Þýski handboltinn

Fréttamynd

Ís­lendinga­lið Mag­deburgar á toppinn

Magdeburg vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingalið Melsungen vann einnig sinn leik en bæði lið eru í efstu þremur sætum deildarinnar. Ólafur Stefánsson byrjar á tapi í B-deildinni.

Handbolti
Fréttamynd

Mögnuð Sandra allt í öllu hjá Metzin­gen

Sandra Erlingsdóttir var hreint út sagt mögnuð í útisigri Metzingen á Wildungen í þýsku úrvalsdeild kvenna í handbolta, lokatölur 32-37. Þá vann Flensborg sannfærandi sigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta, lokatölur 33-25.

Handbolti
Fréttamynd

Hákon skoraði fimm í sigri í Íslendingaslag

Hákon Daði Styrmisson skoraði fimm mörk fyrir Eintracht Hagen er liðið vann þriggja marka sigur gegn Bjarna Ófeigi Valdimarssyni, Sveini Jóhannssyni og félögum í Minden í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 37-34.

Handbolti
Fréttamynd

Ýmir og Arnór höfðu betur í Íslendingaslagnum

Ýmir Örn Gíslason, Arnór Snær Óskarsson og félagar þeirra í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-28.

Handbolti
Fréttamynd

„Við verðum að nýta tímann vel“

Íslenski atvinnumaðurinn í handbolta, Ómar Ingi Magnús­son, er kominn aftur á fullt skrið í boltanum eftir smá meiðsla­tíma­bil og nálgast nú hrað­byri topp­form. Hann verður í eld­línunni með ís­lenska lands­liðinu í kvöld þegar að liðið leikur sinn fyrsta leik undir stjórn nýs lands­liðs­þjálfara, Snorra Steins Guð­jóns­sonar gegn Fær­eyjum.

Handbolti
Fréttamynd

Kú­vending á raunum Viggós sem gæti leikið með lands­liðinu

Svo gæti vel verið að Viggó Kristjáns­son, leik­maður Leipzig, geti beitt sér í komandi lands­leikjum ís­lenska lands­liðsins í hand­bolta þrátt fyrir að hann hafi verið að glíma við meiðsli. Hann gerir nú allt sem í sínu valdi stendur til þess að verða klár því hann veit hversu mikil­vægir þessir leikir eru upp á fram­haldið hjá ís­lenska lands­liðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Viggó hefur verið að spila meiddur

Viggó Kristjáns­son mun ekki geta tekið þátt í komandi tveimur æfingar­leikjum ís­lenska lands­liðsins í hand­bolta gegn Fær­eyjum síðar í vikunni. Viggó, sem hefur farið á kostum í þýsku úr­vals­deildinni undan­farið, hefur verið að spila meiddur undan­farnar þrjár vikur.

Handbolti
Fréttamynd

Magnaður Viggó tryggði Leipzig stig

Viggó Kristjánsson var ein helsta ástæða þess að Leipzig náði í stig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá var Oddur Gretarsson markahæstur í tapi Balingen-Weilstetten.

Handbolti
Fréttamynd

Elliði með ellefu og Gummersbach kleif upp fyrir Kiel

Elliði Snær Viðarsson var markahæstur með 11 mörk í 37-31 sigri Gummersbach gegn Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Í næstefstu deild hömpuðu Bjarni Ófeigur og Sveinn Jóhannsson sigri með liðsfélögum sínum í Minden. 

Handbolti
Fréttamynd

Viggó með níu mörk í sigri Leipzig

Viggó Kristjánsson varð markahæstur allra með níu mörk í 28-22 sigri liðsins gegn Lemgo. Andri Már Rúnarsson gerði sömuleiðis tvö mörk og faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, stýrði Leipzig liðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Ólík hlutskipti hjá Söndru og Díönu

Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar, TuS Metzingen, lagði SV Union Halle-Neustadt að velli með fimm marka mun í þýsku 1. deildinni í handbolta kvenna í kvöld.

Handbolti