Rosberg fljótastur í bleytunni á Spáni 12. mars 2011 16:31 Nico Rosberg ökumaður Mercedes. Mynd: Getty Images/Mercedes Síðaasti æfingadagurinn Formúlu 1 liða í Katalóníu brautinni í dag á Spáni nýttist ekki sérlega vel, þar sem mikill rigning varð til þess að lítið var ekið um brautina, þó fjögur lið væru á staðnum. Nico Rosberg á Mercedes náði besta tíma dagsins, en slagurinn um besta tíma var raunverulega síðastu 15 mínúturnar af æfingatíma dagsins þegar veðrið skánaði, eftir því sem sagði í frétt á autosport.com í dag. Rosberg ók á 1.43.814 á blautri brautinni á Mercedes bílnum, en Pastor Maldonado á Williams var með næst besta tíma, var 0.519 sekúndum á eftir Rosberg og Lews Hamilton á McLaren þar á eftir, 0.746 á eftir. Michael Schumacher og Fernando Alonso voru á staðnum, óku báðir fimm hringi fyrri hluta dags, en voru ekki tímamældir, heldur skoðuðu bara aðstæður á brautinni. Hispania liðið var á staðnum, en bílum liðsins var ekki ekið þar sem demparar í nýjan bíl liðsins voru fastir í tolli. Ökumenn Formúlu 1 liiða aka næst í Ástralíu, þar sem fyrsta mót ársins fer fram 27. mars. Formúla Íþróttir Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Síðaasti æfingadagurinn Formúlu 1 liða í Katalóníu brautinni í dag á Spáni nýttist ekki sérlega vel, þar sem mikill rigning varð til þess að lítið var ekið um brautina, þó fjögur lið væru á staðnum. Nico Rosberg á Mercedes náði besta tíma dagsins, en slagurinn um besta tíma var raunverulega síðastu 15 mínúturnar af æfingatíma dagsins þegar veðrið skánaði, eftir því sem sagði í frétt á autosport.com í dag. Rosberg ók á 1.43.814 á blautri brautinni á Mercedes bílnum, en Pastor Maldonado á Williams var með næst besta tíma, var 0.519 sekúndum á eftir Rosberg og Lews Hamilton á McLaren þar á eftir, 0.746 á eftir. Michael Schumacher og Fernando Alonso voru á staðnum, óku báðir fimm hringi fyrri hluta dags, en voru ekki tímamældir, heldur skoðuðu bara aðstæður á brautinni. Hispania liðið var á staðnum, en bílum liðsins var ekki ekið þar sem demparar í nýjan bíl liðsins voru fastir í tolli. Ökumenn Formúlu 1 liiða aka næst í Ástralíu, þar sem fyrsta mót ársins fer fram 27. mars.
Formúla Íþróttir Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira