Íþróttir Áhorfendur leyfðir utandyra: Þurfa að vera með grímu Samkvæmt uppfærðu minnisblaði Heilbrigðisráðuneytis verða áhorfendur nú leyfðir á íþróttaviðburðum utandyra. Sport 4.10.2020 19:15 Keppnisíþróttir með snertingu leyfðar: Engir áhorfendur Hertar samkomutakmarkanir taka gildi 5. október. Keppnisíþróttir með snertingu verða leyfðar en engir áhorfendur verða hins vegar leyfðir á íþróttaviðburðum. Þýðir það að engir áhorfendur verða leyfðir á leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM í knattspyrnu. Sport 3.10.2020 18:02 Vilja fleiri krakka í íshokkí – frábær íþrótt sem eflir hreysti og sjálfstraust Barnastarfið hjá íshokkífélögum landsins er komið á fullt. Þjálfarar Íshokkídeildar Fjölnis segja íshokkí frábæra íþrótt fyrir allan aldur og vilja fleiri krakka í sportið Lífið samstarf 1.10.2020 13:44 Allt að níu smit í herbúðum Tennessee Titans | Minnesota Vikings einnig í sóttkví Tennessee Titans og Minnesota Vikings hafa frestað æfingum næstu daga eftir að fjöldi kórónusmita kom upp eftir leik liðanna á sunnudaginn var. Leik Titans og Pittsburgh Steelers hefur verið frestað. Sport 30.9.2020 23:30 Serena dregur sig úr keppni vegna meiðsla Tennisdrottningin Serena Williams hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Sport 30.9.2020 23:00 Frídeildin komin í loftið Frídeildin.is hefur nýlega hafið göngu sína. Vefsíðan þjónustar Fantasy Premier League með því að halda úti og þjónusta fyrirtækjadeildir sem spilarar þekkja á Frídeildin.is Lífið samstarf 25.9.2020 09:01 SOS Barnaþorpin í samstarf við Bayern München Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München teflir fram stórstjörnum til að draga fram hugrekki og falda hæfileika barna af ólíkum uppruna í samstarfi við SOS Barnaþorpin Heimsmarkmiðin 23.9.2020 14:21 Íslensku stelpurnar hvergi nálægt toppnum | Björgvin Karl í topp tíu Fyrstu tvær keppnisgreinarnar á Heimsleikunum í CrossFit er lokið. Íslensku keppendurnir eru töluvert frá toppnum þegar fimm keppnisgreinar eru eftir. Sport 18.9.2020 22:01 Dagskráin: Reykjavíkurslagur, opna bandaríska meistaramótið í golfi og margt fleira Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. Sport 17.9.2020 23:26 Dagskráin í dag: Ísland mætir Lettlandi í undankeppni EM, toppslagur í Lengjudeild karla og margt fleira Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. Sport 17.9.2020 06:01 Guðni bætti 31 árs gamalt Íslandsmet Guðni Valur Guðnason bætti í dag Íslandsmetið í kringlukasti. Kastið var vel yfir lágmarkinu sem þarf til að komast á Ólympíuleikana. Sport 16.9.2020 17:55 Dagskráin í dag: Gylfi Þór Sigurðsson og Lengjudeild karla Við bjóðum upp á allskyns fótbolta á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 16.9.2020 06:01 Dagskráin í dag: Pepsi Max Mörkin, Aston Villa og Vodafone-deildin Dagurinn í dag er nokkuð rólegur eftir magnaða helgi en við erum þó með þrjár beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Sport 15.9.2020 06:00 Djokovic mun aldrei gleyma því sem gerðist í New York Novak Djokovic – besti tennisspilari í heimi – segir að hann verði að halda áfram og reyna að gleyma því sem gerðist á opna bandaríska meistaramótinu í tennis en það sé hægara sagt en gert. Sport 14.9.2020 20:31 Hver áhorfandi þurfi tvo fermetra Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur sent frá sér smitvarnaleiðbeiningar fyrir íþróttafélög sem vilja geta tekið á móti áhorfendum nú þegar leyfi hefur verið gefið fyrir 200 áhorfendur í hverju rými. Sport 12.9.2020 10:15 Feimnismál yngri kynslóðarinnar Náttúrulega fæðubótarefnið SagaPro er unnið úr íslenskri hvönn. Það dregur úr tíðni salernisferða og auðveldar fólki að stunda áhugamál eins og útivist og sofa gegnum nóttina án truflunar. Lífið samstarf 9.9.2020 08:45 Daníel og Erika sigurvegarar í Rallý Reykjavík Lengsta rallkeppni ársins kláraðist á laugardag eftir þriggja daga keppni. Alls þurftu áhafnir að aka tæpa þúsund kílómetra, þar af 342 á sérleiðum. Þar fór það svo að Daníel Sigurðarson og Erika Eva Arnarsdóttir enduðu sem sigurvegarar. Sport 6.9.2020 23:16 Djokovic dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu Novak Djokovic var í kvöld dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í tennis fyrir að skjóta bolta óvart í línudómara. Hann getur því ekki varið titil sinn. Atvikið má sjá í fréttinni. Sport 6.9.2020 20:35 Hólfaskipting aftur leyfð á knattspyrnuleikjum Breytingar hafa verið gerðar á reglum sem snúa að framkvæmd knattspyrnuleikja og er nú heimilt að skipta leikvangi í hólf. Íslenski boltinn 5.9.2020 13:31 Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. Sport 3.9.2020 22:01 ÍSÍ greiðir rúmar 150 milljónir króna til íþróttafélaga Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, hefur ákveðið að greiða rúmlega 150 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar hér á landi. Sport 3.9.2020 18:31 „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. Makamál 2.9.2020 20:56 Setti óstaðfest heimsmet í sandspyrnu Náði tæplega 196 kílómetra hraða á klukkustund innan hundrað metra. Innlent 1.9.2020 16:49 Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. Sport 31.8.2020 12:59 Áhorfendur aftur heimilaðir á íþróttaviðburðum Sóttvarnaryfirvöld hafa veitt heimild fyrir áhorfendum á íþróttaviðburðum með ákveðnum skilyrðum. Skilyrðin eru að 2 metra reglan gildi milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum og að ekki séu nema 100 manns að hámarki í stúku/stæð. Innlent 29.8.2020 11:26 Segir hólfaskiptingu á íþróttaleikjum ekki hafa dugað nógu vel Þrátt fyrir að hundrað manns megi koma saman á sportbar til að horfa á fótboltaleik má sami fjöldi fólks ekki mæta til að horfa á fótboltaleik með berum augum á Íslandi í dag. Sport 27.8.2020 16:01 Ekki öruggasta leiðin en vonandi ekki alveg í hina áttina heldur Sérstakar sóttvarnareglur hafa verið samþykktar fyrir á þriðja tug sérsambanda Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, svo að hægt sé að iðka íþróttirnar þrátt fyrir þær almennu takmarkanir sem gilda í yfirstandandi samkomubanni. Sport 27.8.2020 11:30 Ótrúleg endurkoma Oscar Uscategui sem vann annað mót sumarsins Oscar Mauricio Uscategui hafði betur í öðru móti sumarsins á vegum Tennissambands Íslands og Alþjóða tennissambandsins. Mótið fór fram að nýju eftir tveggja vikna hlé vegna kórónufaraldurinn. Sport 23.8.2020 12:26 Frábær lokahringur tryggði Herman sigurinn á Wyndham Jim Herman landaði sigri á Wyndham Championship-mótinu eftir ótrúlegan lokahring. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Golf 16.8.2020 23:11 Hamilton nálgast með Schumacher eftir enn einn sigurinn Lewis Hamilton sýndi og sannaði yfirburði sína í Formúlu 1 í dag en hann landaði sínum fjórða sigri á tímabilinu en aðeins hefur verið keppt sex sinnum til þessa. Formúla 1 16.8.2020 22:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 334 ›
Áhorfendur leyfðir utandyra: Þurfa að vera með grímu Samkvæmt uppfærðu minnisblaði Heilbrigðisráðuneytis verða áhorfendur nú leyfðir á íþróttaviðburðum utandyra. Sport 4.10.2020 19:15
Keppnisíþróttir með snertingu leyfðar: Engir áhorfendur Hertar samkomutakmarkanir taka gildi 5. október. Keppnisíþróttir með snertingu verða leyfðar en engir áhorfendur verða hins vegar leyfðir á íþróttaviðburðum. Þýðir það að engir áhorfendur verða leyfðir á leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM í knattspyrnu. Sport 3.10.2020 18:02
Vilja fleiri krakka í íshokkí – frábær íþrótt sem eflir hreysti og sjálfstraust Barnastarfið hjá íshokkífélögum landsins er komið á fullt. Þjálfarar Íshokkídeildar Fjölnis segja íshokkí frábæra íþrótt fyrir allan aldur og vilja fleiri krakka í sportið Lífið samstarf 1.10.2020 13:44
Allt að níu smit í herbúðum Tennessee Titans | Minnesota Vikings einnig í sóttkví Tennessee Titans og Minnesota Vikings hafa frestað æfingum næstu daga eftir að fjöldi kórónusmita kom upp eftir leik liðanna á sunnudaginn var. Leik Titans og Pittsburgh Steelers hefur verið frestað. Sport 30.9.2020 23:30
Serena dregur sig úr keppni vegna meiðsla Tennisdrottningin Serena Williams hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Sport 30.9.2020 23:00
Frídeildin komin í loftið Frídeildin.is hefur nýlega hafið göngu sína. Vefsíðan þjónustar Fantasy Premier League með því að halda úti og þjónusta fyrirtækjadeildir sem spilarar þekkja á Frídeildin.is Lífið samstarf 25.9.2020 09:01
SOS Barnaþorpin í samstarf við Bayern München Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München teflir fram stórstjörnum til að draga fram hugrekki og falda hæfileika barna af ólíkum uppruna í samstarfi við SOS Barnaþorpin Heimsmarkmiðin 23.9.2020 14:21
Íslensku stelpurnar hvergi nálægt toppnum | Björgvin Karl í topp tíu Fyrstu tvær keppnisgreinarnar á Heimsleikunum í CrossFit er lokið. Íslensku keppendurnir eru töluvert frá toppnum þegar fimm keppnisgreinar eru eftir. Sport 18.9.2020 22:01
Dagskráin: Reykjavíkurslagur, opna bandaríska meistaramótið í golfi og margt fleira Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. Sport 17.9.2020 23:26
Dagskráin í dag: Ísland mætir Lettlandi í undankeppni EM, toppslagur í Lengjudeild karla og margt fleira Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. Sport 17.9.2020 06:01
Guðni bætti 31 árs gamalt Íslandsmet Guðni Valur Guðnason bætti í dag Íslandsmetið í kringlukasti. Kastið var vel yfir lágmarkinu sem þarf til að komast á Ólympíuleikana. Sport 16.9.2020 17:55
Dagskráin í dag: Gylfi Þór Sigurðsson og Lengjudeild karla Við bjóðum upp á allskyns fótbolta á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 16.9.2020 06:01
Dagskráin í dag: Pepsi Max Mörkin, Aston Villa og Vodafone-deildin Dagurinn í dag er nokkuð rólegur eftir magnaða helgi en við erum þó með þrjár beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Sport 15.9.2020 06:00
Djokovic mun aldrei gleyma því sem gerðist í New York Novak Djokovic – besti tennisspilari í heimi – segir að hann verði að halda áfram og reyna að gleyma því sem gerðist á opna bandaríska meistaramótinu í tennis en það sé hægara sagt en gert. Sport 14.9.2020 20:31
Hver áhorfandi þurfi tvo fermetra Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur sent frá sér smitvarnaleiðbeiningar fyrir íþróttafélög sem vilja geta tekið á móti áhorfendum nú þegar leyfi hefur verið gefið fyrir 200 áhorfendur í hverju rými. Sport 12.9.2020 10:15
Feimnismál yngri kynslóðarinnar Náttúrulega fæðubótarefnið SagaPro er unnið úr íslenskri hvönn. Það dregur úr tíðni salernisferða og auðveldar fólki að stunda áhugamál eins og útivist og sofa gegnum nóttina án truflunar. Lífið samstarf 9.9.2020 08:45
Daníel og Erika sigurvegarar í Rallý Reykjavík Lengsta rallkeppni ársins kláraðist á laugardag eftir þriggja daga keppni. Alls þurftu áhafnir að aka tæpa þúsund kílómetra, þar af 342 á sérleiðum. Þar fór það svo að Daníel Sigurðarson og Erika Eva Arnarsdóttir enduðu sem sigurvegarar. Sport 6.9.2020 23:16
Djokovic dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu Novak Djokovic var í kvöld dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í tennis fyrir að skjóta bolta óvart í línudómara. Hann getur því ekki varið titil sinn. Atvikið má sjá í fréttinni. Sport 6.9.2020 20:35
Hólfaskipting aftur leyfð á knattspyrnuleikjum Breytingar hafa verið gerðar á reglum sem snúa að framkvæmd knattspyrnuleikja og er nú heimilt að skipta leikvangi í hólf. Íslenski boltinn 5.9.2020 13:31
Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. Sport 3.9.2020 22:01
ÍSÍ greiðir rúmar 150 milljónir króna til íþróttafélaga Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, hefur ákveðið að greiða rúmlega 150 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar hér á landi. Sport 3.9.2020 18:31
„Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. Makamál 2.9.2020 20:56
Setti óstaðfest heimsmet í sandspyrnu Náði tæplega 196 kílómetra hraða á klukkustund innan hundrað metra. Innlent 1.9.2020 16:49
Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. Sport 31.8.2020 12:59
Áhorfendur aftur heimilaðir á íþróttaviðburðum Sóttvarnaryfirvöld hafa veitt heimild fyrir áhorfendum á íþróttaviðburðum með ákveðnum skilyrðum. Skilyrðin eru að 2 metra reglan gildi milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum og að ekki séu nema 100 manns að hámarki í stúku/stæð. Innlent 29.8.2020 11:26
Segir hólfaskiptingu á íþróttaleikjum ekki hafa dugað nógu vel Þrátt fyrir að hundrað manns megi koma saman á sportbar til að horfa á fótboltaleik má sami fjöldi fólks ekki mæta til að horfa á fótboltaleik með berum augum á Íslandi í dag. Sport 27.8.2020 16:01
Ekki öruggasta leiðin en vonandi ekki alveg í hina áttina heldur Sérstakar sóttvarnareglur hafa verið samþykktar fyrir á þriðja tug sérsambanda Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, svo að hægt sé að iðka íþróttirnar þrátt fyrir þær almennu takmarkanir sem gilda í yfirstandandi samkomubanni. Sport 27.8.2020 11:30
Ótrúleg endurkoma Oscar Uscategui sem vann annað mót sumarsins Oscar Mauricio Uscategui hafði betur í öðru móti sumarsins á vegum Tennissambands Íslands og Alþjóða tennissambandsins. Mótið fór fram að nýju eftir tveggja vikna hlé vegna kórónufaraldurinn. Sport 23.8.2020 12:26
Frábær lokahringur tryggði Herman sigurinn á Wyndham Jim Herman landaði sigri á Wyndham Championship-mótinu eftir ótrúlegan lokahring. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Golf 16.8.2020 23:11
Hamilton nálgast með Schumacher eftir enn einn sigurinn Lewis Hamilton sýndi og sannaði yfirburði sína í Formúlu 1 í dag en hann landaði sínum fjórða sigri á tímabilinu en aðeins hefur verið keppt sex sinnum til þessa. Formúla 1 16.8.2020 22:31