Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum Bjarki Sigurðsson skrifar 14. mars 2023 22:39 Leikurinn snerist einungis um það að passa að vatnið flæddi ekki yfir brúnir glassins. Fjórir íslenskir karlmenn hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarinn sólarhring. Fyrir hvað? Jú, þeir tóku myndband af sér að láta vatn renna í glas. Áhrifavaldurinn Stefán John Turner birti myndbandið fyrst á TikTok-síðu sinni og hafa yfir fjórar milljónir manna horft á það og 380 þúsund manns líkað við það. Í myndbandinu spilar Stefán leik við félaga sína þar sem þeir láta vatn renna úr krana í glas og mega ekki láta það flæða úr glasinu. Viðbrögð drengjanna eru þó það sem fólk virðist hafa hvað mest gaman af. @stefanjohnturner Boys will be boys #foryoupage #fyp original sound - Stefán John Turner „Þetta er með sama fíling og hellisbúar að uppgötva eld,“ skrifar einn notandi undir myndbandið og annar segir „Ég hef séð minna spennandi knattspyrnuleiki.“ Myndbandið var svo endurbirt á Twitter fyrr í dag en þar hefur það einnig slegið í gegn. 5,7 milljónir manna hafa horft á það og rúmlega sjötíu þúsund manns líkað við það. Við myndbandið var svo skrifað „Sjáið þið hversu einfaldir menn eru? Þetta er svo fjandi skemmtilegt.“ Ya see how simple men are? This shit entertaining as fuck pic.twitter.com/Q88IiASWVq— Darth Will (@Rivaled_) March 14, 2023 Samfélagsmiðlar Grín og gaman Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
Áhrifavaldurinn Stefán John Turner birti myndbandið fyrst á TikTok-síðu sinni og hafa yfir fjórar milljónir manna horft á það og 380 þúsund manns líkað við það. Í myndbandinu spilar Stefán leik við félaga sína þar sem þeir láta vatn renna úr krana í glas og mega ekki láta það flæða úr glasinu. Viðbrögð drengjanna eru þó það sem fólk virðist hafa hvað mest gaman af. @stefanjohnturner Boys will be boys #foryoupage #fyp original sound - Stefán John Turner „Þetta er með sama fíling og hellisbúar að uppgötva eld,“ skrifar einn notandi undir myndbandið og annar segir „Ég hef séð minna spennandi knattspyrnuleiki.“ Myndbandið var svo endurbirt á Twitter fyrr í dag en þar hefur það einnig slegið í gegn. 5,7 milljónir manna hafa horft á það og rúmlega sjötíu þúsund manns líkað við það. Við myndbandið var svo skrifað „Sjáið þið hversu einfaldir menn eru? Þetta er svo fjandi skemmtilegt.“ Ya see how simple men are? This shit entertaining as fuck pic.twitter.com/Q88IiASWVq— Darth Will (@Rivaled_) March 14, 2023
Samfélagsmiðlar Grín og gaman Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira