Stjórnarskrá Sagan af stjórnarskránni Mér finnst mjög mikilvægt að íslenska þjóðin eignist nýja stjórnarskrá. Skoðun 21.10.2019 06:35 Samfylkingin og Píratar vilja nýja stjórnaskrá byggða á tillögum stjórnlagaráðs Samfylkingin og Píratar hyggjast leggja fram frumvarp að nýrri stjórnarskrá byggt á frumvarpi stjórnlagaráðs og vinnu stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis. Sjö ár eru frá því tveir þriðju hluti kjósenda samþykkti að tillögur stjórnlagaráðs yrðu til viðmiðunar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Innlent 20.10.2019 17:16 Sjö ára svívirða Reykjavík – Þið munið hvað gerðist. Bankamenn, sem voru sumir síðan dæmdir til samtals 88 ára fangavistar, og stjórnmálamenn, sem var öllum hlíft við refsingu, lögðu landið á hliðina 2008. Skoðun 17.10.2019 01:06 Samráð um stjórnarskrá Þarf nokkuð að endurskoða stjórnarskrána? spurði mig maður um daginn, eftir að ný skoðanakönnun um afstöðu almennings til stjórnarskrárinnar birtist í fjölmiðlum. Skoðun 16.10.2019 01:23 Viltu nýja stjórnarskrá eða þá gömlu? Nú er ég einn af þeim sem er mjög ósáttur við að þingið hafi ekki klárað stjórnarskrármálið á sínum tíma og að við séum ekki komin með nýja stjórnarskrá í dag. Skoðun 10.10.2019 09:37 Má bjóða þér heilan kosningarétt eða hálfan? Landið á að verða eitt kjördæmi. Sú eindregna skoðun mín að tryggja jafnan kosningarétt undirstrikar grundvallarmannréttindi í íslensku samfélagi, óháð efnahag, kyni eða búsetu. Saga misvægis atkvæða er saga pólitískra hrossakaupa. Skoðun 10.10.2019 07:22 Hvorki stjórnarskrá né EES koma í veg fyrir hömlur á jarðakaup Forsætisráðherra segir hvorki stjórnarskrá né samninginn um Evrópska efnahagssvæðið setja stjórnvöldum skorður í lagasetningu varðandi eignarhald á jörðum. Innlent 8.10.2019 17:58 Sagan Stutta útgáfan er þessi: Við Íslendingar vorum á mikilli hraðferð þegar við fengum sjálfstæði frá Dönum árið 1944. Ástæðan var sú að nasistar höfðu hernumið Danmörku og við nýttum tækifærið og laumuðum okkur í burtu á meðan. Skoðun 2.10.2019 07:57 Samráð verður um stjórnarskrá Tveggja daga umræðufundur með þátttöku 300 Íslendinga verður haldinn í nóvember sem liður í samráði við almenning um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Innlent 27.9.2019 07:16 Framsókn vill auðlindaákvæði Framsóknarflokkurinn leggur höfuðáherslu á þjóðareign auðlinda og ætlar að fylgja því fast eftir á kjörtímabilinu að slíkt ákvæði verði sett í stjórnarskrá. Innlent 2.9.2019 02:02 Þriðji flokkurinn Stjórnmál umheimsins eru í uppnámi. Skoðun 18.7.2019 02:02 Katrín segir Katrínu á villigötum Stjórnarskrárfélagið sendir forsætisráðherra tóninn og krefst þess að hún standi með almenningi. Innlent 27.6.2019 08:45 Katrín vill kanna afstöðu almennings til stjórnarskrárinnar Katrín Jakobsdóttir efnir til viðamikillar könnunar. Innlent 26.6.2019 11:43 Stjórnarskrárafmæli, þýsk og íslensk "Mannleg reisn er friðhelg.“ Þannig hefst fyrsta grein stjórnarskrár eða grundvallarlaga Sambandslýðveldisins Þýskalands; "Die Würde des Menschen ist unantastbar.“ Þetta var skráð fjórum árum eftir að lokið hafði hörmungartímabili í þýskri sögu þar sem mannhelgin var fótum troðin af valdhöfum. Skoðun 7.6.2019 23:09 Vill að íhaldsöflin „drattist til að innleiða nýja stjórnarskrá“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að þriðji orkupakkinn sé áminning um að hlúa þurfi að grundvallaratriðunum. Innlent 4.6.2019 10:49 Halldóra: Stjórnmálastéttinni ekki treystandi til þess að setja hag þjóðarinnar umfram eigin Þingmaður Pírata segir ástæðuna fyrir því að fólk beri lítið traust til Alþingis vera að stjórnmálastéttin hafi sýnt að henni sé ekki treystandi til að fara með völd. Innlent 29.5.2019 21:04 Forsætisráðherra segir tillögur að stjórnarskrárákvæðum ekki endanlegar Forsætisráðherra segir það áfanga að birta nýjar tillögur að stjórnarskrárákvæðum um umhverfisvernd og náttúruauðlindir. Tillögurnar í samráðsgátt stjórnvalda séu ekki í endanlegri mynd. Fulltrúi sem var í stjórnlagaráði fyrir átta árum gagnrýnir hversu hægt gengur að vinna að nýrri stjórnarskrá. Innlent 11.5.2019 18:33 Segir tillögu stjórnlagaráðs ítarlegri og ákveðnari Formenn stjórnmálaflokkanna birtu í gær tillögur að nýjum stjórnarskrárákvæðum sem varða umhverfisvernd og nýtingu náttúruauðlinda. Innlent 11.5.2019 12:31 Tillaga um nýtt auðlindaákvæði „yfirgengilegt hneyksli“ Þorvaldur Gylfason lét í ljós óánægju sína með útspilið á Facebook-síðu sinni í kvöld. Innlent 10.5.2019 23:25 Leggja fram tillögu að nýju auðlindaákvæði í stjórnarskrá: Auðlindir náttúru landsins tilheyri íslensku þjóðinni Auðlindir náttúru landsins tilheyra íslensku þjóðinni samkvæmt tillögu að breytingu á stjórnarskrá landsins. Einnig er lagt til að enginn geti fengið varanleg afnot af auðlindunum og gjald skuli tekið af nýtingu í ábataskyni. Innlent 10.5.2019 19:24 Fræðimenn greinir á um hvort valdframsal þriðja orkupakkans rúmist innan stjórnarskrár Sú leið sem er farin með upptöku tilskipana þriðja orkupakkans samrýmist tveggja stoða kerfi EES-samningsins að mati Skúla Magnússonar dósents og héraðsdómara. Ágreiningur er hins vegar meðal fræðimanna í lögfræði um hvort valdframsalið sé nægilega vel afmarkað og skilgreint þannig að það rúmist innan íslensku stjórnarskrárinnar. Innlent 30.4.2019 14:17 Saman á móti rest í stjórnarskrármálinu Formaður Miðflokksins og Sjálfstæðisflokksins telja ekki þörf á heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Forsætisráðherra og formenn annarra flokka eru á öndverðum meiði. Innlent 5.2.2019 03:05 Fjármálaráðherra sér ekki tilefni til heildarendurskoðunar stjórnarskrár Forsætisráðherra segir að formenn hinna stjórnarflokkanna tveggja hafi engar athugasemdir gert við vinnu formannanefndar um stjórnarskrármál. Innlent 27.12.2018 19:07 Formennirnir ræddu breytingar á fimm ákvæðum stjórnarskrárinnar Formenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi ræddu í gær breytingar á stjórnarskránni er snúa að ákvæðum um náttúruvernd, þjóðaratkvæðagreðislur og þjóðareign á auðlindum. Innlent 30.6.2018 13:51 Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – áttundi og síðasti hluti Í dag gerum við grein fyrir niðurstöðum okkar varðandi stjórnarskrárferlið á Íslandi. Skoðun 15.2.2018 04:37 Ráðist í heildarendurskoðun á stjórnarskránni á þessu kjörtímabili og því næsta Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti í dag formönnum allra flokka sem sæti eiga á Alþingi tillögu að fyrirkomulagi vinnu við breytingar á stjórnarskránni á kjörtímabilinu. Innlent 22.1.2018 21:27 Útilokar ekki endurskoðun á Landsdómi á kjörtímabilinu Formaður Stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis er sammála forseta Íslands um Landsdóm. Innlent 6.3.2017 11:59 Breytingar á stjórnarskránni lagðar fram Forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingar á stjórnarskránni. Innlent 25.8.2016 11:07 Leggja til að 15 prósent geti knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu Stjórnarskrárnefnd hefur afhent forsætisráðherra þrjú frumvörp til stjórnarskipunarlaga Innlent 7.7.2016 11:33 Hvernig eigum við að breyta? Með nýju breytingaákvæði við stjórnarskrána, sem samþykkt var á sumarþingi, munu gefast ný tækifæri til stjórnarskrárbreytinga. En hvernig á að nýta þau tækifæri? Skoðun 29.7.2013 16:32 « ‹ 4 5 6 7 8 ›
Sagan af stjórnarskránni Mér finnst mjög mikilvægt að íslenska þjóðin eignist nýja stjórnarskrá. Skoðun 21.10.2019 06:35
Samfylkingin og Píratar vilja nýja stjórnaskrá byggða á tillögum stjórnlagaráðs Samfylkingin og Píratar hyggjast leggja fram frumvarp að nýrri stjórnarskrá byggt á frumvarpi stjórnlagaráðs og vinnu stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis. Sjö ár eru frá því tveir þriðju hluti kjósenda samþykkti að tillögur stjórnlagaráðs yrðu til viðmiðunar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Innlent 20.10.2019 17:16
Sjö ára svívirða Reykjavík – Þið munið hvað gerðist. Bankamenn, sem voru sumir síðan dæmdir til samtals 88 ára fangavistar, og stjórnmálamenn, sem var öllum hlíft við refsingu, lögðu landið á hliðina 2008. Skoðun 17.10.2019 01:06
Samráð um stjórnarskrá Þarf nokkuð að endurskoða stjórnarskrána? spurði mig maður um daginn, eftir að ný skoðanakönnun um afstöðu almennings til stjórnarskrárinnar birtist í fjölmiðlum. Skoðun 16.10.2019 01:23
Viltu nýja stjórnarskrá eða þá gömlu? Nú er ég einn af þeim sem er mjög ósáttur við að þingið hafi ekki klárað stjórnarskrármálið á sínum tíma og að við séum ekki komin með nýja stjórnarskrá í dag. Skoðun 10.10.2019 09:37
Má bjóða þér heilan kosningarétt eða hálfan? Landið á að verða eitt kjördæmi. Sú eindregna skoðun mín að tryggja jafnan kosningarétt undirstrikar grundvallarmannréttindi í íslensku samfélagi, óháð efnahag, kyni eða búsetu. Saga misvægis atkvæða er saga pólitískra hrossakaupa. Skoðun 10.10.2019 07:22
Hvorki stjórnarskrá né EES koma í veg fyrir hömlur á jarðakaup Forsætisráðherra segir hvorki stjórnarskrá né samninginn um Evrópska efnahagssvæðið setja stjórnvöldum skorður í lagasetningu varðandi eignarhald á jörðum. Innlent 8.10.2019 17:58
Sagan Stutta útgáfan er þessi: Við Íslendingar vorum á mikilli hraðferð þegar við fengum sjálfstæði frá Dönum árið 1944. Ástæðan var sú að nasistar höfðu hernumið Danmörku og við nýttum tækifærið og laumuðum okkur í burtu á meðan. Skoðun 2.10.2019 07:57
Samráð verður um stjórnarskrá Tveggja daga umræðufundur með þátttöku 300 Íslendinga verður haldinn í nóvember sem liður í samráði við almenning um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Innlent 27.9.2019 07:16
Framsókn vill auðlindaákvæði Framsóknarflokkurinn leggur höfuðáherslu á þjóðareign auðlinda og ætlar að fylgja því fast eftir á kjörtímabilinu að slíkt ákvæði verði sett í stjórnarskrá. Innlent 2.9.2019 02:02
Katrín segir Katrínu á villigötum Stjórnarskrárfélagið sendir forsætisráðherra tóninn og krefst þess að hún standi með almenningi. Innlent 27.6.2019 08:45
Katrín vill kanna afstöðu almennings til stjórnarskrárinnar Katrín Jakobsdóttir efnir til viðamikillar könnunar. Innlent 26.6.2019 11:43
Stjórnarskrárafmæli, þýsk og íslensk "Mannleg reisn er friðhelg.“ Þannig hefst fyrsta grein stjórnarskrár eða grundvallarlaga Sambandslýðveldisins Þýskalands; "Die Würde des Menschen ist unantastbar.“ Þetta var skráð fjórum árum eftir að lokið hafði hörmungartímabili í þýskri sögu þar sem mannhelgin var fótum troðin af valdhöfum. Skoðun 7.6.2019 23:09
Vill að íhaldsöflin „drattist til að innleiða nýja stjórnarskrá“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að þriðji orkupakkinn sé áminning um að hlúa þurfi að grundvallaratriðunum. Innlent 4.6.2019 10:49
Halldóra: Stjórnmálastéttinni ekki treystandi til þess að setja hag þjóðarinnar umfram eigin Þingmaður Pírata segir ástæðuna fyrir því að fólk beri lítið traust til Alþingis vera að stjórnmálastéttin hafi sýnt að henni sé ekki treystandi til að fara með völd. Innlent 29.5.2019 21:04
Forsætisráðherra segir tillögur að stjórnarskrárákvæðum ekki endanlegar Forsætisráðherra segir það áfanga að birta nýjar tillögur að stjórnarskrárákvæðum um umhverfisvernd og náttúruauðlindir. Tillögurnar í samráðsgátt stjórnvalda séu ekki í endanlegri mynd. Fulltrúi sem var í stjórnlagaráði fyrir átta árum gagnrýnir hversu hægt gengur að vinna að nýrri stjórnarskrá. Innlent 11.5.2019 18:33
Segir tillögu stjórnlagaráðs ítarlegri og ákveðnari Formenn stjórnmálaflokkanna birtu í gær tillögur að nýjum stjórnarskrárákvæðum sem varða umhverfisvernd og nýtingu náttúruauðlinda. Innlent 11.5.2019 12:31
Tillaga um nýtt auðlindaákvæði „yfirgengilegt hneyksli“ Þorvaldur Gylfason lét í ljós óánægju sína með útspilið á Facebook-síðu sinni í kvöld. Innlent 10.5.2019 23:25
Leggja fram tillögu að nýju auðlindaákvæði í stjórnarskrá: Auðlindir náttúru landsins tilheyri íslensku þjóðinni Auðlindir náttúru landsins tilheyra íslensku þjóðinni samkvæmt tillögu að breytingu á stjórnarskrá landsins. Einnig er lagt til að enginn geti fengið varanleg afnot af auðlindunum og gjald skuli tekið af nýtingu í ábataskyni. Innlent 10.5.2019 19:24
Fræðimenn greinir á um hvort valdframsal þriðja orkupakkans rúmist innan stjórnarskrár Sú leið sem er farin með upptöku tilskipana þriðja orkupakkans samrýmist tveggja stoða kerfi EES-samningsins að mati Skúla Magnússonar dósents og héraðsdómara. Ágreiningur er hins vegar meðal fræðimanna í lögfræði um hvort valdframsalið sé nægilega vel afmarkað og skilgreint þannig að það rúmist innan íslensku stjórnarskrárinnar. Innlent 30.4.2019 14:17
Saman á móti rest í stjórnarskrármálinu Formaður Miðflokksins og Sjálfstæðisflokksins telja ekki þörf á heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Forsætisráðherra og formenn annarra flokka eru á öndverðum meiði. Innlent 5.2.2019 03:05
Fjármálaráðherra sér ekki tilefni til heildarendurskoðunar stjórnarskrár Forsætisráðherra segir að formenn hinna stjórnarflokkanna tveggja hafi engar athugasemdir gert við vinnu formannanefndar um stjórnarskrármál. Innlent 27.12.2018 19:07
Formennirnir ræddu breytingar á fimm ákvæðum stjórnarskrárinnar Formenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi ræddu í gær breytingar á stjórnarskránni er snúa að ákvæðum um náttúruvernd, þjóðaratkvæðagreðislur og þjóðareign á auðlindum. Innlent 30.6.2018 13:51
Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – áttundi og síðasti hluti Í dag gerum við grein fyrir niðurstöðum okkar varðandi stjórnarskrárferlið á Íslandi. Skoðun 15.2.2018 04:37
Ráðist í heildarendurskoðun á stjórnarskránni á þessu kjörtímabili og því næsta Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti í dag formönnum allra flokka sem sæti eiga á Alþingi tillögu að fyrirkomulagi vinnu við breytingar á stjórnarskránni á kjörtímabilinu. Innlent 22.1.2018 21:27
Útilokar ekki endurskoðun á Landsdómi á kjörtímabilinu Formaður Stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis er sammála forseta Íslands um Landsdóm. Innlent 6.3.2017 11:59
Breytingar á stjórnarskránni lagðar fram Forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingar á stjórnarskránni. Innlent 25.8.2016 11:07
Leggja til að 15 prósent geti knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu Stjórnarskrárnefnd hefur afhent forsætisráðherra þrjú frumvörp til stjórnarskipunarlaga Innlent 7.7.2016 11:33
Hvernig eigum við að breyta? Með nýju breytingaákvæði við stjórnarskrána, sem samþykkt var á sumarþingi, munu gefast ný tækifæri til stjórnarskrárbreytinga. En hvernig á að nýta þau tækifæri? Skoðun 29.7.2013 16:32