Villibráð venjulega fólksins: „Þín bíða skilaboð á Heilsuveru“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. febrúar 2023 15:37 Netverjar hér á landi hafa tekið upp á því að spila leikinn „Villibráð venjulega fólksins“ og er útkoman vægast sagt spaugileg. samsett Vinsæla kvikmyndin Villibráð fjallar um vinahóp sem hittist og ákveður að deila öllum skilaboðum og símtölum sem berast með restinni af hópnum. Krassandi skilaboð setja allt á hliðina og verður ljóst að þetta er stórhættulegur leikur. Nú hafa netverjar hér á landi tekið upp á því að spila leikinn „Villibráð venjulega fólksins“ og er útkoman vægast sagt spaugileg. Það var Eiríkur Hjálmarsson sem hóf leikinn á Facebook síðu sinni. Þar deilir hann skopmynd eftir Halldór Baldursson, skopmyndateiknara Fréttablaðsins, og síðustu SMS skilaboðum sem honum hafði borist, áminningu um læknistíma sem hann átti bókaðan. „Villibráðin mín. Hver er þín?,“ spyr hann og hvetur Facebook vini sína til þess að deila sínum síðustu SMS skilaboðum. Útkoman er langur þráður af hinum hversdagslegustu skilaboðum sem eru töluvert frábrugðin þeim sem við sáum í kvikmyndinni Villibráð. Hér fyrir neðan má sjá brot af SMS skilaboðunum sem fólk deildi. „Krakkakortið hefur verið uppfært. Barnið þitt á nú 2 GB sendir SMS og hringir áfram í alla heimasíma fyrir 0 kr - þér að kostnaðarlausu.“ „Undirritun tókst.“ „Landspítali Fossvogi: Það bíða þín ný skilaboð á Heilsuvera.is. Vinsamlegast skráðu þig inn á Heilsuvera.is með rafrænum skilríkjum.“ „Sæl Ingibjörg. Fiskibollurnar frá Völlum bíða þín í verslun Pylsumeistarans.“ „Eldum rétt pakkinn þinn hefur verið afhentur.“ „Hundavinir: Lotta, timinn thinn er kl. 10:30 a morgun 25.01. Vinsamlegast tilkynnid forfoll i sima 533 3332. Greida tharf 5000 kr i forfallagjald se ekki tilkynnt forfoll deginum adur.“ „Kæru félagsmenn. Minnum a ad sidasti dagur til ad skila inn umsokn i orlofshusum RSI um paska 2023 er 28.januar. Kv. RSI.“ „Kaeri leikhusgestur. Vid minnum a syninguna thina a Niu lif tann 03.02.2023 kl. 20:00. Minnum a ad haegt er ad panta veitingar fra Jomfrunni. Hlokkum til ad sja thig! Borgarleikhusid.“ „20% af öllum vörum í verslunum og á lindex.is með kóðanum more20.“ „Átt tíma í beinþéttnimælingu kl. 13.“ Villibráð hefur verið ein allra vinsælasta mynd landsins frá því að hún kom út í byrjun árs. Kvikmyndin er endurgerð af ítölsku verðlaunamyndinni Perfetti Sconocuti en handritið var aðlagað að íslensku samfélagi. Tyrfingur Tyrfingsson, sem gerði íslenska handritið ásamt Elsu Maríu Jakobsdóttur, hefur greint frá því að margt í myndinni sé byggt á raunverulegum sögum úr íslensku samfélagi. Þær sögur rata þó líklega seint í opinberan spjallþráð á Facebook. Samfélagsmiðlar Facebook Grín og gaman Tengdar fréttir Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka? Íslenska kvikmyndin Villibráð hefur hlotið mikla athygli eftir að hún var frumsýnd þann 6. janúar og hefur verið vinsælasta myndin í bíóhúsum síðustu þrjár vikur. Inntakið, svik í samböndum sem komast upp í ansi djörfum samkvæmisleik vinahóps í vesturbæ Reykjavíkur, virðist ýta hressilega við áhorfendum þegar ævintýraleg atburðarásin byrjar taktískt að kitla allar taugarnar. 28. janúar 2023 07:00 Villibráð vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð Villibráð er vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð og heldur Avatar: Way of Water örugglega fyrir aftan sig samkvæmt tilkynningu frá Sambíóunum. 16. janúar 2023 18:31 Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. 9. janúar 2023 15:45 Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12 Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
Nú hafa netverjar hér á landi tekið upp á því að spila leikinn „Villibráð venjulega fólksins“ og er útkoman vægast sagt spaugileg. Það var Eiríkur Hjálmarsson sem hóf leikinn á Facebook síðu sinni. Þar deilir hann skopmynd eftir Halldór Baldursson, skopmyndateiknara Fréttablaðsins, og síðustu SMS skilaboðum sem honum hafði borist, áminningu um læknistíma sem hann átti bókaðan. „Villibráðin mín. Hver er þín?,“ spyr hann og hvetur Facebook vini sína til þess að deila sínum síðustu SMS skilaboðum. Útkoman er langur þráður af hinum hversdagslegustu skilaboðum sem eru töluvert frábrugðin þeim sem við sáum í kvikmyndinni Villibráð. Hér fyrir neðan má sjá brot af SMS skilaboðunum sem fólk deildi. „Krakkakortið hefur verið uppfært. Barnið þitt á nú 2 GB sendir SMS og hringir áfram í alla heimasíma fyrir 0 kr - þér að kostnaðarlausu.“ „Undirritun tókst.“ „Landspítali Fossvogi: Það bíða þín ný skilaboð á Heilsuvera.is. Vinsamlegast skráðu þig inn á Heilsuvera.is með rafrænum skilríkjum.“ „Sæl Ingibjörg. Fiskibollurnar frá Völlum bíða þín í verslun Pylsumeistarans.“ „Eldum rétt pakkinn þinn hefur verið afhentur.“ „Hundavinir: Lotta, timinn thinn er kl. 10:30 a morgun 25.01. Vinsamlegast tilkynnid forfoll i sima 533 3332. Greida tharf 5000 kr i forfallagjald se ekki tilkynnt forfoll deginum adur.“ „Kæru félagsmenn. Minnum a ad sidasti dagur til ad skila inn umsokn i orlofshusum RSI um paska 2023 er 28.januar. Kv. RSI.“ „Kaeri leikhusgestur. Vid minnum a syninguna thina a Niu lif tann 03.02.2023 kl. 20:00. Minnum a ad haegt er ad panta veitingar fra Jomfrunni. Hlokkum til ad sja thig! Borgarleikhusid.“ „20% af öllum vörum í verslunum og á lindex.is með kóðanum more20.“ „Átt tíma í beinþéttnimælingu kl. 13.“ Villibráð hefur verið ein allra vinsælasta mynd landsins frá því að hún kom út í byrjun árs. Kvikmyndin er endurgerð af ítölsku verðlaunamyndinni Perfetti Sconocuti en handritið var aðlagað að íslensku samfélagi. Tyrfingur Tyrfingsson, sem gerði íslenska handritið ásamt Elsu Maríu Jakobsdóttur, hefur greint frá því að margt í myndinni sé byggt á raunverulegum sögum úr íslensku samfélagi. Þær sögur rata þó líklega seint í opinberan spjallþráð á Facebook.
Samfélagsmiðlar Facebook Grín og gaman Tengdar fréttir Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka? Íslenska kvikmyndin Villibráð hefur hlotið mikla athygli eftir að hún var frumsýnd þann 6. janúar og hefur verið vinsælasta myndin í bíóhúsum síðustu þrjár vikur. Inntakið, svik í samböndum sem komast upp í ansi djörfum samkvæmisleik vinahóps í vesturbæ Reykjavíkur, virðist ýta hressilega við áhorfendum þegar ævintýraleg atburðarásin byrjar taktískt að kitla allar taugarnar. 28. janúar 2023 07:00 Villibráð vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð Villibráð er vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð og heldur Avatar: Way of Water örugglega fyrir aftan sig samkvæmt tilkynningu frá Sambíóunum. 16. janúar 2023 18:31 Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. 9. janúar 2023 15:45 Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12 Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka? Íslenska kvikmyndin Villibráð hefur hlotið mikla athygli eftir að hún var frumsýnd þann 6. janúar og hefur verið vinsælasta myndin í bíóhúsum síðustu þrjár vikur. Inntakið, svik í samböndum sem komast upp í ansi djörfum samkvæmisleik vinahóps í vesturbæ Reykjavíkur, virðist ýta hressilega við áhorfendum þegar ævintýraleg atburðarásin byrjar taktískt að kitla allar taugarnar. 28. janúar 2023 07:00
Villibráð vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð Villibráð er vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð og heldur Avatar: Way of Water örugglega fyrir aftan sig samkvæmt tilkynningu frá Sambíóunum. 16. janúar 2023 18:31
Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. 9. janúar 2023 15:45
Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34
Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12