Íslendingar erlendis Rúnar fær verðlaun á Spáni fyrir leikstjórn Um síðustu helgi lauk Seminci, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á Spáni, sem er ein stærsta hátíðin á Spáni og var haldin í sextugasta og fjórða sinn í ár. Bíó og sjónvarp 1.11.2019 13:59 Ætla að opna að minnsta kosti 25 Ísey skyr bari í Finnlandi Sigríður Steinunn Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Ísey skyr bars, segir nýjan skyr bar í Finnlandi hafa fengið góðar viðtökur. Barinn er staðsettur í stórri verslunarmiðstöð í höfuðborginni Helsinki. Viðskipti innlent 31.10.2019 11:47 „Mikill heiður og stór viðurkenning“ Íslenska tónlistarkonan Gyða Valtýsdóttir hlaut í gær tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs. Hún segir verðlaunin mikinn heiður og kveðst vona að þau kunni að opna fleiri dyr. Lífið 30.10.2019 13:31 Gyða hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Sellóleikarinn og tónskáldið Gyða Valtýsdóttir var á meðal þrettán norrænna tónlistarmanna sem voru tilnefndir til verðlaunanna. Tónlist 29.10.2019 19:22 Íslendingar forða sér unnvörpum til Spánar Veður og verð dregur landann á hlýrri og bærilegri slóðir. Innlent 29.10.2019 10:03 Fleiri leita til Svíþjóðar til að stunda nám Sendiherra Svíþjóðar á Íslandi segir að árið 2018 hafi þrír Íslendingar hafið nám við hinn virta Chalmers-háskóla í Gautaborg, en 33 nú í haust. Innlent 24.10.2019 14:44 Tekinn með kókaín á Spáni Íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona á Spáni með mikið magn af kókaíni. Maðurinn var á leiðinni til Íslands. Lagt hefur verið hald á mikið kókaín á þessu ári og er verðið lágt. Innlent 28.10.2019 06:26 Björk ítrekað orðið vitni að ofbeldi landtökufólks á Vesturbakkanum Björk Vilhelmsdóttir var handtekin á Vesturbakkanum í morgun ásamt annarri íslenskri konu og tveimur frönskum konum í Alþjóðafriðarþjónustu kvenna. Erlent 23.10.2019 12:29 Íslendingar fluttir á sjúkrahús eftir hópárás Tveir íslenskir ferðamenn voru fluttir á sjúkrahús eftir að ráðist var á þá í miðborg Brighton í Bretlandi, aðfaranótt laugardags. Erlent 23.10.2019 08:06 Víkingur Heiðar listamaður ársins hjá Gramophone Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson var í dag valinn listamaður ársins hjá breska tónlistartímaritinu Gramophone. Tónlist 16.10.2019 19:12 Íslendingur dæmdur fyrir að ógna lífi sex danskra lögregluþjóna Íslenskur karlmaður á Jótlandi var í dag dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi. Erlent 15.10.2019 12:29 Fellibylurinn í Japan: Undarlegt að upplifa Tókýó nær mannslausa á meðan óveðrið gekk yfir Á sjötta tug eru látnir eftir að fellibylurinn Hagibis gekk yfir stóran hluta Japans. Íslensk kona sem býr í Tókýó segir það hafa verið sérstakt að upplifa þessa milljóna manna borg nær tóma eftir að yfirvöld settu útgöngubann á, vegna stormsins. Innlent 14.10.2019 17:50 Farsíma, debetkorti og ökuskírteini stolið af Gunnari Gunnar Þorsteinsson, sem lengi vel var kenndur við trúarsöfnuðinn Krossinn, greinir frá því að óprúttnir aðilar hafi stolið af honum skilríkum og snjallsíma. Innlent 5.10.2019 21:59 27% af liði umferðarinnar í Rússlandi eru Íslendingar Íslensku landsliðsmennirnir halda áfram að gera það gott í Rússlandi. Fótbolti 1.10.2019 11:33 Nýtur lífsins á Spáni á lífeyrinum en saknar vina sinna Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er einn þeirra Íslendinga sem hafa selt sitt og flust búferlum til Spánar til að njóta efri áranna. Innlent 1.10.2019 10:59 Tapaði veðmáli við norska boltastjörnu Tapað veðmál við norskan handboltakappa varð til þess að 19 ára Íslendingur hljóp hálfmaraþon í Osló íklæddur Borat-skýlu. Uppátækið vakti mikla athygli ytra. Innlent 23.9.2019 02:02 Heimir í viðræðum um nýjan samning í Færeyjum en "einn af möguleikunum er að koma heim“ Heimir Guðjónsson heldur öllu opnu fyrir næstu leiktíð. Fótbolti 20.9.2019 11:20 Stony í lykilhlutverki í nýju lögfræðidrama NBC Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony Blyden, landaði nýverið stóru hlutverki í nýjum lögfræðidamaþáttum bandarísku sjónvarpstöðvarinnar NBC sem fer brátt í sýningu. Lífið 18.9.2019 13:41 Seldi í Siggi's Skyr með 3,4 milljarða hagnaði Eignarhaldsfélagið Eldhrímnir, sem er í eigu hjónanna Ingimundar Sveinssonar arkitekts og Sigríðar Arnbjarnardóttur, ásamt þremur börnum þeirra, hagnaðist um liðlega 3,4 milljarða króna á síðasta ári vegna sölu á hlut sínum í fyrirtækinu The Icelandic Milk and Skyr Corporation, betur þekktu sem Siggi's Skyr. Viðskipti innlent 18.9.2019 02:03 Guardian segir verk Ragnars Kjartanssonar besta listaverk 21. aldarinnar The Visitors, myndbandsinnsetning Ragnars Kjartanssonar frá 2012, er talið vera besta listaverk 21. aldarinnar að mati blaðamanna breska blaðsins Guardian. Menning 17.9.2019 07:48 Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. Bíó og sjónvarp 16.9.2019 07:19 Einhleyp og ævintýragjörn í Montréal Bergþóra Jónsdóttir er 33 ára grafískur hönnuður búsett í Montréal í Kanada. Hún er ekki óvön því að búa erlendis en áður hefur hún verið búsett í Bretlandi, Sviss, Austurríki og Danmörku. Makamál fengu að heyra aðeins í Bergþóru og spjalla við hana um lífið og hvernig það er að vera einhleyp, íslensk kona í stórborginni Montréal. Makamál 31.7.2019 16:05 Íslensk list blómstrar í Helsinki Á hverju ári kynnir fjöldi íslenskra listamanna verk sín erlendis og í mörgum tilvikum taka sendiráð Íslands beinan þátt í undirbúningi sýninga eða kynningu á íslenskri list. Sú starfsemi sendiráðanna er ef til vill ekki vel sýnileg á Íslandi og mætti vel gefa meiri gaum. Skoðun 9.7.2019 02:06 Bríet gerir það gott í Hollywood Bríet Kristjánsdóttir, eða Brie Kristiansen eins hún er kölluð á erlendri grundu, starfar sem leikkona í Hollywood og hefur gert það gott í sjónvarpsþáttum á borð við Life as a Mermaid, It Takes a Killer og Corrupt Crimes. Lífið 2.5.2019 02:00 Hitti oft Harvey Weinstein og þekktur leikari reyndi að fá Anítu á einkafund upp á hótelherbergi Leikkonan Aníta Briem hefur verið búsett í Los Angeles í nokkru ár og verið að gera fína hluti í leiklistarsenunni í Hollywood. Lífið 31.3.2019 10:00 Stærsta og mikilvægasta námið mitt eigið líf Linda Pétursdóttir hefur verið með annan fótinn í Kaliforníu undanfarin þrjú ár en flutti alfarið fyrir einu og hálfu ári. Segja má að flutningurinn hafi upphaflega ekki komið til að góðu. Lífið 23.2.2019 03:03 Gríðarleg fækkun Íslendinga á Kjammanum í Lundi Fyrir fimm árum var vart þverfótað fyrir Íslendingum í stúdentahverfinu við Kämnärsvägen í háskólabænum Lundi í Svíþjóð. En eftir að barnaforgangur í stúdentaíbúðir var afnuminn heyrir nú til undantekninga að rekast á Íslending í hverfinu. Erlent 18.9.2018 20:30 Landaði frétt á forsíðu New York Times „Einstakt tækifæri,“ segir Tryggvi Aðalbjörnsson blaðamaður sem starfar í sumar hjá einum virtasta fjölmiðli heims, New York Times. Lífið 4.8.2018 09:00 Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. Erlent 16.7.2018 06:00 Shoplifter fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019 Listakonan Hrafnhildur Arnardóttir, sem er betur þekkt undir listamannsnafni sínu Shoplifter, verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist á næsta ári. Menning 4.6.2018 18:55 « ‹ 63 64 65 66 67 ›
Rúnar fær verðlaun á Spáni fyrir leikstjórn Um síðustu helgi lauk Seminci, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á Spáni, sem er ein stærsta hátíðin á Spáni og var haldin í sextugasta og fjórða sinn í ár. Bíó og sjónvarp 1.11.2019 13:59
Ætla að opna að minnsta kosti 25 Ísey skyr bari í Finnlandi Sigríður Steinunn Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Ísey skyr bars, segir nýjan skyr bar í Finnlandi hafa fengið góðar viðtökur. Barinn er staðsettur í stórri verslunarmiðstöð í höfuðborginni Helsinki. Viðskipti innlent 31.10.2019 11:47
„Mikill heiður og stór viðurkenning“ Íslenska tónlistarkonan Gyða Valtýsdóttir hlaut í gær tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs. Hún segir verðlaunin mikinn heiður og kveðst vona að þau kunni að opna fleiri dyr. Lífið 30.10.2019 13:31
Gyða hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Sellóleikarinn og tónskáldið Gyða Valtýsdóttir var á meðal þrettán norrænna tónlistarmanna sem voru tilnefndir til verðlaunanna. Tónlist 29.10.2019 19:22
Íslendingar forða sér unnvörpum til Spánar Veður og verð dregur landann á hlýrri og bærilegri slóðir. Innlent 29.10.2019 10:03
Fleiri leita til Svíþjóðar til að stunda nám Sendiherra Svíþjóðar á Íslandi segir að árið 2018 hafi þrír Íslendingar hafið nám við hinn virta Chalmers-háskóla í Gautaborg, en 33 nú í haust. Innlent 24.10.2019 14:44
Tekinn með kókaín á Spáni Íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona á Spáni með mikið magn af kókaíni. Maðurinn var á leiðinni til Íslands. Lagt hefur verið hald á mikið kókaín á þessu ári og er verðið lágt. Innlent 28.10.2019 06:26
Björk ítrekað orðið vitni að ofbeldi landtökufólks á Vesturbakkanum Björk Vilhelmsdóttir var handtekin á Vesturbakkanum í morgun ásamt annarri íslenskri konu og tveimur frönskum konum í Alþjóðafriðarþjónustu kvenna. Erlent 23.10.2019 12:29
Íslendingar fluttir á sjúkrahús eftir hópárás Tveir íslenskir ferðamenn voru fluttir á sjúkrahús eftir að ráðist var á þá í miðborg Brighton í Bretlandi, aðfaranótt laugardags. Erlent 23.10.2019 08:06
Víkingur Heiðar listamaður ársins hjá Gramophone Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson var í dag valinn listamaður ársins hjá breska tónlistartímaritinu Gramophone. Tónlist 16.10.2019 19:12
Íslendingur dæmdur fyrir að ógna lífi sex danskra lögregluþjóna Íslenskur karlmaður á Jótlandi var í dag dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi. Erlent 15.10.2019 12:29
Fellibylurinn í Japan: Undarlegt að upplifa Tókýó nær mannslausa á meðan óveðrið gekk yfir Á sjötta tug eru látnir eftir að fellibylurinn Hagibis gekk yfir stóran hluta Japans. Íslensk kona sem býr í Tókýó segir það hafa verið sérstakt að upplifa þessa milljóna manna borg nær tóma eftir að yfirvöld settu útgöngubann á, vegna stormsins. Innlent 14.10.2019 17:50
Farsíma, debetkorti og ökuskírteini stolið af Gunnari Gunnar Þorsteinsson, sem lengi vel var kenndur við trúarsöfnuðinn Krossinn, greinir frá því að óprúttnir aðilar hafi stolið af honum skilríkum og snjallsíma. Innlent 5.10.2019 21:59
27% af liði umferðarinnar í Rússlandi eru Íslendingar Íslensku landsliðsmennirnir halda áfram að gera það gott í Rússlandi. Fótbolti 1.10.2019 11:33
Nýtur lífsins á Spáni á lífeyrinum en saknar vina sinna Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er einn þeirra Íslendinga sem hafa selt sitt og flust búferlum til Spánar til að njóta efri áranna. Innlent 1.10.2019 10:59
Tapaði veðmáli við norska boltastjörnu Tapað veðmál við norskan handboltakappa varð til þess að 19 ára Íslendingur hljóp hálfmaraþon í Osló íklæddur Borat-skýlu. Uppátækið vakti mikla athygli ytra. Innlent 23.9.2019 02:02
Heimir í viðræðum um nýjan samning í Færeyjum en "einn af möguleikunum er að koma heim“ Heimir Guðjónsson heldur öllu opnu fyrir næstu leiktíð. Fótbolti 20.9.2019 11:20
Stony í lykilhlutverki í nýju lögfræðidrama NBC Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony Blyden, landaði nýverið stóru hlutverki í nýjum lögfræðidamaþáttum bandarísku sjónvarpstöðvarinnar NBC sem fer brátt í sýningu. Lífið 18.9.2019 13:41
Seldi í Siggi's Skyr með 3,4 milljarða hagnaði Eignarhaldsfélagið Eldhrímnir, sem er í eigu hjónanna Ingimundar Sveinssonar arkitekts og Sigríðar Arnbjarnardóttur, ásamt þremur börnum þeirra, hagnaðist um liðlega 3,4 milljarða króna á síðasta ári vegna sölu á hlut sínum í fyrirtækinu The Icelandic Milk and Skyr Corporation, betur þekktu sem Siggi's Skyr. Viðskipti innlent 18.9.2019 02:03
Guardian segir verk Ragnars Kjartanssonar besta listaverk 21. aldarinnar The Visitors, myndbandsinnsetning Ragnars Kjartanssonar frá 2012, er talið vera besta listaverk 21. aldarinnar að mati blaðamanna breska blaðsins Guardian. Menning 17.9.2019 07:48
Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. Bíó og sjónvarp 16.9.2019 07:19
Einhleyp og ævintýragjörn í Montréal Bergþóra Jónsdóttir er 33 ára grafískur hönnuður búsett í Montréal í Kanada. Hún er ekki óvön því að búa erlendis en áður hefur hún verið búsett í Bretlandi, Sviss, Austurríki og Danmörku. Makamál fengu að heyra aðeins í Bergþóru og spjalla við hana um lífið og hvernig það er að vera einhleyp, íslensk kona í stórborginni Montréal. Makamál 31.7.2019 16:05
Íslensk list blómstrar í Helsinki Á hverju ári kynnir fjöldi íslenskra listamanna verk sín erlendis og í mörgum tilvikum taka sendiráð Íslands beinan þátt í undirbúningi sýninga eða kynningu á íslenskri list. Sú starfsemi sendiráðanna er ef til vill ekki vel sýnileg á Íslandi og mætti vel gefa meiri gaum. Skoðun 9.7.2019 02:06
Bríet gerir það gott í Hollywood Bríet Kristjánsdóttir, eða Brie Kristiansen eins hún er kölluð á erlendri grundu, starfar sem leikkona í Hollywood og hefur gert það gott í sjónvarpsþáttum á borð við Life as a Mermaid, It Takes a Killer og Corrupt Crimes. Lífið 2.5.2019 02:00
Hitti oft Harvey Weinstein og þekktur leikari reyndi að fá Anítu á einkafund upp á hótelherbergi Leikkonan Aníta Briem hefur verið búsett í Los Angeles í nokkru ár og verið að gera fína hluti í leiklistarsenunni í Hollywood. Lífið 31.3.2019 10:00
Stærsta og mikilvægasta námið mitt eigið líf Linda Pétursdóttir hefur verið með annan fótinn í Kaliforníu undanfarin þrjú ár en flutti alfarið fyrir einu og hálfu ári. Segja má að flutningurinn hafi upphaflega ekki komið til að góðu. Lífið 23.2.2019 03:03
Gríðarleg fækkun Íslendinga á Kjammanum í Lundi Fyrir fimm árum var vart þverfótað fyrir Íslendingum í stúdentahverfinu við Kämnärsvägen í háskólabænum Lundi í Svíþjóð. En eftir að barnaforgangur í stúdentaíbúðir var afnuminn heyrir nú til undantekninga að rekast á Íslending í hverfinu. Erlent 18.9.2018 20:30
Landaði frétt á forsíðu New York Times „Einstakt tækifæri,“ segir Tryggvi Aðalbjörnsson blaðamaður sem starfar í sumar hjá einum virtasta fjölmiðli heims, New York Times. Lífið 4.8.2018 09:00
Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. Erlent 16.7.2018 06:00
Shoplifter fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019 Listakonan Hrafnhildur Arnardóttir, sem er betur þekkt undir listamannsnafni sínu Shoplifter, verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist á næsta ári. Menning 4.6.2018 18:55