Dagskráin: Reykjavíkurslagur, opna bandaríska meistaramótið í golfi og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 06:00 Það verður hart barist að Hlíðarenda í kvöld. vísir/vilhelm Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. Við sýnum leiki úr Olís-deild karla og kvenna, við höldum áfram að sýna frá Vodafone-deildinni í CS:GO, svo er leikur í ensku-B deildinni fyrir fótboltaþyrsta að ógleymdu opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Klukkan 17:30 sýnum við leik Vals og ÍR í Olís-deild karla beint á Stöð 2 Sport. Valur vann þriggja marka sigur á FH í 1. umferð deildarinnar á meðan ÍR tapaði með sjö mörkum gegn ÍBV. Það verður því við ramman reip að draga hjá ÍR-ingum í kvöld. Klukkan 20:05 er svo komið að stórleik Reykjavíkurstórveldanna Vals og Fram í Olís deild kvenna. Nær öruggt er að liðin muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn en á meðan Fram átti í vandræðum með HK í fyrsta leik þá völtuðu Valsstúlkur yfir Hauka á heimavelli sínum. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Coventry City og Queens Park Rangers er á dagskrá klukkan 18.45 í kvöld. Nýliðar Coventry töpuðu naumlega fyrir Bristol City í fyrstu umferð og vert er að fylgjast með hinum magnaða Matty Godden sem leikur í fremstu víglínu þeirra Coventry-manna. QPR vann á sama tíma Nottingham Forest og vilja eflaust hefja tímabilið á tveimru sigrum í röð. Stöð 2 e-Sport Við höldum áfram að sýna frá Vodafone-deildinni í CS:GO. Leikir kvöldsins eru Þór - KR, Dusty - XY, Exile - Fylkir. Golfstöðin Við sýnum beint frá US Open í allt kvöld. Útsendingin hefst klukkan 16:00 og lýkur klukkan 23:05. Íþróttir Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Enski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. Við sýnum leiki úr Olís-deild karla og kvenna, við höldum áfram að sýna frá Vodafone-deildinni í CS:GO, svo er leikur í ensku-B deildinni fyrir fótboltaþyrsta að ógleymdu opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Klukkan 17:30 sýnum við leik Vals og ÍR í Olís-deild karla beint á Stöð 2 Sport. Valur vann þriggja marka sigur á FH í 1. umferð deildarinnar á meðan ÍR tapaði með sjö mörkum gegn ÍBV. Það verður því við ramman reip að draga hjá ÍR-ingum í kvöld. Klukkan 20:05 er svo komið að stórleik Reykjavíkurstórveldanna Vals og Fram í Olís deild kvenna. Nær öruggt er að liðin muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn en á meðan Fram átti í vandræðum með HK í fyrsta leik þá völtuðu Valsstúlkur yfir Hauka á heimavelli sínum. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Coventry City og Queens Park Rangers er á dagskrá klukkan 18.45 í kvöld. Nýliðar Coventry töpuðu naumlega fyrir Bristol City í fyrstu umferð og vert er að fylgjast með hinum magnaða Matty Godden sem leikur í fremstu víglínu þeirra Coventry-manna. QPR vann á sama tíma Nottingham Forest og vilja eflaust hefja tímabilið á tveimru sigrum í röð. Stöð 2 e-Sport Við höldum áfram að sýna frá Vodafone-deildinni í CS:GO. Leikir kvöldsins eru Þór - KR, Dusty - XY, Exile - Fylkir. Golfstöðin Við sýnum beint frá US Open í allt kvöld. Útsendingin hefst klukkan 16:00 og lýkur klukkan 23:05.
Íþróttir Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Enski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira