fram vann stórsigur gegn Selfyssingum Nóg var um að vera í Lengjubikar karla í fótbolta í dag, en alls er nú sjö leikjum lokið. Íslandsmeistarar Víkinga unnu öruggan 3-1 sigur gegn HK og Fram vann 6-2 stórsigur gegn Selfyssingum. Íslenski boltinn 19.2.2022 16:02 Íslandsmeistararnir keyrðu yfir Þróttara í síðari hálfleik Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. unnu afar öruggan 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum er liðin mættust í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 15.2.2022 21:13 Fram í átta liða úrslit eftir öruggan sigur Fram tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta með þrettán marka sigri gegn B-deildarliði Víkings 36-23. Handbolti 15.2.2022 21:11 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 26-29 | Seiglusigur hjá FH FH vann sigur úr býtum í æsispennandi leik er þeir mættu botnliði Víkings í Víkinni fyrr í kvöld. Víkingur var með yfirhöndina í fyrri hálfleik en í þeim síðari snéru FH-ingar blaðinu við og unnu þriggja marka sigur, 26-29. Handbolti 13.2.2022 17:16 Offramboð á sóknarþenkjandi mönnum í Víkinni Einhverstaðar stendur „sókn er besta vörnin“ og það virðist sem nokkur lið í efstu deild karla í knattspyrnu stefni á að fara eftir þeirri hugmyndafræði í sumar. Íslandsmeistarar Víkings eru þar á meðal. Íslenski boltinn 12.2.2022 09:00 Meistararnir keyptu Ara frá Ítalíu Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa fest kaup á knattspyrnumanninum unga Ara Sigurpálssyni sem er uppalinn hjá HK en kemur til Víkinga frá Bologna á Ítalíu. Íslenski boltinn 8.2.2022 12:28 Umfjöllun: Valur - Víkingur 33-19 | Meistararnir ekki í neinum vandræðum Í kvöld fór fram fyrsti leikur Olís-deildar karla á þessu ári með leik Vals og Víkings á heimavelli Valsmanna í Origo höllinni. Lauk leiknum með öruggum sigri Vals, lokatölur 33-19. Handbolti 6.2.2022 17:15 SønderjyskE kaupir Atla frá Víkingi Danska úrvalsdeildarliðið SønderjyskE hefur keypt Atla Barkarson frá Íslands- og bikarmeisturum Víkings. Fótbolti 27.1.2022 13:22 Íslandsmeistararnir kláruðu Fjölni á lokamínútunum Íslandsmeistarar Víkings mættu Fjölni á Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í kvöld. Víkingar höfðu betur 5-2, en staðan var jöfn þar til að um stundarfjórðungur var til leiksloka. Fótbolti 21.1.2022 21:45 Íslandsmeistararnir komu til baka eftir að lenda þremur mörkum undir Það tók Íslands- og bikarmeistara Víkings dágóða stund að sýna hvers þeir eru megnugir er Víkingur og Fylkir mættust í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að lenda 3-0 undir vann Víkingur á endanum 4-3 sigur. Íslenski boltinn 11.1.2022 21:31 Danskt úrvalsdeildarlið á eftir Atla Barkarsyni Atli Barkarson, vinstri bakvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, gæti verið á leið til Danmerkur en SöndejyskE hefur boðið í leikmanninn. Fótbolti 11.1.2022 19:00 Jón Daði og átta úr Víkingi og Breiðabliki í landsliðshópnum sem fer til Tyrklands Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn í fyrstu tvo landsleiki ársins sem fram fara í Tyrklandi í næstu viku. Fótbolti 5.1.2022 11:19 Íslandsmeistarar Víkings byrja titilvörnina á móti Óla Jóh Opnunarleikur efstu deildar karla í knattspyrnu í ár verður spilaður á heimavelli Íslandsmeistarana í Víkinni á öðrum í páskum. Íslenski boltinn 3.1.2022 15:00 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 46 ›
Ingvar óumdeildur arftaki Hannesar Þórs sem besti markvörður Bestu deildarinnar Það virðist sem Ingvar Jónsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, sé óumdeilanlega besti markvörður Bestu-deildarinnar eins og staðan er í dag. Hann sest í hásætið sem Hannes Þór Halldórsson skildi eftir er hann lagði hanskana á hilluna nýverið. Íslenski boltinn 8.4.2022 09:01
Sú yngsta sem hefur fengið samning hjá knattspyrnudeild Víkinga Það er þekkt erlendis að klúbbar séu eru farnir að gera samning við mjög unga leikmenn og nú hafa Íslandsmeistarar Víkings stigið skref í þá átt. Íslenski boltinn 4.4.2022 16:30
Þriðji sigurinn í röð hjá Gróttu sem nálgast hratt sæti í úrslitakeppninni Gróttumenn eru aðeins tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni eftir öruggan tólf marka sigur á Víkingum, 33-21, á Seltjarnarnesinu í Olís deild karla i handbolta í kvöld. Handbolti 1.4.2022 20:59
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Selfoss 25-32 | Selfyssingar keyrðu yfir Víkinga þegar leið á Víkingur tók á móti Selfossi í 19. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 27.3.2022 17:15
Arnar: Kemur alltaf að þessu FH vann dramatískan 2-1 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins en Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, segir svekkjandi að hafa tapað leiknum. Íslenski boltinn 25.3.2022 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 1-2 | FH Lengjubikarmeistari þökk sé marki í blálokin FH lagði ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Ástbjörn Þórðarson skoraði sigurmark leiksins með síðasta skoti leiksins undir lok uppbótartíma, lokatölur 2-1 Hafnfirðingum í vil. Íslenski boltinn 25.3.2022 16:15
Haukar í basli með botnliðið en sendu það niður um deild Topplið Olís-deildar karla í handbolta, Haukar, mörðu botnlið Víkings 28-26 í leik liðanna í kvöld. Úrslitin þýða að Víkingar eru fallnir úr deildinni líkt og HK sem féll einnig eftir tap í kvöld. Handbolti 23.3.2022 23:00
Ingvar vítabani heldur áfram að koma Víkingi nær titlum: Sjáðu atvikin Víkingur og KR áttust við í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Íslandsmeistarar Víkings höfðu betur 1-0, en KR-ingar fengu gullið tækifæri til að jafna leikinn um miðjan síðari hálfleik. Íslenski boltinn 15.3.2022 23:01
Pablo Punyed skaut Víkingum í úrslit Lengjubikarsins Pablo Punyed skoraði eina mark leiksins er Íslandsmeistarar Víkings unnu 1-0 sigur gegn KR í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 15.3.2022 21:16
Víkingur í undanúrslit með fullt hús stiga Íslands- og bikarmeistarar Víkings áttu í vandræðum með nýliða ÍBV er liðin mættust í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Lauk leiknum þó á endanum með 2-0 sigri Víkinga. Íslenski boltinn 11.3.2022 19:00
Víkingar unnu öruggan sigur gegn Gróttu Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 3-0 sigur er liðið mætti Gróttu í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 4.3.2022 21:31
Víkingar tóku stig gegn Aftureldingu Víkingur og Afturelding skiptu stigunum óvænt á milli sín er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 25-25, en Víkingar sitja enn á botni deildarinnar. Handbolti 3.3.2022 21:14
„Þarf líka góðan leiðtoga sem talar mikið og er tilbúinn að stýra og stjórna“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkinga segir félagið ekki aðeins hafa verið að leita að góðum fótboltamanna heldur einnig leiðtoga en félagið samdi við hinn sænska Oliver Ekroth í gærdag. Íslenski boltinn 26.2.2022 09:00
Nýr miðvörður Víkings um veðrið á Íslandi: „Getur bara orðið betra úr þessu“ „Ég varð mjög spenntur þegar ég heyrði um félagið. Er að spila í Evrópu á næstu leiktíð, unnu deild og bikar í fyrra og stefna á að verja þá í ár,“ sagði Oliver Ekroth, nýjasti liðsmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings við Vísi og Stöð 2 Sport eftir undirskrift í dag. Íslenski boltinn 25.2.2022 18:35
Meistararnir kynntu Ekroth til leiks Sænski miðvörðurinn Oliver Ekroth verður í vörn Íslands- og bikarmeistara Víkings í sumar en hann var í dag formlega kynntur til leiks í Víkinni. Íslenski boltinn 25.2.2022 12:16
Meistararnir búnir að fylla í stóru skörðin? Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa boðað til blaðamannafundar í Víkinni í dag. Íslenski boltinn 25.2.2022 07:01
Víkingar skelltu Val að Hlíðarenda Það var stórleikur í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkinga heimsóttu Val að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 24.2.2022 19:53
Öruggur sigur Íslandsmeistaranna | Fram vann stórsigur gegn Selfyssingum Nóg var um að vera í Lengjubikar karla í fótbolta í dag, en alls er nú sjö leikjum lokið. Íslandsmeistarar Víkinga unnu öruggan 3-1 sigur gegn HK og Fram vann 6-2 stórsigur gegn Selfyssingum. Íslenski boltinn 19.2.2022 16:02
Íslandsmeistararnir keyrðu yfir Þróttara í síðari hálfleik Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. unnu afar öruggan 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum er liðin mættust í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 15.2.2022 21:13
Fram í átta liða úrslit eftir öruggan sigur Fram tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta með þrettán marka sigri gegn B-deildarliði Víkings 36-23. Handbolti 15.2.2022 21:11
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 26-29 | Seiglusigur hjá FH FH vann sigur úr býtum í æsispennandi leik er þeir mættu botnliði Víkings í Víkinni fyrr í kvöld. Víkingur var með yfirhöndina í fyrri hálfleik en í þeim síðari snéru FH-ingar blaðinu við og unnu þriggja marka sigur, 26-29. Handbolti 13.2.2022 17:16
Offramboð á sóknarþenkjandi mönnum í Víkinni Einhverstaðar stendur „sókn er besta vörnin“ og það virðist sem nokkur lið í efstu deild karla í knattspyrnu stefni á að fara eftir þeirri hugmyndafræði í sumar. Íslandsmeistarar Víkings eru þar á meðal. Íslenski boltinn 12.2.2022 09:00
Meistararnir keyptu Ara frá Ítalíu Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa fest kaup á knattspyrnumanninum unga Ara Sigurpálssyni sem er uppalinn hjá HK en kemur til Víkinga frá Bologna á Ítalíu. Íslenski boltinn 8.2.2022 12:28
Umfjöllun: Valur - Víkingur 33-19 | Meistararnir ekki í neinum vandræðum Í kvöld fór fram fyrsti leikur Olís-deildar karla á þessu ári með leik Vals og Víkings á heimavelli Valsmanna í Origo höllinni. Lauk leiknum með öruggum sigri Vals, lokatölur 33-19. Handbolti 6.2.2022 17:15
SønderjyskE kaupir Atla frá Víkingi Danska úrvalsdeildarliðið SønderjyskE hefur keypt Atla Barkarson frá Íslands- og bikarmeisturum Víkings. Fótbolti 27.1.2022 13:22
Íslandsmeistararnir kláruðu Fjölni á lokamínútunum Íslandsmeistarar Víkings mættu Fjölni á Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í kvöld. Víkingar höfðu betur 5-2, en staðan var jöfn þar til að um stundarfjórðungur var til leiksloka. Fótbolti 21.1.2022 21:45
Íslandsmeistararnir komu til baka eftir að lenda þremur mörkum undir Það tók Íslands- og bikarmeistara Víkings dágóða stund að sýna hvers þeir eru megnugir er Víkingur og Fylkir mættust í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að lenda 3-0 undir vann Víkingur á endanum 4-3 sigur. Íslenski boltinn 11.1.2022 21:31
Danskt úrvalsdeildarlið á eftir Atla Barkarsyni Atli Barkarson, vinstri bakvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, gæti verið á leið til Danmerkur en SöndejyskE hefur boðið í leikmanninn. Fótbolti 11.1.2022 19:00
Jón Daði og átta úr Víkingi og Breiðabliki í landsliðshópnum sem fer til Tyrklands Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn í fyrstu tvo landsleiki ársins sem fram fara í Tyrklandi í næstu viku. Fótbolti 5.1.2022 11:19
Íslandsmeistarar Víkings byrja titilvörnina á móti Óla Jóh Opnunarleikur efstu deildar karla í knattspyrnu í ár verður spilaður á heimavelli Íslandsmeistarana í Víkinni á öðrum í páskum. Íslenski boltinn 3.1.2022 15:00