Íþróttir Tvöfaldur íslenskur sigur í spjótkasti Guðmundur Sverrisson og Örn Davíðsson sáu til þess að Ísland vann tvöfalt í spjótkasti karla á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Sport 1.6.2013 13:11 Thomas og Ásgeir nældu í gull og silfur Thomas Viderö vann gullverðlaun í keppni með loftskammbyssu á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. Sport 31.5.2013 17:39 Leikmenn hætta vegna vangoldinna greiðsla Helmingur íþróttafélaga hér á landi stendur sig illa þegar kemur að greiðslum til leikmanna sinna sem eiga við meiðsli að stríða. Fótbolti 31.5.2013 13:48 Landsmót 50+ haldið í þriðja sinn Helgina 7.-9. júní verður Landsmót fyrir 50 ára og eldri haldið í Vík í Mýrdal. Sport 30.5.2013 22:26 Brons til Sveinbjörns og Þorvaldar Þorvaldur Blöndal og Sveinbjörn Jun Iura unnu til bronsverðlauna í liðakeppni í júdó á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. Sport 30.5.2013 17:54 Norma og Dominqua nældu í gullverðlaun Íslenska fimleikafólkið heldur áfarm að sanka að sér verðlaunum í fimleikakeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg. Sport 30.5.2013 16:25 Fimleikastelpurnar nældu í tvenn gullverðlaun Kvennalið Íslands í fimleikum vann til gullverðlauna í liðakeppni Smáþjóðaleikanna í dag. Þá vann Dominique Alma Belany öruggan sigur í fjölþraut. Sport 28.5.2013 21:35 Sterkasti maður Íslands á leið í NFL-deildina? Jim Irsay, eigandi Indianapolis Colts í NFL-deildinni, gaf í skyn á dögunum að það gæti verið sterkur leikur að fá Hafþór Júlíus Björnsson til liðs við félagið. Sport 28.5.2013 00:54 Frábært að fá að leiða hópinn út á völl Körfuknattleikskonan Helena Sverrisdóttir varð þess heiðurs aðnjótandi að gegna hlutverki fánabera þegar Smáþjóðaleikarnir voru settir í 15. skipti á Josy Barthel-leikvanginum í Lúxemborg í kvöld. Sport 27.5.2013 21:26 Helena ber fánann í beinni frá Lúxemborg Körfuknattleikskonan Helena Sverrisdóttir verður fánaberi Íslands á setningarathöfn 15. Smáþjóðaleikanna sem fram fer í Lúxemborg í kvöld. Körfubolti 27.5.2013 15:15 Skatturinn á eftir íþróttafélögum landsins Ríkisskattstjóri hefur boðað aðgerðir í skattamálum gagnvart íþróttafélögum landsins. Þetta kemur fram í bréfi sem sent var Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands á dögunum. Sport 27.5.2013 11:46 Sigríður Hrönn og Valgarð unnu brons á NM unglinga Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir og Valgarð Reinhardsson unnu bæði til bronsverðlauna í dag á Norðurlandameistaramóti unglinga í áhaldafimleikum í Elverum Noregi. Ísland átti þrjá keppendur í úrslitum í dag og unnust eins og áður sagði tvö brons. Sport 26.5.2013 17:00 Vignir valin bestur í hundraðasta landsleiknum Vignir Hlöðversson lék sinn hundraðasta landsleik á 46 ára afmælisdaginn í gær þegar íslenska karlalandsliðið í blaki tapaði 0-3 fyrir Grikkjum (25-8,25-13,25-12) í riðlakeppni HM. Leikurinn fór fram í Halmstad í Svíþjóð. Sport 25.5.2013 23:24 Stúlknalandsliðið fékk brons á Norðurlandamóti unglinga Íslenska stúlknalandsliðið í fimleikum fékk bronsverðlaun í sveitakeppni á Norðurlandamóti unglinga í áhaldafimleikum sem fer fram í Elverum í Noregi en þetta kemur fram í frétt frá Fimleikasambandi Íslands. Sport 25.5.2013 19:17 Þráinn og Sigrún Helga komu, sáu og sigruðu Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, komu, sáu og sigruðu á Mjölnir Open sem haldið var í dag en mótið er stærsta uppgjafarglímumót á Íslandi. Þráinn og Sigrún sigruðu bæði sína þyngdarflokka sem og opinn flokk karla og kvenna. Sport 25.5.2013 18:41 Systurnar saman í fyrsta sinn Elsa Sæný Valgeirsdóttir spilaði sinn fimmtugasta landsleik í gær þegar kvennalandslið Íslands í blaki braut blað í 40 ára sögu BLÍ með því að spila fyrsta leikinn í undankeppni HM. Íslenskt blaklið hefur aldrei áður tekið þátt í HM. Þetta voru þreföld tímamót fyrir Elsu Sæný sem spilaði einnig sinn fyrsta landsleik við hlið yngri systur sinnar. Sport 25.5.2013 13:06 Spilar hundraðasta landsleikinn á afmælisdaginn Vignir Þröstur Hlöðversson, blakmaður úr Stjörnunni, valdi heldur betur daginn til þess að spila sinn hundraðasta landsleik. Vignir spilaðar hundraðasta landsleikinn á 46 ára afmælisdaginn sinn. Fótbolti 25.5.2013 11:22 Müllers-æfingar á Laugarvatni Fyrir 80 árum voru fyrstu íþróttakennarar landsins útskrifaðir úr íþróttaskóla Björns Jakobssonar á Laugarvatni. Sport 24.5.2013 13:32 Fimleikafólk á smáþjóðaleikana Fimleikasamband Íslands hefur valið 10 einstaklinga til að til að taka þátt í Smáþjóðaleikunum sem fara fram í Lúxemborg 26. maí - 2. júní næstkomandi. Sport 22.5.2013 13:58 Fanney hafnaði í fjórða sæti á HM Fanney Hauksdóttir, Gróttu, varð í fjórða sæti á HM unglinga í bekkpressu sem lauk í Kaunas í Litháen í gær. Sport 21.5.2013 12:03 Brynjólfur og Damian í stuði í Dublin Mjölnismennirnir Brynjólfur Ingvarsson og Damian Zorczykowski sigruðu í áhugamannabardögum sínum í blönduðum bardgaíþróttum í Ryoshin-keppninni Dublin á Írlandi á laugardagskvöldið. Sport 20.5.2013 18:13 Fimleikaeinvígið í Versölum Söguleg stund var í húsnæði fimleiksfélagsins Gerplu í gær þegar fyrsta Íslandsmótið í AT fimleikum fór fram. Í AT fimleikum keppa tveir keppendur á hverju áhaldi og því um úrslitaviðureign að ræða hverju sinni. Sport 20.5.2013 15:51 Heimsmeistarar í áttunda skipti Svíþjóð var í gærkvöldi heimsmeistari í íshokkí í áttunda skipti efir 5-1 stórsigur á Sviss í úrslitaleik í Stokkhólmi. Sport 19.5.2013 21:13 Hrikalegt glóðurauga Rússneski hnefaleikakappinn Denis Lebedev beið lægri hlut gegn Panamamanninum Guillermo Jones í bardaga um heimsmeistaratitilinn í veltivigt í Moskvu á föstudagskvöldið. Sport 19.5.2013 11:32 Tíundi Íslandsmeistaratitill Kristjáns Kristján Helgason varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í snóker þriðja árið í röð eftir 9-1 sigur á Brynjari Valdimarssyni í úrslitaleiknum. Sport 19.5.2013 10:11 Mikil endurnýjun í stjórn ÍBV | Páll áfram Framhaldsaðalfundur ÍBV var haldinn í gær og lét þar Jóhann Pétursson af formennsku. Sigursveinn Þórðarson var kjörinn nýr formaður. Sport 16.5.2013 09:50 Vildi gefa Kínverjunum séns Guðmundur Stephensen gaf hvorki kost á sér í íslenska landsliðið á HM í París né Smáþjóðaleikana sem fram fara í lok mánaðar. Borðtenniskappinn þrítugi, sem varð á dögunum hollenskur meistari með liði sínu Taverzo, er ekki tilbúinn að fórna öllu sumarfríi Sport 15.5.2013 23:00 Bandaríkin, Íran og Rússland í samstarfi Pólitískir fjendur hafa nú tekið saman höndum í þeim tilgangi að bjarga ólympískri glímu. Sport 15.5.2013 10:27 Sunna kemur heim með meistarabelti Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur náð frábærum árangri undanfarna mánuði en hún hefur dvalið í Tælandi og keppti í bæði MMA og Muay Thai. Sport 14.5.2013 07:03 Kári Steinn og Rannveig unnu Kári Steinn Karlsson, Breiðabliki og Rannveg Oddsdóttir, UFA, urðu um helgina Íslandsmeistarar í víðavangshlaupi. Sport 13.5.2013 12:44 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 334 ›
Tvöfaldur íslenskur sigur í spjótkasti Guðmundur Sverrisson og Örn Davíðsson sáu til þess að Ísland vann tvöfalt í spjótkasti karla á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Sport 1.6.2013 13:11
Thomas og Ásgeir nældu í gull og silfur Thomas Viderö vann gullverðlaun í keppni með loftskammbyssu á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. Sport 31.5.2013 17:39
Leikmenn hætta vegna vangoldinna greiðsla Helmingur íþróttafélaga hér á landi stendur sig illa þegar kemur að greiðslum til leikmanna sinna sem eiga við meiðsli að stríða. Fótbolti 31.5.2013 13:48
Landsmót 50+ haldið í þriðja sinn Helgina 7.-9. júní verður Landsmót fyrir 50 ára og eldri haldið í Vík í Mýrdal. Sport 30.5.2013 22:26
Brons til Sveinbjörns og Þorvaldar Þorvaldur Blöndal og Sveinbjörn Jun Iura unnu til bronsverðlauna í liðakeppni í júdó á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. Sport 30.5.2013 17:54
Norma og Dominqua nældu í gullverðlaun Íslenska fimleikafólkið heldur áfarm að sanka að sér verðlaunum í fimleikakeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg. Sport 30.5.2013 16:25
Fimleikastelpurnar nældu í tvenn gullverðlaun Kvennalið Íslands í fimleikum vann til gullverðlauna í liðakeppni Smáþjóðaleikanna í dag. Þá vann Dominique Alma Belany öruggan sigur í fjölþraut. Sport 28.5.2013 21:35
Sterkasti maður Íslands á leið í NFL-deildina? Jim Irsay, eigandi Indianapolis Colts í NFL-deildinni, gaf í skyn á dögunum að það gæti verið sterkur leikur að fá Hafþór Júlíus Björnsson til liðs við félagið. Sport 28.5.2013 00:54
Frábært að fá að leiða hópinn út á völl Körfuknattleikskonan Helena Sverrisdóttir varð þess heiðurs aðnjótandi að gegna hlutverki fánabera þegar Smáþjóðaleikarnir voru settir í 15. skipti á Josy Barthel-leikvanginum í Lúxemborg í kvöld. Sport 27.5.2013 21:26
Helena ber fánann í beinni frá Lúxemborg Körfuknattleikskonan Helena Sverrisdóttir verður fánaberi Íslands á setningarathöfn 15. Smáþjóðaleikanna sem fram fer í Lúxemborg í kvöld. Körfubolti 27.5.2013 15:15
Skatturinn á eftir íþróttafélögum landsins Ríkisskattstjóri hefur boðað aðgerðir í skattamálum gagnvart íþróttafélögum landsins. Þetta kemur fram í bréfi sem sent var Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands á dögunum. Sport 27.5.2013 11:46
Sigríður Hrönn og Valgarð unnu brons á NM unglinga Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir og Valgarð Reinhardsson unnu bæði til bronsverðlauna í dag á Norðurlandameistaramóti unglinga í áhaldafimleikum í Elverum Noregi. Ísland átti þrjá keppendur í úrslitum í dag og unnust eins og áður sagði tvö brons. Sport 26.5.2013 17:00
Vignir valin bestur í hundraðasta landsleiknum Vignir Hlöðversson lék sinn hundraðasta landsleik á 46 ára afmælisdaginn í gær þegar íslenska karlalandsliðið í blaki tapaði 0-3 fyrir Grikkjum (25-8,25-13,25-12) í riðlakeppni HM. Leikurinn fór fram í Halmstad í Svíþjóð. Sport 25.5.2013 23:24
Stúlknalandsliðið fékk brons á Norðurlandamóti unglinga Íslenska stúlknalandsliðið í fimleikum fékk bronsverðlaun í sveitakeppni á Norðurlandamóti unglinga í áhaldafimleikum sem fer fram í Elverum í Noregi en þetta kemur fram í frétt frá Fimleikasambandi Íslands. Sport 25.5.2013 19:17
Þráinn og Sigrún Helga komu, sáu og sigruðu Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, komu, sáu og sigruðu á Mjölnir Open sem haldið var í dag en mótið er stærsta uppgjafarglímumót á Íslandi. Þráinn og Sigrún sigruðu bæði sína þyngdarflokka sem og opinn flokk karla og kvenna. Sport 25.5.2013 18:41
Systurnar saman í fyrsta sinn Elsa Sæný Valgeirsdóttir spilaði sinn fimmtugasta landsleik í gær þegar kvennalandslið Íslands í blaki braut blað í 40 ára sögu BLÍ með því að spila fyrsta leikinn í undankeppni HM. Íslenskt blaklið hefur aldrei áður tekið þátt í HM. Þetta voru þreföld tímamót fyrir Elsu Sæný sem spilaði einnig sinn fyrsta landsleik við hlið yngri systur sinnar. Sport 25.5.2013 13:06
Spilar hundraðasta landsleikinn á afmælisdaginn Vignir Þröstur Hlöðversson, blakmaður úr Stjörnunni, valdi heldur betur daginn til þess að spila sinn hundraðasta landsleik. Vignir spilaðar hundraðasta landsleikinn á 46 ára afmælisdaginn sinn. Fótbolti 25.5.2013 11:22
Müllers-æfingar á Laugarvatni Fyrir 80 árum voru fyrstu íþróttakennarar landsins útskrifaðir úr íþróttaskóla Björns Jakobssonar á Laugarvatni. Sport 24.5.2013 13:32
Fimleikafólk á smáþjóðaleikana Fimleikasamband Íslands hefur valið 10 einstaklinga til að til að taka þátt í Smáþjóðaleikunum sem fara fram í Lúxemborg 26. maí - 2. júní næstkomandi. Sport 22.5.2013 13:58
Fanney hafnaði í fjórða sæti á HM Fanney Hauksdóttir, Gróttu, varð í fjórða sæti á HM unglinga í bekkpressu sem lauk í Kaunas í Litháen í gær. Sport 21.5.2013 12:03
Brynjólfur og Damian í stuði í Dublin Mjölnismennirnir Brynjólfur Ingvarsson og Damian Zorczykowski sigruðu í áhugamannabardögum sínum í blönduðum bardgaíþróttum í Ryoshin-keppninni Dublin á Írlandi á laugardagskvöldið. Sport 20.5.2013 18:13
Fimleikaeinvígið í Versölum Söguleg stund var í húsnæði fimleiksfélagsins Gerplu í gær þegar fyrsta Íslandsmótið í AT fimleikum fór fram. Í AT fimleikum keppa tveir keppendur á hverju áhaldi og því um úrslitaviðureign að ræða hverju sinni. Sport 20.5.2013 15:51
Heimsmeistarar í áttunda skipti Svíþjóð var í gærkvöldi heimsmeistari í íshokkí í áttunda skipti efir 5-1 stórsigur á Sviss í úrslitaleik í Stokkhólmi. Sport 19.5.2013 21:13
Hrikalegt glóðurauga Rússneski hnefaleikakappinn Denis Lebedev beið lægri hlut gegn Panamamanninum Guillermo Jones í bardaga um heimsmeistaratitilinn í veltivigt í Moskvu á föstudagskvöldið. Sport 19.5.2013 11:32
Tíundi Íslandsmeistaratitill Kristjáns Kristján Helgason varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í snóker þriðja árið í röð eftir 9-1 sigur á Brynjari Valdimarssyni í úrslitaleiknum. Sport 19.5.2013 10:11
Mikil endurnýjun í stjórn ÍBV | Páll áfram Framhaldsaðalfundur ÍBV var haldinn í gær og lét þar Jóhann Pétursson af formennsku. Sigursveinn Þórðarson var kjörinn nýr formaður. Sport 16.5.2013 09:50
Vildi gefa Kínverjunum séns Guðmundur Stephensen gaf hvorki kost á sér í íslenska landsliðið á HM í París né Smáþjóðaleikana sem fram fara í lok mánaðar. Borðtenniskappinn þrítugi, sem varð á dögunum hollenskur meistari með liði sínu Taverzo, er ekki tilbúinn að fórna öllu sumarfríi Sport 15.5.2013 23:00
Bandaríkin, Íran og Rússland í samstarfi Pólitískir fjendur hafa nú tekið saman höndum í þeim tilgangi að bjarga ólympískri glímu. Sport 15.5.2013 10:27
Sunna kemur heim með meistarabelti Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur náð frábærum árangri undanfarna mánuði en hún hefur dvalið í Tælandi og keppti í bæði MMA og Muay Thai. Sport 14.5.2013 07:03
Kári Steinn og Rannveig unnu Kári Steinn Karlsson, Breiðabliki og Rannveg Oddsdóttir, UFA, urðu um helgina Íslandsmeistarar í víðavangshlaupi. Sport 13.5.2013 12:44