FH

Fréttamynd

Undanúrslitin í Coca-Cola bikarnum klár

Í kvöld var dregið í undanúrslit Coca-Cola bikarsins í handbolta. Karlamegin mætast Íslandsmeistarar Vals og Afturelding, en kvennamegin halda Framarar titilvörn sinni áfram gegn Valskonum.

Handbolti
Fréttamynd

Leonharð framlengir við FH

Leonharð Þorgeir Harðarson, hornamaður FH, hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild FH út keppnistímabilið 2024.

Handbolti