Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2024 15:46 Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði eitt marka Magdeburg í dag og átti þrjár stoðsendingar, í stórsigri. Getty/Andreas Gora Landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason fögnuðu báðir sigri í dag í þýsku 1. deildinni í handbolta. Gísli og félagar í Magdeburg spjöruðu sig vel í fjarveru Ómars Inga Magnússonar, sem er meiddur, og gjörsigruðu Rhein-Neckar Löwen í SAP Arena, heimavelli Ljónanna. Staðan var orðin 18-10 fyrir Magdeburg í hálfleik og liðið vann að lokum ellefu marka sigur, 36-25. Gísli skoraði eitt marka Magdeburg og átti þrjár stoðsendingar, en Philipp Weber var markahæstur með sjö mörk og þeir Manuel Zehnder og Albin Lagergren skoruðu sex mörk hvor. Hjá Löwen var Ivan Martinovic markahæstur með sjö mörk. Ýmir Örn Gíslason og félagar í Göppingen unnu öllu tæpari sigur gegn Wetzlar. Staðan í hálfleik var 12-12, og 17-17 þegar tuttugu mínútur voru eftir, en þá skoraði Göppingen fimm mörk í röð og vann svo að lokum 27-24. Ýmir var ekki á meðal markaskorara Göppingen enda fyrst og fremst varnarmaður, en átti eina stoðsendingu í lokin. Magdeburg er nú með 21 stig í 5. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Melsungen, en Löwen með 16 stig í 7. sæti. Göppingen er með 10 stig og búið að jafna Wetzlar að stigum í 13.-14. sæti. Þýski handboltinn Mest lesið Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Fótbolti Jólin verða rauð í Manchesterborg Enski boltinn Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Fótbolti Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Körfubolti Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Handbolti Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Fótbolti Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Enski boltinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? Körfubolti Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Fótbolti Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Mikil spenna í Eyjum Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Sjá meira
Gísli og félagar í Magdeburg spjöruðu sig vel í fjarveru Ómars Inga Magnússonar, sem er meiddur, og gjörsigruðu Rhein-Neckar Löwen í SAP Arena, heimavelli Ljónanna. Staðan var orðin 18-10 fyrir Magdeburg í hálfleik og liðið vann að lokum ellefu marka sigur, 36-25. Gísli skoraði eitt marka Magdeburg og átti þrjár stoðsendingar, en Philipp Weber var markahæstur með sjö mörk og þeir Manuel Zehnder og Albin Lagergren skoruðu sex mörk hvor. Hjá Löwen var Ivan Martinovic markahæstur með sjö mörk. Ýmir Örn Gíslason og félagar í Göppingen unnu öllu tæpari sigur gegn Wetzlar. Staðan í hálfleik var 12-12, og 17-17 þegar tuttugu mínútur voru eftir, en þá skoraði Göppingen fimm mörk í röð og vann svo að lokum 27-24. Ýmir var ekki á meðal markaskorara Göppingen enda fyrst og fremst varnarmaður, en átti eina stoðsendingu í lokin. Magdeburg er nú með 21 stig í 5. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Melsungen, en Löwen með 16 stig í 7. sæti. Göppingen er með 10 stig og búið að jafna Wetzlar að stigum í 13.-14. sæti.
Þýski handboltinn Mest lesið Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Fótbolti Jólin verða rauð í Manchesterborg Enski boltinn Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Fótbolti Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Körfubolti Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Handbolti Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Fótbolti Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Enski boltinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? Körfubolti Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Fótbolti Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Mikil spenna í Eyjum Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Sjá meira