Nýliðinn Sergio Perez stal senunni 10. mars 2011 16:16 Sergio Perez frá Mexíkó ekur hjá Sauber liðinu sem er staðsett í Sviss. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Sergio Perez frá Mexíkó, sem er nýliði í Formúlu 1 sló öllum við á Katalóníu brautinni á Spáni í dag, á æfingum Formúlu 1 keppnisliða. Hann náði besta tíma á Sauber bíl, sem er með Ferrari vél. Tími Perez var betri, en tíminn sem heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði í gær á Red Bull, samkvæmt frétt í dag á autosport.com. Tími Vettels í gær var besti tími sem hafði náðst á Katalóníu brautinnni á árinu á æfingum Formúlu 1 liða, en Perez gerði enn betur. Perez náði sínum besta tíma þegar ók með lítið bensín um borð í bíl sínum og tók nokkra eins hrings spretti í kapp við klukkuna. Felipe Massa á Ferrari ók flesta hringi í brautinni, eða 132 og náði næst besta tíma dagsins, en Mark Webber á Red Bull var með þriðja besta tíma. Hann náði besta tíma á Katalóníu brautinni á þriðjudaginn. Tímarnir í dag 1. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m21.761s 95 2. Felipe Massa Ferrari 1m22.092s + 0.331s 132 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.466s + 0.705s 97 4. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m22.637s + 0.876s 105 5. Michael Schumacher Mercedes 1m22.892s + 1.131s 89 6. Nick Heidfeld Renault 1m23.541s + 1.780s 32 7. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m23.990s + 2.229s 40 8. Vitaly Petrov Renault 1m24.233s + 2.472s 24 Formúla Íþróttir Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sergio Perez frá Mexíkó, sem er nýliði í Formúlu 1 sló öllum við á Katalóníu brautinni á Spáni í dag, á æfingum Formúlu 1 keppnisliða. Hann náði besta tíma á Sauber bíl, sem er með Ferrari vél. Tími Perez var betri, en tíminn sem heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði í gær á Red Bull, samkvæmt frétt í dag á autosport.com. Tími Vettels í gær var besti tími sem hafði náðst á Katalóníu brautinnni á árinu á æfingum Formúlu 1 liða, en Perez gerði enn betur. Perez náði sínum besta tíma þegar ók með lítið bensín um borð í bíl sínum og tók nokkra eins hrings spretti í kapp við klukkuna. Felipe Massa á Ferrari ók flesta hringi í brautinni, eða 132 og náði næst besta tíma dagsins, en Mark Webber á Red Bull var með þriðja besta tíma. Hann náði besta tíma á Katalóníu brautinni á þriðjudaginn. Tímarnir í dag 1. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m21.761s 95 2. Felipe Massa Ferrari 1m22.092s + 0.331s 132 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.466s + 0.705s 97 4. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m22.637s + 0.876s 105 5. Michael Schumacher Mercedes 1m22.892s + 1.131s 89 6. Nick Heidfeld Renault 1m23.541s + 1.780s 32 7. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m23.990s + 2.229s 40 8. Vitaly Petrov Renault 1m24.233s + 2.472s 24
Formúla Íþróttir Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira