Íþróttir Lilja Lind Norðurlandameistari unglinga Lilja Lind Helgadóttir varð í dag Norðurlandameistari unglinga í ólympískum lyftingum þeagr hún tryggði sér gull á Norðurlandamóti unglinga í Kaupmannahöfn. Sport 2.11.2013 18:18 Hrafnhildur Skúladóttir ekki sú eina sem fékk ekki að kveðja Knattspyrnukonan Edda Garðarsdóttir og körfuboltakonan Birna Valgarðsdóttir lentu í svipuðum aðstæðum og Hrafnhildur Skúladóttir þegar kom að endalokunum með íslenska landsliðinu. Sport 1.11.2013 21:10 Tímamótaferð frá Neskaupsstað til Danmerkur Kvennalið Þróttar frá Neskaupsstað er á ferð á flugi um helgina en liðið fór til Danmerkur í morgun til að taka þátt í Norðurlandamóti NEVZA í fyrsta sinn. HK er eina íslenska kvennaliðið sem hefur tekið þátt í þessu móti. Sport 1.11.2013 09:39 Afi var stuðningsmaður númer eitt Skíðagöngukappinn Sævar Birgisson á ekki langt að sækja skíðahæfileika sína. Afi hans heitinn, Gunnar Guðmundsson, var mikill skíðagöngukappi og sömuleiðis faðir hans, Birgir Gunnarsson. Sport 31.10.2013 21:39 Var rúmliggjandi á tímabili og í uppgjafarhug Skíðagöngukappinn Sævar Birgisson er á lokametrunum að takmarki sínu; að komast á Vetrarólymíuleikana í Sochi í Rússland sem haldnir verða í febrúar. Ekki er svo langt síðan leikarnir voru bara draumur en nú er lágmarkinu náð. Sport 31.10.2013 21:39 Boston Red Sox meistari í áttunda sinn Boston Red Sox varð í nótt bandarískur meistari í hafnabolta er liðið vann St. Louis Cardinals, 6-1, á Fenway Park, heimavelli Red Sox. Sport 31.10.2013 08:51 100 dagar í ÓL - skíðagöngustrákarnir æfa í Hlíðarfjalli Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson stefna báðir að því að verða fyrstu íslensku skíðagöngumennirnir á Vetrarólympíuleikum í tuttugu ár þegar leikarnir fara fram í Sochi í Rússlandi í byrjun næsta árs. Sport 30.10.2013 09:35 Flaug frá Danmörku og vann sigur Kári Gunnarsson og Margrét Jóhannsdóttir höfðu sigur í einliðaleik á fimmta móti Dominos-mótaraðarinnar í badminton sem TBR hélt um helgina. Sport 28.10.2013 14:26 Bregðast við einelti í íþróttum Íþróttasamband Íslands hefur gefið út bækling með það að markmiði að taka á og fyrirbyggja eineltisvandamál í íþróttastarfi hér á landi. Sport 28.10.2013 10:44 Íslensku skylmingafólki hrósað í hástert Íslenskir skylmingagarpar nældu í öll gullverðlaunin sem í boði voru á Norðurlandamótinu sem lauk í Finnlandi í gær. Sport 28.10.2013 11:27 Nóg um að vera á Sportstöðvunum Það verður að vanda nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar tvö um þessa helgi en sýnt verður beint frá ensku úrvalsdeildinni, spænsku deildinni, formúlu eitt og þýska handboltanum. Sport 25.10.2013 17:43 Tuttugu skylmingakappar halda til Finnlands Norðurlandamótið í skylmingum með höggsverði verður haldið í Helsinki í Finnlandi um helgina. Tuttugu íslenskir keppendur taka þátt í níu flokkum auk liðakeppni. Sport 24.10.2013 11:09 Halldór Helgason í nýrri snjóbrettamynd frá Nike Íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur gefið út nýja snjóbrettamynd, Never Not Part 2, en Halldór Helgason er einn aðal snjóbrettakappinn sem kemur við sögu í þessari mynd. Sport 23.10.2013 13:35 Söguleg sátt á milli Breiðabliks og HK Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum í gær að semja við íþróttafélögin HK og Breiðablik um hvar starfsemi þeirra eigi að vera í framtíðinni. Nokkur óvissa hefur verið um hvar mörkin á milli félaganna hafa legið í bænum en nú er búið að draga landamærin skýrt. Sport 23.10.2013 16:17 ÍR-ungar hvattir til að prófa margar íþróttagreinar Íþróttafélag Reykjavíkur er farið í gang með nýtt verkefni fyrir börn í fyrstum tveimur árgöngum grunnskólans. Eitt gjald er greitt fyrir iðkanda sem getur æft hjá sex deildum ÍR eins oft og hann vill yfir önnina. Sport 23.10.2013 10:20 Stjarnan á toppinn með sigri á Þrótti Karlalið Stjörnunnar í blaki vann sigur á Þrótturum í þremur hrinum í viðureing liðanna í Ásgarði í gærkvöldi. Sport 23.10.2013 08:02 Pissaði á sig á meðan liðið hans vann Kansas City Chiefs vann sjöunda leikinn í röð í NFL-deildinni í gær. Einn stuðningsmaður liðsins, sem mættur var á völlinn, missti af leiknum. Sport 21.10.2013 17:41 Ný leikmannasamtök í bígerð | Könnun Um þessar mundir hafa nokkrir íþróttamenn til skoðunar að stofna leikmannasamtök, sem ætlað yrði að gæta hagsmuna íþróttamanna og leikmanna hjá íþróttafélögum á ýmsum sviðum. Sport 20.10.2013 20:59 Sampdoria slapp með skrekkinn | Úrslit dagsins Sex leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni sem hófust kl 13.00 í dag. Torino og Inter mætast svo í kvöldleiknum kl 18.45. Fótbolti 20.10.2013 15:14 Ronnie O'Sullivan fékk boð um að hagræða úrslitum Snókerspilarinn Ronnie O'Sullivan hefur nú viðurkennt að honum hafi einu sinni boðist að hagræða úrslitum fyrir 20.000 pund. Sport 11.10.2013 08:13 Harpa tekur við af Jóni hjá Gerplu Á aðalfundi Gerplu sem fram fór mánudaginn 30. september síðastliðinn urðu formannsskipti hjá félaginu. Sport 10.10.2013 16:06 Björn Róbert matar samherja sína "Það er borin mikil virðing fyrir liðinu í bænum svo maður fær mikla athygli,“ segir Björn Róbert Sigurðarson. Sport 8.10.2013 15:57 Ný íslensk snjóbrettamynd | Myndband Akureyringurinn Einar Stefánsson og félagar hans í hópnum Triple Six gáfu á dögunum út nýja snjóbrettamyndina Trow it Down. Sport 7.10.2013 16:45 Kitlar að skella sér í landsliðsúrtökurnar um áramótin "Ég bjóst aldrei við því að fá þessa tilfinningu og mér brá að finna hana þegar hún kom allt í einu upp,“ segir Íris Mist Magnúsdóttir. Sport 6.10.2013 19:47 Fimleikakempan úr Gerplu er hætt keppni Fimleikakonan Íris Mist Magnúsdóttir er hætt keppni í íþrótt sinni. Íris hefur verið í fremstu röð í fimleikum hér á landi um árabil. Sport 6.10.2013 12:53 Veikindi hafa herjað á íslensku borðtenniskappana Karlalandslið Íslands í borðtennis vann í dag 3-2 sigur á Kosovo í leik um sæti á Evrópumeistaramótsins í borðtennis sem fram fer í Vínarborg í Austurríki. Sport 6.10.2013 10:59 Úkraínski reynsluboltinn vann öruggan sigur Úkraínumaðurinn Vladimir Klitschko varði heimsmeistaratitil sinn í þungavigt með sigri á Rússanum Alexander Povetkin í kvöld. Sport 5.10.2013 21:20 Ákváðu að vísa blakspilaranum úr félaginu Stjórn blakdeildar Aftureldingar hefur tekið þá ákvörðun að vísa einum leikmanna karlaliðsins úr félaginu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórninni. Sport 5.10.2013 16:45 Segja ofbeldi gagnvart dómurum ólíðandi Stjórn Blaksambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna uppákomu í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í gærkvöldi. Leikmaður Mosfellinga kýldi dómara leiksins. Sport 5.10.2013 13:24 Leikmaður Aftureldingar kýldi dómarann Upp úr sauð í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í Mikasa-deild karla í blaki í kvöld. Tveir úr liði Mosfellinga voru sendir í sturtu. Annar fyrir að slá dómarann. Sport 4.10.2013 22:33 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 334 ›
Lilja Lind Norðurlandameistari unglinga Lilja Lind Helgadóttir varð í dag Norðurlandameistari unglinga í ólympískum lyftingum þeagr hún tryggði sér gull á Norðurlandamóti unglinga í Kaupmannahöfn. Sport 2.11.2013 18:18
Hrafnhildur Skúladóttir ekki sú eina sem fékk ekki að kveðja Knattspyrnukonan Edda Garðarsdóttir og körfuboltakonan Birna Valgarðsdóttir lentu í svipuðum aðstæðum og Hrafnhildur Skúladóttir þegar kom að endalokunum með íslenska landsliðinu. Sport 1.11.2013 21:10
Tímamótaferð frá Neskaupsstað til Danmerkur Kvennalið Þróttar frá Neskaupsstað er á ferð á flugi um helgina en liðið fór til Danmerkur í morgun til að taka þátt í Norðurlandamóti NEVZA í fyrsta sinn. HK er eina íslenska kvennaliðið sem hefur tekið þátt í þessu móti. Sport 1.11.2013 09:39
Afi var stuðningsmaður númer eitt Skíðagöngukappinn Sævar Birgisson á ekki langt að sækja skíðahæfileika sína. Afi hans heitinn, Gunnar Guðmundsson, var mikill skíðagöngukappi og sömuleiðis faðir hans, Birgir Gunnarsson. Sport 31.10.2013 21:39
Var rúmliggjandi á tímabili og í uppgjafarhug Skíðagöngukappinn Sævar Birgisson er á lokametrunum að takmarki sínu; að komast á Vetrarólymíuleikana í Sochi í Rússland sem haldnir verða í febrúar. Ekki er svo langt síðan leikarnir voru bara draumur en nú er lágmarkinu náð. Sport 31.10.2013 21:39
Boston Red Sox meistari í áttunda sinn Boston Red Sox varð í nótt bandarískur meistari í hafnabolta er liðið vann St. Louis Cardinals, 6-1, á Fenway Park, heimavelli Red Sox. Sport 31.10.2013 08:51
100 dagar í ÓL - skíðagöngustrákarnir æfa í Hlíðarfjalli Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson stefna báðir að því að verða fyrstu íslensku skíðagöngumennirnir á Vetrarólympíuleikum í tuttugu ár þegar leikarnir fara fram í Sochi í Rússlandi í byrjun næsta árs. Sport 30.10.2013 09:35
Flaug frá Danmörku og vann sigur Kári Gunnarsson og Margrét Jóhannsdóttir höfðu sigur í einliðaleik á fimmta móti Dominos-mótaraðarinnar í badminton sem TBR hélt um helgina. Sport 28.10.2013 14:26
Bregðast við einelti í íþróttum Íþróttasamband Íslands hefur gefið út bækling með það að markmiði að taka á og fyrirbyggja eineltisvandamál í íþróttastarfi hér á landi. Sport 28.10.2013 10:44
Íslensku skylmingafólki hrósað í hástert Íslenskir skylmingagarpar nældu í öll gullverðlaunin sem í boði voru á Norðurlandamótinu sem lauk í Finnlandi í gær. Sport 28.10.2013 11:27
Nóg um að vera á Sportstöðvunum Það verður að vanda nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar tvö um þessa helgi en sýnt verður beint frá ensku úrvalsdeildinni, spænsku deildinni, formúlu eitt og þýska handboltanum. Sport 25.10.2013 17:43
Tuttugu skylmingakappar halda til Finnlands Norðurlandamótið í skylmingum með höggsverði verður haldið í Helsinki í Finnlandi um helgina. Tuttugu íslenskir keppendur taka þátt í níu flokkum auk liðakeppni. Sport 24.10.2013 11:09
Halldór Helgason í nýrri snjóbrettamynd frá Nike Íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur gefið út nýja snjóbrettamynd, Never Not Part 2, en Halldór Helgason er einn aðal snjóbrettakappinn sem kemur við sögu í þessari mynd. Sport 23.10.2013 13:35
Söguleg sátt á milli Breiðabliks og HK Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum í gær að semja við íþróttafélögin HK og Breiðablik um hvar starfsemi þeirra eigi að vera í framtíðinni. Nokkur óvissa hefur verið um hvar mörkin á milli félaganna hafa legið í bænum en nú er búið að draga landamærin skýrt. Sport 23.10.2013 16:17
ÍR-ungar hvattir til að prófa margar íþróttagreinar Íþróttafélag Reykjavíkur er farið í gang með nýtt verkefni fyrir börn í fyrstum tveimur árgöngum grunnskólans. Eitt gjald er greitt fyrir iðkanda sem getur æft hjá sex deildum ÍR eins oft og hann vill yfir önnina. Sport 23.10.2013 10:20
Stjarnan á toppinn með sigri á Þrótti Karlalið Stjörnunnar í blaki vann sigur á Þrótturum í þremur hrinum í viðureing liðanna í Ásgarði í gærkvöldi. Sport 23.10.2013 08:02
Pissaði á sig á meðan liðið hans vann Kansas City Chiefs vann sjöunda leikinn í röð í NFL-deildinni í gær. Einn stuðningsmaður liðsins, sem mættur var á völlinn, missti af leiknum. Sport 21.10.2013 17:41
Ný leikmannasamtök í bígerð | Könnun Um þessar mundir hafa nokkrir íþróttamenn til skoðunar að stofna leikmannasamtök, sem ætlað yrði að gæta hagsmuna íþróttamanna og leikmanna hjá íþróttafélögum á ýmsum sviðum. Sport 20.10.2013 20:59
Sampdoria slapp með skrekkinn | Úrslit dagsins Sex leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni sem hófust kl 13.00 í dag. Torino og Inter mætast svo í kvöldleiknum kl 18.45. Fótbolti 20.10.2013 15:14
Ronnie O'Sullivan fékk boð um að hagræða úrslitum Snókerspilarinn Ronnie O'Sullivan hefur nú viðurkennt að honum hafi einu sinni boðist að hagræða úrslitum fyrir 20.000 pund. Sport 11.10.2013 08:13
Harpa tekur við af Jóni hjá Gerplu Á aðalfundi Gerplu sem fram fór mánudaginn 30. september síðastliðinn urðu formannsskipti hjá félaginu. Sport 10.10.2013 16:06
Björn Róbert matar samherja sína "Það er borin mikil virðing fyrir liðinu í bænum svo maður fær mikla athygli,“ segir Björn Róbert Sigurðarson. Sport 8.10.2013 15:57
Ný íslensk snjóbrettamynd | Myndband Akureyringurinn Einar Stefánsson og félagar hans í hópnum Triple Six gáfu á dögunum út nýja snjóbrettamyndina Trow it Down. Sport 7.10.2013 16:45
Kitlar að skella sér í landsliðsúrtökurnar um áramótin "Ég bjóst aldrei við því að fá þessa tilfinningu og mér brá að finna hana þegar hún kom allt í einu upp,“ segir Íris Mist Magnúsdóttir. Sport 6.10.2013 19:47
Fimleikakempan úr Gerplu er hætt keppni Fimleikakonan Íris Mist Magnúsdóttir er hætt keppni í íþrótt sinni. Íris hefur verið í fremstu röð í fimleikum hér á landi um árabil. Sport 6.10.2013 12:53
Veikindi hafa herjað á íslensku borðtenniskappana Karlalandslið Íslands í borðtennis vann í dag 3-2 sigur á Kosovo í leik um sæti á Evrópumeistaramótsins í borðtennis sem fram fer í Vínarborg í Austurríki. Sport 6.10.2013 10:59
Úkraínski reynsluboltinn vann öruggan sigur Úkraínumaðurinn Vladimir Klitschko varði heimsmeistaratitil sinn í þungavigt með sigri á Rússanum Alexander Povetkin í kvöld. Sport 5.10.2013 21:20
Ákváðu að vísa blakspilaranum úr félaginu Stjórn blakdeildar Aftureldingar hefur tekið þá ákvörðun að vísa einum leikmanna karlaliðsins úr félaginu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórninni. Sport 5.10.2013 16:45
Segja ofbeldi gagnvart dómurum ólíðandi Stjórn Blaksambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna uppákomu í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í gærkvöldi. Leikmaður Mosfellinga kýldi dómara leiksins. Sport 5.10.2013 13:24
Leikmaður Aftureldingar kýldi dómarann Upp úr sauð í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í Mikasa-deild karla í blaki í kvöld. Tveir úr liði Mosfellinga voru sendir í sturtu. Annar fyrir að slá dómarann. Sport 4.10.2013 22:33