Grín og gaman Sonur Emmsjé Gauta stal senunni og hljóðnemanum Emmsjé Gauti flutti lagið Tossi af plötunni Mold af mikilli innlifun í söfnunarþætti Píeta samtakanna, Sagan þín er ekki búin, á Stöð 2 í kvöld. Þrátt fyrir góðan flutning Gauta Þeys var það rétt rúmlega tveggja ára gamall sonur hans sem stal senunni. Lífið 15.10.2021 22:00 Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. Lífið 13.10.2021 11:41 Þurfti að berjast fyrir Veru Dögg Það hefur ekki alltaf verið dans á rósum að vera kona í skemmtanabransanum eins og þær Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir rifjuðu upp í afmælisþætti Stöðvar 2 um helgina. Lífið 12.10.2021 18:00 Sagan á bak við gula vestið hans Kristjáns Más Gula vestið hans Kristjáns Más Unnarssonar, fréttamanns á Stöð 2, kannast eflaust allflestir landsmenn við eftir að Kristján mætti klæddur í það í myndver Stöðvar 2 í ágúst 2014 þegar eldgos í Holuhrauni var við það að hefjast. En hver er skýringin á bak við Gula vestið? Lífið 12.10.2021 16:00 Sindri kíkti í heimsókn á Stöð 2: „Ég er bara að stilla upp liðinu mínu í Fantasy“ „Já, komiði sæl. Að þessu sinni ætla ég að bjóða ykkur til elskunnar í lífi mínu. Það er Stöð 2, hún er 35 ára, ég er 43 þannig að aldursmunurinn er alveg eðlilegur. Við ætlum að heimsækja afmælisbarnið. Komið með!“ Lífið 12.10.2021 14:00 Faldi synina fyrir Björk undir fréttaborðinu Elín Stefánsdóttir Hirst, fyrrverandi fréttamaður á Stöð 2, rifjaði það upp í 35 ára afmælisþætti Stöðvar 2, sem sýndur var á laugardaginn að hún hafi eitt sinn þurft að daga syni sína tvo með í vinnuna þegar hún var að lesa kvöldfréttir. Drengirnir hafi verið eins og englar og beðið undir fréttaborðinu en skotið upp kollinum þegar tónlistarkonan Björk mætti í stúdíóið. Lífið 12.10.2021 13:00 Beit sig til blóðs við tökur á einu þekktasta atriði Fóstbræðra Kvikmyndatökumaðurinn Egill Aðalsteinsson hefur starfað hjá Stöð 2 síðan stöðin fór í loftið árið 1986. Hann rifjaði upp eftirminnileg augnablik á ferlinum í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardaginn með Kristjáni Má Unnarssyni fréttamanni. Lífið 11.10.2021 22:48 Kampakát Kim kom á óvart í SNL Kim Kardashian West þykir hafa staðið sig merkilega vel í Saturday Night Live um helgina. Hún var fengin til að stýra þættinum og gerði hún meðal annars stólpagrín að sjálfri sér og fjölskyldu sinni. Bíó og sjónvarp 11.10.2021 10:34 Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. Lífið 10.10.2021 22:14 Mörg hundruð kýr í sumarbústað Þeir sem eru svo heppnir að hafa komið inn í sumarbústað í Holtum í Rangárvallasýslu missa hökuna niður á bringu þegar inn er komið. Ástæðan er sú að bústaðurinn er fullur af gripum, sem tengjast kúm á einn eða annan hátt. Innlent 3.10.2021 20:05 Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedey Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær fjörutíu myndir sem keppa til úrslita þetta árið. Lífið 29.9.2021 14:01 Komst að því að Íslendingar eru ekki með alþjóðlega dætradaginn á hreinu Ósk Gunnars þáttastjórnandi á FM957 fékk mikið samviskubit í gær þegar hún sá á samfélagsmiðlum margar færslur um einhvern alþjóðlegan dætradag. Lífið 29.9.2021 11:06 Sóli Hólm hringdi í kjósendur sem Sigmundur Davíð Sóli Hólm og Máni eru gestir í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastið. Sóli Hólm er nýlega farinn af stað með nýtt eftirhermuuppistand og því var við hæfi að fá hann til þess að taka eitt símaat. Lífið 28.9.2021 19:00 Vildu frelsa talningarfólk: „Fyrir aftan okkur er fólkið sem er búið að frelsissvipta til að telja“ Þeir Patrekur Jaime og Bassi Maraj fóru á stúfana í fyrrakvöld, þegar spennan vegna Alþingiskosninganna stóð sem hæst. Þeim þótti miður að talningarfólk í Laugardalshöll væri látið geyma símana sína í kassa og kölluðu eftir því að fólkið yrði frelsað sem fyrst. Lífið 27.9.2021 07:01 Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Af þúsundum mynda sem sendar voru inn í ljósmyndakeppnina Comedy Wildlife Photography Awards 2021, er búið að velja þær myndir sem munu keppa til úrslita. Þar er úr mörgum skemmtilegum myndum að velja. Lífið 22.9.2021 19:53 Birna Ben, Kiddi Jak, Ingvar Sæland og Sigrún Dagný vekja lukku Þráður af myndum af oddvitum stjórnmálaflokkanna hefur farið eins og eldur í sinu á Twitter síðan í gær. Ekki er um neitt venjulegar myndir að ræða, því kyni oddvitanna hefur verið breytt á skemmtilegan hátt. Lífið 20.9.2021 11:30 Fyrsta blikið: „Þess vegna sæki ég alltaf um smálán“ Flest fyrstu stefnumót byrja á smá stressi og hnúti í maga og getur fólki reynst miserfitt að brjóta ísinn. Í þriðja þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins mátti sjá ísbrjóta sem ættu að fá flesta til að skella upp úr. Makamál 15.9.2021 22:00 Frambjóðendur afhjúpa leynda hæfileika: „Ég veit að þetta er ekki sniðugt fyrir stjórnmálamann að segja“ Flestir hafa leynda hæfileika og eru frambjóðendur flokkanna engin undantekning. Í myndbandinu má sjá leynda hæfileika Katrínar Jakobsdóttur og Guðmundar Gunnarssonar. Lífið 8.9.2021 10:05 „Veðurhundurinn“ Stormur slær í gegn Hundur sem ber nafn með rentu truflaði nýverið eiganda sinn við að flytja veðurfréttir, við mikla ánægju áhorfenda og netverja. Myndband af Stormi í setti hjá veðurfræðingi Global News í Toronto hefur farið eins og eldur í sinu um internetið. Lífið 31.8.2021 20:00 Bibba á Brávallagötunni enn lukkuleg á Flórída Edda Björgvins kíkti í afmælisútsendinguna í tilefni af 35 ára afmæli Bylgjunnar. Hún rifjaði þar upp hina ógleymanlegu Bibbu á Brávallagötunni sem varð vinsæl í árdaga Bylgjunnar. Lífið 31.8.2021 16:31 Þáttastjórnendur Reykjavík síðdegis gátu ekki hætt að hlæja Í Brennslunni á FM957 barst umræðan að broddgöltum og að því tilefni rifjaði Rikki upp óborganlegt atvik sem átti sér stað í beinni útsendingu á Bylgjunni fyrir nokkrum árum. Lífið 27.8.2021 10:30 Bjarni féll í hoppukastala Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra virðist heldur ósjóaður í hoppuköstulum en hann brá sér í einn slíkan á dögunum. Lífið 21.8.2021 14:14 Misskildi grímuskyldu á fundi með viðbragðsaðilum Það er ekkert gaman að taka sig of alvarlega, að mati Gylfa Þórs Þorsteinssonar, umsjónarmanns sóttvarnahúsa Rauða krossins. Það var því ekki leiðinlegt hjá honum í morgun á fundi sínum með Almannavörnum, sóttvarnalækni, ráðuneytum, landspítalanum og fleirum en Gylfi mætti á hann glæddur grímubúningi. Lífið 20.8.2021 18:04 „Þú opnar ekkert munninn núna án þess að móðga einhvern“ „Spaugstofan, hvað er það aftur?“ segir leikarinn Pálmi Gestsson og í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lífið 11.8.2021 16:00 Ástarsagan sem er að trylla Twitter: „Hann geymir ennþá öll bréfin“ Það er ekkert eins skemmtilegt og góð, sönn saga. Sérstaklega þegar sagan er ástarsaga. Og ekki skemmir það fyrir þegar sagan er bráðfyndin. Makamál 4.8.2021 19:48 Boris í basli með regnhífar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lenti í vandræðum með regnhlíf á afhjúpun minnisvarða í London í gær. Vindur krækti í regnhlífina eftir að hann átti í erfiðleikum með að opna hana svo nærstaddir hlógu að forsætisráðherranum. Lífið 29.7.2021 19:08 Álit eldri kynslóðarinnar á TikTok: „Að mörgu leyti finnst mér unga fólkið skemmtilegra en það eldra“ Fulltrúum eldri kynslóðarinnar sem fréttastofa ræddi við líst vel á samfélagsmiðilinn TikTok. Þeir segja unga fólkið í dag skemmtilegra en það eldra og ein gæti vel hugsað sér að stofna sinn eigin TikTok reikning. Innlent 27.7.2021 21:00 Allt gekk á afturfótunum hjá YouTube-stjörnu við eldgosið Tom Scott, sem er með yfir fjórar milljónir áskrifenda á YouTube-rás sinni, hafði í hyggju að ná myndbandi af sér fyrir framan vígalega hrauná þegar hann kom til landsins. Hann bað ekki um mikið meira. Lífið 27.7.2021 15:04 Hafa reist hæsta sandkastala í heimi í Danmörku Búið er að reisa 21,16 metra háan sandkastala í Blokhus á norðvesturströnd Jótlands í Danmörku og ku hann vera sá hæsti í heimi. Lífið 8.7.2021 07:52 „Grensársvegur“ verður ekki lengi uppi Búið er að panta nýtt götuskilti eftir að stafsetningarvilla á nýju götuskilti við Grensásveg kom í ljós. Mistökin hafa vakið mikla athygli netverja á undanförnum sólarhring. Lífið 29.6.2021 18:42 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 23 ›
Sonur Emmsjé Gauta stal senunni og hljóðnemanum Emmsjé Gauti flutti lagið Tossi af plötunni Mold af mikilli innlifun í söfnunarþætti Píeta samtakanna, Sagan þín er ekki búin, á Stöð 2 í kvöld. Þrátt fyrir góðan flutning Gauta Þeys var það rétt rúmlega tveggja ára gamall sonur hans sem stal senunni. Lífið 15.10.2021 22:00
Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. Lífið 13.10.2021 11:41
Þurfti að berjast fyrir Veru Dögg Það hefur ekki alltaf verið dans á rósum að vera kona í skemmtanabransanum eins og þær Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir rifjuðu upp í afmælisþætti Stöðvar 2 um helgina. Lífið 12.10.2021 18:00
Sagan á bak við gula vestið hans Kristjáns Más Gula vestið hans Kristjáns Más Unnarssonar, fréttamanns á Stöð 2, kannast eflaust allflestir landsmenn við eftir að Kristján mætti klæddur í það í myndver Stöðvar 2 í ágúst 2014 þegar eldgos í Holuhrauni var við það að hefjast. En hver er skýringin á bak við Gula vestið? Lífið 12.10.2021 16:00
Sindri kíkti í heimsókn á Stöð 2: „Ég er bara að stilla upp liðinu mínu í Fantasy“ „Já, komiði sæl. Að þessu sinni ætla ég að bjóða ykkur til elskunnar í lífi mínu. Það er Stöð 2, hún er 35 ára, ég er 43 þannig að aldursmunurinn er alveg eðlilegur. Við ætlum að heimsækja afmælisbarnið. Komið með!“ Lífið 12.10.2021 14:00
Faldi synina fyrir Björk undir fréttaborðinu Elín Stefánsdóttir Hirst, fyrrverandi fréttamaður á Stöð 2, rifjaði það upp í 35 ára afmælisþætti Stöðvar 2, sem sýndur var á laugardaginn að hún hafi eitt sinn þurft að daga syni sína tvo með í vinnuna þegar hún var að lesa kvöldfréttir. Drengirnir hafi verið eins og englar og beðið undir fréttaborðinu en skotið upp kollinum þegar tónlistarkonan Björk mætti í stúdíóið. Lífið 12.10.2021 13:00
Beit sig til blóðs við tökur á einu þekktasta atriði Fóstbræðra Kvikmyndatökumaðurinn Egill Aðalsteinsson hefur starfað hjá Stöð 2 síðan stöðin fór í loftið árið 1986. Hann rifjaði upp eftirminnileg augnablik á ferlinum í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardaginn með Kristjáni Má Unnarssyni fréttamanni. Lífið 11.10.2021 22:48
Kampakát Kim kom á óvart í SNL Kim Kardashian West þykir hafa staðið sig merkilega vel í Saturday Night Live um helgina. Hún var fengin til að stýra þættinum og gerði hún meðal annars stólpagrín að sjálfri sér og fjölskyldu sinni. Bíó og sjónvarp 11.10.2021 10:34
Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. Lífið 10.10.2021 22:14
Mörg hundruð kýr í sumarbústað Þeir sem eru svo heppnir að hafa komið inn í sumarbústað í Holtum í Rangárvallasýslu missa hökuna niður á bringu þegar inn er komið. Ástæðan er sú að bústaðurinn er fullur af gripum, sem tengjast kúm á einn eða annan hátt. Innlent 3.10.2021 20:05
Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedey Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær fjörutíu myndir sem keppa til úrslita þetta árið. Lífið 29.9.2021 14:01
Komst að því að Íslendingar eru ekki með alþjóðlega dætradaginn á hreinu Ósk Gunnars þáttastjórnandi á FM957 fékk mikið samviskubit í gær þegar hún sá á samfélagsmiðlum margar færslur um einhvern alþjóðlegan dætradag. Lífið 29.9.2021 11:06
Sóli Hólm hringdi í kjósendur sem Sigmundur Davíð Sóli Hólm og Máni eru gestir í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastið. Sóli Hólm er nýlega farinn af stað með nýtt eftirhermuuppistand og því var við hæfi að fá hann til þess að taka eitt símaat. Lífið 28.9.2021 19:00
Vildu frelsa talningarfólk: „Fyrir aftan okkur er fólkið sem er búið að frelsissvipta til að telja“ Þeir Patrekur Jaime og Bassi Maraj fóru á stúfana í fyrrakvöld, þegar spennan vegna Alþingiskosninganna stóð sem hæst. Þeim þótti miður að talningarfólk í Laugardalshöll væri látið geyma símana sína í kassa og kölluðu eftir því að fólkið yrði frelsað sem fyrst. Lífið 27.9.2021 07:01
Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Af þúsundum mynda sem sendar voru inn í ljósmyndakeppnina Comedy Wildlife Photography Awards 2021, er búið að velja þær myndir sem munu keppa til úrslita. Þar er úr mörgum skemmtilegum myndum að velja. Lífið 22.9.2021 19:53
Birna Ben, Kiddi Jak, Ingvar Sæland og Sigrún Dagný vekja lukku Þráður af myndum af oddvitum stjórnmálaflokkanna hefur farið eins og eldur í sinu á Twitter síðan í gær. Ekki er um neitt venjulegar myndir að ræða, því kyni oddvitanna hefur verið breytt á skemmtilegan hátt. Lífið 20.9.2021 11:30
Fyrsta blikið: „Þess vegna sæki ég alltaf um smálán“ Flest fyrstu stefnumót byrja á smá stressi og hnúti í maga og getur fólki reynst miserfitt að brjóta ísinn. Í þriðja þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins mátti sjá ísbrjóta sem ættu að fá flesta til að skella upp úr. Makamál 15.9.2021 22:00
Frambjóðendur afhjúpa leynda hæfileika: „Ég veit að þetta er ekki sniðugt fyrir stjórnmálamann að segja“ Flestir hafa leynda hæfileika og eru frambjóðendur flokkanna engin undantekning. Í myndbandinu má sjá leynda hæfileika Katrínar Jakobsdóttur og Guðmundar Gunnarssonar. Lífið 8.9.2021 10:05
„Veðurhundurinn“ Stormur slær í gegn Hundur sem ber nafn með rentu truflaði nýverið eiganda sinn við að flytja veðurfréttir, við mikla ánægju áhorfenda og netverja. Myndband af Stormi í setti hjá veðurfræðingi Global News í Toronto hefur farið eins og eldur í sinu um internetið. Lífið 31.8.2021 20:00
Bibba á Brávallagötunni enn lukkuleg á Flórída Edda Björgvins kíkti í afmælisútsendinguna í tilefni af 35 ára afmæli Bylgjunnar. Hún rifjaði þar upp hina ógleymanlegu Bibbu á Brávallagötunni sem varð vinsæl í árdaga Bylgjunnar. Lífið 31.8.2021 16:31
Þáttastjórnendur Reykjavík síðdegis gátu ekki hætt að hlæja Í Brennslunni á FM957 barst umræðan að broddgöltum og að því tilefni rifjaði Rikki upp óborganlegt atvik sem átti sér stað í beinni útsendingu á Bylgjunni fyrir nokkrum árum. Lífið 27.8.2021 10:30
Bjarni féll í hoppukastala Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra virðist heldur ósjóaður í hoppuköstulum en hann brá sér í einn slíkan á dögunum. Lífið 21.8.2021 14:14
Misskildi grímuskyldu á fundi með viðbragðsaðilum Það er ekkert gaman að taka sig of alvarlega, að mati Gylfa Þórs Þorsteinssonar, umsjónarmanns sóttvarnahúsa Rauða krossins. Það var því ekki leiðinlegt hjá honum í morgun á fundi sínum með Almannavörnum, sóttvarnalækni, ráðuneytum, landspítalanum og fleirum en Gylfi mætti á hann glæddur grímubúningi. Lífið 20.8.2021 18:04
„Þú opnar ekkert munninn núna án þess að móðga einhvern“ „Spaugstofan, hvað er það aftur?“ segir leikarinn Pálmi Gestsson og í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lífið 11.8.2021 16:00
Ástarsagan sem er að trylla Twitter: „Hann geymir ennþá öll bréfin“ Það er ekkert eins skemmtilegt og góð, sönn saga. Sérstaklega þegar sagan er ástarsaga. Og ekki skemmir það fyrir þegar sagan er bráðfyndin. Makamál 4.8.2021 19:48
Boris í basli með regnhífar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lenti í vandræðum með regnhlíf á afhjúpun minnisvarða í London í gær. Vindur krækti í regnhlífina eftir að hann átti í erfiðleikum með að opna hana svo nærstaddir hlógu að forsætisráðherranum. Lífið 29.7.2021 19:08
Álit eldri kynslóðarinnar á TikTok: „Að mörgu leyti finnst mér unga fólkið skemmtilegra en það eldra“ Fulltrúum eldri kynslóðarinnar sem fréttastofa ræddi við líst vel á samfélagsmiðilinn TikTok. Þeir segja unga fólkið í dag skemmtilegra en það eldra og ein gæti vel hugsað sér að stofna sinn eigin TikTok reikning. Innlent 27.7.2021 21:00
Allt gekk á afturfótunum hjá YouTube-stjörnu við eldgosið Tom Scott, sem er með yfir fjórar milljónir áskrifenda á YouTube-rás sinni, hafði í hyggju að ná myndbandi af sér fyrir framan vígalega hrauná þegar hann kom til landsins. Hann bað ekki um mikið meira. Lífið 27.7.2021 15:04
Hafa reist hæsta sandkastala í heimi í Danmörku Búið er að reisa 21,16 metra háan sandkastala í Blokhus á norðvesturströnd Jótlands í Danmörku og ku hann vera sá hæsti í heimi. Lífið 8.7.2021 07:52
„Grensársvegur“ verður ekki lengi uppi Búið er að panta nýtt götuskilti eftir að stafsetningarvilla á nýju götuskilti við Grensásveg kom í ljós. Mistökin hafa vakið mikla athygli netverja á undanförnum sólarhring. Lífið 29.6.2021 18:42