Þráinn og Sigrún Helga komu, sáu og sigruðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2013 18:41 Sigrún Helga Lund. Mynd/Fésbókin Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, komu, sáu og sigruðu á Mjölnir Open sem haldið var í dag en mótið er stærsta uppgjafarglímumót á Íslandi. Þráinn og Sigrún sigruðu bæði sína þyngdarflokka sem og opinn flokk karla og kvenna. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir í bæði karla- og kvennaflokki því þau Gunnar Nelson og Sólveig Sigurðardóttir, sem unnu keppnina fyrir ári síðan, voru hvorug með í ár. Gunnar Nelson var búinn að vinna þrjú ár í röð en er nú að jafna sig eftir hnéaðgerð. Rúmlega sjötíu keppendur voru skráðir til leiks frá fimm félögum úr Reykjavík, Garðabæ, Akureyri og Reykjanesbæ. Keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna og opnum flokkum beggja kynja en þetta var áttunda árið í röð sem Mjölnir Open er haldið en mótið er einskonar óopinbert Íslandsmeistaramót í uppgjafarglímu. Mjölnismenn voru mjög sigursælir og unnu öll gullverðlaun nema ein sem fóru í Reykjanesbæ. Þá var uppgjafartaka Sunnu Wiium í Mjölni gegn Rannveigu Kristínu Randversdóttur í Sleipni/UMFN valið besta uppgjafartak mótsins en úr nógu var að velja enda fjöldi mjög skemmtilegra glíma og takta á mótinu. Milli 300-400 manns voru í húsinu þegar mest lét og sáu frábærar glímur en vinsældir íþóttarinnar hafa vaxið gríðarlega undanfarin ár.Þrjú efstu sætin í hverjum flokki urðu sem hér segir:Opinn flokkur karla: 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir 3. Björn Lúkas Haraldsson – Sleipnir/UMFNOpinn flokkur kvenna: 1. Sigrún Helga Lund – Mjölnir 2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 3. Auður Ómarsdóttir – Mjölnir+99kg flokkur karla: 1. Eggert Djaffer Si Said - Mjölnir 2. Davíð Egilsson – Mjölnir 3. Guðmundur Stefán Gunnarsson – Sleipnir/UMFN-99kg flokkur karla: 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir 3. Haraldur Óli Ólafsson – Mjölnir-88kg flokkur karla: 1. Sighvatur Magnús Helgason – Mjölnir 2. Diego Björn Valencia – Mjölnir 3. Pétur Daníel Ámundarson – Mjölnir-77kg flokkur karla: 1. Björn Lúkas Haraldsson – Sleipnir/UMFN 2. Björn Vilberg Jónsson – Mjölnir 3. Gunnar Þór Þórsson – Mjölnir-66kg flokkur karla: 1. Axel Kristinsson – Mjölnir 2. Bjarki Ómarsson – Mjölnir 3. Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer+60kg flokkur kvenna: 1. Sigrún Helga Lund – Mjölnir 2. Auður Ómarsdóttir – Mjölnir 3. Sunna Wiium – Mjölnir-60kg flokkur kvenna: 1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 2. Ingibjörg Birna Ársælsdóttir – Mjölnir 3. Ágústa Eva Erlendsdóttir - MjölnirStig félaga: Mjölnir: 99 stig Sleipnir/UMFN: 11 stig Fenrir: 6 stig Pedro Sauer: 1 stig Full Circle: 0 stig Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, komu, sáu og sigruðu á Mjölnir Open sem haldið var í dag en mótið er stærsta uppgjafarglímumót á Íslandi. Þráinn og Sigrún sigruðu bæði sína þyngdarflokka sem og opinn flokk karla og kvenna. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir í bæði karla- og kvennaflokki því þau Gunnar Nelson og Sólveig Sigurðardóttir, sem unnu keppnina fyrir ári síðan, voru hvorug með í ár. Gunnar Nelson var búinn að vinna þrjú ár í röð en er nú að jafna sig eftir hnéaðgerð. Rúmlega sjötíu keppendur voru skráðir til leiks frá fimm félögum úr Reykjavík, Garðabæ, Akureyri og Reykjanesbæ. Keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna og opnum flokkum beggja kynja en þetta var áttunda árið í röð sem Mjölnir Open er haldið en mótið er einskonar óopinbert Íslandsmeistaramót í uppgjafarglímu. Mjölnismenn voru mjög sigursælir og unnu öll gullverðlaun nema ein sem fóru í Reykjanesbæ. Þá var uppgjafartaka Sunnu Wiium í Mjölni gegn Rannveigu Kristínu Randversdóttur í Sleipni/UMFN valið besta uppgjafartak mótsins en úr nógu var að velja enda fjöldi mjög skemmtilegra glíma og takta á mótinu. Milli 300-400 manns voru í húsinu þegar mest lét og sáu frábærar glímur en vinsældir íþóttarinnar hafa vaxið gríðarlega undanfarin ár.Þrjú efstu sætin í hverjum flokki urðu sem hér segir:Opinn flokkur karla: 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir 3. Björn Lúkas Haraldsson – Sleipnir/UMFNOpinn flokkur kvenna: 1. Sigrún Helga Lund – Mjölnir 2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 3. Auður Ómarsdóttir – Mjölnir+99kg flokkur karla: 1. Eggert Djaffer Si Said - Mjölnir 2. Davíð Egilsson – Mjölnir 3. Guðmundur Stefán Gunnarsson – Sleipnir/UMFN-99kg flokkur karla: 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir 3. Haraldur Óli Ólafsson – Mjölnir-88kg flokkur karla: 1. Sighvatur Magnús Helgason – Mjölnir 2. Diego Björn Valencia – Mjölnir 3. Pétur Daníel Ámundarson – Mjölnir-77kg flokkur karla: 1. Björn Lúkas Haraldsson – Sleipnir/UMFN 2. Björn Vilberg Jónsson – Mjölnir 3. Gunnar Þór Þórsson – Mjölnir-66kg flokkur karla: 1. Axel Kristinsson – Mjölnir 2. Bjarki Ómarsson – Mjölnir 3. Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer+60kg flokkur kvenna: 1. Sigrún Helga Lund – Mjölnir 2. Auður Ómarsdóttir – Mjölnir 3. Sunna Wiium – Mjölnir-60kg flokkur kvenna: 1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 2. Ingibjörg Birna Ársælsdóttir – Mjölnir 3. Ágústa Eva Erlendsdóttir - MjölnirStig félaga: Mjölnir: 99 stig Sleipnir/UMFN: 11 stig Fenrir: 6 stig Pedro Sauer: 1 stig Full Circle: 0 stig
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira