Veikindi hafa herjað á íslensku borðtenniskappana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2013 11:30 Frá vinstri: Magnús, Davíð og Daði ásamt þjálfara sínum, Bjarna Þorgeiri. Mynd/Borðtennissamband Íslands Karlalandslið Íslands í borðtennis vann í dag 3-2 sigur á Kosovo í leik um sæti á Evrópumeistaramótsins í borðtennis sem fram fer í Vínarborg í Austurríki. Ísland vann einn af fimm leikjum sínum í riðlinum. Sigurinn kom gegn Aserbaídjan 3-1 en leikirnir gegn Lettum, Sviss, Finnum og Lúxemborg töpuðust allir 3-0. Ísland hafnaði í fimmta sæti af sex þjóðum í riðlinum. Liðið mætti Kosovo í fyrri leik sínum um sæti 33-36 á mótinu og vann 3-2 sigur. Liðið mætir Kýpur í lokaleiknum síðar í dag um 33. sætið á mótinu. Lið Íslands er skipað Víkingunum Daða Freyr Guðmundssyni og Magnúsi Kristni Magnússyni og KR-ingnum Davíð Jónssyni. Davíð býr í Slóvakíu þar sem hann lærir til læknis ásamt því að spila í deildarkeppninni þar í landi. Ekki lá ljóst fyrir fyrr en á síðustu stundu hvort Davíð gæti spilað með liðinu í Vín. Vesturbæingurinn lenti á spítala vegna sýkingu rétt fyrir mót og útlitið svart. Hann náði þó að jafna sig og hélt með lest til Vínar. Ekki gekk það áfallalaust fyrir sig því lest hans var kyrrsett. Hann skilaði sér þó fyrir rest skömmu fyrir fyrsta leik. Ekki var öll sagan sögð því í kjölfar sigursins á Aserum fékk Daði gubbupest. Íslenska liðið spilaði í A-riðli í Standard Division. Þjálfari strákanna er Bjarni Þorgeir Bjarnason. Íþróttir Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Karlalandslið Íslands í borðtennis vann í dag 3-2 sigur á Kosovo í leik um sæti á Evrópumeistaramótsins í borðtennis sem fram fer í Vínarborg í Austurríki. Ísland vann einn af fimm leikjum sínum í riðlinum. Sigurinn kom gegn Aserbaídjan 3-1 en leikirnir gegn Lettum, Sviss, Finnum og Lúxemborg töpuðust allir 3-0. Ísland hafnaði í fimmta sæti af sex þjóðum í riðlinum. Liðið mætti Kosovo í fyrri leik sínum um sæti 33-36 á mótinu og vann 3-2 sigur. Liðið mætir Kýpur í lokaleiknum síðar í dag um 33. sætið á mótinu. Lið Íslands er skipað Víkingunum Daða Freyr Guðmundssyni og Magnúsi Kristni Magnússyni og KR-ingnum Davíð Jónssyni. Davíð býr í Slóvakíu þar sem hann lærir til læknis ásamt því að spila í deildarkeppninni þar í landi. Ekki lá ljóst fyrir fyrr en á síðustu stundu hvort Davíð gæti spilað með liðinu í Vín. Vesturbæingurinn lenti á spítala vegna sýkingu rétt fyrir mót og útlitið svart. Hann náði þó að jafna sig og hélt með lest til Vínar. Ekki gekk það áfallalaust fyrir sig því lest hans var kyrrsett. Hann skilaði sér þó fyrir rest skömmu fyrir fyrsta leik. Ekki var öll sagan sögð því í kjölfar sigursins á Aserum fékk Daði gubbupest. Íslenska liðið spilaði í A-riðli í Standard Division. Þjálfari strákanna er Bjarni Þorgeir Bjarnason.
Íþróttir Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira