Forseti rússneska þingsins vill banna þingmanni Pírata að koma inn í landið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. júlí 2021 06:44 Þórhildur Sunna segir það munu koma í ljós hvort Rússar láta verða af hótunum sínum. Rússneska þingið vill banna Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur þingkonu Pírata að koma til landsins vegna skýrslu sem hún tók saman um alvarleg mannréttindabrot á Krímskaga. Skýrslan var samþykkt á Evrópuráðsþinginu á dögunum. Fréttablaðið greinir frá því að Vyacheslav Volodin segi þingið í fullum rétti; skýrslan sé byggð á fölskum upplýsingum. Fram kemur á vef Alþingis að Volodin hafi rætt málið við Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, í heimsókn hans til Rússlands. „Kom forseti Dúmunnar á framfæri athugasemdum við nýsamþykkta skýrslu og yfirlýsingu um stöðu Krímtatara sem Þórhildur Sunna Ævarsdóttir var höfundur að á Evrópuráðsþinginu. Kom fram í svari Steingríms að rétt væri að beina athugasemdum að Evrópuráðsþinginu sjálfu en ekki skýrsluhöfundi, enda hefði skýrslan verið rædd þar og samþykkt með afgerandi meiri hluta viðstaddra þingmanna. Þá væri mikilvægt að geta átt samtal, jafnt um það sem sameinar en ekki síður um ágreiningsmál,“ segir um samtal Steingríms og Volodin. Í samtali við Fréttablaðið sagði Þórhildur Sunna Rússa skylduga til að hleypa sér inn í landið en sér hefði áður verið hótað af rússneskum fulltrúum vegna skýrslu um pólitíska fanga í Rússlandi. „Við eigum eftir að sjá hvort eitthvað verði úr þessu sem hann segir.“ Rússland Píratar Alþingi Mannréttindi Íslendingar erlendis Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Fréttablaðið greinir frá því að Vyacheslav Volodin segi þingið í fullum rétti; skýrslan sé byggð á fölskum upplýsingum. Fram kemur á vef Alþingis að Volodin hafi rætt málið við Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, í heimsókn hans til Rússlands. „Kom forseti Dúmunnar á framfæri athugasemdum við nýsamþykkta skýrslu og yfirlýsingu um stöðu Krímtatara sem Þórhildur Sunna Ævarsdóttir var höfundur að á Evrópuráðsþinginu. Kom fram í svari Steingríms að rétt væri að beina athugasemdum að Evrópuráðsþinginu sjálfu en ekki skýrsluhöfundi, enda hefði skýrslan verið rædd þar og samþykkt með afgerandi meiri hluta viðstaddra þingmanna. Þá væri mikilvægt að geta átt samtal, jafnt um það sem sameinar en ekki síður um ágreiningsmál,“ segir um samtal Steingríms og Volodin. Í samtali við Fréttablaðið sagði Þórhildur Sunna Rússa skylduga til að hleypa sér inn í landið en sér hefði áður verið hótað af rússneskum fulltrúum vegna skýrslu um pólitíska fanga í Rússlandi. „Við eigum eftir að sjá hvort eitthvað verði úr þessu sem hann segir.“
Rússland Píratar Alþingi Mannréttindi Íslendingar erlendis Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira