Þurftu að borða tíu kíló af mat til að koma ferðatöskunni til Íslands Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 8. mars 2023 14:05 Hópurinn vildi fyrir alla muni komast hjá því að greiða aukagjald fyrir farangurinn og því var bara eitt til ráða. Tiktok Meðfylgjandi myndskeið hefur vakið mikla lukku á meðal netverja undanfarna daga en þar má sjá hóp spænskra ungmenna sem var á leið í flug til Íslands og þurftu að grípa til örþrifaráða við innritunarborðið á flugvellinum. Ein úr hópnum, spænsk stúlka sem gengur undir nafninu Lucia Pallarado á TikTok birti myndskeiðið nú á dögunum. Fram kemur að hópurinn hafi verið á leið til Íslands, og þar sem þau vissu að verðlag væri hátt hér á landi þá hafi þau ákveðið að byrgja sig upp af nesti. Þau keyptu því 20 kílóa ferðatösku og fylltu hana af matvörum. Þegar þau þurftu að tékka inn farangurinn kom hins vegar babb í bátinn, taskan var meira en 30 kíló. Nú voru góð ráð dýr. Hópurinn vildi fyrir alla muni komast hjá því að greiða aukagjald fyrir farangurinn. Og þá var bara eitt til ráða: borða hluta af matnum þannig að taskan yrði nógu létt. Á myndskeiðinu má sjá ungmennin þar sem þau keppast við að sporðrenna 10 kílóum af mat á algjörum mettíma. Hátt í fimm hundruð þúsund manns hafa deilt myndskeiðinu er þetta er ritað og í athugasemdum undir færslunni. Þá hafa La Vanguardia og fleiri spænski miðlar einnig birt myndskeiðið. @luciapallardo acompaños en esta triste historia #erasmus #poland #fyp #viral #españa #islandia Monkeys Spinning Monkeys - Kevin MacLeod & Kevin The Monkey Spánn Ferðalög TikTok Grín og gaman Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Ein úr hópnum, spænsk stúlka sem gengur undir nafninu Lucia Pallarado á TikTok birti myndskeiðið nú á dögunum. Fram kemur að hópurinn hafi verið á leið til Íslands, og þar sem þau vissu að verðlag væri hátt hér á landi þá hafi þau ákveðið að byrgja sig upp af nesti. Þau keyptu því 20 kílóa ferðatösku og fylltu hana af matvörum. Þegar þau þurftu að tékka inn farangurinn kom hins vegar babb í bátinn, taskan var meira en 30 kíló. Nú voru góð ráð dýr. Hópurinn vildi fyrir alla muni komast hjá því að greiða aukagjald fyrir farangurinn. Og þá var bara eitt til ráða: borða hluta af matnum þannig að taskan yrði nógu létt. Á myndskeiðinu má sjá ungmennin þar sem þau keppast við að sporðrenna 10 kílóum af mat á algjörum mettíma. Hátt í fimm hundruð þúsund manns hafa deilt myndskeiðinu er þetta er ritað og í athugasemdum undir færslunni. Þá hafa La Vanguardia og fleiri spænski miðlar einnig birt myndskeiðið. @luciapallardo acompaños en esta triste historia #erasmus #poland #fyp #viral #españa #islandia Monkeys Spinning Monkeys - Kevin MacLeod & Kevin The Monkey
Spánn Ferðalög TikTok Grín og gaman Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira