Erlent Applerisinn féll á Wall Street Gengi hlutabréfa í bandaríska tölvuframleiðandanum Apple féll um fimmtán prósent eftir að fyrirtækið birti uppgjörstölur sínar fyrir síðasta ársfjórðung á bandarískum hlutabréfamarkaði í kvöld. Viðskipti erlent 22.1.2008 23:09 Afkoma Bank of America dregst saman Hagnaður bandaríska bankans Bank of America nam 268 milljónum dala, jafnvirði rúmum 17,6 milljörðum íslenskra króna, á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Til samanburðar nam hagnaðurinn 5,26 milljörðum dala á sama tíma í hitteðfyrra. Þetta er 95 prósenta samdráttur á milli ára. Viðskipti erlent 22.1.2008 16:01 Óvænt vaxtalækkun í Bandaríkjunum Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði stýri- og daglánavexti óvænt í dag um heila 75 punkta. Ekki vart gert ráð fyrir viðlíka aðgerðum til að sporna gegn frekara falli á fjármálamörkuðum fyrr en á næsta vaxtaákvörðunarfundi seðlabankans í næstu viku. Vextir vestanhafs fara við þetta úr 4,25 í 3,5 prósent. Viðskipti erlent 22.1.2008 13:26 Fall í Asíu en rólegt í Evrópu Helstu hlutabréfavísitölur í Evrópu eru beggja vegna núllsins í dag þrátt fyrir mikið gengisfall í Asíu í morgun. Viðskipti erlent 22.1.2008 09:10 Fall við upphaf viðskiptadags í Japan Hlutabréf tóku dýfu við upphaf viðskiptadagsins í kauphöllinni í Tókýó í Japan í morgun, um eittleytið að íslenskum tíma í nótt, en fjárfestar í Asíu óttast mjög áhrif af hugsanlegum samdrætti í Bandaríkjunum. Nikkei-hlutabréfavísitalan féll um rúm 4,5 prósent við upphaf dags en jafnaði sig nokkuð eftir því sem á leið. Viðskipti erlent 22.1.2008 01:48 Fall á erlendum hlutabréfamörkuðum Gengisfall hefur verið á evrópskum hlutabréfamörkuðum frá upphafi viðskiptadagsins í dag. Ótti fjárfesta um yfirvofandi samdráttarskeið og efnahagskreppu fékk byr undir báða vængi í morgun þegar Nikkei-vísitalan féll um tæp fjögur prósent. Viðskipti erlent 21.1.2008 08:32 Gaza ströndin myrkvuð - neyðarástand Óttast er að hörmungarástand muni skapast á Gaza ströndinni innan fárra daga vegna skorts á matvælum og rafmagni. Erlent 20.1.2008 20:43 Hillary aftur á sigurbraut Hillary Clinton virðist vera komin aftur á sigurbrautina eftir að hafa lent í þriðja sæti í forkosningum demókrata í Iowa í byrjun mánaðarins. Hún sigraði í New Hampshire í þar síðustu viku og svo aftur í Nevada í gær. Erlent 20.1.2008 19:53 Tennur dregnar úr Al Kæda -en ekki nógu margar Bandaríska herstjórnin í Írak hefur gert upp baráttuna við Al Kæda á síðasta ári. Bandaríkjamenn líta á hryðjuverkasamtökin sem mestu ógn við frið í Írak. Hér á eftir eru helstu punktar úr bandarísku skýrslunni. Erlent 20.1.2008 17:46 Við munum beita kjarnorkuvopnum Yfirmaður rússneska herráðsins segir að Rússar geri fyrirbyggjandi árás með kjarnorkuvopnum, ef veruleg ógn steðji að föðurlandinu. Erlent 20.1.2008 15:45 Rændi hann Madeleine? Foreldrar Madeleine McCann hafa sent frá sér teikningu af manni sem gæti verið viðriðnn hvarf telpunnar. Erlent 20.1.2008 15:04 Landstjórn Færeyja hélt velli Þjóðveldisflokkurinn sigraði í þingkosningunum í Færeyjum í gær en flokkurinn fékk rúmlega 23 prósent fylgi og átta þingsæti. Erlent 20.1.2008 10:28 Úps Kanadiska utanríkisráðuneytið ætlar að breyta handbók fyrir diplomata sína, þar sem Bandaríkin og Ísrael eru talin meðal ríkja þar sem hætta sé á að fangar séu pyntaðir. Erlent 19.1.2008 20:39 Við erum með höfuð hermanna ykkar Hizbolla leiðtogi sagði Ísraelum í dag að þeir hefðu í fórum sínum líkamshluta ísraelskra hermanna sem féllu í stríðinu árið 2006. Erlent 19.1.2008 16:30 Mannskæðar friðargöngur Stjórnarandstaðan í Kenya hefur boðað nýjar mótmælaaðgerðir í næstu viku. Nýlokið er þriggja daga mótmælafundum þar sem 23 létu lífið. Erlent 19.1.2008 14:29 Egyptar sárlega móðgaðir Egyptar hafa aflýst fundi með hátt settum embættismönnum Evrópusambandsins, eftir að Evrópuþingið gagnrýndi mannréttindamál í landinu. Egypska utanríkisráðuneytið tilkynnti um þetta í Erlent 19.1.2008 13:42 Norðmenn banna síldveiðar við Svalbarða Norðmenn hafa bannað veiðar á norsk-íslensku síldinni við Svalbarða á yfirstandandi ári. Bannið gildir um öll veiðiskip, jafnt norsk skip sem skip erlendra ríkja. Erlent 19.1.2008 11:49 Islamistar handteknir á Spáni Lögreglan í Barcelona á Spáni handtók í umfangsmikilli aðgerð í morgun 14 menn grunaða um hryðjuverkastarfsemi. Erlent 19.1.2008 11:21 Ekki vitað af hverju hreyflarnir svöruðu ekki eldsneytisgjöf Ekki hefur fundist nein skýring á því enn, af hverju hreyflar Boeing 777 þotu British Airways svöruðu ekki eldsneytisinnfjöf við lendingu á Heathrow flugvelli í gær. Erlent 19.1.2008 09:58 Zimbabvebúar fá tugmilljónadalaseðilinn Seðlabanki Afríkuríkisins Zimbabve hefur undanfarið brugðist við ógnarhárri verðbólgu með prentun og útgáfu nýrra peningaseðla. Seðlarnir hlaupa á milljónum Zimbabve-dala og var tíu milljónadalaseðillinn settur í umferð í dag. Viðskipti erlent 18.1.2008 10:44 Lækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á hlutabréfamörkuðum í Evrópu þrátt fyrir hækkun á asískum mörkuðum. Útlitið var hins vegar ekki bjart framanaf í Japan en Nikkei-vísitalan féll um tæp þrjú prósent við upphaf viðskiptadagsins og virtust asískir markaðir almennt á niðurleið. Viðskipti erlent 18.1.2008 09:30 Tap Merrill Lynch meira en spáð var Bandaríski fjárfestingabankinn Merrill Lynch skilaði tapi upp á 9,83 milljarða dala, jafnvirði 642 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs samanborið við 2,35 milljarða dala hagnað árið á undan. Langmestu munar um 15 milljarða dala afskriftir á skuldabréfavöndlum og verðbréfum sem tengjast bandarískum undirmálslánum. Viðskipti erlent 17.1.2008 13:50 Nýr forstjóri yfir Carnegie Mikael Ericson hefur verið ráðinn forstjóri sænska fjárfestingarbankans Carnegie og mun hann taka við starfinu eigi síðar en í júlí í sumar. Bankinn lenti í miklum vandræðum í fyrrahaust þegar rannsókn efnahagsbrotayfirvalda leiddi til þess að fyrrum yfirmaður hans var dæmdur í hálfs árs fangelsi vegna innherjasvika. Maðurinn mun hafa gefið vini sínum trúnaðarupplýsingar um að góðar fréttir væru á leiðinni frá einu félagi í sænsku kauphöllinni og hagnaðist sá um tæplega 5 milljónir króna á þeim. Viðskipti erlent 17.1.2008 11:33 Góð jól hjá HMV Breska bóka- og tónlistarverslunin HMV átti góð jól, að sögn stjórnenda hennar en salan jókst um 9,4 prósent á milli ára í desember. Þetta er nokkuð annað hljóð en hjá öðrum verslunum í Bretlandi en í heildina talið dróst velta saman á milli ára. Viðskipti erlent 17.1.2008 10:52 Sameining fær byr undir báða vængi Hugsanlegar sameiningar flugfélaga hafa fengið byr undir báða vængi í Bandaríkjunum en Delta Air Lines þykir vera að þreifa fyrir sér að kaupa ýmist United Airlines eða Northwest Airlines. Viðskipti erlent 17.1.2008 09:46 Hlutabréfaverð á uppleið víða um heim Gengi hlutabréfa í Evrópu og Asíu hefur almennt hækkað í dag eftir skell í byrjun vikunnar. Viðskipti erlent 17.1.2008 09:05 Þreyttur á norrænu þrugli Krafan um almennt samkomulag kemur stundum í veg fyrir nýjungar í norrænu samstarfi. Erlent 16.1.2008 16:22 Ég má láta hengja hann -nei ég Það er svo mikill losarabragur og ósætti í ríkisstjórn Íraks að þar er jafnvel ekki hægt að hengja menn sem búið er að dæma til dauða. Erlent 16.1.2008 15:37 Milljarða sekt fyrir skipstapa Franski olíurisinn Total SA var í dag dæmdur til þess að greiða háa sekt og enn hærri bætur vegna olíuflutningaskipsins Eriku sem brotnaði og tvennt og sökk árið 1999. Erlent 16.1.2008 14:34 Verðbólga eykst í Bandaríkjunum Verðbólga jókst talvert í Bandaríkjunum í fyrra samanborið við 2006. Hún mældist 4,1 prósent en var 2,5 prósent í hitteðfyrra og hefur ekki hækkað jafn snarlega á milli ára síðan árið 1990. Mestu munar um verðhækkanir á matvöru og raforku. Viðskipti erlent 16.1.2008 14:01 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 334 ›
Applerisinn féll á Wall Street Gengi hlutabréfa í bandaríska tölvuframleiðandanum Apple féll um fimmtán prósent eftir að fyrirtækið birti uppgjörstölur sínar fyrir síðasta ársfjórðung á bandarískum hlutabréfamarkaði í kvöld. Viðskipti erlent 22.1.2008 23:09
Afkoma Bank of America dregst saman Hagnaður bandaríska bankans Bank of America nam 268 milljónum dala, jafnvirði rúmum 17,6 milljörðum íslenskra króna, á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Til samanburðar nam hagnaðurinn 5,26 milljörðum dala á sama tíma í hitteðfyrra. Þetta er 95 prósenta samdráttur á milli ára. Viðskipti erlent 22.1.2008 16:01
Óvænt vaxtalækkun í Bandaríkjunum Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði stýri- og daglánavexti óvænt í dag um heila 75 punkta. Ekki vart gert ráð fyrir viðlíka aðgerðum til að sporna gegn frekara falli á fjármálamörkuðum fyrr en á næsta vaxtaákvörðunarfundi seðlabankans í næstu viku. Vextir vestanhafs fara við þetta úr 4,25 í 3,5 prósent. Viðskipti erlent 22.1.2008 13:26
Fall í Asíu en rólegt í Evrópu Helstu hlutabréfavísitölur í Evrópu eru beggja vegna núllsins í dag þrátt fyrir mikið gengisfall í Asíu í morgun. Viðskipti erlent 22.1.2008 09:10
Fall við upphaf viðskiptadags í Japan Hlutabréf tóku dýfu við upphaf viðskiptadagsins í kauphöllinni í Tókýó í Japan í morgun, um eittleytið að íslenskum tíma í nótt, en fjárfestar í Asíu óttast mjög áhrif af hugsanlegum samdrætti í Bandaríkjunum. Nikkei-hlutabréfavísitalan féll um rúm 4,5 prósent við upphaf dags en jafnaði sig nokkuð eftir því sem á leið. Viðskipti erlent 22.1.2008 01:48
Fall á erlendum hlutabréfamörkuðum Gengisfall hefur verið á evrópskum hlutabréfamörkuðum frá upphafi viðskiptadagsins í dag. Ótti fjárfesta um yfirvofandi samdráttarskeið og efnahagskreppu fékk byr undir báða vængi í morgun þegar Nikkei-vísitalan féll um tæp fjögur prósent. Viðskipti erlent 21.1.2008 08:32
Gaza ströndin myrkvuð - neyðarástand Óttast er að hörmungarástand muni skapast á Gaza ströndinni innan fárra daga vegna skorts á matvælum og rafmagni. Erlent 20.1.2008 20:43
Hillary aftur á sigurbraut Hillary Clinton virðist vera komin aftur á sigurbrautina eftir að hafa lent í þriðja sæti í forkosningum demókrata í Iowa í byrjun mánaðarins. Hún sigraði í New Hampshire í þar síðustu viku og svo aftur í Nevada í gær. Erlent 20.1.2008 19:53
Tennur dregnar úr Al Kæda -en ekki nógu margar Bandaríska herstjórnin í Írak hefur gert upp baráttuna við Al Kæda á síðasta ári. Bandaríkjamenn líta á hryðjuverkasamtökin sem mestu ógn við frið í Írak. Hér á eftir eru helstu punktar úr bandarísku skýrslunni. Erlent 20.1.2008 17:46
Við munum beita kjarnorkuvopnum Yfirmaður rússneska herráðsins segir að Rússar geri fyrirbyggjandi árás með kjarnorkuvopnum, ef veruleg ógn steðji að föðurlandinu. Erlent 20.1.2008 15:45
Rændi hann Madeleine? Foreldrar Madeleine McCann hafa sent frá sér teikningu af manni sem gæti verið viðriðnn hvarf telpunnar. Erlent 20.1.2008 15:04
Landstjórn Færeyja hélt velli Þjóðveldisflokkurinn sigraði í þingkosningunum í Færeyjum í gær en flokkurinn fékk rúmlega 23 prósent fylgi og átta þingsæti. Erlent 20.1.2008 10:28
Úps Kanadiska utanríkisráðuneytið ætlar að breyta handbók fyrir diplomata sína, þar sem Bandaríkin og Ísrael eru talin meðal ríkja þar sem hætta sé á að fangar séu pyntaðir. Erlent 19.1.2008 20:39
Við erum með höfuð hermanna ykkar Hizbolla leiðtogi sagði Ísraelum í dag að þeir hefðu í fórum sínum líkamshluta ísraelskra hermanna sem féllu í stríðinu árið 2006. Erlent 19.1.2008 16:30
Mannskæðar friðargöngur Stjórnarandstaðan í Kenya hefur boðað nýjar mótmælaaðgerðir í næstu viku. Nýlokið er þriggja daga mótmælafundum þar sem 23 létu lífið. Erlent 19.1.2008 14:29
Egyptar sárlega móðgaðir Egyptar hafa aflýst fundi með hátt settum embættismönnum Evrópusambandsins, eftir að Evrópuþingið gagnrýndi mannréttindamál í landinu. Egypska utanríkisráðuneytið tilkynnti um þetta í Erlent 19.1.2008 13:42
Norðmenn banna síldveiðar við Svalbarða Norðmenn hafa bannað veiðar á norsk-íslensku síldinni við Svalbarða á yfirstandandi ári. Bannið gildir um öll veiðiskip, jafnt norsk skip sem skip erlendra ríkja. Erlent 19.1.2008 11:49
Islamistar handteknir á Spáni Lögreglan í Barcelona á Spáni handtók í umfangsmikilli aðgerð í morgun 14 menn grunaða um hryðjuverkastarfsemi. Erlent 19.1.2008 11:21
Ekki vitað af hverju hreyflarnir svöruðu ekki eldsneytisgjöf Ekki hefur fundist nein skýring á því enn, af hverju hreyflar Boeing 777 þotu British Airways svöruðu ekki eldsneytisinnfjöf við lendingu á Heathrow flugvelli í gær. Erlent 19.1.2008 09:58
Zimbabvebúar fá tugmilljónadalaseðilinn Seðlabanki Afríkuríkisins Zimbabve hefur undanfarið brugðist við ógnarhárri verðbólgu með prentun og útgáfu nýrra peningaseðla. Seðlarnir hlaupa á milljónum Zimbabve-dala og var tíu milljónadalaseðillinn settur í umferð í dag. Viðskipti erlent 18.1.2008 10:44
Lækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á hlutabréfamörkuðum í Evrópu þrátt fyrir hækkun á asískum mörkuðum. Útlitið var hins vegar ekki bjart framanaf í Japan en Nikkei-vísitalan féll um tæp þrjú prósent við upphaf viðskiptadagsins og virtust asískir markaðir almennt á niðurleið. Viðskipti erlent 18.1.2008 09:30
Tap Merrill Lynch meira en spáð var Bandaríski fjárfestingabankinn Merrill Lynch skilaði tapi upp á 9,83 milljarða dala, jafnvirði 642 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs samanborið við 2,35 milljarða dala hagnað árið á undan. Langmestu munar um 15 milljarða dala afskriftir á skuldabréfavöndlum og verðbréfum sem tengjast bandarískum undirmálslánum. Viðskipti erlent 17.1.2008 13:50
Nýr forstjóri yfir Carnegie Mikael Ericson hefur verið ráðinn forstjóri sænska fjárfestingarbankans Carnegie og mun hann taka við starfinu eigi síðar en í júlí í sumar. Bankinn lenti í miklum vandræðum í fyrrahaust þegar rannsókn efnahagsbrotayfirvalda leiddi til þess að fyrrum yfirmaður hans var dæmdur í hálfs árs fangelsi vegna innherjasvika. Maðurinn mun hafa gefið vini sínum trúnaðarupplýsingar um að góðar fréttir væru á leiðinni frá einu félagi í sænsku kauphöllinni og hagnaðist sá um tæplega 5 milljónir króna á þeim. Viðskipti erlent 17.1.2008 11:33
Góð jól hjá HMV Breska bóka- og tónlistarverslunin HMV átti góð jól, að sögn stjórnenda hennar en salan jókst um 9,4 prósent á milli ára í desember. Þetta er nokkuð annað hljóð en hjá öðrum verslunum í Bretlandi en í heildina talið dróst velta saman á milli ára. Viðskipti erlent 17.1.2008 10:52
Sameining fær byr undir báða vængi Hugsanlegar sameiningar flugfélaga hafa fengið byr undir báða vængi í Bandaríkjunum en Delta Air Lines þykir vera að þreifa fyrir sér að kaupa ýmist United Airlines eða Northwest Airlines. Viðskipti erlent 17.1.2008 09:46
Hlutabréfaverð á uppleið víða um heim Gengi hlutabréfa í Evrópu og Asíu hefur almennt hækkað í dag eftir skell í byrjun vikunnar. Viðskipti erlent 17.1.2008 09:05
Þreyttur á norrænu þrugli Krafan um almennt samkomulag kemur stundum í veg fyrir nýjungar í norrænu samstarfi. Erlent 16.1.2008 16:22
Ég má láta hengja hann -nei ég Það er svo mikill losarabragur og ósætti í ríkisstjórn Íraks að þar er jafnvel ekki hægt að hengja menn sem búið er að dæma til dauða. Erlent 16.1.2008 15:37
Milljarða sekt fyrir skipstapa Franski olíurisinn Total SA var í dag dæmdur til þess að greiða háa sekt og enn hærri bætur vegna olíuflutningaskipsins Eriku sem brotnaði og tvennt og sökk árið 1999. Erlent 16.1.2008 14:34
Verðbólga eykst í Bandaríkjunum Verðbólga jókst talvert í Bandaríkjunum í fyrra samanborið við 2006. Hún mældist 4,1 prósent en var 2,5 prósent í hitteðfyrra og hefur ekki hækkað jafn snarlega á milli ára síðan árið 1990. Mestu munar um verðhækkanir á matvöru og raforku. Viðskipti erlent 16.1.2008 14:01