ÍR-ungar hvattir til að prófa margar íþróttagreinar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. október 2013 12:15 Ungir og hressir ÍR-ingar. Mynd/Heimasíða ÍR handbolta Íþróttafélag Reykjavíkur er farið í gang með nýtt verkefni fyrir börn í fyrstum tveimur árgöngum grunnskólans. Eitt gjald er greitt fyrir iðkanda sem getur æft hjá sex deildum ÍR eins oft og hann vill yfir önnina. Þannig getur barnið flakkað á milli íþrótta að eigin vilja. Eina vikuna er hægt að einbeita sér að handbolta, þá næstu að frjálsum íþróttum eða flakka á milli íþróttagreina í hverri viku. Auk þess er hægt að æfa knattspyrnu, körfubolta, keilu og skíði. ÍR-ingar kalla verkefnið ÍR-ungar og er þungamiðjan í íþróttahúsinu við Austurberg. Þaðan er boðið upp á rútuferðir í það íþróttahús þar sem æfingin í viðkomandi íþróttagrein fer fram. ÍR-ingar sendu út bréf, bæði á íslensku og ensku, til forráðamanna allra sex og sjö ára barn í póstnúmerum 109 og 111. Í bréfinu er minnt á að Aníta Hinriksdóttir, Evrópu- og heimsmeistari ungmenna í 800 metra hlaupi, hafi meðal annars kynnst júdó, sundi og körfubolta áður en hún hafi hellt sér út í frjálsar íþróttir. „Íþróttir eiga fyrst og fremst að vera skemmtilegar, en líkamlegt og andlegt hreysti sem hlýst af reglulegri hreyfingu hefur einnig mikið forvarnargildi,“ segir í bréfinu. Þá er því bætt við að þau börn sem stundi íþróttir leiðist síður námið, rífist sjaldnar við foreldra sína, búi yfir betri andlegri heilsu og fái betri einkunnir. Kostnaður á hvorri önn er 15 þúsund krónur en nánari upplýsingar má fá á heimasíðu ÍR. Stundaskrána má sjá í viðhengi hér að neðan. Íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Íþróttafélag Reykjavíkur er farið í gang með nýtt verkefni fyrir börn í fyrstum tveimur árgöngum grunnskólans. Eitt gjald er greitt fyrir iðkanda sem getur æft hjá sex deildum ÍR eins oft og hann vill yfir önnina. Þannig getur barnið flakkað á milli íþrótta að eigin vilja. Eina vikuna er hægt að einbeita sér að handbolta, þá næstu að frjálsum íþróttum eða flakka á milli íþróttagreina í hverri viku. Auk þess er hægt að æfa knattspyrnu, körfubolta, keilu og skíði. ÍR-ingar kalla verkefnið ÍR-ungar og er þungamiðjan í íþróttahúsinu við Austurberg. Þaðan er boðið upp á rútuferðir í það íþróttahús þar sem æfingin í viðkomandi íþróttagrein fer fram. ÍR-ingar sendu út bréf, bæði á íslensku og ensku, til forráðamanna allra sex og sjö ára barn í póstnúmerum 109 og 111. Í bréfinu er minnt á að Aníta Hinriksdóttir, Evrópu- og heimsmeistari ungmenna í 800 metra hlaupi, hafi meðal annars kynnst júdó, sundi og körfubolta áður en hún hafi hellt sér út í frjálsar íþróttir. „Íþróttir eiga fyrst og fremst að vera skemmtilegar, en líkamlegt og andlegt hreysti sem hlýst af reglulegri hreyfingu hefur einnig mikið forvarnargildi,“ segir í bréfinu. Þá er því bætt við að þau börn sem stundi íþróttir leiðist síður námið, rífist sjaldnar við foreldra sína, búi yfir betri andlegri heilsu og fái betri einkunnir. Kostnaður á hvorri önn er 15 þúsund krónur en nánari upplýsingar má fá á heimasíðu ÍR. Stundaskrána má sjá í viðhengi hér að neðan.
Íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira