„Ég er bara ég og geri bara það sem mér sýnist“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. mars 2024 08:01 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður ræðir líf sitt á opinskáum nótum í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður segist aldrei hafa átt erfitt með breytingar. Hún segist þvert á móti jafnvel leitast eftir því að flækja lífið þegar það er orðið of þægilegt. Þetta er meðal þess sem kemur fram í Einkalífinu á Vísi þar sem Arndís Anna er gestur. Þar ræðir Arndís meðal annars skilnað foreldra sinna og reglulega flutninga í æsku. Hún ræðir einelti sem hún varð fyrir í grunnskóla og eigið óöryggi í kjölfarið sem hafði áhrif á hana þar til hún var 25 ára. Arndís tók þátt í fyrstu seríunni af Idol, komst áfram í fyrstu prufu en Idol ævintýrinu lauk í sjúkrabíl eftir svefnlausar nætur. Þáttinn má horfa á hér fyrir neðan. Hann er einnig að finna á helstu hlaðvarpsveitum. Klippa: Einkalífið - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Þá ræðir Arndís ferð sína á skemmtistaðinn Kíkí í nóvember síðastliðnum þegar hún var handtekin líkt og fram kom í fjölmiðlum. Hún segir málið hafa tekið mjög á fjölskyldu sína og sérstaklega bróður sinn Helga Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmann. Arndís segist mæla með þingmennsku en starfið sé ekki fyrir hvern sem er, enda taki á að vera opinber persóna. Hún ræðir líka ástina og segist aldrei hafa skilgreint sig sem hinsegin. Fólki finnist þægilegt að grípa til skilgreininga. „Ég hef ekkert mikið pælt í þessu. Ég er bara ég og geri bara það sem mér sýnist, það eru forréttindi sem felast í því, ég geri mér grein fyrir því.“ Einkalífið Alþingi Píratar Ástin og lífið Tengdar fréttir Segist hafa drukkið of mikið: „Ég var dónaleg“ Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, segist hafa beðist afsökunar á framkomu sinni á skemmtistaðnum Kíkí síðastliðið föstudagskvöld. Hún viðurkennir að hafa drukkið of mikið umrætt kvöld og verið dónaleg. 27. nóvember 2023 16:18 Frumvarpið gangi gegn eigin markmiðum Skilyrði fyrir alþjóðlegri vernd verða þrengd og móttökumiðstöð fyrir flóttamenn stofnuð. Þetta er hluti af stefnu ríkisstjórnar í útlendindingamálum sem miðar að því að fækka umsækjendum. Þingmaður Pírata segir tillögurnar ganga gegn meintum markmiðum, meðal annars um aukna inngildingu og skilvirka málsmeðferð. 20. febrúar 2024 20:20 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í Einkalífinu á Vísi þar sem Arndís Anna er gestur. Þar ræðir Arndís meðal annars skilnað foreldra sinna og reglulega flutninga í æsku. Hún ræðir einelti sem hún varð fyrir í grunnskóla og eigið óöryggi í kjölfarið sem hafði áhrif á hana þar til hún var 25 ára. Arndís tók þátt í fyrstu seríunni af Idol, komst áfram í fyrstu prufu en Idol ævintýrinu lauk í sjúkrabíl eftir svefnlausar nætur. Þáttinn má horfa á hér fyrir neðan. Hann er einnig að finna á helstu hlaðvarpsveitum. Klippa: Einkalífið - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Þá ræðir Arndís ferð sína á skemmtistaðinn Kíkí í nóvember síðastliðnum þegar hún var handtekin líkt og fram kom í fjölmiðlum. Hún segir málið hafa tekið mjög á fjölskyldu sína og sérstaklega bróður sinn Helga Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmann. Arndís segist mæla með þingmennsku en starfið sé ekki fyrir hvern sem er, enda taki á að vera opinber persóna. Hún ræðir líka ástina og segist aldrei hafa skilgreint sig sem hinsegin. Fólki finnist þægilegt að grípa til skilgreininga. „Ég hef ekkert mikið pælt í þessu. Ég er bara ég og geri bara það sem mér sýnist, það eru forréttindi sem felast í því, ég geri mér grein fyrir því.“
Einkalífið Alþingi Píratar Ástin og lífið Tengdar fréttir Segist hafa drukkið of mikið: „Ég var dónaleg“ Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, segist hafa beðist afsökunar á framkomu sinni á skemmtistaðnum Kíkí síðastliðið föstudagskvöld. Hún viðurkennir að hafa drukkið of mikið umrætt kvöld og verið dónaleg. 27. nóvember 2023 16:18 Frumvarpið gangi gegn eigin markmiðum Skilyrði fyrir alþjóðlegri vernd verða þrengd og móttökumiðstöð fyrir flóttamenn stofnuð. Þetta er hluti af stefnu ríkisstjórnar í útlendindingamálum sem miðar að því að fækka umsækjendum. Þingmaður Pírata segir tillögurnar ganga gegn meintum markmiðum, meðal annars um aukna inngildingu og skilvirka málsmeðferð. 20. febrúar 2024 20:20 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Sjá meira
Segist hafa drukkið of mikið: „Ég var dónaleg“ Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, segist hafa beðist afsökunar á framkomu sinni á skemmtistaðnum Kíkí síðastliðið föstudagskvöld. Hún viðurkennir að hafa drukkið of mikið umrætt kvöld og verið dónaleg. 27. nóvember 2023 16:18
Frumvarpið gangi gegn eigin markmiðum Skilyrði fyrir alþjóðlegri vernd verða þrengd og móttökumiðstöð fyrir flóttamenn stofnuð. Þetta er hluti af stefnu ríkisstjórnar í útlendindingamálum sem miðar að því að fækka umsækjendum. Þingmaður Pírata segir tillögurnar ganga gegn meintum markmiðum, meðal annars um aukna inngildingu og skilvirka málsmeðferð. 20. febrúar 2024 20:20