Dansandi HM-kallinn sem stelur senunni leik eftir leik Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2023 08:30 Kalli og Edda skemmta sér heldur betur saman á HM í Svíþjóð. Vísir/vilhelm „Ég veit ekki alveg hvort ég sé búinn að slá í gegn en við erum allavega mætt á HM að styðja íslenska landsliðið, það er ekkert annað hægt að gera,“ segir Karl Brynjólfsson sem hefur slegið í gegn í stúkunni með einstökum danssporum á leikjum íslenska liðsins. Dóttir hans Edda Mjöll Karlsdóttir tekur föður sinn ítrekað upp þegar hann dansar í stúkunni eða horfir á leiki heima í stofunni þar sem stressið tekur algjörlega yfir. „Það eru margir búnir að spyrja mig hvort ég sé nokkuð að horfa á leikina en ég næ sko að taka upp og horfa og hann er alltaf í sviðsljósinu,“ segir Edda og hlær. Kalli segir að danssporin hans séu í raun bara tilfinningar. „Ég held að allir séu svona heima hjá sér en ég held að það séu ekki allir að birta þetta á facebook eða TikTok. Ég held að hver einasti Íslendingur sé svona þegar þeir eru að horfa á leik með íslenska landsliðinu,“ segir Kalli. „Ég er bara alin upp við þetta og svona hefur þetta verið á heimilinu mínu alla mína ævi. Ég byrjaði að taka þetta upp og svo bara hafði fólk svona mikinn áhuga á þessu. Ég á fullt af myndböndum af honum sem eru alveg tíu ára gömul svo ef fólk vill sjá það, þá bara er um að gera að hafa samband,“ segir Edda en sum myndböndin hennar af föður sínum eru með yfir hundrað þúsund spilanir á vefnum. „Ég er ekkert mikið að pæla í þessari athygli en auðvitað þegar krakkinn er búinn að henda þessu inn þá óneitanlega byrjar síminn að hringja. En mig langar að bæta einu við, dóttir mín er 29 ára, hún er á lausu og getur ekki bara einhver, bara einhver,“ segir Kalli og hlær. Klippa: HM-kallinn Kalli hefur slegið í gegn í Svíþjóð Hér að neðan má síðan sjá Kalla í stúkunni að lifa sig vel inn í leik íslenska landsliðsins. Klippa: HM- kallinn Kalli hefur slegið í gegn í Svíþjóð Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Íslendingar erlendis Grín og gaman Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Dóttir hans Edda Mjöll Karlsdóttir tekur föður sinn ítrekað upp þegar hann dansar í stúkunni eða horfir á leiki heima í stofunni þar sem stressið tekur algjörlega yfir. „Það eru margir búnir að spyrja mig hvort ég sé nokkuð að horfa á leikina en ég næ sko að taka upp og horfa og hann er alltaf í sviðsljósinu,“ segir Edda og hlær. Kalli segir að danssporin hans séu í raun bara tilfinningar. „Ég held að allir séu svona heima hjá sér en ég held að það séu ekki allir að birta þetta á facebook eða TikTok. Ég held að hver einasti Íslendingur sé svona þegar þeir eru að horfa á leik með íslenska landsliðinu,“ segir Kalli. „Ég er bara alin upp við þetta og svona hefur þetta verið á heimilinu mínu alla mína ævi. Ég byrjaði að taka þetta upp og svo bara hafði fólk svona mikinn áhuga á þessu. Ég á fullt af myndböndum af honum sem eru alveg tíu ára gömul svo ef fólk vill sjá það, þá bara er um að gera að hafa samband,“ segir Edda en sum myndböndin hennar af föður sínum eru með yfir hundrað þúsund spilanir á vefnum. „Ég er ekkert mikið að pæla í þessari athygli en auðvitað þegar krakkinn er búinn að henda þessu inn þá óneitanlega byrjar síminn að hringja. En mig langar að bæta einu við, dóttir mín er 29 ára, hún er á lausu og getur ekki bara einhver, bara einhver,“ segir Kalli og hlær. Klippa: HM-kallinn Kalli hefur slegið í gegn í Svíþjóð Hér að neðan má síðan sjá Kalla í stúkunni að lifa sig vel inn í leik íslenska landsliðsins. Klippa: HM- kallinn Kalli hefur slegið í gegn í Svíþjóð
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Íslendingar erlendis Grín og gaman Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira