Innlendar Hafþór fékk brons á Evrópubikarnum í keilu Hafþór Harðarson vann til bronsverðlauna á Evrópubikarmóti einstaklinga í Lahtli í Finnlandi um helgina. Þetta er besti árangur Íslendings á Evrópubikarmóti. Sport 22.8.2011 13:20 Ásdís og Kristinn keppa á HM í frjálsum - meiðsli Ásdísar há henni ekki Frjálsíþróttasamband Íslands hefur ákveðið að senda Kristinn Torfason úr FH og Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni á Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fram fer í borginni Daegu í Kóreu og hefst síðar í þessum mánuði. Sport 18.8.2011 14:51 Audda og Agli pakkað saman í strandblaki Íslandsmótið í strandblaki fór fram í Fagralundi um helgina. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir auk þess sem sjónvarpsstjörnurnar Auðunn Blöndal og Egill Einarsson fengu að kenna á því. Sport 15.8.2011 12:52 ÍR-ingar með gott tak á bikarnum - myndir ÍR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bikarkeppni FRÍ um helgina og unnu bikarinn þriðja árið í röð. Þetta er jafnframt í tuttugasta sinn í 46 ára sögu bikarkeppninnar þar sem ÍR-ingar eru bikarmeistarar. Sport 15.8.2011 11:49 ÍR vann bikarinn í 20. sinn ÍR-ingar urðu á laugardag bikarmeistarar í frjálsum íþróttum þriðja árið í röð en keppt var á Kópavogsvelli. ÍR-ingar höfðu betur í samanlagðri stigakeppni eftir baráttu við FH-inga. ÍR hlaut 170 stig en FH 153 stig. Sport 14.8.2011 23:03 ÍR bikarmeistari þriðja árið í röð ÍR varð í dag bikarmeistari í frjálsum íþróttum þriðja árið í röð en keppni var að ljúka á Kópavogsvelli. FH-ingar urðu hlutskarpastir í karlaflokki en ÍR-ingar í kvennaflokki. Sport 13.8.2011 14:45 Arnar meistari 15. árið í röð Arnar Sigurðsson, tennismaður úr TFK, er Íslandsmeistari utanhúss í tennis 15. árið í röð. Arnar þurfti þó að hafa óvenjulítið fyrir titlinum í ár því Raj Bonifacius, mótherji Arnars í úrslitum, þurfti að gefa leikinn vegna meiðsla. Sport 13.8.2011 13:09 Björninn fær til sín nýjan þjálfara Skautafélagið Björninn hefur ráðið nýjan þjálfara fyrir næstkomandi tímabil en Bandaríkjamaðurinn, Dave MacIsacc, hefur skrifað undir hjá félaginu. Sport 13.8.2011 12:57 Guðrún Gróa nálægt því að vinna systur sína í kúluvarpi í kvöld Það var mikið systra-einvígi í kúluvarpi kvenna á Bikarkeppni FRÍ á Kópavogsvellinum í kvöld. Helga Margrét Þorsteinsdóttir fékk þá óvænta keppni frá eldri systur sinni Guðrúnu Gróu Þorsteinsdóttir sem skipti nýverið úr körfubolta yfir í Kraftlyftingar. Sport 12.8.2011 20:47 ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. Sport 12.8.2011 20:26 ÍR og FH talin sigurstrangleg í Bikarkeppni FRÍ Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands hefst á Kópavogsvelli klukkan 18 í dag. Sex lið eru skráð til keppni. Ármann/Fjölnir, Breiðablik, FH, HSK, ÍR og Norðurland. Sport 11.8.2011 21:58 Íslandsmótið í andspyrnu hafið - leikmaður kunni ekki reglurnar Griðungar lögðu Gamma að velli í fyrsta leik keppnistímabilsins í áströlskum fótbolta eða andspyrnu um helgina. Úrslitin urðu 99-21 Griðungum í vil en þeir eiga titil að verja frá síðasta tímabili. Leifur Bjarnason fór á kostum hjá Griðungum og skoraði yfir 50 stig. Sport 9.8.2011 13:36 Fyrsta unglingalandslið Íslands í strandblaki valið Ísland sendir tvö landslið til keppni á Norðurlandamóti unglinga 19 ára og yngri í strandblaki. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland sendir unglingalandslið til keppni. Sport 9.8.2011 09:33 Helga Margrét: Fer bara í réttirnar í staðinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir er ekki enn komin af stað eftir meiðslin sem hún varð fyrir á EM unglinga á dögunum. Hún er búin að afskrifa það að ná lágmörkum fyrir HM í Kóreu og leggur nú áherslu á að losna alveg við meiðslin sem hafa hrjáð hana. Sport 8.8.2011 19:11 Reykvískir unglingar stóðu sig vel í Skotlandi Reykvískir unglingar stóðu sig vel í frjálsíþróttakeppni á stóru íþróttamóti í Skotlandi sem lauk um helgina. Reykjavík vann til verðlauna í frjálsum íþróttum, júdó og sundi. Sport 8.8.2011 09:50 Stefnir á Ólympíugull árið 2018 Jakob Helgi Bjarnason er einhver allra efnilegasti skíðamaður Evrópu. Hann er einungis fimmtán ára en er stigahæsti skíðamaður heims í sínum aldursflokki og skrifaði nýverið undir stóran samning við skíðaframleiðandann Atomic. Sport 6.8.2011 11:10 Ásdís í sjöunda sæti á Demantamótinu í London Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni kastaði 57.77 metra og hafnaði í sjöunda sæti á Demantamótinu í London sem nú stendur yfir. Sport 5.8.2011 18:27 Ragnheiður safnar fyrir sundinu með fyrirsætustörfum Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir er nýkomin heim af HM í sundi í Sjanghæ í Kína. Ragnheiður er á leiðinni aftur út en framundan eru æfingar hjá henni í Suður-Afríku og svo gæti farið að hún yrði úti allt fram að Ólympíuleikunum í London á næsta ári. Sport 3.8.2011 19:20 Ásdís: Ég kem bara sterk inn í seinni hlutann Ásdís Hjálmsdóttir varð í fyrrakvöld fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í London 2012 þegar hún kastaði spjótinu 59,12 metra á Kastmóti ÍR. Ásdís var í viðtali hjá Ásgeiri Erlendssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Sport 3.8.2011 20:29 Ásdís náði lágmarkinu fyrir London 2012 Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, náði í kvöld lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í London 2012. Ásdís kastaði 59,12 metra í Laugardalnum í kvöld og var afar ánægð að hafa náð lágmarkinu sem er 59 metrar. Sport 2.8.2011 22:55 Sindri Hrafn áttundi á Ólympíuleikum æskunnar Spjótkastarinnar Sindri Hrafn Guðmundsson tvíbætti eigið Íslandsmet í spjótkasti í sínum aldursflokki á Ólympíudögum æskunnar í síðustu viku. Sindri, sem æfir með Breiðabliki og er 16 ára gamall, bætti varð í 8. sæti í keppninni. Sport 2.8.2011 17:15 Mamma Kristínar heimsmeistara: Orðnar algjörar stjörnur í Grikklandi Hin grísk-íslenska Kristín Krisúla Tsoukala varð í gær heimsmeistari í sundknattleik með gríska landsliðinu. Grikkir unnu 9-8 sigur á gestgjöfum Kína í úrslitaleiknum á HM í Sjanghæ. Kristín Krisúla er bæði með íslenskan og grískan ríkisborgararétt en hún er dóttir Þóru Bjarkar Valsteinsdóttur og Makis Tsoukalas. Sport 29.7.2011 19:02 Pistill Helgu Margrétar: Er meira alltaf betra? Dugnaður, agi, metnaður, vilji, baráttugleði, samviskusemi og ákveðni. Þessi lýsingarorð finnst mér lýsa því íslenska íþróttafólki sem ég þekki. Sport 29.7.2011 19:13 Íslensk stelpa heimsmeistari í sundknattleik Hin íslenska Kristín Krisúla Tsoukala varð í dag heimsmeistari í sundknattleik með gríska landsliðinu. Grikkir unnu 9-8 sigur á gestgjöfum Kína í úrslitaleiknum á HM í Sjanghæ. Sport 29.7.2011 17:53 Jakob Jóhann endaði í 25. sæti af alls 56 keppendum Jakob Jóhann Sveinsson endaði í 25. sæti af alls 56 keppendum í 200 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í Sjanghæ í Kína. Jakob, sem keppir fyrir Ægi, kom í marka á 2.13,84 mínútum og vartæplega 1,5 sekúndu frá Íslandsmetinu sem er í hans eigu, 2.12,39 mínútur. Jakob hefði þurft að synda á 2.12,78 mínútum til þess að komast í milliriðil. Sport 28.7.2011 09:12 Ragnheiður endaði í 34. sæti á HM í Kína Ragnheiður Ragnarsdóttir endaði í 34. sæti af alls 87 keppendum í 100 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í Sjanghæ í Kína. Ragnheiður kom í mark á 56,28 sekúndum en hún hefði þurft að synda á 54,86 til þess að komast í undanúrslitariðil. Sport 28.7.2011 09:05 Tryggvi: Hundfúll eins og alltaf eftir tap Tryggvi Guðmundsson var hundfúll eftir tapið gegn Þór í kvöld, enda rík ástæða til. Bikarúrslitaleikurinn rann ÍBV úr greipum en baráttuglaðir Þórsarar hirtu sætið. Íslenski boltinn 27.7.2011 22:01 Hrafnhildur Lúthersdóttir setti Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar setti nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í Shanghai í morgun. Gamla metið átti hún sjálf frá 2009. Sport 25.7.2011 09:47 Sigrún Brá bætti 19 ára gamalt Íslandsmet Sundkonan Sigrún Brá Sverrisdóttir bætti um helgina 19 ára gamalt Íslandsmet í 1500 metra skriðsundi kvenna. Sigrún sem er í háskólanámi í Bandaríkjunum setti metið á móti í Columbia í Missouri-ríki. Sport 25.7.2011 09:20 Íslenskir tenniskrakkar standa sig vel í Danmörku Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr BH sigraði í flokki stúlkna 14 ára og yngri á móti í Værlöse í Danmörku í gær. Úrslitaleikurinn var alíslenskur því Hjördís lagði Önnu Soffiu Grönholm úr TFK í úrslitum 6:2 og 7:5. Hinrik Helgason úr TFK komst í úrslit í flokki 16 ára og yngri en beið lægri hlut. Sport 24.7.2011 14:07 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 75 ›
Hafþór fékk brons á Evrópubikarnum í keilu Hafþór Harðarson vann til bronsverðlauna á Evrópubikarmóti einstaklinga í Lahtli í Finnlandi um helgina. Þetta er besti árangur Íslendings á Evrópubikarmóti. Sport 22.8.2011 13:20
Ásdís og Kristinn keppa á HM í frjálsum - meiðsli Ásdísar há henni ekki Frjálsíþróttasamband Íslands hefur ákveðið að senda Kristinn Torfason úr FH og Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni á Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fram fer í borginni Daegu í Kóreu og hefst síðar í þessum mánuði. Sport 18.8.2011 14:51
Audda og Agli pakkað saman í strandblaki Íslandsmótið í strandblaki fór fram í Fagralundi um helgina. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir auk þess sem sjónvarpsstjörnurnar Auðunn Blöndal og Egill Einarsson fengu að kenna á því. Sport 15.8.2011 12:52
ÍR-ingar með gott tak á bikarnum - myndir ÍR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bikarkeppni FRÍ um helgina og unnu bikarinn þriðja árið í röð. Þetta er jafnframt í tuttugasta sinn í 46 ára sögu bikarkeppninnar þar sem ÍR-ingar eru bikarmeistarar. Sport 15.8.2011 11:49
ÍR vann bikarinn í 20. sinn ÍR-ingar urðu á laugardag bikarmeistarar í frjálsum íþróttum þriðja árið í röð en keppt var á Kópavogsvelli. ÍR-ingar höfðu betur í samanlagðri stigakeppni eftir baráttu við FH-inga. ÍR hlaut 170 stig en FH 153 stig. Sport 14.8.2011 23:03
ÍR bikarmeistari þriðja árið í röð ÍR varð í dag bikarmeistari í frjálsum íþróttum þriðja árið í röð en keppni var að ljúka á Kópavogsvelli. FH-ingar urðu hlutskarpastir í karlaflokki en ÍR-ingar í kvennaflokki. Sport 13.8.2011 14:45
Arnar meistari 15. árið í röð Arnar Sigurðsson, tennismaður úr TFK, er Íslandsmeistari utanhúss í tennis 15. árið í röð. Arnar þurfti þó að hafa óvenjulítið fyrir titlinum í ár því Raj Bonifacius, mótherji Arnars í úrslitum, þurfti að gefa leikinn vegna meiðsla. Sport 13.8.2011 13:09
Björninn fær til sín nýjan þjálfara Skautafélagið Björninn hefur ráðið nýjan þjálfara fyrir næstkomandi tímabil en Bandaríkjamaðurinn, Dave MacIsacc, hefur skrifað undir hjá félaginu. Sport 13.8.2011 12:57
Guðrún Gróa nálægt því að vinna systur sína í kúluvarpi í kvöld Það var mikið systra-einvígi í kúluvarpi kvenna á Bikarkeppni FRÍ á Kópavogsvellinum í kvöld. Helga Margrét Þorsteinsdóttir fékk þá óvænta keppni frá eldri systur sinni Guðrúnu Gróu Þorsteinsdóttir sem skipti nýverið úr körfubolta yfir í Kraftlyftingar. Sport 12.8.2011 20:47
ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. Sport 12.8.2011 20:26
ÍR og FH talin sigurstrangleg í Bikarkeppni FRÍ Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands hefst á Kópavogsvelli klukkan 18 í dag. Sex lið eru skráð til keppni. Ármann/Fjölnir, Breiðablik, FH, HSK, ÍR og Norðurland. Sport 11.8.2011 21:58
Íslandsmótið í andspyrnu hafið - leikmaður kunni ekki reglurnar Griðungar lögðu Gamma að velli í fyrsta leik keppnistímabilsins í áströlskum fótbolta eða andspyrnu um helgina. Úrslitin urðu 99-21 Griðungum í vil en þeir eiga titil að verja frá síðasta tímabili. Leifur Bjarnason fór á kostum hjá Griðungum og skoraði yfir 50 stig. Sport 9.8.2011 13:36
Fyrsta unglingalandslið Íslands í strandblaki valið Ísland sendir tvö landslið til keppni á Norðurlandamóti unglinga 19 ára og yngri í strandblaki. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland sendir unglingalandslið til keppni. Sport 9.8.2011 09:33
Helga Margrét: Fer bara í réttirnar í staðinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir er ekki enn komin af stað eftir meiðslin sem hún varð fyrir á EM unglinga á dögunum. Hún er búin að afskrifa það að ná lágmörkum fyrir HM í Kóreu og leggur nú áherslu á að losna alveg við meiðslin sem hafa hrjáð hana. Sport 8.8.2011 19:11
Reykvískir unglingar stóðu sig vel í Skotlandi Reykvískir unglingar stóðu sig vel í frjálsíþróttakeppni á stóru íþróttamóti í Skotlandi sem lauk um helgina. Reykjavík vann til verðlauna í frjálsum íþróttum, júdó og sundi. Sport 8.8.2011 09:50
Stefnir á Ólympíugull árið 2018 Jakob Helgi Bjarnason er einhver allra efnilegasti skíðamaður Evrópu. Hann er einungis fimmtán ára en er stigahæsti skíðamaður heims í sínum aldursflokki og skrifaði nýverið undir stóran samning við skíðaframleiðandann Atomic. Sport 6.8.2011 11:10
Ásdís í sjöunda sæti á Demantamótinu í London Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni kastaði 57.77 metra og hafnaði í sjöunda sæti á Demantamótinu í London sem nú stendur yfir. Sport 5.8.2011 18:27
Ragnheiður safnar fyrir sundinu með fyrirsætustörfum Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir er nýkomin heim af HM í sundi í Sjanghæ í Kína. Ragnheiður er á leiðinni aftur út en framundan eru æfingar hjá henni í Suður-Afríku og svo gæti farið að hún yrði úti allt fram að Ólympíuleikunum í London á næsta ári. Sport 3.8.2011 19:20
Ásdís: Ég kem bara sterk inn í seinni hlutann Ásdís Hjálmsdóttir varð í fyrrakvöld fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í London 2012 þegar hún kastaði spjótinu 59,12 metra á Kastmóti ÍR. Ásdís var í viðtali hjá Ásgeiri Erlendssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Sport 3.8.2011 20:29
Ásdís náði lágmarkinu fyrir London 2012 Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, náði í kvöld lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í London 2012. Ásdís kastaði 59,12 metra í Laugardalnum í kvöld og var afar ánægð að hafa náð lágmarkinu sem er 59 metrar. Sport 2.8.2011 22:55
Sindri Hrafn áttundi á Ólympíuleikum æskunnar Spjótkastarinnar Sindri Hrafn Guðmundsson tvíbætti eigið Íslandsmet í spjótkasti í sínum aldursflokki á Ólympíudögum æskunnar í síðustu viku. Sindri, sem æfir með Breiðabliki og er 16 ára gamall, bætti varð í 8. sæti í keppninni. Sport 2.8.2011 17:15
Mamma Kristínar heimsmeistara: Orðnar algjörar stjörnur í Grikklandi Hin grísk-íslenska Kristín Krisúla Tsoukala varð í gær heimsmeistari í sundknattleik með gríska landsliðinu. Grikkir unnu 9-8 sigur á gestgjöfum Kína í úrslitaleiknum á HM í Sjanghæ. Kristín Krisúla er bæði með íslenskan og grískan ríkisborgararétt en hún er dóttir Þóru Bjarkar Valsteinsdóttur og Makis Tsoukalas. Sport 29.7.2011 19:02
Pistill Helgu Margrétar: Er meira alltaf betra? Dugnaður, agi, metnaður, vilji, baráttugleði, samviskusemi og ákveðni. Þessi lýsingarorð finnst mér lýsa því íslenska íþróttafólki sem ég þekki. Sport 29.7.2011 19:13
Íslensk stelpa heimsmeistari í sundknattleik Hin íslenska Kristín Krisúla Tsoukala varð í dag heimsmeistari í sundknattleik með gríska landsliðinu. Grikkir unnu 9-8 sigur á gestgjöfum Kína í úrslitaleiknum á HM í Sjanghæ. Sport 29.7.2011 17:53
Jakob Jóhann endaði í 25. sæti af alls 56 keppendum Jakob Jóhann Sveinsson endaði í 25. sæti af alls 56 keppendum í 200 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í Sjanghæ í Kína. Jakob, sem keppir fyrir Ægi, kom í marka á 2.13,84 mínútum og vartæplega 1,5 sekúndu frá Íslandsmetinu sem er í hans eigu, 2.12,39 mínútur. Jakob hefði þurft að synda á 2.12,78 mínútum til þess að komast í milliriðil. Sport 28.7.2011 09:12
Ragnheiður endaði í 34. sæti á HM í Kína Ragnheiður Ragnarsdóttir endaði í 34. sæti af alls 87 keppendum í 100 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í Sjanghæ í Kína. Ragnheiður kom í mark á 56,28 sekúndum en hún hefði þurft að synda á 54,86 til þess að komast í undanúrslitariðil. Sport 28.7.2011 09:05
Tryggvi: Hundfúll eins og alltaf eftir tap Tryggvi Guðmundsson var hundfúll eftir tapið gegn Þór í kvöld, enda rík ástæða til. Bikarúrslitaleikurinn rann ÍBV úr greipum en baráttuglaðir Þórsarar hirtu sætið. Íslenski boltinn 27.7.2011 22:01
Hrafnhildur Lúthersdóttir setti Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar setti nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í Shanghai í morgun. Gamla metið átti hún sjálf frá 2009. Sport 25.7.2011 09:47
Sigrún Brá bætti 19 ára gamalt Íslandsmet Sundkonan Sigrún Brá Sverrisdóttir bætti um helgina 19 ára gamalt Íslandsmet í 1500 metra skriðsundi kvenna. Sigrún sem er í háskólanámi í Bandaríkjunum setti metið á móti í Columbia í Missouri-ríki. Sport 25.7.2011 09:20
Íslenskir tenniskrakkar standa sig vel í Danmörku Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr BH sigraði í flokki stúlkna 14 ára og yngri á móti í Værlöse í Danmörku í gær. Úrslitaleikurinn var alíslenskur því Hjördís lagði Önnu Soffiu Grönholm úr TFK í úrslitum 6:2 og 7:5. Hinrik Helgason úr TFK komst í úrslit í flokki 16 ára og yngri en beið lægri hlut. Sport 24.7.2011 14:07