Íþróttir Formúlu 1 ökumaðurinn Kobayashi vill færa Japönum von og jákvæðar fréttir Japaninn Kamui Kobayashi hjá Sauber Formúu 1 liðinu kveðst vilja ná hagstæðum úrslitum í fyrsta Formúlu 1 móti ársins í Ástralíu 27. mars, til að færa landsmönnum sínar einhverjar jákvæðar fréttir á erfiðum tímum. Formúla 1 18.3.2011 17:42 Button afskrifar ekki þriðja sigurinn í röð í Ástralíu Jenson Button hjá McLaren mætir í fyrsta Formúlu 1 mót ársins 27. mars í Ástralíu með McLaren liðinu, ásamt Lewis Hamilton. Hann hefur unnið sama mót tvö síðustu ár á Albert Park brautinni í Melbourne. Button og Hamilton ræddu málin í fréttatilkynningu frá McLaren sem var birt á autosport.com í dag. Formúla 1 18.3.2011 17:05 Webber á heimavelli í fyrsta mótinu og meistarinn Vettel spenntur að keppa á ný Formúlu 1 meistaralið Red Bull er tilbúið í titilvörnina, sem hefst í fyrsta Formúlu 1 mótinu í Ástralíu 27. mars. Ekið verður á afmarkaðri götubraut í borginni Melbourne og nefnist brautarstæðið Albert Park. Formúla 1 18.3.2011 16:23 Sauber Formúlu 1 liðið ætlar að sýna japönsku þjóðinni stuðning Formúlu 1 lið Sauber verður merktir í fyrsta móti ársins í Ástralíu með sérstakri kveðju til japönsku þjóðarinnar vegna hinna hörmulega atburða sem hafa átt sér stað í landinu að undanförnu. Japaninn Kamui Kobayashi er annar ökumanna Sauber liðsins. Formúla 1 17.3.2011 15:25 Schumacher er vongóður um að geta keppt til sigurs í einhverjum mótum Michael Schumacher ekur með Mercedes Formúlu 1 liðinu í ár, eins og í fyrra, en hann mætti til leiks á ný eftir þriggja ára hlé 2010. Í dag segist hann njóta þess að keppa með Mercedes, en keppnislið hans sendi frá sér viðtal við kappann, sem birtist á autosport.com í dag og neðan er hluti þess í lauslegri þýðingu. Formúla 1 17.3.2011 14:59 Alonso: Mikilvægast að vera með snöggan bíl Fernando Alonso hjá Ferrari telur að það lið og ökumaður sem er með fljótasta bílinn næli í meistaratitilinn í ár. Hann hefur ekki trú á því að tilkoma nýs dekkjaframleiðanda verði afgerandi hvað útkomu bílanna varðar, en vandasamara gæti orðið að taka ákvarðanir varðandi þjónustuáætlanir en í fyrra. Formúla 1 16.3.2011 14:30 Stofnandi Idol stjörnleitarinnar ráðinn umboðsmaður Lewis Hamilton Bretinn Simon Fuller, sem er maðurinn á bakvið Idol stjörnuleitina sem er m.a. sýnd á Stöð 2 og fyrirtæki hans, XIX Entertainment er umboðsaðili fyrir Formúlu 1 ökumanninn Lewis Hamilton. Greint var frá þessu á autosport.com í gær. Formúla 1 15.3.2011 14:10 Ragna tapaði naumlega og er úr leik í Sviss Ragna Ingólfsdóttir, Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í badminton, er úr leik á opna svissneska meistaramótinu. Ragna lék gegn Carolina Marin frá Spáni sem er í 67. sæti heimslistans og tapaði Ragna naumlega eftir að hafa unnið fyrstu lotuna 21-19. Sport 15.3.2011 11:50 Kostelic sigraði í samanlögðum árangri Króatinn Ivica Kostelic hefur nú þegar tryggt sér sigur í samanlögðum árangri á heimsbikarmótunum í alpagreinum á skíðum þrátt fyrir að fimm mót séu enn eftir á keppnistímabilinu. Sport 14.3.2011 12:50 Vettl framlengdi samning við Red Bull til loka ársins 2014 Þýski Formúlu 1 heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur framlengt samning sinn við Formúlu 1 lið Red Bull til loka ársins 2014. Red Bull sendi frá sér staðfestingu um málið í dag. Formúla 1 14.3.2011 12:34 Rosberg fljótastur í bleytunni á Spáni Síðaasti æfingadagurinn Formúlu 1 liða í Katalóníu brautinni í dag á Spáni nýttist ekki sérlega vel, þar sem mikill rigning varð til þess að lítið var ekið um brautina, þó fjögur lið væru á staðnum. Nico Rosberg á Mercedes náði besta tíma dagsins, en slagurinn um besta tíma var raunverulega síðustu 15 mínúturnar af æfingatíma dagsins þegar veðrið skánaði, eftir því sem sagði í frétt á autosport.com í dag. Formúla 1 12.3.2011 16:31 Schumacher: Bíllinn þróaður skref fyrir skref Michael Schumacher náði besta tíma allra ökumanna á Katalóníu brautinni á Spáni í dag, á æfingu Formúlu 1 keppnisliða og liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var með þriðja besta tíma. Formúla 1 11.3.2011 17:38 Schumacher náði besta tíma vetrarins í Katalóníu Michael Schumacher náði besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Mercedes bíll hans reyndist 0.365 sekúndum sneggri um brautina, en Ferrari Fernando Alonso. Formúla 1 11.3.2011 16:39 Hispania afhjúpaði 2011 keppnisbílinn Hispania Formúlu 1 liðið afhjúpaði formlega 2011 keppnisbíl sinn á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Ökumenn liðsins í ár eru Tonio Liuzzi frá Ítalíu og Narain Karthikeyan frá Indlandi. Bíllinn hafði áður verið sýndur á vefsíðu liðsins. Formúla 1 11.3.2011 15:20 Nýliðinn Sergio Perez stal senunni Sergio Perez frá Mexíkó, sem er nýliði í Formúlu 1 sló öllum við á Katalóníu brautinni á Spáni í dag, á æfingum Formúlu 1 keppnisliða. Hann náði besta tíma á Sauber bíl, sem er með Ferrari vél. Formúla 1 10.3.2011 16:16 Vettel með besta tíma sem hefur náðst á Katalóníu brautinni á árinu Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta aksturstímanum á öðrum degi æfinga Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Formúla 1 9.3.2011 16:24 Liuzzi ráðinn sem ökumaður Hispania Tonio Liuzzi frá Ítalíu var í dag staðfestur sem ökumaður Hispania Formúlu 1 liðsins og þar með er búið að fylla öll 24 sæti ökumanna fyrir þetta keppnistímabil. Formúla 1 9.3.2011 15:04 Mark Webber fljótastur í Katalóníu Ástralinn Mark Webber á Red Bull var sneggstur allra í dag á fyrsta degi æfinga af fimm, sem Formúlu 1 lið verða við æfingar á Katalóníu brautinni á Spáni. Formúla 1 8.3.2011 16:42 Mótshaldarar í Barein fá frest til 1. maí FIA hefur gefið Formúlu 1 mótshöldurum í Barein frest þangað til 1. maí til að ákveða hvort Formúlu 1 mót getur farið fram í landinu eður ei. Mótið átti að vera á dagskrá 13. mars, en var fellt niður vegna pólitísks ástands í landinu. Formúla 1 8.3.2011 14:10 Klien vonast eftir síðasta Formúlu 1 ökumannssætinu Austurríkismaðurinn Christian Klien er að vonast eftir að komast að hjá Hispania Formúlu 1 liðinu spænska, sem á enn eftir að ráða einn ökumann til starfa. Indverjinn Narain Karthikeyan er þegar ökumaður liðsins. Klien sagði í frétt á autosport.com að umboðsmaður sinn, Roman Rummenigge sé í stöðugu sambandi við stjórnendur Hispania liðsins. Formúla 1 7.3.2011 17:09 Brawn segir Mercedes um sekúndu á eftir toppbílunum Ross Brawn, yfirmaður Mercedes Formúlu 1 liðsins telur að bílar liðsins séu um sekúndu lakari í hverjum eknum hring, en toppbílarnir, en keppnislið hafa æft á Spáni á árinu og lið hafa því fengið samanburð. Brawn sagði þetta í frétt á BBC Sport. Formúla 1 4.3.2011 15:53 Serena Williams greindist með blóðtappa í lunga Tenniskonan Serena Williams var á mánudaginn flutt með hraði á sjúkrahús en hún greindist með blóðtappa í lunga. Williams, sem er 29 ára gömul, fór strax í aðgerð í Los Angels og segir talsmaður hennar að hún sé á góðum batavegi. Sport 3.3.2011 12:13 Yfirmanni dekkjaframleiðandans líst vel á bleyta brautir með gerviregni Paul Hembrey, yfirmanni Pirelli dekkjaframleiðandans finnst sú hugmynd Bernie Ecclestone áhugaverð, að bleyta hugsanlega einhver Formúlu 1 mót með með sérútbúnu vatnsúðakerfi, eða gerviregni ef svo má segja. Formúla 1 3.3.2011 14:29 Vettel býst við 3-4 þjónustuhléum í Formúlu 1 mótum Formúlu 1 heimsmeistarinn Sebastian Vettel spáir því að fleiri þjónustuhlé verði í Formúlu 1 mótum ársins miðað við fyrri tíð, vegna þess hvernig keppnisdekkin frá Pirelli virka. Keppnislið og ökumenn þeirra hafa æft mikið á nýju dekkjunum fyrir Formúlu 1 á nokkrum æfingum á Spáni. Formúla 1 2.3.2011 16:11 Japanskur bílaframleiðandi í samstarf við meistaralið Red Bull Japanski bílaframleiðandinn Infinity, sem er í eigu Nissan og Formúlu 1 lið Red Bull hafa gert með sér samstarfssamning og mun Infinity auglýsa á bílum Red Bull á þessu ári og hugmyndin er að aðilarnir tveir muni starfa sama á tæknilega sviðinu í framtíðinni. Vefsíðan autosport.com greinir frá þessu í dag. Formúla 1 1.3.2011 16:41 Dýrkeypt klúður - milljarða keppnissundlaug reyndist of stutt Ólympíuleikarnir fara fram í London sumarið 2012 og eru Bretar langt komnir með uppbyggingu á þeim íþróttamannvirkjum sem á að nota á leikunum. Ýmis æfingamannvirki hafa einnig verið byggð víðsvegar um landið og þar má nefna glæsilega æfinga – og keppnissundlaug í Portsmouth. Sport 1.3.2011 13:40 Alonso spáir baráttu fimm liða um titilinn Fernando Alonso hjá Ferrari spáir því að fimm lið verði framarlega í flokki á þessu Formúlu 1 keppnistímabili, en telur að ný dekk sem verða notuð á þessu ári geti valdið toppliðunum erfiðleikum. Fyrsta mót ársins verður í Ástralíu 27. mars og að venju eru keppt bæði um titil ökumanna og bílasmiða. Formúla 1 1.3.2011 12:45 Ross Brawn seldi eignarhlut sinn til Mercedes Framkvæmdarstjóri Mercedes Formúlu 1 liðsins, Ross Brawn hefur selt hlut sinn í Mercedes liðinu til Mercedes og fjórir aðrir hluthafar hafa gert slíkt hið sama. Brawn verður áfram framkvæmdarstjóri liðsins, en ökumenn Mercedes eru Michael Schumacher og Nico Rosberg. Formúla 1 28.2.2011 15:24 Perez: Einn besti dagur lífs míns Sergio Perez frá Mexíkó spretti úr spori á Sauber Formúlu 1 bíl á laugardaginn í heimabæ sínum Guadalajara. Perez er nýliði í Formúlu 1 og er talið að milli 150.000-200.000 manns hafi fylgst með kappanum í heimabænum. Formúla 1 28.2.2011 14:39 UMFÍ auglýsir eftir mótshöldurum fyrir landsmót 50 ára og eldri Stjórn ungmennafélags Íslands hefur ákveðið að halda skuli landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri. Nú er auglýst eftir mótshöldurum en áætlað er að fyrsta mótið fari fram í júní næstkomandi. Sport 15.2.2011 12:40 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 334 ›
Formúlu 1 ökumaðurinn Kobayashi vill færa Japönum von og jákvæðar fréttir Japaninn Kamui Kobayashi hjá Sauber Formúu 1 liðinu kveðst vilja ná hagstæðum úrslitum í fyrsta Formúlu 1 móti ársins í Ástralíu 27. mars, til að færa landsmönnum sínar einhverjar jákvæðar fréttir á erfiðum tímum. Formúla 1 18.3.2011 17:42
Button afskrifar ekki þriðja sigurinn í röð í Ástralíu Jenson Button hjá McLaren mætir í fyrsta Formúlu 1 mót ársins 27. mars í Ástralíu með McLaren liðinu, ásamt Lewis Hamilton. Hann hefur unnið sama mót tvö síðustu ár á Albert Park brautinni í Melbourne. Button og Hamilton ræddu málin í fréttatilkynningu frá McLaren sem var birt á autosport.com í dag. Formúla 1 18.3.2011 17:05
Webber á heimavelli í fyrsta mótinu og meistarinn Vettel spenntur að keppa á ný Formúlu 1 meistaralið Red Bull er tilbúið í titilvörnina, sem hefst í fyrsta Formúlu 1 mótinu í Ástralíu 27. mars. Ekið verður á afmarkaðri götubraut í borginni Melbourne og nefnist brautarstæðið Albert Park. Formúla 1 18.3.2011 16:23
Sauber Formúlu 1 liðið ætlar að sýna japönsku þjóðinni stuðning Formúlu 1 lið Sauber verður merktir í fyrsta móti ársins í Ástralíu með sérstakri kveðju til japönsku þjóðarinnar vegna hinna hörmulega atburða sem hafa átt sér stað í landinu að undanförnu. Japaninn Kamui Kobayashi er annar ökumanna Sauber liðsins. Formúla 1 17.3.2011 15:25
Schumacher er vongóður um að geta keppt til sigurs í einhverjum mótum Michael Schumacher ekur með Mercedes Formúlu 1 liðinu í ár, eins og í fyrra, en hann mætti til leiks á ný eftir þriggja ára hlé 2010. Í dag segist hann njóta þess að keppa með Mercedes, en keppnislið hans sendi frá sér viðtal við kappann, sem birtist á autosport.com í dag og neðan er hluti þess í lauslegri þýðingu. Formúla 1 17.3.2011 14:59
Alonso: Mikilvægast að vera með snöggan bíl Fernando Alonso hjá Ferrari telur að það lið og ökumaður sem er með fljótasta bílinn næli í meistaratitilinn í ár. Hann hefur ekki trú á því að tilkoma nýs dekkjaframleiðanda verði afgerandi hvað útkomu bílanna varðar, en vandasamara gæti orðið að taka ákvarðanir varðandi þjónustuáætlanir en í fyrra. Formúla 1 16.3.2011 14:30
Stofnandi Idol stjörnleitarinnar ráðinn umboðsmaður Lewis Hamilton Bretinn Simon Fuller, sem er maðurinn á bakvið Idol stjörnuleitina sem er m.a. sýnd á Stöð 2 og fyrirtæki hans, XIX Entertainment er umboðsaðili fyrir Formúlu 1 ökumanninn Lewis Hamilton. Greint var frá þessu á autosport.com í gær. Formúla 1 15.3.2011 14:10
Ragna tapaði naumlega og er úr leik í Sviss Ragna Ingólfsdóttir, Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í badminton, er úr leik á opna svissneska meistaramótinu. Ragna lék gegn Carolina Marin frá Spáni sem er í 67. sæti heimslistans og tapaði Ragna naumlega eftir að hafa unnið fyrstu lotuna 21-19. Sport 15.3.2011 11:50
Kostelic sigraði í samanlögðum árangri Króatinn Ivica Kostelic hefur nú þegar tryggt sér sigur í samanlögðum árangri á heimsbikarmótunum í alpagreinum á skíðum þrátt fyrir að fimm mót séu enn eftir á keppnistímabilinu. Sport 14.3.2011 12:50
Vettl framlengdi samning við Red Bull til loka ársins 2014 Þýski Formúlu 1 heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur framlengt samning sinn við Formúlu 1 lið Red Bull til loka ársins 2014. Red Bull sendi frá sér staðfestingu um málið í dag. Formúla 1 14.3.2011 12:34
Rosberg fljótastur í bleytunni á Spáni Síðaasti æfingadagurinn Formúlu 1 liða í Katalóníu brautinni í dag á Spáni nýttist ekki sérlega vel, þar sem mikill rigning varð til þess að lítið var ekið um brautina, þó fjögur lið væru á staðnum. Nico Rosberg á Mercedes náði besta tíma dagsins, en slagurinn um besta tíma var raunverulega síðustu 15 mínúturnar af æfingatíma dagsins þegar veðrið skánaði, eftir því sem sagði í frétt á autosport.com í dag. Formúla 1 12.3.2011 16:31
Schumacher: Bíllinn þróaður skref fyrir skref Michael Schumacher náði besta tíma allra ökumanna á Katalóníu brautinni á Spáni í dag, á æfingu Formúlu 1 keppnisliða og liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var með þriðja besta tíma. Formúla 1 11.3.2011 17:38
Schumacher náði besta tíma vetrarins í Katalóníu Michael Schumacher náði besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Mercedes bíll hans reyndist 0.365 sekúndum sneggri um brautina, en Ferrari Fernando Alonso. Formúla 1 11.3.2011 16:39
Hispania afhjúpaði 2011 keppnisbílinn Hispania Formúlu 1 liðið afhjúpaði formlega 2011 keppnisbíl sinn á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Ökumenn liðsins í ár eru Tonio Liuzzi frá Ítalíu og Narain Karthikeyan frá Indlandi. Bíllinn hafði áður verið sýndur á vefsíðu liðsins. Formúla 1 11.3.2011 15:20
Nýliðinn Sergio Perez stal senunni Sergio Perez frá Mexíkó, sem er nýliði í Formúlu 1 sló öllum við á Katalóníu brautinni á Spáni í dag, á æfingum Formúlu 1 keppnisliða. Hann náði besta tíma á Sauber bíl, sem er með Ferrari vél. Formúla 1 10.3.2011 16:16
Vettel með besta tíma sem hefur náðst á Katalóníu brautinni á árinu Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta aksturstímanum á öðrum degi æfinga Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Formúla 1 9.3.2011 16:24
Liuzzi ráðinn sem ökumaður Hispania Tonio Liuzzi frá Ítalíu var í dag staðfestur sem ökumaður Hispania Formúlu 1 liðsins og þar með er búið að fylla öll 24 sæti ökumanna fyrir þetta keppnistímabil. Formúla 1 9.3.2011 15:04
Mark Webber fljótastur í Katalóníu Ástralinn Mark Webber á Red Bull var sneggstur allra í dag á fyrsta degi æfinga af fimm, sem Formúlu 1 lið verða við æfingar á Katalóníu brautinni á Spáni. Formúla 1 8.3.2011 16:42
Mótshaldarar í Barein fá frest til 1. maí FIA hefur gefið Formúlu 1 mótshöldurum í Barein frest þangað til 1. maí til að ákveða hvort Formúlu 1 mót getur farið fram í landinu eður ei. Mótið átti að vera á dagskrá 13. mars, en var fellt niður vegna pólitísks ástands í landinu. Formúla 1 8.3.2011 14:10
Klien vonast eftir síðasta Formúlu 1 ökumannssætinu Austurríkismaðurinn Christian Klien er að vonast eftir að komast að hjá Hispania Formúlu 1 liðinu spænska, sem á enn eftir að ráða einn ökumann til starfa. Indverjinn Narain Karthikeyan er þegar ökumaður liðsins. Klien sagði í frétt á autosport.com að umboðsmaður sinn, Roman Rummenigge sé í stöðugu sambandi við stjórnendur Hispania liðsins. Formúla 1 7.3.2011 17:09
Brawn segir Mercedes um sekúndu á eftir toppbílunum Ross Brawn, yfirmaður Mercedes Formúlu 1 liðsins telur að bílar liðsins séu um sekúndu lakari í hverjum eknum hring, en toppbílarnir, en keppnislið hafa æft á Spáni á árinu og lið hafa því fengið samanburð. Brawn sagði þetta í frétt á BBC Sport. Formúla 1 4.3.2011 15:53
Serena Williams greindist með blóðtappa í lunga Tenniskonan Serena Williams var á mánudaginn flutt með hraði á sjúkrahús en hún greindist með blóðtappa í lunga. Williams, sem er 29 ára gömul, fór strax í aðgerð í Los Angels og segir talsmaður hennar að hún sé á góðum batavegi. Sport 3.3.2011 12:13
Yfirmanni dekkjaframleiðandans líst vel á bleyta brautir með gerviregni Paul Hembrey, yfirmanni Pirelli dekkjaframleiðandans finnst sú hugmynd Bernie Ecclestone áhugaverð, að bleyta hugsanlega einhver Formúlu 1 mót með með sérútbúnu vatnsúðakerfi, eða gerviregni ef svo má segja. Formúla 1 3.3.2011 14:29
Vettel býst við 3-4 þjónustuhléum í Formúlu 1 mótum Formúlu 1 heimsmeistarinn Sebastian Vettel spáir því að fleiri þjónustuhlé verði í Formúlu 1 mótum ársins miðað við fyrri tíð, vegna þess hvernig keppnisdekkin frá Pirelli virka. Keppnislið og ökumenn þeirra hafa æft mikið á nýju dekkjunum fyrir Formúlu 1 á nokkrum æfingum á Spáni. Formúla 1 2.3.2011 16:11
Japanskur bílaframleiðandi í samstarf við meistaralið Red Bull Japanski bílaframleiðandinn Infinity, sem er í eigu Nissan og Formúlu 1 lið Red Bull hafa gert með sér samstarfssamning og mun Infinity auglýsa á bílum Red Bull á þessu ári og hugmyndin er að aðilarnir tveir muni starfa sama á tæknilega sviðinu í framtíðinni. Vefsíðan autosport.com greinir frá þessu í dag. Formúla 1 1.3.2011 16:41
Dýrkeypt klúður - milljarða keppnissundlaug reyndist of stutt Ólympíuleikarnir fara fram í London sumarið 2012 og eru Bretar langt komnir með uppbyggingu á þeim íþróttamannvirkjum sem á að nota á leikunum. Ýmis æfingamannvirki hafa einnig verið byggð víðsvegar um landið og þar má nefna glæsilega æfinga – og keppnissundlaug í Portsmouth. Sport 1.3.2011 13:40
Alonso spáir baráttu fimm liða um titilinn Fernando Alonso hjá Ferrari spáir því að fimm lið verði framarlega í flokki á þessu Formúlu 1 keppnistímabili, en telur að ný dekk sem verða notuð á þessu ári geti valdið toppliðunum erfiðleikum. Fyrsta mót ársins verður í Ástralíu 27. mars og að venju eru keppt bæði um titil ökumanna og bílasmiða. Formúla 1 1.3.2011 12:45
Ross Brawn seldi eignarhlut sinn til Mercedes Framkvæmdarstjóri Mercedes Formúlu 1 liðsins, Ross Brawn hefur selt hlut sinn í Mercedes liðinu til Mercedes og fjórir aðrir hluthafar hafa gert slíkt hið sama. Brawn verður áfram framkvæmdarstjóri liðsins, en ökumenn Mercedes eru Michael Schumacher og Nico Rosberg. Formúla 1 28.2.2011 15:24
Perez: Einn besti dagur lífs míns Sergio Perez frá Mexíkó spretti úr spori á Sauber Formúlu 1 bíl á laugardaginn í heimabæ sínum Guadalajara. Perez er nýliði í Formúlu 1 og er talið að milli 150.000-200.000 manns hafi fylgst með kappanum í heimabænum. Formúla 1 28.2.2011 14:39
UMFÍ auglýsir eftir mótshöldurum fyrir landsmót 50 ára og eldri Stjórn ungmennafélags Íslands hefur ákveðið að halda skuli landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri. Nú er auglýst eftir mótshöldurum en áætlað er að fyrsta mótið fari fram í júní næstkomandi. Sport 15.2.2011 12:40