Tap Merrill Lynch meira en spáð var 17. janúar 2008 13:50 John Thain, forstjóri Merrill Lynch. Mynd/AFP Bandaríski fjárfestingabankinn Merrill Lynch skilaði tapi upp á 9,83 milljarða dala, jafnvirði 642 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs samanborið við 2,35 milljarða dala hagnað árið á undan. Langmestu munar um 15 milljarða dala afskriftir á skuldabréfavöndlum og verðbréfum sem tengjast bandarískum undirmálslánum. Þetta jafngildir því að tap á hlut nemur 12,01 dal á hlut samanborið við 2,41 dala hagnað árið á undan. Þetta er tæplega þrisvar sinnum meira tap á hlut en markaðsaðilar höfðu reiknað með. Afkoman merkir sömuleiðis að bankinn tapaði tæpum 7,8 milljörðum dala á öllu síðasta ári. Bankinn hefur komið illa út úr lausafjárþurrðinni sem rót á að rekja til vanskila á annars flokks húsnæðislánum í Bandaríkjunum, sem greiningardeild Kaupþings gaf heitið undirmálslán, og þurft að afskrifa háar upphæðir úr bókum sínum af þeim sökum. Það hefur sett stórt skarð í bæði afkomu bankans og fellt markaðsverðmæti hans um 50 prósent. Af þessum sökum var forstjóra fyrirtækisins skipt út fyrir John Thain, fyrrum forstjóra kauphallarsamstæðunnar NYSE Euronext á haustdögum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríski fjárfestingabankinn Merrill Lynch skilaði tapi upp á 9,83 milljarða dala, jafnvirði 642 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs samanborið við 2,35 milljarða dala hagnað árið á undan. Langmestu munar um 15 milljarða dala afskriftir á skuldabréfavöndlum og verðbréfum sem tengjast bandarískum undirmálslánum. Þetta jafngildir því að tap á hlut nemur 12,01 dal á hlut samanborið við 2,41 dala hagnað árið á undan. Þetta er tæplega þrisvar sinnum meira tap á hlut en markaðsaðilar höfðu reiknað með. Afkoman merkir sömuleiðis að bankinn tapaði tæpum 7,8 milljörðum dala á öllu síðasta ári. Bankinn hefur komið illa út úr lausafjárþurrðinni sem rót á að rekja til vanskila á annars flokks húsnæðislánum í Bandaríkjunum, sem greiningardeild Kaupþings gaf heitið undirmálslán, og þurft að afskrifa háar upphæðir úr bókum sínum af þeim sökum. Það hefur sett stórt skarð í bæði afkomu bankans og fellt markaðsverðmæti hans um 50 prósent. Af þessum sökum var forstjóra fyrirtækisins skipt út fyrir John Thain, fyrrum forstjóra kauphallarsamstæðunnar NYSE Euronext á haustdögum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira