Ástin og lífið

Fréttamynd

„Ást er að hætta aldrei að reyna“

Hún segir rómantíkina liggja í litlu hlutunum, leggur mikinn metnaði í að halda í neistann í sambandinu og kýs símalaus stefnumót. Markaðsmanneskjan og kynlífstækjadrottningin Gerður Huld Arinbjarnardóttir talar um ástina í viðtali við Makamál. 

Lífið
Fréttamynd

Arndís Anna og Tótla eru nýtt par

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata og Tótla Sæmundsdóttir, fræðslustýra Samtakanna ’78 eru nýtt par. Þetta staðfesta þær í samtali við Vísi.

Lífið
Fréttamynd

Hera og Sam sæt saman í Eistlandi

Hera Hilmarsdóttir leikkona mætti með kærastann sinn á frumsýningu Svar við bréfi Helgu á PÖFF kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Tallin í Eistlandi.

Lífið
Fréttamynd

Bæði á lausu og fingurkoss á tónleikum gerði allt vitlaust

Kendall Jenner sást á tónleikum fyrrverandi kærasta síns Harry Styles á dögunum. Allt ætlaði um koll að keyra á TikTok þegar myndband fór í dreifingu af honum að senda henni fingurkoss í miðju „Love of My Life“ lagi. Í vikunni komu fréttir af sambandsslitum í samböndum þeirra beggja.

Lífið
Fréttamynd

Ekki auðveld ákvörðun að hætta saman

Parið Gem­ma Owen og Luca Bish, sem byrjuðu að slá sér upp í raunveruleikaþáttunum Love Island, eru hætt saman eft­ir þriggja mánaða sam­band. Gemma er dóttir fótboltamannsins Michael Owen sem spilaði fyr­ir Li­verpool og enska landsliðið.

Lífið
Fréttamynd

Ellefta barnið komið í heiminn og það tólfta á leiðinni

Barnamaskínan Nick Cannon er orðinn ellefu barna faðir. Hann eignaðist dótturina Zeppelin Cannon á þeim flotta degi 11.11. með plötusnúðinum Abby De La Rosa. Zeppelin er þá fjórða barnið sem Cannon eignast á þessu ári en það fimmta er væntanlegt í desember.

Lífið
Fréttamynd

Edrú í þúsund daga og ein­hleyp á ný

Það er óhætt að segja að leikkonan og handritshöfundurinn Dóra Jóhannsdóttir standi á miklum tímamótum í sínu lífi. Samkvæmt heimildum Vísis hafa Dóra og eiginmaður hennar, Egill Egilsson, haldið í sitthvora áttina.

Lífið
Fréttamynd

Stóð frammi fyrir því að loka eða fara alla leið

Árið 2007 kviknaði hugmynd hjá Krisztinu G. Agueda sem í ár varð loksins að veruleika. Hugmyndin er Fjölskylduland, staður þar sem tilvonandi foreldrar og foreldrar ungra barna geta komið saman og einnig sótt sér fræðslu.

Lífið
Fréttamynd

Trú­lofuðu sig við bakka Dón­ár

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og kærasti hennar Sævar Ólafsson, íþróttafræðingur eru nú trúlofuð. Parið trúlofaði sig í Ungverjalandi nú á dögunum. 

Lífið
Fréttamynd

Íslendingar á Tinder: Konur upplifa meiri skömm en karlar

„Kannski þegar maður var að byrja var einhver skömm, og þegar forritið var nýtt, en núna eru bara allir á þessu sem eru á lausu og þetta orðið bara normalíserað,“ segir íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem notar stefnumótaforritið Tinder reglulega. 

Lífið
Fréttamynd

Flóni er orðinn faðir

Tónlistarmaðurinn vinsæli Flóni er orðinn faðir. Hann greindi frá þessum gleðitíðindum á Instagram síðu sinni nú í morgun.

Lífið
Fréttamynd

Um 86 prósent segjast nota kynlífstæki með maka

„Þetta er eitt það fyrsta sem er mælt með í kynlífsráðgjöf þegar farið er í fjölbreytileika kynlífs, að krydda og brjóta upp rútínuna,“ segir kynfræðingurinn Sigga Dögg í viðtali við Makamál.

Makamál
Fréttamynd

Nota þú og maki þinn kynlífstæki saman?

Mikil breyting hefur orðið síðustu ár á aðgengi og markaðsetningu þegar kemur að kynlífstækjum. Kynlífstækjabúðir eru ekki lengur litlar, faldar búðir þar sem fólk læðist meðfram veggjum heldur þykir nánast orðið norm að koma við í kynlífsbúðinni eftir matarinnkaupin og kippa með sér einu eggi eða svo, rafknúnu alltsvo.

Makamál