Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. mars 2024 09:58 Stjörnur landsins nutu sín vel á erlendri grundu í liðinni viku. Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fagnaði afmælinu með súpermódeli Rúrik fagnaði 36 ára afmæli sínu í vikunni á lúxus hótelinu Edition á Riviera Maya-svæðinu í Mexíkó. Með honum var meðal annars súpermódelið Alessandra Ambrosio og leikarinn Lucien Laviscount sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Emily in Paris. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Skvísulæti í eyðimörkinni LXS-skvísurnar skelltu sér til Marokkó til að taka upp nýja þáttaröð. Ína María, Ástrós Trausta, Hildur Sif, Magnea Björg og Sunneva Einars birtu seiðandi myndir úr sólinni á Instagram í vikunni. View this post on Instagram A post shared by (@inamariia) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir (@magneabj) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Myndband í Dúbaí Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, og Daniil gáfu út lagið Sama um í vikunni en myndbandið við lagið var tekið upp í eyðimörkinni í Dubaí og væntanlegt á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Fatasala í sólinni Elísabet Gunnars og Helgi Ómars seldu af sér spjarirnar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Stuð í Þjóðleikhúsinu Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinsdóttir skemmtu sér í Þjóðleikhúskjallaranum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Bashar sáttur með annað sætið „Annað sæti er sigur fyrir mig,“ segir Bashar Murad sem lenti í öðru sæti í Söngvakeppninni síðastliðið laugardagskvöld. View this post on Instagram A post shared by Bashar Murad (@basharmuradofficial) Hjón í svarthvítu Trendnet-skvísan Anna Bergman og Atli Bjarnason gengu í hjónaband um helgina. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Ljúf helgi Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður naut helgarinnar með fólkinu sínu. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Göngutúr um borgina Gummi kíró fór í göngutúr um borgina á sunnudag. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Hlaupársgleði Salka Sól fagnaði 36 ára afmæli eiginmanns síns Arnars Freys Frostasonar á hótel Geysi um helgina. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Hlaupársdagur Tengdar fréttir Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42 Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. 19. febrúar 2024 10:31 Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20 Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fagnaði afmælinu með súpermódeli Rúrik fagnaði 36 ára afmæli sínu í vikunni á lúxus hótelinu Edition á Riviera Maya-svæðinu í Mexíkó. Með honum var meðal annars súpermódelið Alessandra Ambrosio og leikarinn Lucien Laviscount sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Emily in Paris. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Skvísulæti í eyðimörkinni LXS-skvísurnar skelltu sér til Marokkó til að taka upp nýja þáttaröð. Ína María, Ástrós Trausta, Hildur Sif, Magnea Björg og Sunneva Einars birtu seiðandi myndir úr sólinni á Instagram í vikunni. View this post on Instagram A post shared by (@inamariia) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir (@magneabj) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Myndband í Dúbaí Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, og Daniil gáfu út lagið Sama um í vikunni en myndbandið við lagið var tekið upp í eyðimörkinni í Dubaí og væntanlegt á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Fatasala í sólinni Elísabet Gunnars og Helgi Ómars seldu af sér spjarirnar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Stuð í Þjóðleikhúsinu Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinsdóttir skemmtu sér í Þjóðleikhúskjallaranum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Bashar sáttur með annað sætið „Annað sæti er sigur fyrir mig,“ segir Bashar Murad sem lenti í öðru sæti í Söngvakeppninni síðastliðið laugardagskvöld. View this post on Instagram A post shared by Bashar Murad (@basharmuradofficial) Hjón í svarthvítu Trendnet-skvísan Anna Bergman og Atli Bjarnason gengu í hjónaband um helgina. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Ljúf helgi Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður naut helgarinnar með fólkinu sínu. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Göngutúr um borgina Gummi kíró fór í göngutúr um borgina á sunnudag. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Hlaupársgleði Salka Sól fagnaði 36 ára afmæli eiginmanns síns Arnars Freys Frostasonar á hótel Geysi um helgina. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Hlaupársdagur Tengdar fréttir Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42 Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. 19. febrúar 2024 10:31 Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20 Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Sjá meira
Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42
Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. 19. febrúar 2024 10:31
Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20
Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15